Vísir - 21.10.1953, Qupperneq 2
VÍSIR
Miðvikudaginn 21. október 1953.
IVWIMWVVVWWVWhrVVVWV
IViinnisbtað
atmennings.
Miðvikudagur,
21. október, — 294. dagur
ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
17.30.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 18.15—8.10.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Hebr.
1—4. Guð hefir talað.
1.
Næturlæknir
er í Siysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki. Sími
1330.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.55 Tómstundaþáttur
barna og unglinga. (Jón Páls-
son). — 19.10 Þingfréttir. —
20.00 Fréttir. — 20.30 Útvarps-
sagan: Úr sjálfsævisögu Ely
Culbertsons; V. (Brynjólfur
Sveinsson menntaskólakenn-
ari). — 21.00 Tónleikar (plöt-
ur). — 21.20 Erindi: Baráttan
gegn mænusótt. (Jóhann Sæ-
mundsson prófessor). — 21.40
Tónleikar (plötur). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. — 22.10
Kirkjutónlist (plötur) til kl.
22.30.
Söínln:
L>andsbókasafnið er opið kL
10—12, 13.00—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
Imugardaga kL 10—12 og 13.00
—19.00.
Náttúrugripasafnið er opið
Bunnudaga kL 13.30—15.00 og
4 þriðjudögum og fimmtudögum
klB 11.00—15.00.
Þjóðminjasafnið er opið kL
13.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 fi þriðjudögum
ag fimmtudögum.
ttrcMcjátaHt'.2040
Lárétt: 1 æðsta mann, 7 vafa,
8 í eldfærum, 9 ósamstæðir, 10
ílát, 11 fótabúnaðí 13 dýra, 14
próftitill, 15 útl. fugl, 16 gróð-
ur, 17 trjátegund.
Lóðrétt: 1 ferðalag, 2 títt, 3
guð, 4 olía, 5 for með. 6 bar-
dági, 10 keyra, 11 coladrykkur,
12 kaífihús, 13 amsturs, 14
ávöxtur, 15'fangamafk, 16 t. d.
um hita
Laitsn á krossgátu nr. 2040:
Lárétt: 1 forseta, 7 efa, 8 sót,
9 RT, 10. ask, 11 skó, 13 apa, 14
BA, 15 emu, 16 sef, 17 barrtré.
‘ Lóðrétt: 1 ferð, 2 oft, 3 Ra, 4
ÍA.;6,' 5 tók, 6 at, 10 aka, 11
Fpur, 12 café, 13 ama, 14 ber,
15 EB, 10 st.
wyvww^wwwwvgwwvwwwwwwvvvw
WWWfl
www
*aw,w,w,w,wvaw,%rw,vN<-
wvwwwvww
wvwwvwuv.
WW%/"SWWVft/V».
WaW"W*WlVaUllWlVW,WlV,V
wvwwwww
W'WVWWWWW
BÆJAR
uwww
WWJWI
www
^éttir
" m w m m ■*> m m *.»*■ mmJm m m mm.m ■ »,^P|j^,ff|||ffiirrti^fVWVlXry,V^ryaW"VrMar
# I
rfVUWUV MWWWVW"
SAftnWVWVWVWWWMWVWWUWWWVWWVWVW^ -..'V
VyVWWWSWWWtfWWVWVWWWVVVWVWWJWWWW
Danskur Hreðavatnsvals?
íslenzka STEF sendi nýlega
sambandsfélagi sínu í Dan-
mörku ,,Hreðavatnsvals“ Reyn-
is Geirs, með því að Daninn
Sophus Brandsholt hefir gert
lag, sem talið var grunsamlega
líkt lagi Reynis ,svo að ekki sé
meira sagt. Hefir þetta valdið
því, að allar greiðslur til dönsku
rétthafanna vegna lagsins hafa
verið stöðvaðar. Verða að lík-
indum málaferli vegna þessa,
en alla vega sýnist hr. Sophus
Brandsholt verða að semja nýj-
an Hreðavatnsvals, en láta
Reyni Geirs í friði með sinn.
Pípulagningameistarar,
sem ætla að láta nema sína
ganga undir sveinspróf í haust,
skili umsóknum og skilríkjum
til formanns prófnefndar, Helga
Magnússonar, Bankastræti 7,
fyrir 1. nóv. n. k.
Haustmót
Taflfélags Reykjavíkur. —
Væntanlegir k eppendur mæti
til skráningar í félagsheimili K.
