Vísir - 08.10.1953, Blaðsíða 5
^immtudagirjn; 6. öktóber 1953.-
tlSIR
Srorpeyðingarstöðin verð-
ur reist iiman §kamm§.
Hún framleiðir lífrænan áburð fyrír
hundruð þúsunda kr. á ári.
¦Er ætlað að vinna úv 45-50 Ic.stuni
af sorpi á dag iil aö foyrja með.
Nokkuð er siðan Reykjavík-
urbær ákvað að byggja sorp-
eyðingarstöð af svokallaðri
JDano-gerð við Elliðaárvoginn.
Nú hefur borgarstjórinn, Gunn-
ar Thoroddsen, tjáði Vísi
að þess verði væntanlega ekki
iengi að bíða að hafist verði
Jbanda um framkvæmdir í
þessu nauðsynjamáli.
Er gert ráð fyrir að sorp-
stöðin framleiðir úr sorpinu.
Hefur ræktunarráðunautur
Reykjavíkurbæjar gert laus-
lega áætlun um þörf fyrir slíkan
áburð hér í bænum og telur
hana vera 5—7 þúsund lestir á
ári. En í rekstraráætluninni er
hér þó farið varlega i sakirnar
og salan ekki áætluð nema
2500 lestir. Auk þess er svo gert
ráð fyrir töluverðum tekjum
eyðingarstöðinni verði komið af pappírssölu sem tínduryrðiúr
upp í tveimur járnklæddum sorpinu og eru þessar tekjur
stálgrindarskemmiun sem áætlaðar um 400 þúsund kr. á
standi í Tiámunda við Sandnám
bæjarins við Elliðaárvog.
Vísir hefur átt tal við Jón
Sigurðsson borgarlækni um
þetta mál, en hann hefur
manna mest og bezt barizt fyrir
íramgangi þess, og er auk þess
ráðunautur borgarstjóra um
allt, er að því lýtur.
Kosíar hátt á
4. millj. kr.
Borgarlæknir sagði að stofn-
kostnaður við byggingu sorp-
eyðingarstöðvarinnar væri áætl
aður 3705 þúsund krónur, mið-
að við það að stöðin geti tekið
til starfa á næsta ári og bygg-
ing hennar hafin í ár. Gert er
ráð fyrir að síðar verði bætt við
vélum eftir því sem þörf gerist.
Gengið 'er út frá hagkvæmri
greiðslutilhögun og. að stöðin sorpinu saman, tínir á sjáif-
verði greidd upp á 6 árum.
ári. — Til samanburðar má
geta þess að kostnaðurinn við
sorphaugana á Eiði nam árið
1951 um 140 þus. kr.
í áliti nefndar sem bæjar-
stjórn Reykjavíkur skipaði
haustið 1948 til þess að gera
tillögur um sorpéyðingu fyrir
bæinn, og í áttu sæti þeir Jón
Sigurðsson borgarlæknir, Ás-
geir Þorsteinsson verkfræð-
ingur og Þór Sandholt for-
stöðumaður skipulagsdeildai
bæjarins, segir svo um sorp-
eyðingaraðferð þá sem fyrir-
huguð er:
Lífrænn áburður.
„Dano-sorpeyðingaraðferð er
í því fólgin að allt sorp er sett
í vélasamstæðu, sem blandar
Breytir auðnnm
í gróðurlönd.
I áliti nefndarinnar segir
ennfremur að Dano-aðferðin sé
mjög þiifaleg, fylgi henni lítið
ryk og lítil lykt. Að sjálfsögðu
Verða eftir málmhlutir og
önnur efni, sem ekki verður
brennt. Slíkan úrgang verður
að setja í sérstaka hauga og
þekja síðan, en mjög einfalt er
að þekja þá einmitt með kom-
postinu.
í.lok viðtalsins sagði borgar-
læknir að það sem afgangs yrði
af kompostinu og ekki seldist
til notkunar í bænum eða ná-
grenni hans, mætti nota til
uppfyllingar og jarðvegsbóta og
þannig mætti t. d. græða upp
holtin og auðnirnar í grennd
við bæinn og gera að fögru óg
nytjamiklu gróðurlandi þar
sem áður voru auðnir einar og
gróðursnauðir melar.
