Vísir - 03.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 03.10.1953, Blaðsíða 4
 TfSIS DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. ; ^ Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. | ;| Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. W fiMljlfr Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm iinur). Lausasala 1 króna. / , t Félagsprentsmiðjan h.f. 600 íbúðir á ári. Abæjarstjórnarfundi í fyrradag lét bæjarstjórnin í ljós þá skoðun, að byggja þyrfti árlega 600 íbúðir í Reykjavík til þess að fullnægja eðiilegri fólksfjölgun og útrýma lélegum íbúðum, sem flestar munu vera í bröggum. Þessi yfirlýsing er athyglisverð, þótt skammt sé nú til bæjarstjórnarkosmnga og þess vegna sé mál þetta ofarlega á baugi. ji Vafafaust má deila nokkuð um það hversu mikil árleg Sbúðafjölgun sé eðlileg. Sé r.eiknað með að meðaltali fjórum mönnum í íbúð, er hér um að ræða, að byggja þak yfir höfuðið á 2400 manns og nemur það meðal fólksfjölgun árlega á ölld Jandinu. Hinsvegar er þess að gæta, að ekki er ólíklegt að þessi áætlun standist, ef stefnt er að því að útrýma lélegum íbúðum ■ ,'á fáum árum, svo að árleg íbúðabygging eftir það miðist aðeins iVið eðlilega fólksfjölgun í bænum. il Allir eru sammála um það, að húsnæðisvandræði sé eitt hið mesta böl hvers bæjarfélags og þess vegna sé það eitt aðal- hlutverk bæjarfélagsins, að bæta úr þessu böli, eftir því sem framast eru tök á. Yfirvöld bæjarins hafa það ekki á valdi sínu hversu ört er aðstreymi fólks til bæjarins, enda hafa húsnæðis- ..vandræðin hér mynúa t af því hversu bærinn hefur vaxið .hröðum skrefum undangenginn aldarfjórðung. Það má kallart . mikið afrek hjá þeim sem stjórnað hafa bænum, og einnig hjá íbúum hans, að íbúðabyggingarnar hafa nærri haldist í hendur ,.við hinn stórkostlega hraða vöxt bæjarins. Víðast hvar erlendis hefði slíkur vaxtarhraði skapað algert öngþveiti, að minnsta .kosti síðasta áratuginn. Það er því sízt ástæða til að álasa í húsnæðismálunum þeim flokki, sem stjórnað hefur bænum á liðnum tímum. Frekar mætti liggja honum á hálsi fyrir það, að hann hefur gert Reykjavík að svo lífvænlegum stað, að. fleiri vilja komast hingað en góðu hófi gegnir. Ef aðrir kaupstaðir landsins hefðu svipuð kjör og aðstöðu að bjóða ibúum sínum, mundi krafan um nýjar íbúðir liggja léttar á Reykjavík. i En það er röggsamlegt af þeim sem ábyrgðina bera, að leitast við að leysa þetta vandamál með miklu átaki. Sá ann- mai'ki getur þó fylgt slíku átaki, að lausn málsins sé jafn fjarri hvað sem gert er. Sá möguleiki er fyrir hendi, að aðstreymið til bæjarins vaxi því meira sem meira er byggt. En það sltal fús- lega játað, að ekki er hyggilegt að láta slíkan ótta ráða gerðurn isínum til úrbóta í húsnæðismálunum. Skilyrði þess að hægt sé fyrir almenning að byggja sér íbúðir, er að menn eigi greiðan aðgang að lánsfé með hæfilegum vöxtum til langs tíma. Þess er ekki að vænta að það vandamál verði leyst án aðstoðar hins opinbera og mun þó reynast full erfitt. En mörg vandamál er hægt að leysa ef vilji er til, og bær og