Vísir - 08.10.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 08.10.1953, Blaðsíða 1
4í. érg. Fimmtudaginn 8, október 1953. 229. tbl. VeíSar við Grænland miniika. Æðeins einn togari mun vera þar nú. Veiðar íslenzkra togara við og Jón Baldvinsson eru á salt- Grænland eru nú alveg að f jara út. ' S Er blaðinu ekki kunnugt um nema einn íslenzkan togara, sem þar er, en það er Bæjar- útgerðartogarinn Þorkell máni, og fer að líða að því að hann komi. Han nfór héðan 2. sept- ember. Togararnir eru nú margir á ísfiskveiðum fyrir Þýzkalands- markað og saltfiskveiðum hér við iand. Hallveig Fróðadóttir er enn til viðgerðar, en af öðr- um Bæjarútgerðartogurum hef ur blaðið þessar fregnir: Ingólf- ur Arnarson fór á ísfiskveiðar 30. sept., Skýli Magnússon fór á ísfiskveiðar 5. okt. óg Jón Þorlákssorr 2. okt., en Þorsteinn Ingólf sson lagði upp karf a í gær 149.8 1., og fer aftur á veiðar í kvöld. —- Pétur Halldórsson Nagiinn gekk Im í bak drengsfns. Óvenjulegt slys vildi til að Vatnsenda í Villingaholtshreppi í gær, er drengur féll á bakið o fan af, brúsapalli og gekk nagli inn í bakið á honuni. Um nánari atvik var Vísi ekki kunnugt í morgun, e ndrengur- inn, sem.heitir Helgi Ámunda- son, var fluttur til héraðslækn- isins, sem sendi hann til Reykja víkur í sjúkrabifreið, sem sýslu maðurinn á. Naglinn mun hafa verið. sex þumlungar á lengd, og var jafnvel óttazt, að hann kynni að hafa gengið inn í brjósthol drengsins. Saltað í 55.000 tn. hér syðra. Að undanförnu hefir verið litið um síldarsöltun sunnan- lands, enda ógæftir hamlað veiðum. Láta mun nærri, að saltað haf i verið sunnanlands í 55.000 tn., þar af 25.000 tn. stórsíld, hitt millisíld. —.'Af- skipun á sunnanlandssíld mun hefjast síðari hluta þessa mán- aðar. fiskveiðum. Askur kom af karfa veiðum í morgun, en Karlsefni er væntanlegur. á morgun. — Hafnarf jarðartogarar: Júní er inni og landar, Júlí og Bjarni riddari eru á karfaveiðum, og Röðull á leið til Þýzkalands. — Akranes: Akurey er á karfa- veiðum, lagði upy afla sl. laug- ardag.__________ Laxárvirkjun tekin í notkun á laiHjardag. Ákveðið hefir verið að Lax- árvirkjunin nýja verði tekin í notkun næstkomandi laugar- dag, 10. október. Öllum undirbúningi að því er nú lokið og fóru aðalprófanir á vélum með. álagi f ram í vikunni sem leið. — Með virkjun þess- ari'er náð nýjum og miklum á- fanga í raforkumáhun lands- ins og verður þess minnst með sérstakri athöfn nyrðra og verður nánara frá tilhögunínni sagtl síðax.. Munu þac: verða, •vrið^ staddir allir forvígismenn og aðrir, sem mest hafa komið við sögu virkjunarinnar. Churcliill vinniii* ennþá að fiundii æðstu manna. Sr. Fri&rik gestur KFUM í Danmörkitw Dr. theol. síra Friðrik Frið- riksson dvelst í Danmörku um þessar mundir og mun vera væntanlegur heim í byrjuri næsta mánaðar. Harin fór utan í boði K. F. U. M. í Danmörku, sem hélt há- tíðlegt 75 ára afmæli sitt hinn 16. f. m.,'og var þar heiðurs- gestur, en síra Friðrik hefir, sem kunnugt er, starfað mikið fyrir K. F. U. M. í Danmörku og nýtur þar mikillar virðing- ar og ástar mikils fjölda manna. Félagsstarfsemi K.F.U.M. og K. í