Vísir - 17.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1953, Blaðsíða 4
V4 VÍSIK Laugardaginn 17. október 19.'3 irxsxxe. I . D A G B L A Ð . Rltstjóri: Hersteinn Pálsson. ,Angíýsingastjóri: Kristján Jónsson. ' ' ‘' SKrifátoíur: Ingólfsstraeti 3. '^Si Útgefandi: BLADAÚTGÁFAN VÍSIR HJ\ - Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. .Lbui Félagsprentsmiðjan h.f. „Nií njóta fossms fleiri Hva& á vi& þá að tala? Brezka útvarpið flutti þá fregn í fyrrakvöld, og endurtók hana nokkrum sinnum í sendingum sínum, að brezkir út- gerðarmenn hefðu skyndilega tekið viðbragð mikið. Þeir höfðu séð, að Dawson gat töluvert meira, en þeir höfðu gert ráð fyrir — að hann var ofjarl þeirra. Hann kom fiskinum á land, sem .Ingólfur Arnarson færði honum af íslandsmiðum, og var það ; fyrsti sigur hans. Síðar kom hann hluta af farminum svo . snemma til Lundúnáborgar, að annar eins viðbragðsflýtir hafði i aldrei þekkzt. Þar með var annar sigur unnimi, og var hann að> ýmsu leyti meiri en hinn fyrri, því að hann var í rauninni tvö- faldur. Dawson sannaði, að hægt var að géra betur en útgerð- armenn töldu fært með hinu forna og úrelta dreifingarkerfi sínu, og í öðru lagi, að hægt er að fá betri fisk, en brezkir út- gerðarmenn hafa talið sæmandi að' bjóða neytendum landsins. Dawson hafði á fyrsta degi sannað það, sem hann hafði haldið fram frá byrjun — brezkir neytendur gætu fengið betri fisk ien þeir eiga að ven.ia i ng á hagstæðara verði. Það var því ekki vió. öðru að búast en að brezkir útgerðar- menn tækju kipp, og það gerðu þeir. Það rann upp fyrir þeim, . að þeir væru í rauninni sigraðir, því að þótt þeir geti kannske •þybbazt eitthvað við, þar til fiskkaup Dawsons eru komin í fullan gang, geta þeir aldrei sannfært brezka neytendur um, að allt hafi verið í fullkomnu lagi, meðan þeir gátu einokað fiskmarkaðinn. Þeir gerðu sér Ijóst, að nú yrði að hafa snör handtök. Þeir ,urðu að bjai-ga sér úr klipunni með einhverju móti, og vafalaust miðast nú allt .við það, að koma Dawson fvrir kattarnef á fisk- ma'rkaðnum, þótt skeytum verði vitanlega beint að íslendingum i jafnframt. En það á eftir að koma bétur í Ijós, ér frá líður. | Einn helzti forsprakki klíku þeirrar, sem kom í veg fyrir, að hægt væri að leggja íslenzkan fisk á land í Bretlandi úr íslenzkum togurum, þrátt fyrir samninga, sem um\ slíkt giida, , hefur skýrt frá því, sém útgerðarménn ætlast fyrir. Hann hefui boðað, að brezkir útgerðarmenn muni senda nefnd manna til íslands, til þess að komast að heiðarlegu samkomulagi, eins og , það er orðað. Á nú allt að vera gleymt, sem á undan er gengið, , eða ekki verður annað séð i fljótu bragði. , En um hvað eiga íslendingar að tala við brezka útgerðar- menn? Geta þessir fjandmenn okkar í mesta hagsmunamáii . okkar ætlazt til þess, að talað sé við þá? Útgérðarmennirnir .brezku settu hnífinn á barka okkaf íslendinga, þeir ætluðu ,’sér að kúga okkur, til þess að slá af í landhelgismálinu.. Það átti með öðrum orðum að neyða okkur með hverskyns bola- .brögðum og ódrengskap til þess að samþykkja, að