Vísir - 17.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 17.10.1953, Blaðsíða 2
1 VlSIR Laugardaginn 17. október 195? ! ivwwuwwvwwvhvwwv Minnisblað almennings. Laugardagur, 17. október, — 290. dágur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 2.15 í nótt. Ljósatími bifreiða'og annarra Ökutækja er kl. 18.40—7.50. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Amos 10—17. Post. 13. 46. Næturlæknir er í slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður , er í Ingólfs Apóteki. 1330. Sími Helgidagslæknir á morgun, sunnudaginn 18. október, verður Kjartan R. Guðmundsson, Úthlíð 8. Sími 5351. Útvarpið í kvöld. , Kl. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga. (Ingibjörg Þorbergs). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Tón- leikar (plötur). — 20.45 Leik- rit: „Gisela" eftir Léon Ruth Leikstjóri Þorsteinn Ö. Step- hensen. — 21.15 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir „og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) t-il kl. 24.00. Sðfnin: Landsbékasafnið er opiö kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema Uugardaga kl. 10—12 og 13.00 •r-19.00. ígf^rH NátturugTÍpasafnið er opiS iíunnudaga kl. 13.30—15.00 og i þriðjudðgum og fimmtudogum felð 11.00—15.00. ÞjéSminjasafnið er opið kL 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum *g fimmtudögum. tírcAtyátanr. 2036 .ív%fwiv,wiiw BÆJAR- vwwv WVWfií wwwn wwwvi •iwyw. fréttir jwwvw^w.-»». UVVVVVVWVWi lAIWWWUWW ¦wwwuvyvu JWW^^WWWV •uv^*jvvvvvvvwvu%rjvvvvvu,,rj\nrjvvvuvv^ Lárétt: 1 montna, 7 hsekkar, 8 vsel, 9 verzlunarmál, ÍQ stjórna, 11 skylt 10 lár., 13 hress, 14 ósamstæðir, 15 hól- Ma, 16 drykk, 17 þrílar, Lóðrétt: 1 úr berjum, 2 fljót, 3 við sjó, 4 á fiski, 5 mánuður, 6 verkfæri, 10 beita, 1L ill- gresi, 12 nafn, 13 st-afur, 14 linda, 15 ósamstæðir, 16' fljót- ur til. Lausn á krossgátu nr. 2036. Lárétt: 1 Smyrill, 7 völ, 8 nál, 9 ör, 10 örn, 11 éli, 13 áts, 14 RE, 15 eru^ 16 hól, 17 farm- ana. 'i -1 Loðréttr. í 'SVÖ1...2, -mqr, i 3 ,yL. 4 INRI, 5 lán, 6 LL, 10 öls, 11 étur, 12 mela, 13 ára, 14 Rón, 15 ef, 16 ha. Messur á raorgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Síra Bjarni Jónsson vígslu- biskup prédikar. Síra Óskar Þorláksson þjónar fyrir altari. Altarisganga. — Kl. 5 síra Gísli Kolbeins, sóknarprestur í Sauð- lauksdal, messar. Nessókn: Messa í kapellu Há- skólans kl. 2 e. h. Síra Jón- mundur Halldórsson préd'ikar. Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall: Fe'rming- arguðsþjónusta í Fossvogs- kirkju kl. 2 á ,morgun. Síra Helgi Konráðsson prófastur á Sauðárkróki flytur stólrseðu og annast altarisþjónustu. Síra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Síra Stefán Eggertsson frá Þingeyri prédikar. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.15 f. h. — Síra Garðar Svavarsson. Elliheimilið: Kl. 9,30. Síra Magnús Guðmundsson frá Ól- afsvík. — Athugið breyttan messutíma. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Síra Garðar Þorsteins- son. Kaþólska kirkjan: Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. — Lágmessa kl. 8.30 árdegis. — Alla virka daga er lágmessa kl. 8 árdegis. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Síra Bragi Friðriksson prédikar. Þorst. Björnss. Hlutavelta Hvatar er í Í.R.-húsinu við Túngötu á morgun, og hefst hún kl. 2. Þar verður margt eigulegra muna, og ættu menn að freista gæfunnar þar. Sumri hallar, hið afburða góða og óvenju- lega leikritTennessee Williams, verður flutt í Þjóðleikhúsinu kl. 8 annað kvöld. Þórður Möller læknir hefir opnað lækningastofu í Uppsölum, 2. hæð. Viðtalstími hans verður fyrst um sinn kl. 3—3.30 þriðjud., fimmtud. og föstud.. Sími 82844 og 82691 (heima). Hlutavelta Sjálfstæðiskvennafél. Hvatar. Allt sjálfstæðisfólk er minnt á að styrkja hlutaveltuna, sem haldin verður á morgun í Í.R.- húsinu, og hefst hún kl. 2 e. h. Þeir, sem ekki hafa enn gef ið gjafir til hennar, ættu að senda þær frú Helgu Marteinsdóttur, Marargötu 2, sími 5192, frú Soffíu Jacobsen, Verzl. Egils Jaqobsen, Austurstræti 9, sími 11117, eða Maríu Baack, Þing- holtsstræti 25, sími 4015. Ef íólk vill látá sækja munina, ætti það að hringja í framangreind símanúmer. Frá Skólagörðum ReykjaVíktír.; Nemendur frá í sumar "éru' ennþá áminntir um að láta heimili sín hagnýtá hið ljúf- fenga og fjörefnaríka grænkál, sem enn er eftir í görðunum. Bezt er að taka upp aðeins lítið magn x senn, því grænkálið stendur óskemmt lahgt fram á vetur í góðu tíðarfari. Kvikmyndasýning í Iðnó á hnorgun. Óskar Gíslason Ijósmyndari sýnir á morgun í Iðnó kvik- Hiýhdir' s'í'nar' ^B&kkábræðUr" og „Síðasti bærinn í dalnum". Fyrrnefnda myndin verður sýnd kl. 3 (barnasýhing), en hin kl. 5 og 9. — -Kvikmyndir þessa-r- hafa' yerið sýndar. hér áður og víða um land við góða aðsókn og margir haft ánægju af. