Vísir - 21.10.1953, Side 7

Vísir - 21.10.1953, Side 7
Miðvikudaginn 21. október 1953. V t SIR f MARGT Á SAMA STAÐ Alm. Fastéignasalan Lánastarfsemi Verðbréfakaup Austurstræti 12. Simi 7324, Allir eiga erindi í Fell, Húsgagna áklæði LAUGAVEG 10 - SIMl 33S5 PELSAR ÖG SRÍNN Kristinn Kristjánsson, feldskeri, Tjarnagötu 22. Sími 5644. mikið úrval verð frá 44 kr, KRISTNIBOÐSVIKAN. Samkoma í kvöld kl. 8.30. KristniboSsþáttur og síra Jónas Gíslason talar. — Allir velkomnir. meterinn, Rristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Austursiræti i. Sími MM, K.R. III. FLOKKUR Félagsvist verður spiluð annað kvöld x Félagsheimilinu, hefst kl. 8,30, K.R. KNATT- SPYRNUMENN! Meistarar og 1. fl. Æfing í kvöld kL 5.45 á íþróttavellinum. KORFUKNATT- LEIKSDEILD Í.R.. Æfing í kvöld fyrir stúlkúr kl. 8.40 og Hingað til hefur þvottur- inn ýmist verið lagður í bleyti í sápu, sóda eða þvottaduft. — Vandlátar og hagsýnar húsmæður nota hinsvegar HENKO. HENKO leysir fitu og óhrein- indi úr þvottinum. HENKO slítur ekki þvottinum •fc HENKO gerir þvottinn blæ- fagran og. HENKO er ódýrt. CiHU JÍHHí ðHK Meðal bæjarfrétta Vísis hinn 21. október 191 voru þessar: Atkvæðagreiðslan. Þátttákan í atkvæðagreiðsl- unni um sambandslögin mun hafa verið mjög lítil um land. allt. Á Akureyri höfðu t. d. ací eins 264 menn greitt atkvæði af um 840 á kjörskrá. í sveit- unum.mun þátttakan hafa verið svipuð því. T. d. hefur Vísir frétt, að í Laxárdal í Dalasýslu hafi um 40 manns greitt at- vík, segir mér: „Séra Sigurgeir er einhver ástsælasti biskup, sem kirkjan hefur nokkurn tíma átt.“ Minningarorð fyrir allar mögulegar upplýsingar.“ „Það ríður henni að fullu að heyra um drenginn." Önnu leið mun betur, þegar þeir komu inn til hennar. Hún sat uppi í rúminu, hárið féll laust um herðar hennar, og augun voru skýr. En hún varð greinilega fyrir vonbrigðum, þegár enginn var í för með þeim Forsythe og Close. „Eg var að vona, að þið munduð koma með Billy,“ sagði hún. „Eg er alveg nógu hress til að sjá hann, og hann mundi ekki skilja það, þótt eg væri það ekki.“ „Það verður nógur tími til þess síðar,“ svaraði Close, og létti Forsythe er hann hafði þannig oi'ð fyrir þeim um þetta. „Eins og stendur leikur mér mikill hugur á að heyra af vörum yðar allt, sem gerðist kvöldið forðum, frú Cöllier. Hvemig stóð á því að eiginmaður yðar sótti drenginn og kom heim með hann?“ Hún hikaði nokkra stund, en tók svo til máls: „Eg geri ráð En einnig í þessari ræðu a Lögbergi þanna dag segir hann orð, sem við andlát hans leggj- ast verðskuldað sem lárviðar- sveigur á höfuð hans sjálfs: „Gott er þeim, er að frelsi íslands studdi, að eiga þá með- vitund, er að því dregur, að hinzta sinn verði breitt yfir hvílurúmið hans í þessum heimi að hafa lagt frelsismálunum lið. Og mjúklega mun móðurmoldin umvefja frelsisvininn látna. — Minningin um þá mun lifa meðan íslenzk tunga er töluð.<: Gamall prestur utan af landi, sem eg hitti á götu í Reykja- Þannig talaði einn úr presta- stéttinni um hinn látna leið- toga sinn, Hann var sístarfandi fyrir áhugamálum kirkjunnar, og við að bæta jarðneska að- stöðu presta hennar. En þvi munu prestarnir lýsa bezt sjálfir. En það er ljós og það er birta og sólarylur yfir minningu biskupsins, Sigurgeirs Sigurðs- sonar, því að fölskvalaust hjarta hans gerði hann að ís- lenzku stórmenni — og — „Lýsir Ijúft í dauða, lífið þitt og fyririnyndin.“ Eggert Stefánsson. kvæði af um 130 á kjörskrá. Ætiarnafn. Börn Þorvarðar Bergþórsson- ar hreppstjóra á Leikskálum: Ásgerður, Jósefína, Sigurður og Björn Sesselja, hafa fengið leyfi til þess að taka upp ættarnafnið Skjaldberg. Öskufallið eystra. Undir Eyjafjöllum var ösku- lagið orðið 2 cm. á þykkt, er síðast fréttist. En mikið bætir það vafalaust úr, ef léngi rign- ir, eins og síðasta sólarhring-- £. & BumucfhÁi - TARZAM ilIV $ Daginn eftir kom yfirfahgavörður- ’ til þess að ná í Tarzan. Með ’ ; > um vöru vopnaðir iveroir. í „Sjáum við Tarzan aftur?“ spurði Thudos. „Eg er hræddur um ekki,“ svaraði Elgon alvarlega. „Nemone skipuleggur veiðiferð í dag.“ Thudos og Geranon þrysti hönd Tarz-ans í kveðjuskyni og Rondar lagði hönd sína á öxl hor.-um. Hin þögula kveðjuathöfn var áhrifaríkari en nokkur orð. Tarzan var síðan leiddur til fangít-- géymslunnar, þar sem hálshlekk#? • var festur við hann. í keðjumar- héldu tveir verðir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.