fiskimið okkar væru eyðilögð. Það átti að neyða okkur til að fallast á það með góðu eða illu, að uppeldisstöðvar ungfiskins væru eyðilögð með gegndarlausum veiðum, og um leið áttum við að segja já og amen við því, að við værum dæmdir til horfellis, er fram liðu stundir. en smni i/ itæða forseta islanils, herra Ásgeirs Ásgeirs- sonar, viA végslu Irafossversins. Hér fcr á cftir ræSa forseta Islands, herra Ásgeirs Ásgeirs- sonar, er hanií í'Iutt við opnun írafossorkuversins í gær: „Eg hefi nú samkvæmt til- mælum borgarstjórans í Reykjavík, opnað hina nýju írafossstöð til afnota fyrir alla þá, sem línukerfið nær til. Hinu volduga afli fossins hefir verið breytt í raforku sem streymir nú út á meðal fólksins og lýsir °g yljar og léttir undir hin daglegu störf. Fossinn hefii* lengi kveðið sitt kraftaljóð undir berum himni, en nú hefir afli hans verið beint inn ; heimilin og á vinnustöðvarnar. Þar birtist hann nú í nýrri mynd sem ljós, hiti og orka. Sólin og geislar hennar eru hans upphaf, og nú skilar hann sólskininu aftur til þess að létta oss lífið og þess baráttu. Allt ljós, ylur og orka er sólarættar. Kolin, þó svört séu og djúpt í jörðu, eru gamalt sólskin, eins konar fyrningar, sem geta gengið til þurðar. Sama má segja um olíuna. En vatnið, sem gufar upp af láði og legi, fyrir kraft sólarinnar, myndar á voru landi fossa og hávaða á leið sinni aftur til sjávar. Nú á síðari tíimun hafa menn loks fundið ráð til að láta vatnið skila aftur sóiar- ljósinu á leið sinni um landið og greiða þar með landskuldina. Þessi lind ljóssins og upp- spretta orkunnar þornar ekki, því vatnið heldur áfram hring- rás sinni „meðan lönd girðir sær — og gljár sól á hlið“. Þessi uppgötvun er ein hin mikilsverðasta fyrir ísland og íslendinga. Vér eigum hvorki kol í jörðu né olíu. Og þó er Jand vort gott, ef vér getum stytt skammdegið og dregið úr vetrarkuldanum. Þau hin miklu vísindi vatnsvirkjunar- innar eru hið mesta fagnaðar- efni fyrir þessa þjóð. Raf- magnsöldin, sem vér nú lifum á, er full af fyrirheitum. Það hillir undir bjarta framtíð. Kolin voru hinn fyrsti afl- gjafi vélamenningarinnar, en reyndust misgóð. Eg á við, að jafnhliða miklum framförum, vinnu Eina von okkar íslendinga til þess að geta lifað áfram í Jandi þessu við sómasamleg menningarskilyrði, er að okkur I þá drógu þau menn til takist einmitt að vernda auðsuppspretturnar umhverfis landið,1áml,mvrtllr frA Því * >« hafa sjaldnast brngfct, Mt, ha« hati ve.ið í áti m„u 4 “ eví^iun, „g « og landsmenn orðið að> þola allskyns hörmungar og harðrétti, sem; óblíð náttúran býr börnum landsins. Við höfum af litlu sem engu öðru að taka en gróðri jarðar eða gulli sjávar, og ef annar hvor þeirra bústólpa bregzt, þá er vá fyrir dyrum, En á þetta hafa þeir menn vafalaust treyst, sem réðu því, að sett var löndunarbann á íslenzkan fisk í Bretlandi. Og samt gera þeir nú ráð fyrir því, að íslendingar vilji eitthvað við þá tala—rétt eins og þeir sé einhverjir aðilar málsins, er gripíö hafa. fram fyrir þendur réttra stjórnarvald^, ger/t valdi’æn7f ingjar gagnvárt