Vísir - 02.10.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 02.10.1953, Blaðsíða 1
«. £rg. Föstudaginn 2. október 1953 224. tbi. Eisenhower og Stevenson ræða öryggis- sáttmála, sem Rússar íengju aðild að. Fyrir nokkru rakst þung vörubifreið á litla fólksbifreið skammt frá Minden í Þýzkalandi. Þótt undarlegt megi virðast, sakaði engan í f ólksbif reiðinni, en í henni voru hjón og 3ja ára dótt- ir þeirra, sem komust ómeidd út úr flakinu undan vörubílnum. Landsbókasafninu berst dýrmæt gjöi Rit og ýntis eiginhandril Stephans G. Stephaossonai' sýnd í Lafidsiiékasafninu næstu daga. -. Laudsbókasafninu barst 30. i september dýnnæt gjöf. E«" það ebatak af Audvökum I.—V., er Stephau G. Stephansson skáld . gaf -á sínum tíma vini sínum Baldri Sveinssyni ritstjóra. Baldur hafði í huga að rita ura Stephan og verk hans, en :<þvi miður vannst' honum ekki iieilsa og aldur til að ljúka því verki. Þó er.iil frá hans hendi rilgerð um Stephan, birt í Ið- jinni 1923, er lengi mun verða talin með því bezta, sem um Stephan hefur verið. skrifað. i f þetta eintak af Andvökum hefur Stephan ritað á spássíur athugasemdir við allmörg kvæði sín, og er þar að finna ýmsar mikilsverðar tilbend- ingar og skýringar. Frú Maren Pétur,sdóttir, ekkja Baldurs gaf Landsbókasafninu eintak þetta jpg afhenti í tilefni af 100 ára afmæli skáldsins. Þessi dýr- mæta bók mun um ókomin ár verða talin meðal kjörgripa Lándsbókasafnsins. Dr. Rögnvaldur Pétursson af- henti á sínum tíma Landsbóka- safninu eiginhandarrit Stephans G. Stephanssonar að Andvck- um I.—V. bindi. Hafði hann átt mestan þátt að því að Andvök- ur voru gefnar út. Síðar hafði hann forgöngu um útgáfu á VI. og síðasta bindi af Andvckum. Enn fremur kom hann því til leiðar, að Þjóðvinafélagið tók að sér að gefa út rit Stephans í óbundnu máli, bréf og ritgerð- ir. Efni í þetta mikla safn hafði dr. Rögnvaldur dregið saman af mikilli kostgæfni um margra ára skeið. Eftir fráfall dr. Rögn valds gaf ekkja hans, frú Hólm fríður Pétursson Landsbóks-' safninu.. öll hándrit -.Stephans, bréf hans og •¦ ðnnur handrit, er í hennar vörzlúm voru. En Stephan hafðí ásínum tíma ari> leitt dr. Rögnvald að öllu, er hann lét eftir sig í rítuðu máli, nema handrit áð endurmirining um sínum, er hann' gaf Baldri ritstjóra Sveinssyni. Þannig hefur Landsbókasafnið eignuzt allan þorrann af eiginhandar- ritum Stephans, og þarf ekki að fjölyrða um það, hversu dýr mætt þetta safn allt er og mik- ilvægt. Á morgun og næstu daga verða prentuð rit Stephans G. Stephanssonar ásamt nokkrum eiginhandarritum hans til sýn- is í lestrarsal Landsbókasafns- Fjéria hvert barn óskíígetiðo Rúmlega fjórða hvert barli, sem fæddist a íslandi árið sem, leið, var óskilgetið. Tala óskilgetinna barná hef- ur farið ört hækkandi svo að segja ár frá ári síðastliðinn aldarfjórðung, eða frá 1926 til 1950, og náði hámarki árið 1950, er 27.8% fæddra barna voru óskilgetin. . Á árunum 1926—30 nam meðaltal óskilgetinna . barna 397 á ári, eða 14.5%. Næstu fimm árin hækkar þessi tala uþþ í 500 óskilgetin börn á ári eða 18.6%. Á árunum. 