Innlénd smíði að mestu.
virkan hátt úr því stóra hluti,
dósir og annað úr málmi, malar
og tætir í sundur það, sem eft-
Það verður dönsk verksmiðja j ir verður og blandar vel saman
sem smíðar vélarnar að nokkru, að nýju. í vélunum er sorpið
leyti, en vélsmiðjan Héðinn þó | jafnan í sambandi við súrefni
væntanlegá að mestu, svo að loftsíns, svo að rotnun á sér þar
'fyrir bragðið vérður um all- ekki stað, og við blöndunina
mikinn gjaldeyrissparnað að jafnast rakastig þurra og rakra
ræða. Vélamar eiga að vinna | hluta sorpsins, svo að úr verð-
úr 45—50 smálestum af sorpijur „homogent", kornótt, dálítið
á einsettri vakt, eða hverjum 8 rakt, gljúpt, svo að segja lykt-
klulikustundum. aríaust efni, mjög áþekkt mold,
kallað Dano-kompost. Lífræn-
um og ólífrænum efnum er þar
svo'vel blandað saman, að rott-
ur geta á engan hátt etið það,
þótt nær dauða séu af hungri.
Sama má segja um flugur og
önnur skordýr."
Ennfremur segir:
„Garðyrkjumenn sækjast
17 'þus. smalestir
af sorpi.
Samkvæmt upplýsingum frá
borgarlækni nam sorpmagnið í
Reykjavík árið 1951 rösklega
17000 smálestum, eða nær 300
kg. á hvern íbúa bæjarins. Ár-
ið 1948 komst sorpmagnið upp
í um 400 kg. á hvern Reykvík-
ing, en þá hefur það orðið mest,
sem vitað erum. Síðan'hefuf
það smám saman farið mihnk-
andi, endá er álitið að sorp-
magn standi almenpt í réttu
hlutfalli við velmegun fólks.
Svíár t. d. sem eru mjög auð-,
ug þjóð, standa frémstir .allra
þjóða um sorpmagn. En þó varð
það svo, að árið 1948 komust
Reykvíkingar fram 'úr Stofck-
hólmsbúum. með sorpmagnið.
Að vísu hafa Reykvíkingar
nokkra sérstöðu í þessum efn-
um vegna hitaveitunnar.
Sorpeyðingarstöðin
framleiðir áburð.
Reksturskostr.aður við sorp-
eyðinffarstöðina er áætlaður
470 þús. kr. á ári, eða röskar 27
krónur pr; smálest af sorpi. Til
þéss að mætareksturskosthað-
i num að; éinhvef j u leyti,' 'ér
fyrirhugúð. sala á' aburði, sefm
Nýbygging
Menntaskólans
Yfirlýsíng frá Eíib-
ari 3§i8s«biú.ssjni.
í „Vísi" 28. sept. er þess get-
ið í . grein um 'undirbúning
hinnar fyrirhuguðu nýju
menntaskólabyggingar, „að
kennarar Menntaskólans ....
hafi starfað að þessum málum
ásamt byggingarnefndinni".
Til þess að fyrirbyggja hugs-
anlegan misskilning þessara
orða vil eg taka fram eftirfar-
andi: '
Eg fylgdist með störfum
byggingarnefndarinnar þar til
í febrúar sl. En eg var í megin-
atriðum ósammála byggingar-
nefnd um tillögur hennar og
ber 'því enga ábyrgð, hvorki
beina né óbeina, á þeim upp-
dráttum, sem nú hafa verið
staðfestir af kennslumálaráðu-
neytinu og samþykktir af
byggingarnefnd Reykjavíkur.
Helztu ástæður mínar voru
þessar:
1. Byggingarnefnd miðar
hið nýja skólahús við 20 ál-
mennar kennslustofur eða ca.
500 nemendur í einsetnum
skóla. Verði skólinn tvísetinn,
getur hann því rúmað allt að
skaðlega, ef loftræsting og
annað hreinlæti er í góðu lagi).