ríki leggja saman til að lyfta grettistakinu. En menn verða samt að gera sér grein fyrir, að þegar til lengdar lætur verður hver þjóð og hvert bæjarfélag, að sníða sér stakk eftir vexti. Raunsæi í þessum efnum er farsælast til lengdar án þess þó að missa sjónar af þörfinni. Taugaveiklun og mútur. T-^að atvik gerðist á Alþingi í gær, að uppbótai’þingmaðurinn Hannibal kvaddi sér hljóðs og hélt langa og hjartnæma ræðu um pappirinn í atkvæðaseðlunum við utank-jörstaðar kosningamar í sumar og væntanlegar mútur í þvi sambandi. Hélt hann því fram að pappírinn væri svo gegnsær, að auðvelt haíi verið fyrir þá sem einhverjum vildu múta, að fylgjast með því að staðið væri við samninga. , Lýsti ræða þingmannsins mikilli taugaveiklun og vii’ðist hann helzt vera á þeirri skoðun. að kosningamútur hafi átt sér stað í-.stórum stíl: Engaiv sanrtábir hafði hann þó fyrir því að svo hafi verið nema sína cigin hugaróra og gerð pappírsins. Eins og kunnugt er beið Hánnibal’mikiiin kósningáósigur i: sumar. Af þessu virðist stafa taugaveiklun hans og var þó ekki á bætandi. Er helzt á honum að skilja að fall hans á ísafirði' stafi ekki af eðlilegum orsökum heldur af því að mútum haíi verið beitt í kosningunni og pappír.inn í kjörseðlunum hafi ger.t múturnar mögulegar. Sjúklegri hugaróra er varla hægt að hugsa sér en broslegast er þó, að hann telur sér sjálfum trú um, að ekkert hafi getað fellt hann í kosningunni nema mútur! Hann er ekki enn farinn að átta sig á því, að ísfirskir kjós- endur voru orðnir dauðþreyttir á honum og flautaþyrilspolitlk hans. Slíkir kjósendur þiggja ekki mútur. Þeir. veita sér þa ánægju að losa.sig. við mann, sem þeir bera ekki lengur traust til —, ogiþeirúgera. þaði fyrir /ekki neitt. Þetta ætti Hannibal’ að láta sér skiljast áður en hánn ræðir ■'méira ,um mútur; . ; . . Fíntttitu f/iM r á mnryun: Vilhjálmur S. Vilhjalmsson, rithöfundur. Einn af kunnustu blaða- þess, sem hér er talið, gefst mönnmn þessa lands, Vil- hjálmur S, Vilhjálmsson rit- höfundur, verður fimmtugur á morgun. Mér sýnist því ekki úr végi að „senda honum tóninn“ á þessum rnerku tímamótum ævi hans, en V.S.V., eins og hann oftast er nefndur, hefur um áratugabil verið aðsópsmikili í stéttinni, þótt hann hin síðari ár hafi að mestu dregið sig í hlé frá daglegu amstri og erli blaðamannsins, en sinnt öðrum Viðfangsefnum, sem hugur hans hefur æ meir hneigzt að. Enda þótt hann sé löngu kominn í tölu Re>kvíkinga og honum tími til að annast rit- stjórn Blaðamannabókanna, sem út kómu hjá Bókfellsútgáf- unni, og til viðbótar stendur hahn fyrir’ útgáfu viðtalssafns- ins Fólkið í landinu. Má af þessu sjá, að V.S.V. á marga strengi á hörpu sinni, og hefui' komið viða við á tiltölulega fá- um árum, því að fyrr meir gafst. honum ekki tóm til þess að sinna þeim ritstörfum, sem hugur har.s stóð til, fi-ekar er. aðrir blaðamemi, sem urðu að vinna kappsamlega fyrir brauði sínu. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson hefur verið áhugasamur uin málefni blaðamannastétiarinn- ar. enda setið í stjórn Blaða- mannafélags íslands. Hann hefur trúlega sótt fundi þess félags og jafnframt lagt sig fram um, að vegur þess yi’ði sem mestur. Enda þótt V.S.V. sé horfinn úr hópi þeirra blaðamanna, sem hafa skrif í dagblöð að aðal- atvinnu, stendur hann þó enn föstum fótum mitt á meðal okkar. Hann héfur ekki setzt á friðarstól, þótt fi'iðsamlegt og ánægjulegt sé á heimili hans við Brávallagötu, heldur er hann enn sem fvrr sívakandi, sívinnandi og starfandi, og ugglaust megum við enn vænta ýmislegs frá penna hans, bæði í foi'mi vel byggðra skáldsagna, fróðlegi-a ferðaþátta og hár- beittra skeyta í Hannesinum. V.S.V. er kvæntur ágætis- konunni Bergþóru Guðmunds- dóttur frá Haukadal í Dýrafirði, og eiga þau tvo sonu og tvær dætur. Undirritaður og aðrir kolleg- ar hans í stéttinni við dagblað- ið Vísi, senda honum beztu heillaóskir í tilefni afmælis- dagsins á morgun. ThS. hafi fylgzt af glöggskyggni og athygli með þróun hins reyk- víska bæjarfélags, er hann ekki borinn og barnfæddur hér. Hann er Eyrbekkingur, og lei-t dagsins ljós í því sunnlenzka sjávarþorpi hinn 4. okt. árið 1903. Hann er sonur hjónanna Gíslínu Erlendsdóttur og' Vil- hjálms Ásgrímssonar verka- manns, en hingað í bæinn flutt- ist hann áiúð 1920. Hér í Reykjavík sækir V.S.V. Samvinnuskólann í tvo vetur og brautskráist þaðan árið 1925. Tveim árum síðar hefst blaðamanrsfei’ill hans á Al- þýðublaðinu, þar sem hann vinnur í tvo áratugi og ári betur, eða til ársins 1946. Þá dregur hann sig í hlé, eins og fyrr greinir, en slítur þó ekki öll tengsl við blað sitt né stétt- í tilefni af fréttagrein, sem ina, með því að enn hefir hann, birtist í Alþýðublaðinu hinn 1. Athugasemdl frá fjár- málaráðuneytinu. á sinni könnu Hannes á horn- inu, sem hann hefur haidið úíi ífrá árinu 1933, en í þeim dá!k- um sveiflar hamr ýmist rel'si- honum þykir aflága fara í bæn- , vendinum yfir ýmsu því, ér um, eða leggur þeim málum ■ lið, er til framfára mega horfa. j Þegar daglegu þrasi blaða- mennskunnar sleppir árið 1946, tekur V.S.V. til við skáld- sagnagerð; og gerðist bfátt niikilvirkur á þeim vettvgngi. Hánn í'itar .fjögurra binda ‘skáldverk, Brimar við bölklett, Króköldu, Kviku og Beggja skauta byr, en þar lýsir hann á glöggan hátt fólkinu í íslenzku sjávarþorpi, hugðarefnum þess, þ. m. um Iðnskólann í Reykja- vík, þar sem m. a. var sagt, að ríkissjóður hefði ekki staðið við skuldbindingar sínar við skólabygginguna, óskar ráðu- 'heytið að taka frany eftirfar- andi: Á f járlögum hefir undanfarin ár verið veittur nokkur styrkur til byggingar iðnskólans með því skilyrði, að, styrkurinn fari eigi fram úr 2/ö kostngðar. Að öðru ley.ti, er, ríkássjójöur ekki á nokkurn hátt ,skuldbpndinn til að standa undir kostnaði við bygginguna. Þegar iðnsýningin var haldin í skólahúsinu á s. 1. ári, ákvað ríkisstjórnin að greiða fyrir- gleði og sorgum, samfara því, j fram 750 þús. kr. af f járveit- sem harm bregður upp mynd af j ingu þessa árs, enda þótt sty*-1 verkalýðsbaráttu, eins og húr. urinn fæi'i þá í foilí fram úr til- kemur honum, fyrir sjónir á skyldum hluta kostnaðarins. fyrstu áratugum þessarar aldar.. Var það gert til þess, að unnt Þá séimir.hami smásagnasafn- ;væi'i 'a5 koma sýningunni upp ið -Á krossrröt.um og ævisögu I Samkvæmt endurskoðuðum xSigurðár í Göiiðúmini.