1936—40 hækkar talan enn í 578 eða 23.2%. Á stríðsárunum 1916— '45 fjölgar óskilgetnum böm- um ekki eins mikið og ætla mætti eða aðeins í 787 börn a ári, sem verða 24.9%. Það er ekki fyrr en eftir stríðslok að tala óskilgetinna barna" kemst yfir eitt þúsund á ári og, hefur haldizt þannig síðan, nema árið 1949, að talart er rétt- innari. við þúsund. AðalfSokkarnis' brezku viifa fund for- vígismanna ffórveðdanna. * í Bretlandi verða kröfurnar það, þá og þegar. Eden var for- æ háværari- um fund æðstu J seti í gærkveldi í samsæti, sem. manna f jórveldanna, en í Banda > Knowland f ormanni utanríkis- ríkjunum hafa þeir Stevenson1 nefndar öldungadeildar Banda- og Eisenhower rætt hugmynd-' ríkjaþings var haldið, en Knovv ina um öryggissáttmála, sem land hefur verið á ferðalagi um Rússar væru aðilar að----Churc Asíulönd og víðar. hilí ræddi við helztu menn sína J í gær, til undirúnings stjórnar- gvar við orðsendingu fundinum í gær. Rússa. Indverskt gæzluiið beftlr skotvðpnum. Uppþof varð í fangabúðum nálægt Panmunjom í morgun — eða á hlutlausa svæðinu. — Þarna eru indverskir hermenn til fangagæzlu og urðu þeir að beita skofvópnum. Einu sinni áður hafa Indverj- ar orðið að beita skotvopnum við gæzlustörf sín. Beið þá einn fangi bana, en 6 særðust. ,/' Bræður fyrir bylt- ingardómstóli. Byltingarráðið í Kairo hefur dæmt til lífláts Abdel Mady fyrrverandi forsætisráðherra. Bróðir hans, sem er lögreglu- foringi,, hefur nú einnig verið borinn landráðasökum, og ann- ar lögregluforingi til, og verða þeir leiddir fyrir Byltingarráð- ið. Sjónvarp notað til að upplýsa morðmál Sjónvarp var í gær í fyrsta skipti notað brezku lögreglunni ti! aðstoðar í morðmálL Var sjónvarpað myndum af manni, sem lögreglan þurfti að ná tali af. Þegar að sjónvarpinu loknu fóru menn sem höfðu orð ið varir við mann þennan, að hringja til lögreglunnar. 60 þús. amersskir feroamenn ti! Svíþjóoar. Stokkhólmi. SIP. Fleiri bandarískir ferða- menn komu fil Svíþjóðar á þessu ári en nokkru sinni fyrr. Er talið, að þeir verði um 60 þúsund í ár, en í fyrra var tala þeirra 54.000. Um það bil 8000 þeirra komu loftleiðis með flugvélum SAS á^ tímabilinu apríl—september. I júní komu 10 þús. Bandaríkjamenn til Svíþjóðar. ' Bretai* geta nú keypt hveiti- bi*auð, öblandað, í-fyrsta skipti í 11 ár. Svíar harðir í fr. íþrdttum. Stokkhólmi. SIP. Svíar urðu sigursælir í frjálsum íþróttum í sumar. Á einum mánuði sigraði landslið þeirra" þrjár þjóðir. Síðast kepptu Svíar við Frakka í París, og sigruðu þá með 121 stigi gegn 91. Áður höfðu þeir unnið Breta mð 109 gegn 103 stigum, og Ungverja, með 111 gegn 99 stigum. Sextíu sinnum hafa Svíar keppt við aðrar þjóðir í frjálsum íþróttum und- anf arna áratugi,. og þar af sigrað 53 sinnum. Eldur í Landssmidjunni í morgun. Þegar starfsmenn Landssmiðj- unnar komu til vinnu sinnar milli kl. sjö og hálf átta í morg- un, var húsið fullt af reyk, og var þegar hringt á Slökkviliðið. Var eldur í viðarkolum í geymslu einni og voru þau tais- ,vert brunnin, en aðrar s'iemmd ir urðu ekki. Ekki er vi.tað með hverjum hætti eldurinn hefur komizt í viðarkolin. A _,.. flpkksfundi ? tjafnaðar- mannaflokksihs brezka í gær var rætt, um utanríkismáiin og samþykkt ályktun um þau með yf irgnæfandi meirihluta at- kvæða. Þingið aðhylltist-skoð- vm Attlees, að vinna bæri á- fram að því, að æðstu menn f jór veldanna ræddust við, og b'að flokksins hvetur eindregið til þess, að Sir Winston Churchill haldi til streitu tillögum sinum í því efni. Er þetta mikið i*ætt í brezkum blöðum.