Vísir - 25.09.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 25.09.1953, Blaðsíða 1
U. árx. *mmmmmm Föstudaginn 25. september 1953. 218. tbl. ¦ : jt Straumi hleypt á frá íra- fossvirkjuninni í n. viku. Stöðin formlega tekin í notkun um miðjan október. Sogsvirkjunin nýja verður formlega tekin í notkun um miojan októbermánu'ð, að þvi er í-afmagnsstjóri skýrði Vfei frá í gærmorgun. Áður verður þó álag sett á fyrri vélasamstæðuna og mun það gert þegar í næstu viku, én eftir er þá að tengja og reyna ýms sjálfvirk tæki, og mun það taka um hálfs mánaðar tíma. Síðari vélasamstæðan er ekki farin að snúast ennþá, «n lokið er við að setja hana niður, en hún. verður um þrem vikum á eftir hinni. Fyrst þurfa véla- samstæðurar að snúast nokk- urn tíma til þess að þurka þær, eins-og það er nefnt. Þar á eftir þarf að reyna þær og stilla við þær ýms tæki ef tir að álagið er komið á. Línulagningunni má nú heita lokið, og verður endan- lega gengið frá henni í þessari og næstu viku. Þessi tíðindi.-.. verða vafalaust ölium bæjarbúum mikið fagn- aðarefni, ekki aðeins vegna þess, að allir fagna hinu hýja mannvirki, heldur og vegna þess, að þá verður afnumin skömmtunin, sem við höfum orðið að sætta okkur . við um nokkurt skeið. Þá verður heldur ekki leng- ur þörf fyrir að nota varastöð- ina („toppstöðina") við Elliða- ár til raforkuframleiðslu, fyrst um sinn að minnsta kosti. Hins- vegar er líklegt, að sú stöð verði e. t. v. notuð í sambandi við hitaveituna í vetur, en ekki hefir endanlega verið gengið frá þeim málum. Vélinni verður skil- að réttum aðila. i .... Tokyo (AP). — MIG-15 flug • vélinni, sem flogið var til Seql | sl. mánudag, verður skilað aft- . ur —ef lögmætur eigandi gef- ur sig fram. Jafnframt var tilkynnt í her- stjórnarstöð Mark Clarks í gær kvöldi, að afturkallað væri til- boðið um 100.000 dollara þókn- un til þeirra, sem lentu flug- vélum andstæðinganna innan yfirstjórnarsvæðis banda- manna. Væri tilboðið afturkall- að fyrst um sinn meðan sam- komulagsumleitanir um vopna- hlé fara fram. Clark endurtók fyrri kröfur um, að skilað yrði 3400 stríðs- föngum enn á valdi kommún- ista. Gengur hægt á allsherj- arþmgm-u í New Ynrk. Lík Florentínusar Jensen fannst í höfninni í nótt. Drukkinn maður kærður ffyrir grjótkast. f nótt fannst lík Flórentínus- ar Jensen rekið í Reykjavíkur- höfn milli Löngulínu og litlu bryggjunnar þar fyrir austan. Flórentínus hvarf aðfaranótt 7. þ. m. og hefur allmikil leit verið gerð að honum, svo sem áður hefur verið skýrt frá. — Flórentínus var bílstjóri að at- vinnu og átti heima að Háteigs- vegi 17 hér í bæ. Kastaði grjóti í fólk. Frá því var kært til lögregl- unnar í gær að mjög drukkinn maður væri að kasta grjóti í menn og mélleysingja. Lögregl an fór á staðinn og kom í veg fyrir þetta framferði mannsins. Hættulegt leiksvæði. Bílstjóri einn kom á lögreglu- stöðina og skýrði frá því, er hann hafi verið að aka upp Út- hlíð í gær og var kominn að 'gatnamótum Stakkahlíðar, hafi krakki sveiflað sér þar skyndi- íega í rólu beint í veg fyrir