Rvík. verður með sömu tilhögun á vetri komanda sem á undan- förnum árum. Ha^dinn verður sunnudagaskóli og svo er drengja- og unglingsstarfið, deildir ungra karla og kvenna o. s. frv. Veitlifijékr við Aystuflaná "Laeðasá í landhelgí á næfMvfoeli'. Fré fréttritara Vísis. Eskifirði, í gær. Flestir vélbátar munu nú hættir veiðum á djúpmiðum I austur í hafi, enda misjafn afli undanfarið og slæmt veður. V.b. Snæfugl frá Reyðarfirði er nýhættur veiðum, en vitað er, að Akraborg stundar enn veiðar. Hins vegar hefir aflazt sæmilega á smábáta. Annars hafa sjómenn kvartað undan ágengni erlendra togara, sem . laumast í landhelgiha þegar rökkva tekur. Talið er, að einn bátur frá Norðifriði hafi orðið fyrir línutapi af völdum veiði- þjófa. í gær losaði togarinn Aust- 01 Dóróthea Guðmundsson og dætrahópurinn. Engir snákar í sveitinni hér svo n græní #/ Vísir rabbar við v.-íslenzka f jöl- skyldu, sem kann vel við sig hér. ast svolítið um landið. Dæturn- ar kunnu forkunnar vel við sig hér, og geta má þess, til gam- ans, að allar höfðu þær lært að synda, meðan þær dvöldu hér * Fíh. a 8. síðu. Fyrir skemmstu dvöldu hér vestur-íslenzk hjón Dóróthea og Pálmi Guðmundsson frá Kaliforníu með fjórum dætrum sínum. ' Pálmi er trésmiður að at- vinnu, og eru þau hjónin búsett skammt frá flotabænum San Diego í Suður-Kaliforníu. Þau eru bæði af alíslénzkum ættúm, giftust í British Columbia í Kanada, en fluttust síðan suð- ur til Kaliforníu. Hingað kom Pálmi árið 1950 og vann við trésmíðar hjá Ham- ilton-félaginu. Síðan kom kona hans hingað upp með dætur þeirra f jórar, á aldrinum 9—14 tepptust þá f jallvegir uir ára, og hugðust þau dvelja hér I stund sökum snjóa. Síðan gerði um stund, og ætluðu dætur I asahlaku og 0hj þag smávegis þeirra að ganga hér í skóla. I skriguföllum á nokkurum stöð- Ekki varð þó af þessu, þar eð [ um Hvergi urðu þær skriður móðir Dórotheu, veiktist snögg- | pó tn verulegs traf ala né ollu Vonzkuveður á ísafirði ai undanlörnu. Á ísafirði hefur að undan- förnu verið vonzkuveður, rok og úrfelli og aHir; bátar hafa legið þar bundnir við bryggjur af völdum veðurs. Á dögunum fennti mikið í fjöll á Vestfjarðakjálkanum og firðingur 120—130 smál. af karfa á Eskifirði, og er aflinn ýmist flakaður fyrir Rússlands- markað, eða settur í bræðslu. Jökulfell lestar nú karfa og þorsk fyrir Rússlandsmarkað. Undanfarið hefir verið nóg atvinna á Eskifirði og víðast annars staðar við sjávarsíðuna á Austurlandi. Til Eskifjarðar eru væntanlegir hjallar til fiskhérzlu í næstu viku, en þegar hafa verið reistir um 30 hjallar á staðnum. Það eru Austfirðingur og Hraðfrysti- húsið, sem standa fyrir hjalla- byggingum, og mun togarinn í nú taka til við að veiða fisk til | herzlu. lega, og fóru þau af landi burt aftur'nú í vikunni. Þau koma þó e. t. v. hingað aftur innan tíðar. Dóróthea er . fædd vestan hafs, en talar íslenzku ljómandi vel, enda komið hingað tvisv- ar áður, árið 1921 og síðan árið 1936. Móðir Dórótheu, Odd- fríður Halldórsdóttir, er systir Þóru heitinnar, konu Jóns Ólafssonar bankastjóra og al- þingismanns. .; S»ær lærðu allar að synda hér: Tíðindamaður