Vísir - 20.10.1953, Page 1

Vísir - 20.10.1953, Page 1
Handfæraveiðar Færeyinga heldur lélegar hér við Eand. Veður var þó með Iirzía inóti. I nýkomnum færeyskum falöðum segir, að handfæraveið- Mestur var aflinn orðinn við Grænland eða nærri 6900 lest- ar Færeyinga hér við land hafi ir, en hér við land var hann orðinn 4600 lestir. Voru þá 12 færeysk skip enn við Græn- land og afli þeirra ekki talinn með. Afl'ínn í ár er þriðjungi minni en- á sania tíma í fyrra, því að þá var hann nær 30.000 lestir, endá var Grænlandsaflinn þá miklu meiri, nærri 15,000 lestir. verið Iieldur lélegar í sumar. Skip voru farin að halda heimleiðis í lok síðasta mánað- ar, og munu nú öll ltomin af miðunum. Höfðu nokkur feng- ið góðan afla, en yfirleitt var aflinn undir meðallagi. Meðal- veiðin reyndist um 700 skip- pund. Þrjú skip fóru þrjár ferðir til íslands, og fékk það aflasæl- asta, Fimm systrar, 1150 skip- pund, og það næsta rúmlega 1000. Voru skipin yfirleitt á svæðinu frá Síglufirði vestur fyrir Horn. Veðurfar var mjög hagstætt fyrir þessar veiðar í september, og segja skipverjar,! veS'mum- , . að þeir muni ekki hagstæðarai Drengunnn var. a. reiðhjoh veður á þessum slóðum í sept- og Varð fyrlr blírelð a mots ,vlð embermánuði. Laugaveg 11. Aður en log- reglumenn komu a staðinn for Drengur verður fyrir bíl. Eftir hádegið í gær varð drengur fyrir bifrcið á Lauga- í lok septembermánaðar var afli færeyskra skipa í salt á öllum miðum orðinn nærri 20,000 lestir eða 19856. Er þar átt við fisk, sem þegar hefur verið lagður á land. A&alfuttdur ís!endinga< félagsins í Höfn. Hinn 5. þ. m. var haldinn að- alfundur Islendingafélagsins í Kaupmannahöfn. Ólafur Albertsson kaupmað- ur, sem verið hefir féhirðir fé- lagsins í mörg ár og unnið að féJagsmálum af miklum dugn- aði og samvizkusemi, baðst und- an kosningu og var Eyjólfur Kolbeins kosinn í hans stað. Stjórn íslendingafélagsins er nú þannig skipuð: Jörgen Hö- berg Petersen formaður, Þor- finnur Kristjánsson prentari' varaformaður, Jón Helgason j stórkaupm. féhirðir, Eyjólfur j Kolbeins ritari og Þrándur i Thoroddsen meðstjórnandi. bifreiðarstjórinn burt með drenginn og flutti hann heim til sín. Drengurinn mun lítið sem ekkert hafa meiðzt. Tveir minniháttar bifreiða- árekstrar urðu hér í bænum í gær. Agætur karfaafli. Togarar á karfaveiðum við Grænland afla stöðugt vel. — Munu dæmi þess, að þeir fylli sig á rúmlega 3 dögunt. Þorsteinn Ingólfsson er v&.it anlegur af Grænlandsmiðum á morgun, en hann fór á veiðar 10. okt. Ferðin tekur sarnkv. þessu 11 sólaghringa að með- töldum veiðitímanum sjálfum og er augljóst, að togarinn hef- ur verið fljótur að fylla sig. — Einnig er von á Karlsefni af karfaveiðum á morgun. — í morgun komu Askur með 250 og Sléttbakur með 200 lestir af karfa. Rússnesk „Ieynistefna“ varðandi Kina, — Earl Browder, fyrrverandi tliöfuðleiðtogi Kommúnista- flokks Bandaríkjanna, sem var sviptur flokksforustunni 1946 vegna „breytingar á flokkslín- unni“, sagði fyrir noltkru að Ráðstjórnarríkin hefðu jafn- mikinn áhuga fyrir því og Bandaríkin, að korna í veg fyr- ir, að Pekingstjórnin fengi við- urkenningu sem fulltrúi Kína á vettvangi Sameinuð þjóðanna. Hinsvegar kæmi sér vel fyrir tálsmenn Rússá, áð lýsa fagur- lega áhuga sínum fyrr aðild hins kommúnistiska Kína að samtökum S.þj., einkum vegna áhrifanna í Asíuiöndufn, en þetta væri ekik það, sem þeir í rauninni óslíuðu eftir. Banda- ríkin mæltu með „leynistefnu" þeirra í þessu máli og fengju allar skammirnar. Frá þessu er sagt í heims- blaðinu Kew York Times, sem hefir það eftir Browder, að Andrei Y. Vishinsky sé engu síður „mótfallinn aðild Peking- stjórnarinnar en við, en hann þarf ekki að segja neitt um það, því að talsmenn Bandaríkjanna gera það fyrir hann. Ráðstjórn- arríkin þurfa elski að einangra Kína. Bandaríkin sjá um það. Við fáum víturnar og þeir heið- urinn fyrir að reyna að gera það, sem rétt er.