íslendingúm. Þeii- gáhgá drjúgt ’fram ‘ í dul, ef þéir halda, að íslendingar láti sýna sér bahátiíiæði, og taka svo framrétta höndina, sem ætlaði að greiða þeim liöggið, er átti að ríða þeim að fullu. Það hel’ur löngum verið sagt um íslendinga, að þeir sé sein- þrey.ttir til vandræða, og mun það satt vera, því að norrænir menn kunna vel að stilia skap sitt, þótt öðrum sé lausari hönd- in. En svo má brýna deigt járn, að bíti um síðir, og íslendingar hafa;nú fcngið að finna fyrir því, hvað að þeim snýr frá brezk- um útgerðarmönnum. Það er frekleg móðgun, er þeir ætla nú að senda nefnd hing- að til viðræðna. íslendingar hafa verið einhuga í landhelgi- málinu, og þeir eiga einnig að vera einhugá um það, að afþakka slíkaJheimsókn. Um hvað á við slíka sendimenn að tala? heilnæmu sveitalofti í sótugar borgir. Það er bjartara yfir hinni ungu öld raforkunnar. Kolin og vatnsgufan var stað- bundið, en vatnsaflið og raf- orkuna má leiða um langa vegu og jafnt til heimilisþjónustu sem verksmiðjurekstrar. Raf- orkarí er aúk þess vorUheima- fengna afl. Sagan er ekki nema hálf, og hinar mikilsverðustu uppgötvanir fyrir vort þjóðlíf eru nýjar aðferðir til þess að nýta raforkuha til hlítar, og geyma hana og flytja með ein- faldari og ödýrari hætti. Véx skulum vona að vísindin drýgi það fjármagn, sem tiltækt er á hverjum tíma, svo að sem fyrst megi rætast vonirnar um næg- an yl, ljós og orku fyrir ö)b landsins börn. Það er nú mikill vorhugur í- raforkumálum. Vér fögnum því í dag, að tugir þúsunda nýrra hestafla eru teknar til notli- unar. Hvert hestafl er talið á við tíu mannsöfl, ef allt nýtist. Hin nýja írafossstöð ér loft- kastali, sem kominn er niður á jörðina. Og fossinn er ekki horfinn úr lífi þjóðarinnar, heldur njóta hans nú fleiri en nokkru sinni áður. Skáldin gætu hlaðið ‘ fossunum nýja lofkesti. Þeir eru vort forða- búr af kyngi sólarinnar, og regnboginn í úðanum tákn hinna glæstu framtíðarvona." íslenzkir kennarar vestan hafs. Meðal 400 kennara frá 50 hinna frjálsu þjóða heims, sem heimsækja Bandaríkin til þess að kynna sér fræðslu- og skólamál og bandarísku þjóð- lífi, eru 3 íslenzkir kennarar. Hópur þessi dvelst misseris skeið í Bandaríkjunum á veg- um utanríkis,- heilbrigðis, fræðslu- og velferðarmálaráðu- neytanna. Þegar gestirnir hafa fengið kynni af Washington, D. C. dreifast þeir til ýmissa há- skóla landsins, til náms og kynningar á þeim greinum, sem þeir hafa að sérgreinum eða hafa mestan áhuga fyrir. íslenzku kennararnir og skólastjórarnir eru: Jóhann Frímann, Akureyri, Guðjón Guðjónsson, Hafnárfirði og Helga Sigurðardóttir, Reykja- vík. -—Jóhann Frímann fer tii ^ Syracuse-háskóla, N.Y., Guð-! jón Guðjónsson til Wayne-, Rafmagnið koinið. •háskóla í Michigan, en Helga | Merkum áfanga í raforkumála Sigurð'ardóttir til ríkisháskól- , s®<?u þjóðarinnar er náð. írafoss ans í Ohio. — Um jólaleytið (virkjunin hverfa þau á annan vettvang, S,iöftiánhadágsráðskabarettirih ser lekimr tii starf-a áð nýju, og iuini , várla , bregðast voiuun manná. Ivabarett Sjómannadágs- ráðs er , prðinn fastur