Vísir - 29.09.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 29.09.1953, Blaðsíða 4
▼ ÍSIB Þriðjudaginn 29. séptember 1933 wÉ'smm ■ D A G B L A Ð , Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. f' Skrifstofur; Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Opinber skipulagning. Fyrir mörgum árum var sett hér á einkasala með grænmeti og kartöflur. Tilgangur hennar var að auka framleiðslu þessara nytjavara vegna þess að landsmenn framleiddu mikið minna af þeim en þeir þurftu að nota. Þrátt fyrir ýmislegt sem gert var í byrjun til þess að fá menn til að auka kartöflu- ræktunina, hefur venjulega skort mikið á það að kartöflu- uppskera hvers árs nægði þörfinni. í sambandi við skipulagninguna á sölu jarðávaxtanna, var að sjálfsögðu tekinn upp sá háttur, að einkasalan og síðan •verðlagsráð landbúnaðarins, ákvað fast verð á kartöflum. Verð- ið hefur verið hér ætíð miklu hærra en verð á erlendum kartöflum, enda heíur verðið oftast lækkað mikið þann tíma sem erlendar kartöflur hafa verið fluttar inn. Þegar kvartað hefur verið um hið háa verðlag hefur svarið jafnan verið það, að kartöfluframleiðendurnir þurfi að fá þetta verð til þess að standast kostnaðinn við framleiðsluna. Með öðrum orðum: Kartöfluverðinu hefur verið haldið upp vegna þess að fram- leiðslan íullnægði Ir~'’v'ri nærri eftirspurninni, þótt erlender kartöflur væri miklu cdýrari. Látum það samt gott heita. j En nú hefur dæmið snúizt við. Framleiðslan er meiri en eftirspurnin, — en þá virðist hin opinbera skipulagning ekki ná tilgangi sínum. Gnægðin hefur engin áhrif á verðið. Upp- skeran er meiri en eftirspurnin en verðið er þó hið sama og þegar skorturinn var mestur. Hin opinbera kartöflu-skipu- Jagning var ekki byggð upp til að mæta slíku „ástandi“, Þess vegna er verðinu nú haldið jafnhátt og þegar uppskeran var af skornum skammti. J Hvernig stendur á þessu? Flestir munu álíta, að framleiöslu- 'ikostnaðurinn sé minni á hvert kiló eftir því sem uppskeran «er ríkulegri. Nú er hér á landi einhver bezta kartöfluupp- skera er sögur fara af. Fjöldi manna vill nú selja kartöflur og anundi gera sig ánægða með mikið lægra verð en hin opinbera kartöflumiðstöð hefur ákveðið. Samkvæmt hinu algilda lög- máli framboðs og eftirspurnar ætti kartöfluverðið nú að vera lægra í landinu en það hefur verið í mörg ár. En skipulagningin virðist hindra að frjálst verðlag geti myndast. Verðið er ákveðið Æftir reglum, sem eru ekki í neinu samræmi við veruleikann. Þess vegna kaupum við nú dýrar kartöflur, þótt framleiðendur viti ekki hvað þeir eiga að gera við þær — en háa verðið held- xir neyzlunni niðri. Þetta er skipulagning hins opinbera. MINNINGARORÐ: Ingvar Frimannsson, faófidi, Ytrl-Skógum. Fæddur 17. márz 1903. í dag verður jarðsettur að Kolbeinsstöðum Ingvar Frí- mannsson, bóndi að Ytri- Skógum. Ingvar varð fimmtug- ur á þessu ári. Foreldrar hans voru Una Benediktsdóttir, norðlenzk að ætt og lifir nú há- öldruð á elliheimilinu í Hvera- grði, og Frímami Sigurðsson frá Miklaholti í Hraunhrepp og er hann fyrir löngu dáinn. Ingvar bjó lengi að Skógum Dáinn 23. sept. 1953. jnú er eins og hálfs árst, þyrfti að fara á vergang. Það er mín ósk, að svo megi ekki verða, og vona eg að frændur og vin- ir Ingvars sjái um velferð drengsins. Með því myndu þeir bezt halda uppi minningu Ingvars. Eg samhryggist aldraðri móður hans, unnustu og syni, frændum