í morgun og segir eitt þeirra, .að beir séu báðir á réttfi leið þarná. Churc- hill og Attlee, og rétt að reyna að koma á slíkum fundi, þótt „tilraunin. kunni að rinsheppn- ást!' —t Yörkshire Post, sém er- íhaldsblað, segir, að bað kunni að reynast gagnlegt, að 'iáðir aðalflokkarnir hallist á sömu sveif í þessu máli.. Blóðugar hendur einræðisherra. Daily Telegraph ræðir nokk- uð ályktanir flokksþings jafn- aðarmanna, sem gagnrýndi stjórnina fyrir að hafa ekki beitt áhrifavaldi sínu gegn varnarsáttmála Bandaríkjanna og Spánar. Hafði þingið harm- að, að slíkur sátmáli var gerð- ur og lýst sig andvígt hlutdeild Spánar í nokkrum samtökum vestrænu þjóðanna. — Segir r verður.rætt á fundi fuiltrúa vesturveldanna í London í næstu viku. Þeir munu ekki jhvikáfrá þeirri stefnu, að reyna að fá ráðstjórnina til þess að fallast á, að utanríkisráðherrar fjórvéldanna komi saman á fund. Er Þjóðverjar fá vopn. ,. Brezku blöðin, ræða enn all- mjög endurvopnun Þýzkalands. Eitt þeirra Daily Telegr. sagði í morgun, að eins heimskingj- ar . ætluðu, myndu Þjóðverjar ekki beita vppnum sér i hag, ef þeir teldu sig tií þess knúna, þegar þeir hefðu fengið þau í hendur. Réttast væri að láta Þjóðverja greiða vígbúnaðar- kostnað nágranna sinna. Stevenson og Eisenhower. Eisenhower boðaði í gær, að utanríkisráðuneytið í Washing- ton hefði til athugunar að fara ýmsar leiðir til þess, að draga úr viðsjám í heiminum. — f morgun barst f regn um, að þeir, hefðu setið á fundi í 6 klst. sam fleytt Stevenson, frambjóðandi demokrata í seinustu forseta- kosningum, og Eiserihower, og rætt öryggissáttmála, sem Rússar fengju aðild að. Varnarsáttmáli undirritaður. Einnig bárust fregnir um Daily Telegraph, að hyað sem. það í gærkveldi, að ur.dirrit- um einræðisstjórn Francos megi segja, þá sé það víst, að hendur hans séu ekki nándar nærri eins blóðugar og hendur Mao tse Tung, sem jafnaðarnienn vilji óðir og uppvægir að fái aðild að samtökum Sameinuðu þjóðanna. Nú fullskipað á bátinn. Times víkur að því, að nú, (Fram a 8. síðu) Þóttust stunda Kinsey-rannsóknlr. Kinsey kemur víða við um þessar mundir eða réttara sagt, fólk ræðir mikið rannsóknir er stórnin komi saman í dag, sé hans. á kynlífi manna bg í fyrsta skipti á misseri „full- skipað á bátinn". — Ræðir Times nokkuð, hvað áunnist hafi í tíð stjórnarinnar, og tel- ur, að hún hafi ekki staðið sig illa, — hún hafi að minnsta kosti hreinsað burt spi*ek sem jafnaðarmannastjórnin skildi eftir i skóginum. Þrír nánustu samstarfsmenn Churchills sátu fund með hon- um í gær, þeir Eden, Salisbury lávarður, settur utanríkisráð- herra og Butler fjármálaráð- herra. Þeir ræddu utanríkis- málin, m. a. seinasta svar ráð- stjórnarinnar, og undirbiíning að stjórnarfundinum í dag. kvenna. Nýlega tóku tyeir Svíar sig: til og fóru að leiká Kinsey, og var annar maðurinn þjónn en hinn sölumaður. Herrar þessir, sem voru 40 ára að aldri, fóru að spyrja konurnar í einbýlis- húsunum á Bromma, sem er úthverfisbær Stokkhólms, hvernig kynlíf þeirra væri. Konurnar veittu greið svör. unz einni fannst „vísindamenn- irnir", sem þeir þóttust vera, eitthvað skrýtnir, þá gerði hún lögreglunni aðvart. „Rann- sóknunum" var þar með lokið, en „statistik" þeirra félaga hvað sýna að konurnar á , Eden hefur ekki enn tekið við Bromma, séu ekki trúfastari -en | embætti sínu, en búist við til- | gerist og gengur. Á Möltu hef ur 1 kynningu um hvenær hanivgeri, Kinseyskýrslán verið bönnuð. _

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.