R. við Kaplaskjólsveg í kvöld
kl. 8, en þá verður dregið í öll-
um flokkum. Fyrsta umferð
verður tefld á föstudag.
Matreiðslunám
í Sjómannaskólanum, sem
aðallega eru ætluð piltum, sem
hyggjast gerast matsveinar á
fiskiskipum, eru hafin fyrir
nokkru. Tók skólinn til starfa
10. þ. m. og eru nemendur 7
að þessu sinni. Er það í þriðja
skipti, sem skólinn starfar. —
Skólans verður bráðlega getið
nánar hér í blaðinu.
„íslandshringurinn“.
f sumar komu hingað 70 Sví-
ar og sátu 19. norræna bindind-
isþingið. Á heimleiðinni komu
þeir sér saman' um að stofna
sín á meðal félagsskap, sem
þeir nefna „Islandsringen“. —
Þessi félagsskapur hefir nú á-
kveðið að halda Íslandshátíð
dagana 31. október og 1. nóv-
ember. Verður þar margt til
skemmtunar, erindi flutt um
ísland og sýndar litaðar
skuggamyndir og kvikmyndir
úr ferðalaginu. Auk þess koma
menn þangað með ljósmyndir,
sem þeir hafa tekið á ferðalag-
inu. — í sænskum blöðum hef-
ir að undanförnu birzt fjöldi
greina eftir fulltrúa á bindind-
isþinginu og er íslandi og ís-
lendingum borið þar bezta orð.
Má á öllu þessu sjá, að fsland
hefir eignazt þarna marga og
ágæta nýja vini í Svíþjóð.
Við Austurvöli.
Hér blikar blóma gróður
á brjóstum vorrar móður,
hin undur fágra lífsins list.
Önnur fegri engin
er á jörðu fengin.
Hjá þeim er sígild sæluvist.
Ó, ef að ort eg gæti,
Eg þá mér fengi sæti
og setti saman sumarljóð.
Ög hér við blóma beðinn
sá bragur yrði kveðinn,
sem hrifi bæði hal og fljóð.
Er kynni eg lesa og læra
þr lífsins bók að færa
pil þau undur inn í stef.
Er blómin hér á bala
við bæinn þýða hjala.
Þá lexíu aldrei lært eg hef.
Eg stend þyí héma, hljóður,
ó himnafaðir góður,
láttu streyma Ijós og yl,
yfir blómabeðinn.
Sú bæn er til þín kveðin,
Þau vilja lifa og vera til.
Hér má lesa og læra
um lífsins herrann kæra,
því þessi bók hans opin er.
Hún öllum opin stendur,
um allar heimsins lendur
um vizku og mátt hún vitni ber.
L. Bjarnason.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk.
um hádegi á morgun austur um
land í hringferð. Esja var vænt-
anleg til Rvk. í nótt að austan
úr hringferð. Herðubreið var á
Hornafirði í gær á norðurleið.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á
suðurleið. Þyrill var á Akureyri
í gær. Skaftfellingur fór frá
Rvk. í gærkvöld til Vestm.eyja.
Baldur á að fara frá Reykjavík
í kvöld til Búðardals og Hjalla-
ness. Þorsteinn fór frá Rvk. í
gærkvöld til Króksfjarðarness.
Skip S.Í.S.: Hvássafell kemur
væntanlega til Siglufjarðar í
kvöld. Arnarfell kom til Rvk. í
gær frá Vestm.eyjum. Jökulfell
kemur væntanlega til Gdynia í
kvöld frá Hamborg. Dísarfell
kemur til Húsavíkur í dag. Blá-
fell fer frá Helsingfors í dag
áleiðis til Hamina.
Minningarspjöld.
Minningarsjóðs Hallgríms-
kirkju verða seld í Bindindis-
höllinni við Fríkirkjuveg í dag
kl. 10—6. Ein-.iig í verzl. Bæk-
ur og ritföng, Fróða (Leifsg.
4), Halldóru Ólafsdóttur, Grett-
isgötu 26, og í Hafnárfirði hjá
Valdimar Long.
Samborgaraþáttur Vísis
kemur af sérstökum ástæðum
ekki í dag, miðvikudag, eins og
venja er til, heldur á morgrm,
fimmtudag.