‘■''íiíf' auk' re’ík'nihgi, sem býggingarnefnd- Laugardaginnn 3. október 1953: „Grámann“, gamall kunningi Bergmáls, sem Iíefur ekki látið til sín heyra úm skeið, sendir mér bréf um mjólkurverzlun, og bið- ur mig um að birta. Bréfið er á J»essa Ieið : '„Það liapp kom liýlega í hlii! eins bæjarhvcrfisins, áð gott óg vinsælt brauðgerðarhús byrjaði að selja fyrir Mjólkursamsöhina. Hver aulcinn útsölustaður stytt ir leið stærri eða smærri hóps húsmæðranna. — En — Adam var ekki lengi í Paradísinni þcirri. Innan skamms thna hvarf mjólk- in úr búðinni. Eg þekki persónu- léga forstöðumaiin brauðgerðar- hússins, og gaf mig því á tal við hann. Sv—kostnaði. Aðspurður sagðist hann hafa hætt útsölunni vegna þess hve ósanngjarnlega lítið væri af sam- sölunni greitt fyrir svo. mikla vinnu sem eðlilega úthéimtist. Eg fór að „malda í móinn“, — en er ég heyrði að rúmlega 2%, eða nánar til tekið 6 aurar værú greiddir fyrir að selja mjólkur- lítrann, gat ég engum mótmætum hreyft. Eg held, í þessu tilfelli, að við- hlitandi verzlunarhættir séu litt i heiðri liafðir, ekki sízt þar sem brothæltar umbúðir eru í ábyrgð seljandans, og — ef nú ein fulí flaska brotnar, verður hann að selja 90 flöskur, til þess að vinna tapið upp! Upplýsingar æskilegar. Annars væri i þessu sambandi fróðlegt að heyra frá Framleiðstu ráði Landbúnaðarins og (eða) Samsölunni, hve inikill dreifing- arkostnaður er dreginn írá mjólkurverðinu til bændanna, og , hann sundurliðaður lið fyrir lið. Býst ég við að aðrir liðir kostn- aðarins séu ekki svo við nögl skornir sem þessi. Beini ég fyrirspurn minni III nefndra stofnana, i fullri alvöru og vænti svars. Grámann.“ Er þá ekki furða. Sé þarna rétt með farið, sem ég efa ekki, þá er ég ekki jafn hissa á þvi og i fyrstu, að brauða- búðir, sem selja mjólk, skuli ckki geta aukið við starfsliðið, þótt mjólk sé þar scld líka. Álagning- in leýfir ekki mikið starfsmanna- ;hald. En um þetta atriði var rætt i Bergmáli ekki alls fyrir löngu. Var þá Iiúsmóðir að kvarta undan þvi að í brauða-mjólkiu’búð í aust urbænum væri of fátt starfsfólk á morgnana meðan helzt væri keypt mjólk. Kannske húsmóður- inni skiljist nú betur hvað olli manneklunni i þéirri brauðabúð. , — kr. in hefur látið samgöngumála- j ráðuneytinu í té, var allur kostnaður við bygginguna urn s. 1. ái'amót oi'ðinn kr. 7.260,- 049.86, og framkvæmdir það sem af er þessu ári hafa for- forðamenn s kólans áætlað að kosti ea. 250 þús. kr. Heildar- kostnaður nú er því um 7,5 millj. kr,, og ætti íkissjóður að greiða af því um 3 millj. kr. Hins vegar var ríkissjóður á miðju s. 1. ári búinn að greiða samtals kr. 3.817.500.00, og hefur því greitt um 800 þús. kr. meira en fjárlög gera ráð fyrir, miðað við þann kostnað, sem þegar er orðinn við skólann. Fjármálaráðuneytið, ri),í - „r , ■ • ■ 2. októbéi- 1953.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.