Vísir - 17.10.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Laugardaginn 17. ©któber 195S
237. tbl.
Konttr hafa forgöngtt um söfn-
tm í nýja sjiíkraflugvel.
Tvær kvennadeildir SVFÍ heita 55 'þús. kr*
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins í Beykjavík hét fyrir
skemmstu 40 þús. kr. framlagi
að gjöf til nýrrar og vándaðrar
sjúkraflugvélar, sem brýn þörf
er fyrir. '
Ljúka þarf 100 millj. kr. vióbótar-
virkjun í Soginu innan 4 ára.
• Nú hefir kvennadeildin
Hraunprýði í Haf narfirði lagzt
á sömu sveif og lofað 15 þús.
króna .-framlagi í sama tilgangi.
; Hafa reykvískar og hafn-
'firskar konur þannig enn sýht
stórhug sinn í verki til þeirra
niála, sem varða líf, heilsu og
öry'ggi álmennings ,í landinu.
£r þess vert að mínnast af þessu
tiíeíni, að það er fyrirdugnað
bg.'fórnfýsi íslerizkra kvenna,
sem aflað; hefir verið rhikils
hiuta þess fjár, sem farið, hefir
til kaupa £ þeim öryggistækj-
.um, sem til era í landinú á
sviði.-slysavarnanna; . j
'. Sjúkraflugin hafa gengið aðí
óskúm. tiL þessa, og aldrei slýs
orðiðr Er hér þó ékki nerha ein
lítil sjúkraflugvél, og oft brðið
að 'fljúga í tvísýhu veðri, én
alltaf hefir giftusamlega farið.
Hefir flugmaðurinn, Björn
Pálsson, líka almennings orð á
sér fyrir áfæðí og gætrii. "
: Samt má ekki loka^ augunum
fyrir þeirri staðreynd, að þörf
er nýrrar, vandaðrar sjúkra-
flugvélar, sem búin er nýtzku
tækjum, og getur áhættulaust
flu.tt 2 menn, auk flugmanns,
en oft er nauðsynlegt, að ljós-
móðir eða læknir fylgi sjúk-
lingi, en á það er vart hættandi
í hinni litlu sjúkraflugvél, sem
í notkun er.
íslenzkar konur hafa nú tek-
ið forystu til úrbóta. Þær hafa
þegar í byrjun sóknar gert mik-
ið átak, en munu ótrauðar halda
sókninni áfram, þar til markinu
er náð.
Sjúklinaurínn belð
dögum saman vegna
veðurs.
Bj. Pálsson Hugmaður kom
hingað í fyrradad m«ð sjúkling
frá Vopnafirði, sem beðið hafði
flutnings dögum saman veðurs
vegna.
Þar sem daginn er nú allmjög
tekið að stytta flaug Björn til
Akureyrar kvöldið áður. Þaðan
flaug hann til Vopnafjarðar, er
bjart var orðið,.og lenti á leir-
um innst: í firðinum. Var- þa-r •
-snjólaust, en annars var: mik-
inn snjó að sjá víða. á leiðinnii;
— Þarna tók -Biörn við; hinum
sjúka manni, Valdimar Jóhanni
essyni, bóhda a" Teigh: Flaug
hann svo aftuc til'Akuxeyrar og
þaðanhingað og gekk flugið að
óskum.
Hátíðleg vígsla írafossstöðvarinnar,
— mesta mannvirki á íslandi
— í gær.
Bretar hafa veitt landsvist
700 flóttamönnum, sem nú
dveljast í Vestur-Þýzkalandi,
Austurríki og Trieste._______
Irafossvirkjunin var vigð í
gær að viðstöddu f jölmenni og
voru þar á nieðal forseti ís-
lands, ráðherrar, borgárstjór-
ínn í Reykjavík, alþingismenn
og bæjarfulltrúar, sendiherra
Bahdaríkjánna, fulltrúi Al-
þjóðabankans og fjöldi annarra
manna. ...