Veðrið í morgun:
Reykjavík SA 3 og 3 st. hiti,
Stykkishölmur SA 3 ög 4, Galt-
arviti SV 5 og 5. Blönduós SV
2 og 5. Akureyri SV 4 og 7.
Raufarhöfn SV 2 og 6. Dala-
tangi S 5 og 9. Horn í Horna-
firði VNV 2 og 7. Stórhöfði í
Vestmannaeyjum SV 4 og 5.
Þingvellir V 1 og 2. Keflavík-
urflugvöllur SV 4 og 5.
Veðurhorfur, Faxaflói: SV
kaldi og skúrir fyrst. Allhvass
SA og rigning i kvöld kl nótt,
en SV stinningskaldi og skúrir
með morgninum.
MÓTORROFAR
OMSKIPTARAR
STJÖRNU ÞRÍHYRNINGS
ROFAR 16 A, 25 A, 40 A„
60 A, 100 A og 200 A.
GÚMMÍSTRENGUR
2 .0.75 mm2
PLASTSNÚRA
2 0.7-5 mm2
tryggingi
Dagrlega! ítalskt salat,
franskt salat, rækjusalat,
laxasalat, síldarsalat og
sjö sortir áleggspylsur.
Matarbúðin
Laugaveg 42, sími 3812.
Súrir bringukollar,
súrir lundabaggar, súr
hvalur. Iíjötfars og hvít-
kál.
Kjötbúðin
Skólavörðustíg 22. Sími 4685.
Hangikjöt, léttsaltað
kjöt, nýreykt bjúgn og
pylsur.
Kjöt & fiskur
(Horni Baldursgötu og Þórs-
götu). Sími 3828, 4764.
Hinir vandlátu borða á
Veitingastofunni
1Vega
Skólavörðustíg 3.
Nýlagað kjötfars og'
bjúgu.
Búrfeil
Skjaldborg, sími 82750.
Reykt triþpakjöt, saltað
tiippakjöt
Verzlunin Krónan
Mávahlíð 25.
Sími 80733.
I dag: Súpukjöt, gul-
rófur, blóðmör. Hangikjöt.
Kjiitvfírz, Iíí n iV
mo
Vestúrgötu 15. Sími 4769.
Skólavörðustíg 12, sími 1245.
Barmahlíð 4. Sími 5750.
Langholtsveg 136, sími 80715
Þverveg 2, sími 1246.
Fálkagötu 18, sími 4861.
Borgarholtsbraut 19, sími
82212.
UCjll guil Og siltllf
Folaldalifur, léttsaltað
trippakjöt, léttsaltað
kindakjöt og lambalifur.
Reykhúsið
Grettísgötu 5ÖB. Sími 4467.
Léttsaltað kjöt, baunir,
rófur, púrrur, reykt
og saltað flesk.
SÚD&f/SM,P
Berestaðastræti 37.
símar 4240, 6723.
Bræðraborgarstíg 5,
sími 81240.
Nýtt dilkakjöt, léttsalt-
að kjöt og úrvals gulrófur.
VERZLUN
Axels Sigurgeirssonar
Barmahlíð 8, sími 7709.
Háteigsvegi 20, sími 6817.
Nýsviðin dilkasvið,
verður bezt að kaupa hjá
okkur
Kjötbúðin Borg l
Laugaveg 78, sími 1636.
Ný stórlúða. Nýr og
nætursaltaður þorskur.
Reyktur fiskur, frosin
ýsa og 3 teg. síld.
Fiskbúðin
Laueaveg 84. sími 82404.
Hjalta Lýðssonar h.f.
Grettisgötu 64, sími 2667.
Síld! Síld!
Valin norðurlandssild í
lausri vigt, stykkjatali og
í glösum. — Tilválin á
kvöldborðið.
Kjöt og Grænmoti
Snorrabraut 56,
sími 2853, 80253.
Nesveg 33, sími 82653.
Nýreykt dilkakjöt, létt-
saltað dilkakjöt, nýjar
rjúpur.
Laugaveg 2. — Laugaveg 32. ;
Lifrapylsa, blóðmör,
soðin svið og gulrófur.
Svartir kvensokkar
úr nylon á 38,50
úr gerfisilki á 17,90.
úr baðmull á 12,40
úr ull og ísgarn á 33,00 parið
H. Tofí
Skólavörðustíg 8. Sími 1035,
Nýíéndugötu 26, Sími 3309
BEZT m ftmtSfi ! VISI