Vísir - 03.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 03.10.1953, Blaðsíða 2
9 VISIB Laugardaginnn 3. október 1953 ÍVUWVVVVUVVVWVWWWvu Minnisblað almennings. 3. október, íns. 275. dagúr árs- Flóð verður næst í Reykjavík kl. 15.40. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Tít. 1—15. Kristið hlutverk. 3. Helgidagslæknir á morgun verður Ólafur Tryggvason, Tómasarhaga 47. Sími 82066. Næturlæknir er í slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er x Reykjavíkur Ápóteki. Sími 1760. Ljósatínii bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 19.35—7. Næturvörðúr er í Laugavegs Apóteki, sími 1617. Útvarpið í kvöld: 20.30 Aldarafmæli Stephans G. Stephanssbnar skálds. Minn- ingarhátíð í hátíðasal Háskól- ans: a) Kórsöngur: „Nú haustar á heiðum", lag úr Örlagagát- xinni eftir Bjöi'gvin Guðmunds- son við texta úr Þiðrandakviðu Stephans. — Blandaður kór syngur með undirleik hljóð- færa; '*Páll ísólfsson stjórnar. b) Ávarp (prófessor Alexander .lóhannesson háskólarektor). c) Ræða: Stephan G. Stephans- son — maðurínn og skáldið (prófessor Steingrímur J. Þor- steinsson). d) Kórsöngur: „Þó J)U langförull legðir“, lag eftir Sigfús Einarsson; Páll ísólfs- son stjórnar. e) Upplestur Ijóða úr Andvökum og einsöngur: 1) „Hver er allt of uppgefinn" og „Lækurinn“ (Herdís Þor- valdsdóttir leikkona). 2) „.Fjallið Einbúi“, lag eftir Pál ísólfsson (Guðmundur Jóns- son óperusöngvari syngur; tón- skáldið aðstoðar). 3) „Jón lirak“, ,-,Jafningarnir“ og .,Afmælisgjöfin“ (Lárus Páls son leikari). 22.15 Fréttir og veðurfregnir. 22.25 Danslög Cplötur) til kl. 24.00. MnAAcfátaM'. 2025 w-w/wwww. aApwwu vwvw v»wwv «P"sfC%íF%g'%FtsÍmt VWWA wwwsn •www •AVWW*ii BÆJAR- Láréttrl ílát, 3 í hálsi, 5 orða, 8 fangamark, 7 bílstöð, 8 fanga- xnark, 10 hænd, 12 skakk, 14 óláta, 15 hress, 17 ósamstæðir, 18 umbúðirnar. Lóðrétt: 1 Merki, 2 vpfaatriði, 3 manna, 4 kögglar, 6 bókabúð, 9 í lagi, 11 byggingarfélag, 13 tmátabiís, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2024: Lárétt: 1 rek, 3 örn, 5 an, 6 ól, 7 ld, 8 hó.jtljO aurs), 12 ^l'a, 14 rit, 15 afa, 17 Si, 18 örláts. Lóðrétt: 1 Rafha, 2 en, 3 öld- -ur, 4 neisti, 6 Óla, 9 ólar, 11 jSSs, 13 afl, 16 AÁ. VWWWWWWWWM MessUr á morgtm: Dómkirkjan: Prestvígsla ltl. 10.30 árdegis. Biskup landsins vígir guðfræðikandidat Árna Sigurðsson sem aðstoðarprest til Hestþinga í Borgarfjarðar- prófastsdæmi og guðfræði- kandidat Braga Friðriksson til Lundar og Langruth safnaðar í Vesturheimi. Hálfdán Helgason prófastur lýsir vígslu. Síi’a Árni Sigurðsson prédikar. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Síra Jón Auðuns. Nesprestakall: Messað í kap- ellu Háskólans kl. 2. Síra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall: Messað í Fossvogskirkju kl. 2. • Síra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson, Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Síra Guðmundur Guð- mundsson frá Útskálum pré- dikar. Kirkjukór og organisti Hvalsnessóknar annast söng- inn. — Sóknarprestur. Háteigsprestakall: Messa fellur niður af sérstökum ástæðum. Kaþólska kirkjan: Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. — Lágmessa kl. 8.30 árd. Alla virka daga er lágmessa kl. 8 árdegis. Rafmagnsskömmtun verður í Reykjavík á morgun, sunnudag, í 3. hverfi; á mánu- dag í 4. hverfi og á þriðjudag í 5. hverfi kl. .10.45—12.30 alla dagana. Hjúskapur. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af síra Jóni Auðuns Þóra Hallgrímsson (Hallgr. forstj. Hallgrímsson) og G. Lincoln Rockwell commander í bandaríska flotanum. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af síra Jóni Auðuns ungfrú ' Fanney Tryggvadóttir og Friðjón Þórarinsson. Heim- ili þeirra verður á Laufásvegi 64. — Gefin verða saman í hjóna- band í dag af síra Jóni Auðuns Unnur Lilja Hannesdóttir og Stefán Þormóðsson. Heimili þeirra Verður á Kringlumýrar- Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 30. sept. til Rvk. Dettifoss kom til Gdynia 2. ,okt.; fer það- an í dag til Hamborgar, Hull og Rvk.. Goðafoss fór frá Rvk. 30. sept. til Rotterdam og Len- ingrad. Gullfoss fór frá K.höfn í dag til Leith og Rvk. Lagar- foss fór frá Vestm.eyjum í dag til Akraness og Keflavíkur. Reýkjafösá' er. í Rvk. Selfoss er á Þórshöfn. Trölíafös.4 fór frá' New York 25. sept. til Rvk. Drangajökull fór frá Hamborg 1. okt. til Rvk. Ríkisskip: Hekla er á leið frá Austfjörðum til Akm-eyrar. Esja fór frá Reykjavík í gær- kvöld.vestur úm land í hring- ferð. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er væntanlega á Skagafirði í dag á leið til Ak- ureyrar. Þyrill var væntanlegur til Vestmannaeyja í gæi’kvöldi. Skaftfellingur fór frá Reykja- •vík í gærkvöld til Vestmanna- éýja. Þörsteinn fer frá Réykjá- vilc í dag til Breiðafjarðar. Skip SÍS: Hvassafell fer frá Helsingfors í dag áleiðis til i ÍWUWVWWW^/WWV^AÍWWWWWW Gdyiiia. Arnarféll er í Þor- láshöfn. Jökulfell er á Horna- firði. Dísarfell er á leið frá Ant-. werpen til Hambörgar. Bláfeíl á að vera á Raufarhöfn. Húrra krakki. Hið vinsæla leikrit, Húrra krakki, sem Leikfélag Hvera- gerðis hefir tekið til meðferðar og sýnt víðsvegar alls 28 sinn- um, verður sýnt hér í Iðnó á morgun, tvær sýningar. Verður barnasýning fyrst kl. 3, en síð- ar um kvöldið sýning fyrir full- orðna. Þessi bráðskemmtilegi leikur hefir hvarvetna vakið mikinn hlátur og mun vafalaust einnig vekja hann í Iðnó á morgun. Hlutaveltunefnd óháða fríkirkjusafnaðarins tekur á móti munum á hluta- veltuna að Röðli í dag frá kl. 2—10. -— Sjálfboðaliðar eru vinsamlegast beðnir að koma á morgun til aðstoðar hlutavelt- unni og mæti kl. 1. — Fullyrða má að hér er um óvenju góða hlutaveltu að ræða með fjölda dýrmætra vinninga og eigu- legra muna, svo sem sjá má í blaðinu í dag. Allar stærðir KERTAPERUR KÚLUPERUR FLU0RESCENT- PERUR 36”, 48” og 60. FLU0RESCENT- STARTARAR Vesturgötu 2. Sími 80946. lésm^mar vihna ólls- konar störf - en pab parf ékki skaba, þser neitíl Nivea bætir úrpví. Skrifstofuloft og innivera gerir -húð yðar föla og purra. Níveabætinjrfjví. Siæmt vébur gerlr húb ybar hrjúfa og stökko NIVEA foætir úr því A C 132 MGi Ves,ur£'10 UT? F Sími 6434 Dilkakjöf, lifur, svið. Búrfell Nýreykt kjöt, léttsalíað kjot. Kjötbúðin 3kólavörðustíg 22. Sími 4685. Lifur, hjörtu og svið. Léttsaltað dilkakjöt. Kjöt & fiskur (Horni Baídursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Dilkakjöt í heilum skrokk- um á kr. 16,61 pr. kg. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. I dag: Dilkakjöt af ný- slátrúðu, lifur, hjörtu létt- saltað kjöt og úrvals gul- rófur. J£götverslanir Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, sími 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þvérveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgar’noltsbraa' 19, sími 82212. Hinir vandlátu borða á Veitingastofunni I Skólavörðustíg 3. Kjötbúðin Bræðraborgarstíg 16, sími 2125. Léttsaltað dilkakjöt, ný- reykt kjöt, lifur og hjörtu. KJÖT I HEILUM SKROKKUM Eins og undanfarin haust seljum við kjöt í heilum skrokkum og sögum það niður eftir óskum kaup- enda. Auk þess pökkum við því í kassa l'A—2’/2 kg., sem eru afar hentugir til geymslu í frystihólfum. SáPAFffitm Berastaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræði'aborgarstíg 5, sími 81240. Skjaldborg, sími 82750. Léttsaltað kjöt, nýreykt kjöt. Lifur og svið. VERZLUN Axeis Sigurgeirssonar s Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Nýslátrað dilkakjöt í heil- um og hálfum skrokkum, svið, lifui’, mör, vambir. Dilkakjöt í heiium og hálfum skrokkum, Kjöt og Grænmeti Snorrabraút 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Hjaita Lýðssonar h.í. Grettisgötu 64, sími 2667. Hofsvallagötu 16, sími 2373. Hangikjöt, léttsaltað diika- kjöt, allskonar grænmeti. Kfötverzlanin' Tómasar Jónssonar Laugaveg 2, sími 1112. Laugaveg 32, sími 2112. Nýtt kjöt, saltkjöt og úrvals rófur. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Nýtt svínakjöt, kálfakjöt, diikakjöt og reýkt kjöt, soðin svið. Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9, sími 4879. ww-wv'J-www-wwwvv'^-’-w^-^^-wwwwwwww-vvr.íi Móðir okkar og tengdamóðir, Eanansdóttir kaupkona, lezt í Landspítalanúm 2. október. Börn og tengdabörn. H ,.jt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.