Vísir - 20.10.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 20. október 1953.
VÍSIR
GAMLA BÍÖ M
BuIMog Drummond
skerst í leikinn
(Calling Bulldog
Drummond)
Spennandi ensk-amerísK
leynilögreglumynd, frá
Metro-Goldwyn Mayer.
Walter Pidgeon
Margret Leighton
Robert Beaty
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
^%-JWVWWW
TJARNARBIÓ
Ástarlióð til þín--
(Somebody loves me)
Hrífandi ný amerísk dans
og söngvamynd í eðiilegum
litum, byggð á æviatriðum
Blossom Seeley og Benny
Fields, sem fræg voru fyrir
söng sinn og dans á sínum
tírna.. — 18 hrífandi lög eru
sungin í myndinni.
Aðalhlutverk:
Betty Hutton
Ralph Meeker
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
vwwvvw^vwwwwwvw
Þriðjudagur
Þriðjudagur;
F. 1. H.
í Þórscafé í kvöld kl. 9.
★ Hljómsveit Guðmundar R. Einarssonar.
★ Kvartett Eyþórs Þorlákssonar.
★ Söngvari Ragnar Bjarnason.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8.
Þriðjudagur Þriðjudagur
Ríkisútvarpið.
Sinfóníuliljómsveitin.
Mlgównleihar
í Þjóðleikhúsinu, þriðjudaginn 20. okt. 1953, kl. 8,30.
Stjórnandi: Olav Kiclland.
Einsöngvari: Guðmundur Jónsson.
Viðfangsefni eftir Beethoven, Grieg og Brahms.
Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu við venjulegu verði.
Ekki endurtekið.
/VAWJ'.V.-.V.V.V.-.V.V.V.VAW.-.V.W.VV^WJV.WAr
KALDAR KVEÐJUR
(Kiss Tomorrovv Goodbye)
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík amerísk kvik-
mynd.
Aðalhlutverk:
James Cagney,
Helena Carter.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 9.
SJOMANNADAGS-
KABARETT
sýningar kl. 7 og 11.
Sala hefst kl. 1 e.h.
WWWWAWWsVUWVWU
m HAFNARBIÓ í
Caroline Chérie
Afar spennandi og djörf
frönsk kvikmynd. Myndin
gerist í frönsku stjórnar-
byltingunni og fjallar um
unga aðalsstúlku er óspart
notar fegurð sína til að forða
sér frá höggstokknum. Hún
unni aðeins einum manni, en
átti tíu elskhuga.
Martine Carol,
Alfred Adam.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m tripoli bió m
Ungar stúlkur
á glapstigum
(So young, so bad)
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík, ný amerísk
kvikmynd um ungar stúlkur
sem lenda á glapstigum.
Paul Henreid,
Anne Francis.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
I kafbátahernaði
(Torpedo Alley)
Afar spennandi ný amer-
ísk mynd, sem tekin var með
aðstoð og í samráði við
ameríska sjóherinn.
Aðalhlutverk:
Mark Stevens
Dorothy Malone
Charles Winninger
Bill Williams
WftlWWWWWWWWWWW
FEÐGAR A FLÆKING:
(Under my Skin)
Viðburðarík og vel leikin'
ný amerísk mynd gerð eftirj
víðfrægri sögu eftir Ernest;
Hemingway.
Aðalhlutverk:
John Carfield
og franska leikkonan
Micheline Prelle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börnum yngri en 14 árai
bannaður aðgangur.
MARGT A SAMA STAÐ
dwvwwwwwwv>uww.n^y
Aðalfundur Iþrótta-
félacgs Reykjavíkur
verður haldinn í V.R.-heimilinu, Vonarstræti 4 mánudag-
inn 26. október kl. 8,30 e.h.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar fjölmennið.
Stjórn Í.R.
Sveinspróf
Þeir pípulagningameistarar, sem ætla að láta nema sína
ganga undir sveinspróf í haust, skili umsóknum og skil-
ríkjum til formanns prófnefndar Helga Magnussonar,
Bankastræti 7, fyr-ir 1. nóv. n.k.
Prófnefnd in
Stúlhur
vanar kjólasaum Óskast strax. Upplýsingar á
Miklubraut 15, uppi; sími 5017, í dag og á morgun.
MAÐUR I MYRKRI
Spennandi og skemmtileg.
Athugið! að nú er síðasta
tækifærið að sjá þessa þrí-
víddar-kvikmynd. Aðeins
nokkrar sýningar eftir.
Aðalhlutverk: hinn vin-
sæli leikari
Edmond O’Brien.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 |
ára. [;
jvtfy*wwwvvwww
m\m
þjÖdleikhOsid
Sinfóníuhljómsveitin
í kvöld kl. 20.30.
SUMRIHALLAR
sýning miðvikudag kl. 20.00.
Koss í kaupbæti
sýning fimmtudag kl. 20.
Aðeins fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
13,15—20,Oö.
Tekið á móti pöntunum,
símar 80000 og 8-2345.
Afsláttur 33^—50%.
Margar úrvals bækur, en aðeins
örfá eintök af hverri bók.
Komið og skoðið bókaskrána.
Mitunair vita aO gœjan Wglt
hrtngunvm fr*
3IGURÞÖR, Hafnaratrætt 4
Margar gerSir fgrirliQgju.ndi.
BEZt AB AÖGLYSAIVÍSJ
Háfnarstrseti 4, — Shni 4281.
wwww