i Vígsluathöfnin vai' hátíðieg
jmiög bg hoísf haeð ræðu börg-
íarsf jóransl í\ Heykjavík; Gunri-'
ars. Thorsddsen. Lýsti hann i
ræðu slhhiþýðingú þessárriésta
manriv^-kis, sém erin hefir verið
byggt a fslándi. .Afi' írafos's-
í stöðvarinnáf : er ; álíkal ' mildð
feins og afl allra annarrá vatris-
'aífsstQðvá ,"var 'hér-á laridí í
októbérbyrjun, og rneð henni
er,: ásamt, öðrum aflstöðvum,
Forseti íslartd& setur fyrri vélsr-!; sem fyrif voru, fullnægt í bili
samstæðu írafossversins af stað.; rafmagnsþörf á Suðvest.urlandi
tli almennrar notkunar. Ög þó
er það svo, að þessi mikla orka
dugar skammt frarri í timánn
til þess að fullriægja hinni sí-
vaxandi orkuþörf Suðurlands-
búa. Fyrir.dyi-unx stendur enn-
þá stórkostleg viðbótarvirkjun
í Soginu, er kosta mun um 100
milljónir króna og þarf henni
að vera lokið eftir fjögur ár.
Er Sogið þá fullvirkjað méð
samtals 90—100 þús. hestöfl og
þegar það er fullnýtt þarf að
leita til enn stórkostlegri virkj-
unarmöguleika, sem kosta ekkf
milljónir heldur milljarða kr
írafossstöðin er sameign ríkií
Gunnar Thoroddsen borgarstjóri flytur ræðu vi8 vígslu fra-
fossversins í gær, (P. Thomsen tók myndirnar).
ISiiþiiigifiu lauk í fyrrakvold.
iHörg mikilvæg mál til umræðu, — næsta
þing háð á Altureyri.
15. iðnþingi Islendinga, sem
staðið hefur undanfarið hér í
bænum, var slitið laust eftir
miðnætti í fyrradag.
Úr stjórn Landssambands
iðnaðarmanna átti að ganga
Einar Gíslason málarameistari,
og var hann endurkjörinn. f
varastjórn voru kjörnir: Gunn-
ar Björnsson, bifreiðasmíða-
meistari, Rv., Guðjón Magnús-
son, skósmíðameistari, Hf.,
Gísli Ólafsson,bakaram., Rvík,
Þóroddur Hreinsson, húsgagna-
smíðam., Hf., og Guðm. H. Guð-
mundsson, húsgagnasmíðam.,
Rvík. Samþykkt var að sæma
Sveinbjörn Jónsson bygginga-
meistara í Rvík heiðursmerki
iðnaðarmanna úr gulli. Þá voru
þau frú Kristólína Kragh, riár-
greiðslumeistari, Rvík og Magn
ús Kjartansson. málarameistari
,Hf-, sæmd heiðursmerki iðnað-
armanna úr silfri. Næsta þing
iðnaðarmanna verður haldið á
Akureyri.
Þenna dag var m. a. rætt um
framtíðarhorfur iðnaðarsamtak
anna, frv. til laga um iðju og
¦iðnað, bátasmíðar o. m. fl., og
urðu umræður harðar um
ýmis mál.
Þingið mótmælti frv. til laga
um Iðnaðarstofnun íslands í
^því formi sem það nú er. Þá
lýsti þingið sig andvígt þeim
starfsaðferðum iðnaðarmála-
ráðherra að tilnefna nefndir i
þýðingarmiklum málum iðnað-
arins án þess að tilnefna full-
trúa frá L.í.
Þingið ítrekaði fym ályktan-
dr 'sínar um bátasmiði og irin-
flutning báta.
Eldur í ffug-
stöðvairskipi.
Eldur kom upp í nótt í flug-
vélaskipinu Leyte, sem er til
viðgerðar í þurrkví í Boston.
Þrjátíu ménn biðu bana, en
um 20 voru fluttir í sjúkrahús
vegna brunasára. ________
Eldurinn ,kviknaði að af-
stáðinni sprengingu undir þilj-
um og kviknaði þegar í skip-
inu og allt fylltist af reyk og
gerði það erfitt um vik við
bj örgunarstarf ið.
Eftir um það bil 3 klukku-
stundir var búið að ráða nið-
urlögum eldsins. Flugvélaskip
Arabarík-n mót-
mæla árás ísraels
Utanríkisráðherrar Þríveld-
anna hófu þegar í gær viðræður
um Trieste-deiluna og viðhorf-
ið í löndunum fyrir botni Mið-
jarðarhafs, þar sem israelsk
hersveit gerði skæða árás
miðvikudagskvöld sL, ett stjórn- Lig'var við Kóreu frá°Í95u7þar
málamenn hafa hinar mestu
áhyggjur af horfunum.