og vinum, og að end- ingu þakka eg lionum sjálfum þær góðu endurminningar, sem hann skildi eftir í mínu eigin brjósti. — Þetta er hinzta kveðja frá mér og fjölskyldu Á bak við TVförgu,n mun komið á óvart sú yfirlýsing krata- formannsins Hannibals, að tryggt hafi verið hlutleysi ikommúnista ef Framsóknarflokknum og Alþýðuflokknum hefði iekizt að mynda stjórn, er notið hefði stuðnings 22 þingmanna. ;Sýnir þetta betur en flest annað hversu kratarnir eru reiðubúnir nð lúta lágt til þess að tryggja sér þátttöku í ríkisstjórn. Þetta sýnir líka að þrátt fyrir stóryrði í garð kommúnista og -pólitískan handaþvott, liggja leyndir þj'æðir milli þessara rauðu skoðanabræðra og flokkur Hannibals stendur miklu nær kommúnistum en daglega er látið í veðri vaka í Alþýðu- blaðinu. Baktjaldamakkinu er ekki lokið. Ýmislegt bendif til þess, að sambandinu milli ki-atanna og framsóknarmanna er verið hefur mjög innilegt uiidanfarið, sé haldið við á bak við tjöldin. Báðum þessum flokkum finnst þeir eiga um sárt að binda eftir kosningarnar og kenna Sjálfstæðisflokknum um ófarirnar. Hafa þeir því fullan hug á að gera hans veg sem minnstan meðkeinhyerjunQ hætÚv svo sem með þVí að gera hann áhrifa- lausah á'þingi'óg i Hkisstjórn. En það'!geta þeir aðe’ins gert með aðstoð kommúnlsta. d!> ‘ ‘! Það er háft eftir cinuin aðalforingja kiataklíkunnar, að til- raunum í þessa átt muni verða haldið áfram þrátt fyrir myndun hinnar nýju ríkisstjórnar. Þetta er ekki ósennilegt, því vitað er að vinstri armur framsóknar sækir mjög fast eftir samvinnu við kratana og hina tvo lukkuriddara Þjóðvarnarliðsins. Eftir ■er svo að sjá hversu mikils mega sín hinir gætnari menn í Fíamsóknarflokknum, sem gera sér ljóst, að slík samvinna roundi ek!-i verða flokknum nein heillaþúfa. Alþýðuflokkurinn, með þeirri forustu, sem hann nú hefur, er orðinn að furðulegu fyrirbæri í íslenzkrj pólitík. Hann e,r í Kolbéinsstaðarhreppi, lengst sem einyrki, en síðustu árin bjó hann með unnustu sinni, Guðrúnu Pétursdóttur, og áttu þau einn son, Benedikt Hákón, sem nú er hálfs annars árs. Vegna fátæktar og þungra ör- laga foreldra In^vars, var heimili þeirra tekið upp og börnunum, sex systkinum, skipt sitt á hvern bæ. Guð einn veit þau tár sem féllu þá og enginn veit um þá sti-engi, sem brustu í brjósti Ingvars er hann nokkurra ára gamall var slitinn fra móður, föður, systkinum og æskuheim- ili. „Kjörin settu á manninn mark“, Við Invar vorum bræðrasyn- ir og fyrir tuttugu árum kynnt- urnst við og var hann gestur hjá mér í Reykjavík. Ingvar var vel skáldmæltur og ritfær og skrif- aði greinar í blöð um ýmis mál, og eins birtust eftir hanh ljóð. Við þessa fyrstu kynningu okk- ar fyrir tuttugu árum, gerði ee um hann eftirfarandi kvæði, meðan hann stóð við, og er það gott sýnishorn á því hvei’t álit eg fékk á Ing.vari: . ' Ingvar skáldið Mýramanna, miðlað getur fögrum kvæðum. Á honum má Egils sanna ættprýði í ljóði og ræÖUm, Ræktar kæra móðui’málið, mælskur vel að fornum orðum. Eddu harða stælta stálið stiljjr,, yfir ræðuborðum. Ættingjar og vinir Ingvars heitins viija láta þess getiö, að hann lést ekki af slysförum, því við læknisskoðun kom i Ijós, að dánarorsökin var heila- blæðing, og' á líkinu var enginn áverki,. enda skýrir sjónarvott- ur svo frá,. að Ingvar hafi hnigið fram á makka hestsins og svo fallið niður með hestin- um á slétta grasflöt. Hesturinn var á hægri