Eg tel aftur á móti, að 10—12
bekkjardeildir eða 250—300
nem. sé hámarksstærð æski-
Iegs einsetins skóla. Eg tel líka,
að ekki sé þörf meira viðbótar-
húsnæðis en þetta fyrir
menntaskólakennslu.
2. Til þess að rúma þennan
nemen.dáfjölda, 500 nem. í
einu, gerir byggingarnefnd ráð
fyrir tveggja hæða húsi með
kjallara og lágu risi. Húsið á
að vera 16 m. breitt og 92 m.
langt. Til austurs úr miðju
húsinu á að vera 25 m. löng
álma auk leikfimishúss o. fl.
Eg álít svo stórt skólahús
vera mjög óhægt og óæskilegt.
3. Um margt fleira var eg
ósammála byggingarnefnd, en
það verður ekki talið hér.
Með þökk fyrir birtinguna,
6. qkt. 1953.
Einar Magnússon,
menntaskólakennari.
Þing brezka verklýðsfélaga-
sambandsins (TUC) stendur yf-
ir þessa dagana í Douglas á
eynni Mön.
Tuttugu manns hafa drukkn
að í flóðum í austurhéruðum
Ecuadors.
Stúlka — húshjálp
Stúlka óskast í vist, hálfan eða allan daginn. Fjórir I
heimilL Séi'herbergi. Upplýsingar í síma 7122.
J*annJVwJ'W\!V''^iiF*FKJVWWJ*irtrfJ%J'ii^^
:.>*,ý**2
l
\
Þessar líúffengu $ |J P U R
fást ¦ flestum verzlunum
Heildsölubirgöir:
Jr- VJmmjólhóon & -J\va
. varai'i
ywjvwwwwwwiwvwuwwd-, rjvv^^j^^.u^vvvv^^^^j%^~^vvv^^-jvvv^^
1000 nemendum. ,(Eg skal taka
m.iog eftir kompöstmu semjþað fram,,,að eg.'.áljt tyísetn-
hitagj.afa i gróðurréita o. þ. h. j ingú í skólahús á engan háttj-¦
og einnig er það mikið notað
seni áburður á tún, í garða o.
s. frv., enda hafa margar til-
raunir sýnt, að hyað hjta- og
áburðafgildi snertir, jafnast
Dano-kompostið fyllilega á Við
hrossátaðið. Annar aðalkostur
'kómpöst^ins er.fólginn í jarða-
bóta'rmö'guleikum, »v.þess4 -.^Eftip
nokkra mánuði, þegar gerjun-
inni er lokið í kompostinu, lík-
ist það alveg góðri gróðarmold
og hefur einnig alla gróðrar-
eiginleika hennar. Er kom-
postið því selt mikið til' jarða-
bóta í trjágörðum, ávaxta-
görðum o. s. frv. og hefur
reynzt ágætlega. Má rækta í
kompostinu hverja ávexti,
jurtir og.blóm sem er. Loks er
kbíA^öátif noíað til unpfyllmg-
áir"'við hafnargerðir, leikvalla-
gerðir o. þ. h."
MAGGE
Fu)ltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna
Kafiih r-öld
itjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík efnir til kaffi-
^kvclds fyrir fulltráana í Sjálfstæðishúsmu í kvöld 8. október
kl. 8,30 s.d.
Stuttar ræður:
Bjarni Benediktsson, ráSherra
Birgir Kjaran, hagfræðingur
Frjálsar umræður
Kaffíveitingar
;,; j ...jj.;. íCyikmyndasýning; u \n~ÁfÁw .,,: . .:¦ ¦¦;';>< M
Fulltruar eru beSnir að sýna skírteiili við innganginn.
Stiórn FulltrúaráSsins.
J^tf^f^^^^^fl^wJf^ff^1fV^É^Iir^W^w/gtJ^l^^V^^^ft^ *p^ **JKj^*w£*ti't%lF'll1r^Jl^*Jmll^V'?'^*'*J*}B*^K?*1tf*^