Vísis átti stutt viðtal við Dórótheu fyrif nokkru, enda íátítt, að heil f jöl- skylda, búsett vestan hafs, taki sig upp og flytjist hingað, en sú var ætlunin, að minnsta kosti um nokkurn tíma. Þau höfðu heimsótt æskustöðvar móður- fólks Dórótheu í Miklholtst- hreþþi á Snæfellsnesi og ferð- tjóni, sem orð er á gerandi ísafjarðartogararnir eru báðir i söluferðum. ísborg fór fyrir nokkurum dögum til Dan- merkur með afla sinn, en Sól- borg er nýlögð af stað með full- fermi. Var ferð 'hennar einnig heitið til Danmerkur. Reynt að sætta Júgó- slava og Itaii. Sendiherrar Breta 03 Banda- ríkjanna í Kóm og Belgrad ræða nú á nýjan lcik við ítalska og júgóslavneska stjórnmálamenn um Trieste-deiluHa. Fullyrt er, að Vesturveldin þreifi fyrir 'sé- um lausn á þeim grundvelli, að' núverandi mörk á Triestesvæðinu haldist. Dulles að snúast á sömu skoðun. Masidarík|aist|órn gerir greiu fyr'ir viðlaorfi «snti. Einkaskeyti frá AP. —« Londoii í morgun. Sir Winston Churchill forsæt- isráðherra Bretlands ávarpar á laugardag flokksþing íhalds- flokksins, sem í dag verður sett í Margate. Hann vinnur enn að því, sam kvæmt áreiðanlegustu heimild- um, að fundur æðstu manna fjórveldanna verði haldinn til þess að reyna að ná samkomu- lagi um heimsvandamálin. Hið merka stjórnmálablað Yörkshire Post, sem er mál- gagn fhaldsflpkksins, segír.' í morgun, að Churchill muni vinna að þéssu eftir því; sem heilsa og kraftar leyfi. Blaðið segir ennfremur, að enginn nú- lifandi stjórnmálamaður hafi eins mikla reynslu og Sir Win- ston, eða sé eins vel fallinn til að hafa forystu í þessum mál- um, og vekur athygli á því, að undanfarna daga hefur sveigst mjög í þá átt', að John Foster Dulles, utanrík- ismálaráðherra Bandaríkj- anna, sé að snúast á sveif með Churchill, til athugunar á möguleikum fyrir eins konar hýjum Locarnosátt- mála, eins og Churchill hef- ur haft í huga, friðinum til öryggis. Það hefur einmitt verið til athugunar í Washington að und anförnu, m. a. fyrir áhrif frá Adlai Stevenson, að bjóða Rúss um upp á griðasáttmála. Nú herma seinustu fregnir, að Bandaríkjastjórn hafi gert rík- isstjórnum Bretlands og Frakk lands grein fyrir, hvaða skil- mála hún teldi að hægt væri að bjóða, og hefur verið sagt í París af opinberum talsmanni, að franska stjórnin teldi mikil- vægast, eins og sakir standa, að vinna að því, að fundur æðstu manna fjórveldanna verði haldinn, eins og Chui-chill telur æskilegt, en verði hann ákveðinn, sé tímabært.að taka^ ákvarðanir um hvaða skilmála mætti bjóða upp á. Utanríkismálin voru á dag- ] skrá í Margate og ávarpaði Anthony Eden flokksþingið, en hann hefur nú tekið við em- bætti sínu. Hann mun hins veg- ar ekki svara gagnrýni, sem fram kann að koma. Það gerir Salisbury lávarður, sem gegnt hefur embætti hans að undan- förnu. Fulltrúar þeirra 16 þjóða, sem hafa herafla í Kóreu, komu saman í New York í gær. Búíst er við, að fyrir kvöldið verði búið að ganga frá svari Þríveldanna við seinUstu orð- sendingu Rússa. Fulltrúar Vesturveldanna eru að ganga frá svai-inu.á fundum í l^ondcn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.