bif- reiðina og munaði minnstu að hann lenti á bif reiðinni. Við at- hugun kom í ljós, að rólan var fest á milli ljósastaurs og styrkt arstaurs, sem standa við göt- una. Eru staurar þessir og rólu- útbúnaðurinn svo nærri ak- Einkaskeyti frá AP. — New York í morgun. ' Hinum almennu umræðum á allsherjarþinginu var haldið á- fram í gær og er hvergi nærri lokið. Veldur það nokkrum á- hyggjum hversu þingstörfin ganga seint. — AHmikiII skoð- anamunur kom fram í ræðum í gær. Meðal þeirra, sem fluttu ra-ð- ur, var brezki fulltrúinn, Sel- win Lloyd taldi nokkra breyt- ingu hafa orðið á stefnu Ráð- stjórnarríkjanna, síðan er Stalin lézt, en utanríkisráðherra Júgo- slaviu, er talaði síðar, kvaðst vera sannfærður um, að engin breyting hefði orðið á stefnu Ráðstjórnarríkjanna eða hjá þeim, sem með völdin fara í fygiríkjum þeirra, þótt eirmver sýndarbreyting hefði orðið á yfirborðinu. Utanríkisráðherra Hollands taldi Fjóryeldaráð- stefnu æskilegasta, á slíkri ráð- stefnu yrði helzt hægt að ná sámkomulagi um mestu heims- vandamálin. Utanríkisráðherra Svíþjóðar, Undén, lýsti sig mót fallinn róttækum breytingum á •stofnskrá Sameinuðu þjóðanna. sambandsins American Feder-. ation of Labour í St. Louis og kom nokkuð inn á sömu mál og rædd voru á allsherjarþinginu. Hann sakaði kommúnista ura, áð draga málin á langinn, í von um að það gagnaði áróðri þeirra. Kvað Dulles menn verð» að iðka þolinmæði þrátt fyrif þettá, og reyna að þoka mál* unum í rétta átt. Dulles flutti ræðu á þingi A.F.L. - John Foster Dulles, utanrík- isráðherra Bandaríkjánna, flutti ræðu á þingi verklýðsfélaga- brautinni, a» krókkum . stafar hætta af að róla sér þarna, enda l mun lögreglan hafa gert ráð- stafanir til þess að fjarlægja hann. Mannlaus bifreið á ferð. Lögreglunni var tilkynnt um mannlausa jeppabifreið, sem var á ferð eftir Sólvallagötu í gær. Lögreglan fór á staðinn og fann bifreiðina. Við athugun kom í ljós, að krakkar höfðu farið inn í bílinn, tekið hann úr „gear" og síðan ýtt af stað. Þar sem nokkur halli var á göt- unni rann bifreiðin sjálfkrafa áfram. Verzlað að kvöldi. Kært var yfir því til lögregl- unnar um hálftíu-leytið í gær- kvöldi, að opin verzlun væri á ákveðnum stað hér í bænum og verzlun í fullum gangi. Tók lög reglan málið til rannsóknar. Bátar iosna. í nótt varð þess vart inni á Kirkjusandi að nokkrir bátar, sem lágu þar í fjörunni, höfðu losnað, slógust sumir saman og höfðu eitthvað skemmzt og einn þeirra rak frá landi, enda var veður hvasst. Sr. Pierre Simon, frönskum presti, finnst yfirvöldin vera treg á að láta hann hafa fé til að reisa nýja kirkju í sókninni hans. Hann hefir þess vegna tekið málið í sínar hendur, sýnir nú dýfingar af 35 m. há- um palli, og tekur aðgangseyri fyrir. Myndin sýnir hann, er hann stekkur út af pallinum, — AllsherjarverMaltínu lokið á ítafíu, Bóm (AP). — Allsherjar- verkfallinu á Italíu lauk á mið- nætti síðast liðnu. Það fór vel fram og skipu- lega, og kom ekki til neinna uppþota, eins og jafnan hefur orðið uppi á teningnum, þegar kommúnistar hafa verið