Vísir - 19.10.1953, Page 3
Mánudaginn 19 október 1953.
VÍ S I R
3
MuniS að Sjómannadagskabarettinn stendur
aðeis yíir í næstu 6 daga.
Tryggið ykkur miða í Austurbæjarbíói. Sími 1384
Sjiíin ttiBjrs tttltttfsku htimiiin n
HEIMDALLUR
UU GAMLA BÍÓ m
;I BuIIdog Drummond
!; skerst í leikinn
(Calling Bulldog
Drummond)
Spennandi ensk-amerisk
| leynilögreglumynd, frá
[ Metro-Goldwyn Mayer.
Walter Pidgeon
Margret Leighton
Robert Beaty
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá eltki
aðgang.
MARGT Á SAMA STAÐ
MM TJARNARBÍÓ
■" Ástarljóð til þín----!
(Somebody loves rae) !
Hrífandi ný amerísk dans!
og söngvamynd í eðlilegum!
litum, byggð á æviatriðum!
Blossom Seeley og Benny
Fields, sem fræg voru fyrir
söng sinn og dans á sínum!
tíma.. — 13 hrííandi lög eruj
sungin í myndinni.
Aðalhlutverk:
Betty Hutton
Ralph Meeker
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i KALÐAR KVEÐJUR
(Kiss Tomorrow Goodbye)
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík amerísk kvik-
mynd.
A'ðalhlutverk:
James Cagney,
Helena Carter.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 9.
SJOMANNADAGS-
KABARETT
Jsýningar kl. 7 og 11.
Sala hefst kl. 1 e.h.
ÆÞísnsScik ur
1 ÞÓRSCAFÉ í KVÓLD KL. 9.
Aðgöngumiðav seldir frá kl. 7.
Ríkisútvarpið.
Þetta er í síðasta sinn sem
enski jazzsöngvannn $
CAB KAYE s
kemur fram hér á landi að
sinni.
Hljómsveit
Guðmundar R. Einarssonar í
, og í
Tríó Árna Elfar. ■!
Þórscafé. !;
Sinf óníuhljómsveitin. J
U HAFNARBÍÓ Ml
Caroline Chérie
Afar spennandi og djörf
frönsk kvikmynd. Myndin
gerist í frönsku stjórnar-
byltingunni og fjallar um
unga aðalsstúlku er óspart
notar fegurð sína til að forða
sér frá höggstokknum. Hún
unni aðeins einum manni, en
átti tíu elskhuga.
Martine Carol,
Alfred Adam.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
&m}j
WÓDLEIKHÚSID
ffifómieikar
í Þjóðieikhúsinu, þriðjudaginn 20. okt. 1953, kl. 8,30.
Stjói’nandi: Olav Kiclland. íj
EinsÖngvavi: Guðmundur Jónsson. %
l
Viðfangsefni éftir Beethoven, Grieg og Brahms. \
Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu við venjulegu verði. Í
Ekki endurtekið. S
r
WUWnVV/V%VW.WW-WV.'%VUW««,.%V.W»P-VJVVV-»«,VVVVKV
m TRIPOLIBÍÓ m
Ungar stúlkur
á glapstigum
(So young, so bad)
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík, ný amerísk
kvikmynd um ungar stúlkur
sem lenda á glapstigum.
Paul Henreid,
Anne Francis.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
í kafbátahernaði
(Torpedo Alley)
Afar spennandi ný amer-
ísk myr.d, sem tekin var með
aðstoð og í samráði við"
ameriska sjóherinn.
Aðalhlutverk:
Mark Stevens
Dorothy Malone
Charles Winninger
Bill Williams
( Sýnd kl. 5.
FEÐGAR A FLÆKING
(Under my Skin)
Viðburðarík og vel leikin
ný amerísk mynd gerð eftir
víðfrægri sögu eftir Ernest
Hemingway.
Aðalhlutverk:
John Carfield
og franska leikkonan
Micheline Prelle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börnum yngri en 14 ára
bannaður aðgangur.
MAÐUR í MYRKRI
Ný. þrívíddar kvikmynd. .*
'Pennandi og skemmtileg .*
hinum vinsæla leikara^
Edmund O’Brian. í
kl 5, 7 og 9. !*
Bönnuð innan 14 ára. 1*
Wwwwww
Uiigliitgiir
óskast til aS bera blaðiS í
,SKJÓLIN“.
þriðjudag kl. 20,30.
Sinfóníuhljómsveitin
SUMRIHALLAR
sýning miðvikudag kl. 20.00.
Bannaður aðgangur fyrir
börn.
Aðgöngumiðasalan opin fra
13,15—20,.'0.
Tekið á móti pöntunum,
símar 80000 og 8-2345.
vuvwwv*v^JV5^A/yvvwvuv
1 ojaustæoisnusiAiu i livoia ki.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 2339. Borðpantanir J
afgreiddar um leið og miðar eru afhentir.
vvuvwwvww>vv«%vuwwsvwuvyvuvin
VÖRÐUR
HVÖT
SPILAK
verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld mánudaginn 19. okt. kl. 8,30
stundvíslega.
FÉLAGSVIST. \
RÆÐA: Þorvaldur Garðar Kristjánsson, lögír.
KVIKMYND.
Aðgangur ókeypis. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið.
Ilaíið þér lesið bókina um Dawson?
Bókaúigafa S.f. Ansiursíræli 14. Síini 3565.