ferð og stóð kyrr yfir húsbónda sínum föllnum. l>árus Salá*»oHK£on. Það er eins og alíilr fifiní' yl og þrótt í nálægð þinni. Hún mun seint úr mínu minni minningin um okkar kynni. Vijiskapur okkar hélst ávallt síðan. Það var eitt sterkasta einkenni Ingvars að vera eng- um háður, og hjálpa þeim, sem bágt áttu, og mun þessi mótvm hafa stafað ,vfrá þvi að hamá áhrifalaps flpkkur og þypprandi. Reynt er að halda honupt jólzt upp munaðaidaus. ,Mér 1 Ijótandi roeð, bægslagangi formannsins, sem enginn tekur al- remrur því sú húgBÚn» til hjaiú- varlega. j ans, ef einkasonttr húhsj^sém ^ilúika tíí starfa á veitingastofu. Uppl. í síma 24.23 í dag', — Kristjáo Guðlaugssou hæstaréttar iögmaður, 4mhtrs4r»6 1. Siml ***» Eins og greinilega kemur l'ram í frétum dagblaðanna gerist það nú mjög títt, að lögreglan sé kvödd til að hirða menn, sem sofnað hafa á götum nti, í húsa- sundum eða liúságörðum. Allir eru menn þessir ofurölvi, er þeir leggjast til svefns undir beru i lofti. En daglegar frétir af slík- um atburðum ættu að vekja menn I til umhugsunar um hve ástand- ið í bænum er orðið alvarlegt í þessum málum. Heimilislaust fólk. Margir þessara manna, sein tíð- úm eru gestir i fá'ngageymslu lögreglunnar eru heimilislausir með öllu, og vita sjaldnast hvar þeir eigi von á hvílu næstu nótt. Lögreglan skýtur skjólsliúsi yfir þá, ef þeir eru nægiléga drukkn- ir til þess að geta vei’ið til traíala fyrir umferð og sámborgaara sína. Það er ekki af ástæðulausu, sem drykkjuskápárvandamálið hefur verið oft rætt í blöðum undanfarið. Það er orðið svo að- kallandi að á því fóist einhver lausn, að ékki verður sagt að lengur megi dragast. Áberandi drykkjuskapur. í haust hefur drykkjuskapur á götunum verið sérstaklega áher- andi og mun það sjálfsagt stafa mestmegnis af því, að þeir, sein geta ekki skeimnt sér-nema með því að hafa vín um hönd, eiga í engin hús að venda. Að vísu cr selt áfengi á tveimur stöðum i bænum, en hvergi hægt að drekka það, neina þá í heinialuisum. Það er næsta furðulegt, að vin skuli vera selt í ríkisverzlummi, en hvergi gert ráð fyrir því að við- skiptamcnnirnir geti neytt þess. Og það er þess vegiia kannske engin furða, þótt drykkjuskapur sé áberandi á götunum. Er þó smánarblettur. En það er mesti smánarblettur á bæjarlífinu hér. Það má heitá að aldrei, ekki eitt einasta kvöld, sé liægt að ganga um Austurstræti um miðnætti, svo vegfarandi eigi ekki á hættu að fullur maðuv slangri utan í hann, og stundum geri sig líklegan til þess að lumbra á honum, að gamni sínu. Það er skoðun margra að drykkju lag manna hafi versnað eftir að bannað vlr að veita vín á heiztii veitingastöðuni bæjarin's. En þó virðist sú skoðun eiga sér fáa formælendur, að veita beri veit- ingahúsum að nýju leyfi til að selja áfengi á skemnitunum. Það er eins og menn óttist citthvað, cf þéir lialda því fram. Þó sýnist það vera eina lausnin, ef áfengis- útsölunni í Reykjavík verður ekki lokað. En það verður ekki gert nema með almennri atkvæða- greiðslu, sem sjálf.sagt væri að láta fara fram sem fyrst, svo úr því féngizt skorið, hvort meiri hluti bæjarbúa vill að áfengi sé selt áfram í bænum eða ekki. — kr. Sendisveinn röskur og áreiðanlegur, óskast strax. Litia Blómabúðin Baukastiæti . 14,, sími 4957 ■ f.i', ’i..';; -ti ' I 1 rdrúi'.t úií-s Gólfkork ca. 25 ferm. til sölu. simi 3014.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.