Mótmælum rignir niður frá
Arabalöndunum og árásin er
almennt fordæmd. Sendíherra
Breta í Tel Aviv hefur. fengið
fyrirskipun um að bera fram
mótmæli út af árásinni, sem
hafi yakið hrylling brezku
Ennfremur hefur fundurinn
til meðferðar Trieste-deiiuna,
og hefur það dregið lítið eitt
úr ólgunni í bili. — Brott-
f íutningi kvenna og barna
bandarískra og brézkra her-
raanna í Trieste er haldið
áfram.
til það kom heim til viðgerðar
fyrir nokkrum mánuðum.
illikil tnppskerai
í Svíþjóð.
St.hólmi. — Uppskera var
svo mikil í Svíþjóð í sumar,
að urm talsverðan kornútflutn-
ingverður að ræða.
Til dærnis hafa 50.000 lestir
verið seldar til Brasilíu, 90.000
til Spánar, 20,000 til Þýzka-
lands,, 10,000 til Júgóslavíu og
5,00a. til. Noregs. (SIP).
og bæjar og sagði borgarstjórí
að opnuri hénriar vekti fögnuð
í' brj.óstuni, ekki aðeins Reyk-
víkinga einna heldur og lands-
mahna allfa.
I lok ræðu sinnar bað horg-
arstjóri. forseta fslands,. herra'
Ásgeir Ásgeirsson, að opna
stöðina með.því að setja yélar;
hennar í gang. Um leið voru'
vélar. Ljbsafossstöðvarinnaij .
stöðyaðar. og1 "varð þá í bili
myrkt í salnum, en er f orsetmrí'
hafði. þrýst _á til þess gerðaris
hnapp heyrðist þungur véla-*
niður og siðan kvik'nuðu ljósi
Með því ;var_stöðin.opnuð og"
tekin. ¦ til almenningsnota.
Ræða sú, er forsetinn flutti
við þetta tækifæri er ; birt H
öðrum stað í blaðinu í dag. i
Raforkumálaráðh., Stein-n
grímur Steinþórsson, tók til
máls að lokinni fæðu forseta^
Rakti hann í stuttu máli þýð-
ingu rafmagnsins fyrir alþjóð;
síðan lýsti hann þætti íslenzku'
ríkisstjórnarinnar í framkvæmd;
írafossvirkjunarirmar og færði
í því sambandi sendiherra ,
Bandaríkjanna á. íslandi og
fulltrúa Alþjóðabankans, er
þanra var viðstaddur, þakkir
fyi-ir veitta aðstoð. Sagði ráð-
herra að í málefnasamningi
þeim, sem stjórnarflokkarnir
hefðu gert við myndun núver-
andi ríkisstjórnar, væri gert
ráð fyrir meiri framlögum til
virkjunarframkvæmda en,
nokkru sinni áður.
Síðasti ræðumaður var raf-
magnsstjóri, Steingrímur Jóns-
son og lýsti hann þeim áfanga,
sem náðst hafi með þessari
virkjun. Með henni hafi nú
rætzt úr hinum mikla raf-
magnsskorti sem ríkti orðið á
veitusvæði Sogsins, og vonandi
verði hægt að virkja það langt
langt fram í tímann hverju
sinni, að rafmagnsskorts þurfi
ekki framar að gæta hér á
Suðurlandi. Óskaði hann marin-
virki þessu allra heilla og bless-
unar um ókurina framtíð. "
Að loknum ræðuhöldum voru
vélar. og tæki og-.annar útbún-
aðúr stöðvarinnar skbðað og
síðan setzt að borðum. Þar voru
og ýmsar ræður, ávarp og
kveðjur fluttar.
IVlau-iMíau árás
misheppnast.
13 Mau-Maumenn voru
felldir í gær.
Öryggissveitir Breta lentu í
bardaga við 50 manna flokk,
sem gert hafði árás á trúboðs-
stöð. Þeim, sem undan komust
var veitt eftirför. Þrjár nunnur ¦
særðust í árás Mau- - Mau-.;
manna. Nokkurra manna. er
saknað. .....