Vísir - 24.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 24.10.1953, Blaðsíða 4
VlSIR’ liii tr' i i JlU-MWaw .»V-'\í j* -ty • Laugardagimi 24: október 1953r TlSlE D A G B L A Ð t Ritstjóri: Hersteinn Páisson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur; Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSffi H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. :>i£ Félagsprentsmiðjan fa.f. H Sameinuðu þjóðirnar. inn 24. október hefur verið valinn dagur Sameinuðu þjóö- anna, og er þess þá minnzt í flestum löndum heims, -hvet Sjötug « dag: stn4M Mh«Þtta. Allt sení þú,- fósturitind. fréttir um. niig, sé frægð þinni að veg — því ég elskaði þig. SL G. St. Hvervetna þar sem íslend- ingar ræðast við .í dag á móð- umiáli sínu, minnast þeir einn- ar af beztu dætrum ættjarðar- innar: Jakobínu Sigurbjamar- dóttur JóhriSon. Því að i dag á hún sjötugsafmæli þessi þing- ,®é tilgangurinn með starfsemi þeirra, og reynt að auka veg' þessarra samtaka sem mest. Hefur svo verið um nokkur undan- afrin ár, og verður væntanlega í framtíðinni, því að vonandi | eyska kona, sem engan óraði verður stofnuninni langra lífsdaga auðið, enda þótt gengið hafi fyrir að það ætti fyrir að liggja, á ýmsu á ferli hennar. Það hefur löngum verið draumur þjóðanna að geta lifað án þess að kveljast sífellt af ótta við styrjaldir og hörmungar þeirra. Þessi draumur mun vera jafngamall mannkyninu, þvi að mannvíg og stríð hafa fylgt því alla tíð, en með blessunum tækninnar hefur fylgt sú bölvun framfaranna, að þær hafa orðið mestar á því sviði, sem sízt skyldi — nefnilega í smíði allskonar morðtóla og vígtækja. Þegar ein þjóð hefur smíðað eitthvert drápstæki, sem tekur öðrum fram, hljóta hinar- að smíða önnur betri, svo að ekki hallist á. Af þessu hefur skapazt tortryggni, sem erfitt og næstum ógerlegt er að uppræta, og torveldar alla samb’ið þjóðanna, eins og menn fá sannanir , fyrir nær daglega. i Eins lengi og menn hafa óttast hörmungar stj-rjalda og imúgmorða hafa þeir reynt að tryggja líf sitt og eignir með samtökum. Bandalög hafa tíðkazt milli þjóða frá því að sögur hófust,’ og markmið þeirra hefur fyrst og fremst verið aö "tryggja með þeim, að engin hætta eða sem minnzt yrði a£ 'árásum —1 eða þau hafa beinlínis verið ger'ð með árásir fyrir augum, eins og möndullihn frægi. En það var ekki fyrr en efiir fyrri heimsstyrjöldina, sem þjóðirnar mynda allsherjarbandalag, er jafnaði deilumál þeirra, og gætti iréttar hinna minni máttar gegn hinum stærri og voldugri. Það :Var upphaf Þjóðabandalagsins, sem hafði aðsettu' sitt í Sviss, i þvi landi, sem lengst hefur varðveitt hlutleysi sitt, og aldrei ) farið með hernað gegn nokkru öðru ríki. j En svo var ekki uni hnútana búið, að Þjóðabandalagið gæti í rauninni komið í veg fyrir styrjöld, ef einhver þjóð var stað- ráðin í að hrinda þeim hörmungum af stað. Það hafði ekkei t ,vald til að hindra ofbeldi, eða til þess að kveða það niður, ef einhver þjóð leitaðist við að beita slíkum aðferðum. Kom það bezt í Ijós, þegar ítalir réðust á Abessiníu, því að þá gat banda- lagið engum þeim hömlum beitt eða gert ráðstafanir, sem hindruðu þá í að fara sínu fram. i Þetta og fleira varð til þess, að Þjóðabandalagið gat ekki orðið langlíft, og þegar Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar upp úr síðasta stríði, höfðu mennirnir ekki enn lært svo mikið, að þeir treystu sér til að efla það nægilega eða haga skipulagi þess þannig, að það væri ekki lamað að nokkru leyti, ef eitt- hvert stórveldanna lagðist gegn vilja meii'ihlutans. Með neit- unarvaldinu var starfhasfni samtakanna skert að miklu leytJ, þótt þau hafi getað sýnt hversu þau eru megnug