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Goðáfoss kom til Helsingfors í fyrradag, fer það- ah til Hamborgar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Gullfoss fór frá Leith- í gær til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til New York í vikunni frá Reykjavík. ¦-Reykjafoss fór frá Húsavík í fyrradag til Þórs- hafnar ög Raufarhafnar. Sel- foss. fór. frá Vestmannaeyjúm á roánudag til Hull, Rotterdam og Gautaborgar. Tröllafoss' fer frá Reykjavík á rhorgun til New York. Skip S.Í.S.: Hvassafell átti að fara frá Haugasundi í gær- kvöld áleiðis til Siglufj. Arn- arfell fór frá Fáskrúðsfirði í gær áleiðis til Vestm.eyja. Jök- ulfell kemur til Hamborgar\ í dag. Dísarfell fer frá Rvk. í dag vestur og norður. Bláfell átti að kom atil Helsingfors í gær. Hjúskapur. í dag verða . gefin saman í hjónaband af síra Jóni Thorar- énsen ungfrú Anna Karlsdóttir, Grettisg'Jtu E3, og exam pharm. Werner Rasmusson, Þingholts- stræti 8. Stjörnubíó hefur sýnt að undanförnu, við góða aðsókn, þrívíddarkvik- myndina „Maður í myrkri", og fer nú að verða hver síðastur fyrir þá, sem ætla sér að sjá myndina, en hafa ekki komið því við enn, þar sem bráðlega verður skipt um mynd. ^^^,%.^«-nj<jv-^.«<%^v,vJv^n^^vv%j%j^^'vv^vv%^vv-j VestUTE. 10 ííui 6434 PELSAR OG SKINN Kristinn Krístjánsson, feldskeri, Tjarnagötu 22. Sími 5644. Papptrspckagerðin h.f. Vitasttg 3. Allik.papptrtpokasl l vinno ollv konar störf - en- þab (jorf ekki o!> sko&a {iser héitf. Nivea baatít öf pvt Skrifstofuiofr 09 innivero gerir húd y5ar föla og purra. Niveabætirúrpví. Stemf ve&tir gerir ' húo y&ar hrjúfa og stökkíj NIVEA bæíir úr þyí ÁC 132 Nýreykt dilkalæri, salt- kjöt, í'ófu'r, baunir og í'lesk Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16, sími 2373 Frosin lifur, svið, pylsur og bjúgu. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Símj 3828, 4764. Hinír vandlátu borða á Veitingastofunni Skólavörðiistíg 3. iZjffT^rf^r8"™^"' æ^í?w»- i^agwaasel Nytt' nautakjöt, svíhakjöt. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. Léttsaltað dillvakjöt verð- ur bezt að kaupa hjá okkur. KjötMðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Buff, síld, gulash, hasch. Búrfeil Skjaldborg, sími 82750. I matinn, reykt trippakjöt á kr. 15,00 pr. kg. Bananar. Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. 1 dag: Súpukjöt, læri, kótilettur, hryggur og allskonar nýtt úr\ralsgræn- meti. jKgoiverssian wr íflO^ Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, sími 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagðtu 18, sími 4861. Borgárholtsbraa4. 19, sími _________82212.__________ Kindakjöt* reykt, saltaS og nýtt. Trippakjöt reykt, nautakjöt, svínakjöt; ali- kálfakjöt og hvalkjöt. Matarbúðin Laugávég 42, sími 3812. Ný skotnar rjúp'ur, ný- reykt kjöt Kjðtbúðin SkólaV^rðustlg 22. Simi 4685. Hangikjötj saltkjöt og súrsaðar bringur. Bræðraborg Brseðraborgarstíg 16, sími 2125. Svínakóelettur, alikálfa- kjöt, i-eyktur lax og altekonar álegg. Pa- &Sutex#á> KAPLASKJÓLI 5 ¦ SfMI 9514» Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu malvöru- búð. Harðfisksalan Sólþun-kaður saltfiskur, nýr þorskur og nætursalt- aður, reyktur fiskur og 3 teg. saltsíld. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Síld! Síld! Valin norðurlandssíld í lausri vigt, stykkjatali og í glösum. — Tilvalin á kvöldborðið. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Nýreykt dilkakjöt, léttsaltað dilkakjöt. Jömmi Laugaveg 2. — Laugaveg 32. Lambakjöt, nýtt og léttsaltað. Kjötverzfun Hjalta Lýðssoitar Itf. Grettisgötu 64, sími 2667. Léttsaltað kjot, baunir, rófur, púrrur, reykt og saltað fiesk. Berestaffestræti 3Íf. símár 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sfini 8124a. Nýtt diíkakjöt og svið. VER5ELW Axeís Sigurgeirsspr Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, shnl 6817. Nýtt svínakjöt, kálfakjöí, reykt kjöt og svið. Kjotbúð ÍSóIvalla Sólvallagötu 9, sírni 48t9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.