Vísir - 21.10.1953, Side 8
Þér lem ferast kaupendur VtSIS efttr
It. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis tíl
mánaðaméta. — Sími 1660.
VtSIR er ódýrasta blaðið cf þé ]>að fjöl-
breyttasta. — Hriögið i síina 1660 og geriít
áskrifendur.
Hersveitum stefnt til Trieste, meSan málið
er rætt austan hafs og vestan.
Öryggisráðið frestar umræðum, svo
að tóm verði til viðræðna við aðila.
Vandanienn eftirlitssveita k'luffii*
frá borginni.
Öryggisráð Samcinuðu þjóð-
anna hefur rætt Trieste-deil-
una og kom þar fram tillaga
um, að fresta umræðum til 4.
nóvember, þar til séð væri,
hvern árangur frekari viðræð-
ur bæru við ítali og Júgóslava.
Sagði fulltrúi Kolumbíu, að
írestur á umræðum gæti skap-
að ró um málið, og væri pað
mikilvægt, þar sem vitað væri,
að Bretar og Bandaríkjamenn
ræddu við báða aðila um máJið,
í von um varanlegt samkómu-
lág. Vishinsky fulltrúi Rússa
andmælti öllum drætti, og sagði
að æsingaalda hefði risið ein-
Var viðurkennt af hálfu ríkis-
stjórnarinnar, að langt hefði ver
ið gengið með því, að tilkynna,
að A-svæðið mundi verða af-
hent, en stjórnarandstæðh'gar
sögðu, að með því hei'ði verið
hranalega og heimskulega að
i'arið. Kvartað var yfir þvi, að
ekki hefði verið úm málið rætt
við Júgóslava fyrirfram, en
Eden kvað þá ekki hafa ástæðu
til að móðgast frekar en ítalir,
því að ekki hefði þeim heldur
verið sagt frá ákvörðuninni fyr
irfram.
Dulles utanríkisráðh. Banda-
ríkjanna hefur endurtekið, að
mitt vegna þeirrar ákvörðunar ’ haldið verði fast við ákvörðun-
Breta og Bandaríkjamanna, að ina um afhendingu A-svæðis-
afhenda A-svæðið. Lagði hann
til sem fyrr, að Trieste yrði
^ert að fríriki samkvæml ákvæð
um friðarsamningánna. ■ Það
varð úr, að hlé skyldi verða á
umræðum. ■ '
Bæði Júgóslavar og ítalir hafa
haldið áfram liðflutningum sín-
um, og er ekki talið, að til þess
muni koma, að Bretar og
Bandaríkjamenn flytji burt lið
sitt, meðan sú hætta vofir yfir,
að barist verði um borgina.
Bretar ræða málið.
Nokkrar umræður og a!l-
snarpar urðu um málið í gær í
neðri málstofu brezka binPsin-<.
ins. Um helgina fluttu Bretar
260 konur og börn setuliðs-
manna frá Trieste og fór flest
af þessu fólki til Vestur-Þýzka-
lands, en sumt heim til Brét-
lands.
Undirbúningsfuitdur í
Panmunjom á mánudag.
Fundur beggja aðila í Kóreu-
styrjöldinni til undirbúnings
stjórnmálaráðstefnunni hefst í
Panmunjom næstk. mánudag.
Ákvarðanir kommúnista (Pek
íngstjórnarinnar og Norður-|
Kóreustjórnar) um þátttöku í
fundi, til þess að ræða undir- * 1
þúning og tilhögun fyrirhug- ‘
aðrar stjórnmálaráðstefnu, eru
taldar mikilvægt skref í áttina
til samkomulags um þau atriði,1
sem menn að undanförnu hafa
óttast, að myndi tvístra öllum
vonum um að vopnahlé í Kóreu
leiddi til friðarsamninga.
Pekingstjórnin og N.-Kóreu-
■stjórn sendu Bandaríkjastjórn
orðsendingu um ofannefnda.-
ákvarðanir sínar í gær.
IteyiicS í 4. siaias.
Þjóðverji einn hefir nýlega
kvænzt sömu konunni í fjórða
skipti.
Er talið, áð þau muni ekki
skilja úr þessu. Hjónin skildu
við og við vegna þess, að mað-
urinn fekk augastað á öðrum
konum, en nú ætlar hann bara
að njóta hinnar einu réttu úr
þessu.