einir að verki, en að þessu verkfalli stóðu einnig andkommúnistisku verklýðsfélögin. Bv. Bjarna Olaf sson rak Epp á Langasand í morgun. Ettbvað mufi iiafa lent í skrtífurinii. Togarinn Bjarni Ólafsson strandaði á Akranesi í morgun, er skipið var að leggja frá ryggju áleiðis til Reykjavíkur. Samkvæmt símtali við frétta ritara Vísis laust fyrir hádegi í dag, mun skipið hafa strandað snemma í morgun, eða á 6. tím- anum. Skipið var nýbúið að lesta afla sinn, en þegar það var að leggja frá bryggjunni mun vír eða eitthvað hafa festst í skrúfunni, með þeim afleið- ingum, að skipið rak varnar- laust upp á Langasandi, rétt utan við gr jótgarðinn, sem hlaðinn hefur verið vegna sand geymslu væntanlegrar sements verksmiðju. Ér ekki nema sem svarar hálfri skipslengd að garðinum, Br. Council býður námsstyrk. British Council hefur ákveðið að kosta dvöl íslenzks náms- manns í Bretlandi skólaárið 1954—55. Við umsókn koma jáfnt til greina konur sem karlar sem lokið hafa háskólanámi og eru á aldrinum 25—35 ára. Styrk- urinn er veittur hvort sem heldur er til náms eða rann- sókna. Því verða teknar til greina umsóknir frá lækmun, kennurum o. fl. Einnig mun hugsanleg endurnýjun á náms- styrk. Góð enskukunnátta er nauðsynleg. Umsóknir skulu sendar Brezka sendiráðinu í Templara- sundi fyrir 30. nóvember. Um-» sóknareyðublöð fást í sendi- ráðinu. !" m svo að mjóu munaði, að illa tækist til. Vindur var hvass á útsunnan, er skipið strandaði, en ekki er talið, að það bafi brotnað eða skemmzt, að því er bezt verður vitað. Skipverjar eru allir um borð í togaranum nema skip- stjórinn, Jónmundur Gíslason, sem var í Reykjavík, er strand- ið varð. Vitaskipið Hermóður er komið upp á Akranes, og mun væntanlega aðstoða við að rejr:ia að ná togaranum út, e nþa£/ verður sennilega'reynt með flóðinu í kvöld, en háfióð verður um kl. 8. Togarinn Bjarni Ólafsso'n er 661 brúttólest að stærð, smíð- aður í Aberdeen árið 1947, og eign Bæjarútgerðar Akraness. Slökkvilioii kvatt út 4 sinnum í gær. Slökkviliðið var kallað út fjórum sinnum í gær og gær- kvöldi. Um hádegið í gær var það kvatt að Lækjargötu 6 A, en þar hafði kviknað í út frá log- suðutæki. Eldurinn var strax slökktur og skemmdir urðu eng ar. Kl. 21.10 í gærkvöldi var slökkviliðið kvatt inn í Krir.glu mýri, en þar logaði í haug af tréspónum og kartöflugrasi. —¦ Tuttugu mínútum síðar var lið- ið kvatt að Fossvogsbletti 37, en þar var eldur í jarðhúsi. Inni í jarðhúsinu voru tveir legu- bekkir og brunnu þeir báðir. — Loks var slökkviliðið kvatt að Kexverksmiðjunni Esju, Þver- holti 13, laust eftir miðrætti, en þar hafði brunnið yfir rat- magnsmótor, en skemmdir urðu engar. Hjuggu hendurnar af honum. Ættarhöfðingi nokkur í Kenya varð fyrir árás Mau-Mau- manna í gær. Réðst að honum flokkur manna og særði hann mörgum sárum og stórum. Fylgdarliði hans féllust hendur og horfði þáð á, er árásarmenn hjuggu hendurnar af höfðingja þeirra. I verkalýðsfélögum 'V.- Þýzkalands (16 samböndum) efú 6,1 millj. meðlimir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.