Vísir - 25.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 25.09.1953, Blaðsíða 2
1 VlSIB Föstudaginn 25. september 1953. vVVVVVVV^»^VVl!iíVViVVVyV\iVVVl,WVVVVVV*JVVVVVVVlW,V,llW,,«VV,'«%*« ' MinnisbSað aimenngngs. Föstudagur, 25. september, — 267. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20.00. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Hebr. 4. 14—16 21 sd. eftir þrenningar- hátíð. Ljósatími bifreiða og annarra öktuækja er frá kl. 20.00—5.40. Næturlæknir er í slysavarðstofunni. — Sínji 5030. „ Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. — Sími 1330. f Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. * Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfield; XXVI. (Loftur Guðmundsson rithöf- hndur). — 21.00 Tónleikar (plötur). — 21.15 Dagskrá Menningar- og minningarsjóðs Ikvenna: a) Ávarp. (Frú Ragn- heiður Möller). — b) Einsöng- ur: Nokkrar íslenkar konur syngja (pl.). c) Erindi: Mennt- un kvenna. (Frú Valborg Bentsdóttir). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 22.30. Söfuin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardagá kl. 10—12 og 13.00 ■—19.00. Þjóðminjasafuið er opið kl 13.00—16.00 á sunnudögum og W. 13.00—15.00 á þriðjudögum mg fimmtudögum. MnAAc/áta Hh 2019 Lárétt: 1 Híbýli, 3 flugfé- lag, 5 fangamark, 6 kéyrði, 7 hílstöð, 8 umbúðir (sk.st.), 10 hina, 12 rjóða, 14 óhreinindi, 15 gælunafns, 17 frumefni, 18 hækkaða í tign. Lóðrétt: 1 Hættu, 2 í hálsi, 3 skemma, 4 brotlegri, 6 reykja, 9 hross, 11 tónverk, 13 talsvert, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 2018. Lárétt: 1 Sir, 3 más, 5 KR, 6 lo, 7 söl. 8 tá, 10 klof, 12 afl, 14 arf, 15 III, 17 Ra, 18 armæða. Lóðrétt: 1 Skota. 2 ÍR,"3 molla, 4 skaffa, 6 lög, 9 áfir, 11 orra, 13 lima, 16 IÆ. ■JVWJWWAWU'JVWA-.VAV.W.V.-.V.VW.VVW^ií. - WUUW wwvuwwv /vwwu___ __ jwJvÁ-vw-v wwwv Bj /17' | \ T» /| .-„“.---.-.----V.- - /_ii 9 L\ fC m /I wwwtfw.vv VUUWU JLV J. V 1 a // » « JVWWUUUUW uuuuw y.. f-f-í .. uwuwwuvw uwuw wwúuuwu-w W.VJW / WWWWWJV WWW ' .•WWWVWWJ bTiWlUVW A'WWWVWV ÍUVWUWJVWWVVVWWVUWUVWWWUUVWVUVUWWW Haustfermingarbörn Fríkirkjunnar eru beðin að mæta í dag kl. 6.30 Síra Þor- steinn Björnsson. Haustfermingarbörn síra Óskars J. Þorlákssonar komi til viðtals í Dómkirkjuna í dag kl. 6 e. h. Innritun í málaskólann Mími er nú hafin og fer fram daglega kl. 5—7. Er hér um að ræða byrj- enda- og framhaldsflokka í ensku, frönsku og þýzku. Skól- inn er til húsa í Túngötu 5. — Sími 4895. Innritun í Námsflokka Reykjavíkur fer fram daglega milli kl. 5 og 7 í Miðbæjarskólanum. Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld kl. 8 skemmti- legan gamanleik, Einkalíf, eftir Noel Coward. — Toþaz verður sýndur í næstsíðasta sinn á laugardagskvöldið. Hefir þessi létti gamanleikur hlotið miklar vinsældir og verið sýndur út um land. En nú eru síðustu for- vöð á sviði Þjóðleikhússins. — Aðgöngumiðasalan er opin dag- lega kl. 13.15—20.00. Fer mi ngar b ör n síra Sigurjóns Árnasonar eru beðin að koma til viðtals í Hall-1 grímskirkju í dag kl. 6. Aðalfundur Prestafélags íslands. Ákveðið hefir verið að halda aðalfundur Prestafélags íslands í Háskólanum dagana 14.—15. október. Nýir fulltrúar í utanríkisráðuneytinu. 9. sept. sl. var cand. jur. Niels P. Sigurðsson skipaður til þess að vera fulltrúi 1. flokks í utanríkisráðuneytinu. — Sama dag var Stefán Hilmarsson skipaður til sama starfs. Skip- anirnar miðast við 1. sept. Matborg við Lindargötu 46 hefir nú til sölu norðanlandssaltsíld í átt- ungum, kvartelum og hálftunn- um. Síldina er bæði hægt að fá flakaða og í heilu lagi. Er hér um gott tækifæri að ræða til þess að birgja sig upp af góðri síld fyrir veturinn. Merki Landgræðslusjóðs verða seld í Bókabúð Lárus- ar Blöndal, auk Grettisgötu 8, eins og venjulega. Spilakvöld Sjálfstæðisfélag- anna í Hafnarfirði. Sjálfstæðisfélögin í Hafnar- firði efna til fyrsta spilakvölds vetrarins í kvöld kl. 8.30 og fer það fram í Sjálfstæðishúsinu. EIli- og hjúkrunarheimilið Grund hefir auglýst eftir aðstoðar- ráðskonu nú þegar eða 1. okt. Umsóknir skal senda til for- stjórans fyrir 1. okt., en hann veitir allar frekari upplýsingar. Dansskóli Guðnýjar Pétursdóttur tek- ur til starfa 1. okt næstkom- andi. Hefst þá ballettnámskeið, en fyrst um sinn er ekki tekið á móti nemendum undir 8 ára aldri. Skemmtrkvöid hafa kvenfélag og brseðrafélag Laugarnéssóknáf' laugafdaginh 26. þ. m. í Borgaríúni 7. Fé- i lagsvist. Kaffidrykkja. Daas. Skemmtunin hefst kl. 20.30 stundvísleg'a. Hvar eru iskipin? Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss er kominn til Leningrad. Goðafoss kom til Akraness í gær frá Vest- mannaeyjum. Gullfoss kom til Rvk. í gærmorgun frá K.höfn og Leith. Lagarfoss kom til Rvk. fyrir viku frá New York. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Gautaboi’gar. Selíoss fór frá ísafirði í fyrradag til Siglufjarðar, Sauðárkróks, Ak- ureyrar og Húsavíkur. Trölla- foss fer frá New York í dag til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Siglúfirði 22. þ. m. áleiðis til Ábo. Arnarfell er í Keflavík. Jökulfell kemur til Vestm.eyja á morgun. Dísarfell fór frá Seyðisfirði 22. þ. m. áleiðis til Hull. Bláfell fer frá Rvk. í dag áleiðis til Raufarhafnar.. Veðrið í morgun. Vestanátt var um land allt í morgun, nema á annesjum norðan lands var austanátt. Hiti 2—4 stig nyrðra, en 6—7 stig sunnanlands. Skúraveður var á Vestur- landi og sumstaðar norðan- lands, en bjartviðri á Austur- landi. Á Suðvesturlandi voru 8—9 vindstig í nótt en er lygn- andi. Veðurhorfur, Faxaflói: Vest- an og aorðvestan stinnings kaldi í dag. Lygnandi. Skúrir. mm m Vesturs. 1i w Sími 8434 Nýjar vörur Náttföt, dömu. Kven-nærföt kr. 38,50 settið. Peysur, mikið úrval. Ungbarnafatnaður í úrvali. Golftreyjur, telpna. Sportbolir frá kr. 12,50. Moleskinnsbúxur, drehgja og telpna. Hettuúlpur, barna og unglinga. Gallabuxur, barna og kvenna. Sportskyrtur. Skólatöskur í úrvali. Innkaupatöskur. Myndaveski nýjar teg. Rennilásar, opnir 45, 50 55, 60, 65 cm. Do lökaðir 10—30 cm. Akkerishnappar, silfraðir og gylltir 3 stærðir og ótal margt fleira nýtt. Verð á öllum þessum vörum er ótrúlega mikið hagstæð- ara, en áður. MUNIÐ MARGT Á SAMA STAÐ LAÓCAVSG 10 SlMl 3387 -■jt : rsa w . . — í 5 Dilkakjöt! Léttsaltað, í nýtt o. m. fl. 1 Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Nýtt dilkakjöt og ij saltkjöt. $ < iiiötverztanir Tómasar Jónssoraar | Laugaveg 2, sími 1112. ;! Laugaveg 32, sími 2112. >| 1 dag: Nýtt dilkakjöi, í ný svið, nýr blóðmör, 5 nýtt úrvais grænmeti. © !{ Vesturgötu 15. Sími 4769. í Skólavörðustíg 12, í Símar 1245, 2108. í Barmahlíð 4. Simi 5750. í Sími 80715. Lifur, hjörtu og svið. !; Kjöt og Grænmeti i| Snorrabraut 56, ■! sími 2853, 80253. «! Nésveg 33, sími 82653. ;! Nýtt dilkakjöt, létt- I; saltað dilkakjöt, svið og ;! Hfur. !; Matarbúðin ji Laugaveg 42, sími 3812. ;! í Sólburrkaður fiskur í og ný smálúða. Fiskbúðin 5 Laugaveg 84, sími 82404. Jl Nýtt og reykt folalda- «! kjöt og léttsaltað trippa- ^ kjöt. í Reykhúsið jj Grettisgötu 50 B, sími 4467. j! jj Léttsaltað dilkakjöt, *■ gott kjötfars, ódýrt nvít- é kál og guirófur. $ Kjöt & fiskur j! (Horni Baldursgötu og Þórs- ;! götu). Sími 3828, 4764. Nýtt diikakjöt, ný svið ;! og allskönar grænmeti. I; Kjöíbúð Sólvalla |i Sólvallagötu 9, sími 4879. !; !; Léttsaltað kjöt, ný !; kálfsliíur, vinarsnitchseí, í lundi. i| '! Berastaðastræti 37. !; símar 4240, 6723. Ji Bræðraborgarstíg 5, ? sími 81240, Nýit dilkakjöt, nýtt I; grænmeti og úrvals gul- ;jl rófur. $ VERZLUN X Axels Sigurgeirssonar | Barmahlið 8, sími 77Ö9. ;! Háteigsvegi 20, sími 6817. !; Svínakótekttur, j iambakótelettur, reykt ‘i diSkalæri. Kjötbúðin < Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Svtnákótelétturog ali- j; kálíakjöt. ! Matardeildin jj Hafnarstræti 5, sími 1211. ? . Haf narf jöriir Okkur vantar ungling, frá 1. október, til að bera blaðið til kaupenda þess í Hafnarfirði Gott væri að viðkomandi hefði ráð á síma, — Talið við skrifstofu blaðsins í Reykjavík. Sími 1660; eðá núverandi afgreiðslumarm í Hafnarfirði í síma 9605. BEZT A9 AUGLtSA í VlSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.