þáttur ; i skemhUanalífinii liér i basuuu að haústinu. ■ Hefur val skemmti- krafta tekizt mjög vel flcst-árih, og má yfirleitt segja að skemmli- atriðin hafi farið batnandi með hverju árinu. Frumsýning lijá kabarcttinum var í fyrrakvöld og liúsfyllir, eins og gera mátti ráð fyrir. Nýstárleg skemmtiatriði. Iíabarettinn er talsvert breytt- ur frá því i fyrra, enda þess von að bæjarbúar fái að sjá eitthvað nýtt, en það mun hafa vakað fyr- ir forráðamönnunum, sem sjá um val skemmtikraftanna. Hefur sýni lega - verið liaft í liuga að skemmtiatriðin liæfðu börnum, því oftast eru margar barnasýn- ingar á þessum sýningum. Þarna kemur fram Ijómandi falleg ung telpa, 6—7 ára, sem vekja mun aðdáun ungra sem gamalla. — Þárna eru bráðskemmtilegir grín leikarar í ýmsum gerfum, sem vekja munu hlátur allra. Frægir listainenn. Og það leynir scr lieldur ekki að nokkrir skemmtikraftanna eru boðlegir í hvaða fjöllistaleik- húsi sem væri í heiminum. Má þar til nefna feðga tvo, sem eru ótrúlega leiknir i því að nota fæturna og sýna lygilegar iistir með fótununi, Þrjár þýzkir stúlkur sýna listir á hjóláskaut- um og myndu vekja atliygli alls staðar, þar sem þær kæmu frurn. Þó býst ég við að apinn litli muni hafa mest aðdráttaraflið fyrii’ börnin. En að öllu samanlögðti hefur kabarettinum tekist vel að þessu sinni, og er aðeins eitt að óttast — að færri fái að sjá liann en þess myndu óska. verða gestir í einkaheimilum og heimsækja ýmsar stofnanir. (Úr tilk. frá upplýsingaskrif-" stofu Bandaríkjanna í Rvík. Riíssar ekki ó- hultir í Ktna. er tekin til stari'a. Þettá mikla ráforkúver, sem nú er fullgert. nnin skapa mikla möguleika fyrir ibúa þeirra bæja og svcita, sem ‘eru á raforku- svæði þvi, sem línukerfið nær til. Þessum framkvæmdum hiun fagnað af öllum landsmönnum, en nvting vatnsaflsins og sköpun raforku eru Jijóðinni liin mesta nauðsyn. Með nægilegri raforkn er lagður grundvöllur að aukn- um iðnaði landsmanna, en stefn- an er að búa í liaginn fyrir þann átvinnuveg. Rússar, sem starfa í Kína, hafa fyrir nokkru fengið fyr- irskipanir um, að vera eltki á (Nægilegt rafmagn. ferli nema nokkrir saman. j Þótt aðalatriðið sé raunar, að Newsweek skýrir frá þessu, | stóraukin virkjun og sköpun raf- og jafnframt, að starfsmenn orku leggi grundvöllinn að stór- leyniþjónustu Bandarikjanna séu sannfærðir um, að grunnt ■sé orðið á því góða milli Rússa og Kínverja um áhrifa- og valdaaðstöðuna í Norðui’- Kóreu. — Stjórnin er sögð á bandi Kínverja, en lögreglan á bandi Rússa. — Loforð Rússa um efnahagslega aðstoð eru t'ram komin, til þess að, styrkja aðstöðu Rússa. iðnaði í landinu, mun þessi sér- staki áfangi væntanlega hafa þá breytingu i för með sér, að skömmtun rafmagns í Reykjavík verði liætt. Rafmagnsskömmtun- in hefur margri húsmóðurinni þótt livimleið, þótt ekki hafi vcr- ið hjá henni komist. Og vonandi verður þeim að von sinni, og raf- magnið verði alltaf nóg undir katlinum i vetur. — kr. Dansæfing í Sjómannaskólanum í kvöíd kl. 9. Ölvun bönnuð. VélskéUnn 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.