*
Arnesingar
áhugasamir imi
raforkumálin.
Árnesingar héldu f jölmennan
fund í gær um raforkumálin.
Meðal fundarmanna voru
Steingrímur Steinþórsson raf-
orkumálaráðh., alþingismenn-
irnir Sigurður Óli Ólafsson og
Jörundur Brynjólfsson og Jakob
Gíslason raforkumálastjóri.
Nokkrar samþykktir voru
gerðar á fundinum, og voru
þessar helztar: Skorað var á
Alþingi og ríkisstjórn að hækka
verulega fjárveitingu til raf-
■orkumála á næsta ári Þá var
þess krafizt, að á næstu fimm
árum yrði lokið við að leiða
höfuðleiðslur um sýsluna, og aS
hverjum hreppi yrði tilkynnt,
í hvaða röð hann fái rafmagnið.
Sýna Árnesingar mikinn sam
hug í þessu máli, og hafa full-
an hug á að fullnægja raforku-
þörf sýslunnar hið allra bráð-
asta.
Gikiar ástæðnr
til ai grípa ð
taumana.
London (AP). — Brezka
stjórnin birti í gær „hvíta bók“
um Brezku Guinöu- Þar kemur
in. a. fram, að stjórn Framfara-
flokksins hafði vanrækt störf
sín herfilega og haft stöðugt
samband við.erlenda kommúri-
ista.
Greitt var fyrir því, a ) ind-
verskir kommúnistar kæmu til
landsins, veittur stuðningur
uppreistarmönnum í Kenya og
á Malakkaskaga, stofnað íil upp
þota, og ráðherrar sátu fundi,
þar sem lögð voru á ráð um
að brenna hús og uppskeiu
hvítra írianna. I
Blöðin í morgun telja, að í
hinni hvítu bók sé að finnaj
nægileg'ar .sannanir fyrir því,
að stjórniii hafi haft gildar á-;
stæður til að grípa í taumana,
en helzt skorti nægar sannanir
fyrir, að mark Framfaraflokks-
•ins hafi verið að koma á fót
kommúnistiskú ríki.
Ekki öií RÓtt úto enn.
Kona ein í Suður-Afríku., frú
Gwendolin Hodgkinson, hefir
eignast 17 börn á 19-árum. Frú-
in er nú 38 ára svo ekki er öll
nótt úti enn.
Sjö málverk seld.
Aðsókn að sýningu Nýja
myndbsíafélagsins í Lista-
mannaskálanum hefur verið
afbragðsgóð þrátt fyrir einkar
óhagsíæít veður.
Sem dæmi um aðsóknina má
geta þess að í ofviðrinu á
sunnudaginn sóttu hátt á 2.
hundrað manns sýninguna,
enda telja margir listunnendur
þetta vera eina merkstu list-
sýningu, sem hér hefur sézt í
langan tíma.
Sjö málverk hafa þegar selzt,
3 eftir Jón Stefánsson, 2 eftir
Jóhann Briem og 1 eftir hvorn
þeirra Jón Þorleifsson og Svein
Þórarinsson.
Sýningin verður opin til n. k.
sunnudagskvölds. Happdrætti
sýningarinnar hefur gengið
með miklum ágætum.
Getraunaspá
Úrslit síðustu getraunaleikja
urðu:
Arsenal — Burnley 2—5 2
A. Villa — Newcastle 1—2 2
Cardiff — Tottenham 1—0 1
Chelsea — Middlesbi'o 1—1 x
Manch. City — Preston 1—4 2
Portsm. — Charlton 3—1 1
Sheff. Utd. — WBA 1—2 2
Sunderland — Bolton 1—2 2
Bristol — Birmingham 2—2 x
Derby — West Ham. 2—1 1
Lincoln — Nottingham 2—2 x
Notts Co. 1—- Luton 1—2 2
Þessir leikir verða á næsta
getraunaseðli og fara þeir fram
á Jaugardag.
Bclton — Wolves x
Burney — Cardiff 1
Charlton — Arsenal 1 (x2)
Liverpool — Sheff. Utd. 1
Manch. Utd. — A. Villa 1
Middlesb. — Blackpool 2
Newcastle — Hudders. (1) 2
Preston — Sunderland 1 (x2)
Sheff. Wed. —- Portsm. 1
Fullham — Doncaster x
Leeds — Derby 2
Rotterdam — Everton (1) x
Skilafrestur er til fimmtu-
dagskvölds. J.
