Vísir - 07.10.1953, Page 2
I
▼ ISIR
Miðvikudaginn 7. október 1953,
Minnísblað
aSmeitnings.
Miðvikudagur,
7. október, — 279. dagur árs-
ins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
18.00.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Míka
1—12. Kor. 4. 1—6.
3.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá kl. 19.05—7.25.
Rafmagnsskömmtun
verður. í Reykjavík á morg-
un, fimmtudag, í II. hverfi, kl.
10.45—12.30.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Naeturvörður
er í Reykjavíkur-apóteki.
Sími 1760.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.00 Tómstundaþáttur
banra og unglinga. (Jón Páls-
son). — 19.30 Þingfréttir. —
20.00 Fréttir. — 20.30 Útvarps-
sagan: Úr sjálfsævisögu Ely
Culbertsons; I. (Brynjólfur
Sveinsson menntaskóíakenn-
ari). — 21.00 Einsöngur (plöt-
ur). — 21.20 Vettvangur
kvenna. — Upplestur: Þórunn
Elfa Magnúsdóttir rithöfundur
les úr nýrri skáldsögu sinni:
„Dísa Mjöll“. — 21.45 Tónleik-
ar (plötur). — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Dans- og
dægurlög (plötur) til kl. 22.30.
Stfínin:
Laudsbókasafnið er opið ki.
10—12, 13.00—19.00 og 20:00—
22.00 alla virka daga nemt,
laugardaga kL 10—12 og 13,00
—18.00.
BÆJAR
WVVtaVVVWJWWWVVhVíAVWWWVWWVVkVk%VVVtfV*%
•wwwws
wm w m wvvywyvwvw
VWVWVWWSA
wwww 1'y’ÍZLLLY* /wywwwvw
WWW F iAAflAWIflAJW
tafWWVrti WVVVWVVWV
W^WAWffAWWWtfWhVWAWWWAWWVWVWWWVW
Sveinspróf.
Iðnfræðsluráð hefir vakið at-
hygli prófenda um land allt á
því, að sveinspróf fara fram í
þessum mánuði og næsta. Ber
meisturum að senda formönn-
um prófnefnda umsóknir um
próftöku fyrir nemendum sín-
um.
Bræðrafélag Laugarnessóknar *
heldur fund í kjallarasal'
kirkjunnar í kvöld kl. 8.30. Fé-
lagsmál verða rædd, kaffi
drukkið og loks verða skemmti-
atriði.
Bókasafn L. F. K. R,
er opið til útlána á Grundar-
stíg 10 á mánudögum, mið-
vikudögum og föstudögum kl.
4—6 og 8—9.
Þjóðleikhúsið
sýnir gamanleikinn Koss í
kaupbæti í kvöld kl. 8.
Reykvíkingafélagið
heldur skemmtifund í kvöld,
miðvikudag, kl. 8V2 í húsi
Sjálfstæðisflokksins. — Á dag-
skrá verða félagsmál, kvenna-
kór syngur klassisk lög með
píanóundirleik, Ilelena Eyjólfs-
dóttir, 11 ára, syngur einsöng,
en þá verður kvikmyndasýn-
ing, laxaklak í Elliðaánum o. fl.
og loks verður stiginn dans til
kl. 1 á miðnætti. — Aðgöngu-
miðar að fundinum verða af-
hentir félagsmönnum 1 dag frá
kl. 2—6 e. h., í fordyri Sjálf-
stæðishússins. Félagar eru
beðnir að sýna félagsskírteini
sin við móttöku aðgöngumiða.
Heimilt er félagsmönnum að
taka með sér 2 gesti meðan
húsrúm leyfir, og verða að-
gangskort fyrir þá afhent. á
sama tíma. — Borð verða ekki
tekin frá.
Hvar eru skipin?
Skip S.Í.S.: Hvassafell er í
Stettin. Arnarfell er á Akur-
eyri. Jökulfell er á Þórshöfn.
Dísarfell á að fara frá Leith í
kvöld áleiðis til íslands. Blá-
fell fór frá Raufárhöfn í gær
áleiðis til Helsingfors.
Ríkisskip: Hekla er í Rvk.
Esja er á Austfjörðum á suð-
urleið. Herðubreið fór frá Rvk.
kl. 6 í morgun til Keflavíkur
og Austfjarða. Skjaldbreið er
væntanleg til Rvk. í dag að
vestan og norðan. Skaftfelling-’
ur fór frá Rvk. í gærkvöld til
Vestm.eyja.
Frá hlutaveltu K.R.
Þessi númer hlutu vinninga
í happdrættinu á hlutaveltu K.
R.: nr. 22409 — 17414 — 21564
— 15028 og 1038. Vinninganna
má vitja til Sigurðar Halldórs-
sonar, Ingólfsstræti 5. Sími
5583.
Togararnir.
Marz kom af karfaveiðum í
gærkvöldi, líklega með um 200
lestir. Neptunus kom frá út-
löndum í nótt.
Veðrið í morgun.
Reykjavík S 4 og 9 stiga
hiti. Stykkishólmur SV 4 og 7.
Bolungavík SV 5 og 8. Blöndu-
ós SV 3 og 9. Akureyri SV 3
og 15. Raufarhöfn S 4 og 12.
Dalatangi SV 2 og 10. Hólar í
Ilornafirði VSV 5 og 10. Vest-
mannaeyjar S 8 og 10. —
Veðurhorfur: Allhvass suð-
vestan. Skúrir. Kaldara.
Skotfélag Reykjavíkur.