“ Ennfremur sagði hann, að Kínverjar gætu aldrei komizt hjá því að vera háðir Rússum, meðan áhrifa annarra þjóða heims gætti ekki í landi þeirra vegna einangrunar. Browder kvaðst aldrei hafa verið 100% ,,kreddutrúar“- kommúnisti, og hann væri ekki nú 100% and-kommúnisti. Þar scm knattspyrna er atvinna og jafnvel auösuppspretta — ef heppnin er með — er allt gert til þess að þjálfa leikmennina sem mest og auka hol þeirra og snerpu. Fyrir eina tíð voru leilunönnum „Wolves“ í Englandi gefnar hormánasprautur, til þess að fjörga þá, og víða eru leilimcnn Iátnir anda að sér súrefni fyrir Ieik og í hálfleik í sama tilgangi. Myndin er tekin hjá Racing Club í Buenos Aires, þar sem verið er að dæla „gasi“ i leikmenn, til þcss að hressa þá. Eden ræÖir ujtenríkismáS. Brezka þingið kemur saman til fundar í dag. — Stjórnar- fundur var haldinn í gærkveldi. Cherwell lávarður, nýkom- ,inn frá Washington, þar sem hann ræddi kjarnorkumál, kom í tæka tíð til þess að geta set- jð fundinn. — Umræður um ýmis stórmál verða þegar í þessari viku, svo sem um Brezku Guiönu, Evrópuráðið o. f 1., og auk þess mun Eden þeg- ar í dag gera grein fyrir horfum á sviði alþjóðamála. Reynt mun verða að afgreiða mörg vandamál áður en núver- andi þingtímabili lýkur, en nýtt þingtímabil laefst 3. nóv. og verður þá þing sett með venju- legri viðhöfn. Lík amerísks flug- manns fundið, Á níunda tímanum í morgun fannst lík rekið skammt fyrir austan Þjórsárósa, og var það af einum bandarísku flug- mannanna, sem fórust með Neptune-vélinni í fyrradag. Líkið sást úr flugvél, og var leitarmönnum á landi vísað þangað. Þá fannst og þar skammt frá neyðarsendistöð, en nokkru utan maraði björgunar- | fleki, eða gúmbátur í kafi. | HeJikopterflugvél frá Kefla- ! víkurvelli, sem verið Jrefur við leitina fyrir. austan, flutti líkið til KeflavíkurvalJar í morgun. Leitinni er haldið áfram, , bæði úr flugvélum og af leit- arflokkum á landi, bandarísk- um og íslenzkum. FlugvaHageri á Akureyri og Grúnsey miðar vel. Von um að litlar flugvélar geti lent á Akureyrarvelli í haust. Flugvallastjóri ríkisins, Agnar Kofoed-Hansen hefur tjáð Vísi að verið geti að Ak- ureyrarflugvöllurinn nýi verði lendingarjliæfur fyrir Iitlar flugvélar eftir að frysta tekur í haust. Áður en það verður þarf þó að taka niður rafmagns- og símalínur sem liggja fyrir enda flugbrautarinnar. Kvaðst flugvallastjóri vona að það yrði gert fyrr en seinna og ætti því ekki að vera til neinnar fyrirstöðu að nota hann. Hefur gerð flugvallarins við Akureyri miðað ágætlega á- fram í sumar eftir að stóra sanddælan tók til starfa, en það var á miðju sumri. Með á- þekkum vinnubrögðum næsta sumar má vænta þess að stórar flugvélar geti lent á hinum nýja flugvelli næsta liaust, en þó ekki fyrr en frost er komið í jörðu og aðeins á meðan frost helzt, því ofaníburði í völlinn yrði þá ekki lokið. Um Grímseyjarflugvöll er það að segja, að þar er ruðn- ingu fyrir flugvöll haldið áíram af fullum krafti, og mun nú vera um það bil lokið að ryðja. um 800 metra langa braut. All- ur ofaníburður er enn eftir og ekkert hægt að segja að svo komnu máli um hvenær völl- urinn verður lendingarhæfur. Fer það að sjálfsögðu mikið eftir tíðarfari þar nyrðra í haust. fJtför biskups. Presíar — bæði fyrrverandi og þjónandi prestar — safnizt liempuklæddir að Gimli fyrir húskveðju. Gangi síðar tveir og tveir fyrir kistu biskups í Dóm- kirkju — og þaðan að sáluhliði. Rita hefir æfinguna Þess er getið í erlendum' blöðum, að Rita Hayworth hafi enn hætt sér í hjónaband. Giftist hún argentískunv. söngvara, sem heitir Dick Haymes, og hafði hann fengið- skilnað frá konu nr. 3 viku áður. Þetta er 4. hjónaband: beggja. Athöfnin tók 3 mínútur. Eiturslangan ætlaii upp í flugvélina. Nýlega kom það fyrir r Kolombo á Ceylon, að kobraslanga — skæðasta eiturslanga, sem til er ;V- eyjunni — liafði næstum komizt upp í Comet-flugvél, sem hafði lent þar á leiðinni til Bretlands. Var slangan að: skríða upp í vélina, þegar eftir henni var tekið og húit drepin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.