Ekki alls fyrir löngu varð; skriðuhlaup mikið skammt rá Osló
og varð mörgum að bana. Bílar köstuðust langar leiðir og
sýnir myndin, hvernig umhorfs var á nokkrum hluta slysstaðar-
ins, þegar um hægðist.
Maður fellur ofan í togara.
Var drukkinn og meiddist IrtiA.
Vilurkeniia ekkf
ffiiitærii
London (AP). — Hin nýja
stjórn Adenauers kanslara
hefur nú tekið við, eftir að
hann lagði ráðherralistann
fyrir Heuss forseta. Flutti
Adcnauer stefnuskrárræðu,
. Iiann lýsti yfir því, að aðal-
mark stjórnarinnar væri sjáif-
stætt sameinað Þýzkaland.
Hann endurtók, að Ráðstjórn-
arríkjunum stæði til boða ör-
yggissáttmáli, sem tryggði þau
gegn árás úr vestri. Adenauer
kvað Þjóðverja aldrei geta
fallist á núverandi austur-
í gærmorgun féll ölvaður mað
ur af bryggju og niður í togara,
sem lá við Ingólfsgarð.
Var óttazt að maðurinn hefði
slasazt við fallið og var lög-
reglunni gert aðvart þegar í
stað. Lögreglan flutti man.n-
inn, sem ekki bar þó neina sýni
lega áverka, á Landspítalann til
rannsóknar. Leiddi sú læknis-
athugun í ljós, að maðurinn
hefði lítið meiðzt.
Slökkviliðið á ferð.
Síðdegis í gær var Slökkvi-
liðið gabbað að Austurstræti 4
með því að þar hat'ði verið brot
inn brunaboði. Vegfarendur
höfðu séð drukkinn mann, er
þeir töldu vera valdan að þessu
og handtók lögreglan har.n iitlu
síðar.
í gær var slökkviliðið einnig
kvatt að Efstasundi 67. Þar
hafði kviknað út frá olíukynd-
ingu og var eldur 1 miðstöðvar-
herbergi, þegar slökkviliðið
kom á vettvang. Eldui'inn var
strax slökktur og urðu skemmd
ir óverulegar.
Sofandi í bíl.
Seinni hluta s.l. nætur þuií'ti
Njálsgötubúi nokkur að br.egða
sér burt úr bænurn. En þegar
hann kom út að bílnum sínum,
ér stóð á götunni, var þar fyrir
sofandi maður og svo öldrukk-
inn, að ekki tókst að vekja
hann. En þar sem bíleigandinn
þurfti að hafa hraðan á, Sá
hann sér þann kost vænstan að
svipta manninum út úr bílnum,
leggja hann til á götunni og
tilkynna lögreglunni um tilveru
hans þar. Lögreglan sótti mann
inn, sem enn svaf svefni hirma
réttlátu á götunni, þótt svalt
væri í veðri, og flutti hann nið-
ur á lögreglustöð. Þar vaknaði
hann og hresstist brátt í hlýj-
unni.
Árekstur.
Nokkrir árekstrar bifreiða
urðu hér í bænum í gær, en
ekki sögulegir og ekki yfm
meiðsli að ræða.
landamæri (Oder-Neisselín-
una), en vilja fá breytingum
framgengt með í'riðsamlegu
I móti.
Persar teksila*
af iifi.
Þrír persneskir sjómenn hafa
verið teknir af lífi, eftir að her-
réttur hafði kveðið upp dóm
yfir þeim.
Þeir voru sekir fundnir um
tilraun til að kveikja í einu
herskipi • landsins.
Stjórnin hefur nýlega aukið
mjög hervörð í öllum her-,
flug- og flotastöðvum.
Flóttamannaflokkurinn tek-
ur nú þátt í samsteypustjórn
Adenauers og hafa þeir 4 flokk-
ar, sem að henni standa, ráð
yfir % atkvæða.
„Hreinsun" í Dagestan.
Hreinsun átti sjr nýlega stað
í'smá sovétríkinu Dagestan við
Kaspíhaf. Varaforsætisráðherr-
arnir Adzhiev og Yuoposov,
sem báðir voru fylgismenn
Beria, voru sviptir völdum.