Fyrsta innanhússæfing fé-
lags á vetrinum verður í kvöld
kl. 10.10 í íþróttahúsinu að Há-
logalandi. í vetur yerða æfing-
ar á sama tíma alla miðviku-
daga.
Det danske selskab
heldur aðalfund sinn kl. 8.30
í kvöld í Tjarnarcafé.
fiðurhelt léreft
mislitt, sérstaklega góð
tegund,
hálfdúnn
Verziun Ouðhjargar
Bergþórsdóttur,
Öldugötu 29. — Sími 4199.
MÞANSKE SEESKAB
afholder den aaríige Generalforsamling í Aften kl. 8,30
í Tjarnarcafé.
Alle Medlemmer opfordres til at möde og nye Medlemm-
er kan indtegnes.
Lárétt: 1
(þf.), 7 loga, 8
höfundur, 11
- 34 ósamstæðir, 15
17 er þar.
Lóðrétt: 1 Hross, 2 lykt,
kaffibætir, 4 frumbyggi S.-Am.
5 saumatæki, 6
um rödd, 11
13 hlé, 14 forn.,
16 dæmi.
Lausn á krossgátu nr. 20?7.
Lárétt: 1 íslands, 7 í :
ÓÓÓ, 9 ar, 10 árs, .11 ámi, 13
efa, 14 mu, 15 gil, 16 kór,
örskots.
Lóðrétt: 1 ítar, 2 sár, ‘
4 nóri, 5 dós, 6 SÓ, 1Ó r.
afls, 12 aurs, 13 eir, 14 , 3
GÖ, 16 KO.
Bt*si gjr&ís&n
glysi
vm söluskafi.
Athy,„: söluskattsKvidra aðilja í Reykjavík skal vakin
v. : r til r, skila íramtali til skattstofunnar um
fyrir. 3. ársfjórðung 1953, rennur út 15. þ.m.
VýVir -::na tíma ber gjaldéndum að skila skattinum
í'v :r ár : : ðunginn til tollstjó: askrifstofunnar og afhenca
henvii airit af framtali.
,, Reykjayík, 7. okt. 1953.
, Skattstjórinn í Reykj^vík.
Tolistjórinn í Reykjávik:
Nýr þorskur og nætur-
saltaðm*. Reyktur fiskur
og 3 teg. síld.
Fiskbúðin
Laugaveg 84, sími 82404.
Nýslátrað dilkakjöt, lifur,
svið og mör.
Búrfell
Skjaldborg, sími 82750.
Bacon og egg.
Kjötbúðin
Skólavörðustíg 22. Sími 4685
—■ arawnnw.
Fiskfars og flakaður
Fiskur. Vínber og melónur.
Kjöt & fiskur
(Horni Baldursgötu og Þórs-
götu). Sími 3828, 4764.
Heitur blóðmör og lifrar-
pylsa. Nýtt dilkakjöt og
allskonar grænmeíi.
Kjötbúð Sólvalla
Sólvallagötu 9, sími 4879.
Lifrai’pylsa og blóðmör.
Lifur og hjörtu.
Matardeildin
Hafnarstræti 5, sími 121.1.
Dilkakjöt í heilum skrokk-
um á kr. 16,61 pr. kg.
Kjötbúðin Borg
Laugaveg 78, sími 1636.
Dilkakjöt af nýslátruðu.
Léttsaltað kjöt, nýx blóð-
mör. Urvals guuófur og
grænmeti. Vínber og
melónur.
Kgötver&lamir
Vesturgötu 15. Sími 4769.
Skólavörðustíg 12, sími 1245.
Barmahlíð 4. Sími 5750.
Langholtsveg 136, sími 80715
Þverveg 2, sími 1246.
Fálkagötu 18, sími 4861.
Borgarholtsbrau1. 19, sími
82212.3
Hinir vandláíu borða á
Veitlngasf off unná
KJÖT 1 HELLUM
SKROKKUM
Eins og undanfarin haust
seljum við kjöt í lreilum
skrokkum og sögum það
niður eftir óskum kaup-
enda. Auk þess pökkum
við því í kassa l'/z—2%
kg., sem eru afar hentugir
til geymslu í frystihóifum.
S/iP&F/SMNt
Berestaðast.ræti 37.
símar 4240, 6723.
Bræðraborgarstíg 5,
sími 81240.
Lifur, hjörtu og svið.
VERZLUN
Axeís Sigurgeirssonar
Barmahlíð 8, sími 7709.
Háteigsvegi 20, sími 6817.
Lifur, hjörtu, nýru og
dilkasvið.
Kjðtverzlanir
Hjaíta Lýössonar W.
Grettisgötu 64, sími 2667.
Hofsvallagötu 16, sími 2373.
Vínber, melónur, sítrón-
ur og allskonar grænmeti.
Skólavörðustíg 3.
Dilkakjöt í heilurn
skrokkum. Mélónur, vm-
ber. : i■'
KjötbóSin
Bræðraborgarstíg IC,
sími 2125.
Laugaveg 2. — Laugaveg 32.
LétísaJtað dilkákjöt og
úrvals gulrófur.
Kjöt og Grænmeti
Snorrabraut 56,
sími 2853, 80253.
Nesveg 33, sími 82653.
. .,1-1—— ... — • —
Heitur blóðmör og lifrar-
pylsa.
Mafarbúðiu
Laugaveg 42, sím? 12.
Harðfiskur á kvöldborð-
ÍS. Fæst í næstu matvöru-
5>Úð.
vr
'ifiS