gegn ofbeldis- öflunum. íslendingum og öðrum smáþjóðum er það lífsnauðsyn, að friðarsamtök, hverju sem þau nefnast, verði sem öflugust og megi sín sem mest. Þess vegna er það von þeirra, að samtökin megi vaxa að öllu leyti, þjóðum heimsins til góðs. Vetur gengur í garð. er hún fæddist í sárri fátækt á bóndabæ norður í Aðaldal, að bera hróður íslenzks anda víðar um heiminn en nokkur kona önnur hefur gert til þessa dags, og að nema íslenzkri skáld- ment land á voldugústu tungr unni sem töluð hefur verið á þessari jörð. Svona verður það ei' varir og svo það er ekki var- ir, og veit enginn að hv.erju barni gagn verður. Ýmsir munu sþyrja sjálfa sig þeirrar spurningar, fyrir hvað Jakobína sé merkust, og líklega vefst það fyrir flestum að svara svo með einu orði að þeim finn- ist svarið fullnægjandi. Það er í sannleika svo margt, sem hún er merkust fyrir: Það er snilli- erðu tilraun til þess að1 Sáfan’ að erfðuin fen8'in; Það er hennai' göfuga eðlisfar, kvenlegt og fínlegt, en þó tengt þeirri skapfestu, sem sækir að föstu marki hvort sem leiðin er greið eða torfær — never turns back, but marclies breast forwvard; það eru djúpir og næmir vitsmunir, þar sem aldrei skilur á milli höfuðs og hjarta; það er fórnfýsin, fórnýsi þeirr- ar konu sem lítið hugsar um sjálfa sig, en lifir þeim mun meir fyrir samfélagið og hug- sjónirnar; það er þrautseigjan að helga fjarlægu föðurlandi ævistarf sitt; og það er svo margt, skylt því er nú hefur verið talið. Það er ekki lítil- sigld kona eða hversdagsleg, sem íslendingar hylla í dag, og þó að hún væri af snauðum fædd, voru þó foreldi-ar hennar allt annað en lítilsgild eða lítil- mótleg. Stephan var ekki að hlaða neinum vesalingi minn- isvarða þegar hann kvað eftir Sigurbjöm frá Fótaskinni ein hin hugðnæmustu og innileg- ustu erfiljóð á íslenzka tungu, Og brýndi’, ekki óður þinn unað i stril og- éggjaði ljáinn þinn deigan? tungu erfiljóðaskáldanna, og' '\Tetur gengur í garð á þessum degi, og að þessu sinni kveðja sá mikli minnisvai'ði er ekki I ' landsmenn eitt bezta sumar, sem komið hefur hér á landi nema rétt samboðinn yrkisefn- um langt árabil, að minnsta kosti í hálfan mannsaldur ef ekki inu, hvorttveggja úr sama meira. Gróður hefur allur verið meiri en dæmi eru til og munu [ málminum. Við skulum rifja upp bara fyrsta erindi kvæðis- ins. Þar er strax tekið djúp- sund, og allt til enda fatast skáldinu hvorki sundtökin né bændur yfirleitt vera vel birgir af heyjum, svo að menn hafa ekki átt öðru eins að venjast um árabil i sumum landshlutum, þar sem óþurrkar Kafa verið miklir og samfelldir á undanförnu. Um þemta komandi vetur verður engu spáð, en það er þo von allra manna, að hann verði. mildur og góður, svo að unnt ’ . verði að afla sjávarfangs, eins og þjóðin þarf á að halda, svo .að hún geti.lifað sómasamlega og haldið áfram sókn sinni til betri lífskjara. Við íslendingar eigum meira undir veðurfari en flestar þjóðir aðrar, þar sem afkoma atvinnuveganna veltur að mestu á henni, og þess vegna hefur lífsbarátta þjóðarinncr : alltaf markazt af þrotlausri, óvægilegri baráttu við náttúru- öflin. Hingað til hefur þjóðin jafnan sigrað, þvi að ella mundi hún ekki byggja þetta land eftir margra hörmungakafla, og hún hefði heldur ekki getað búið.svo i haginn fyrir núlil'andf ;kynslóð og afkomenduima, sem raun ber vitni. Hvort varð, ekki bragur þér ! * * Eii'ilp*átt fyrir þáð’’fniá’ hún alltaf:. biðja þann,.-sem. „sólir.a '' ' ---- 1- skóp“, að léiðbeiná sér á ókomnum vetrum og árum. flugið; En var það ei lán gengnum andstreymið allt jafn-örugt á hending að fleytast? Og var hún ei ylur þá annað var kalt og örvun er tókstu að þreytast? i. i i búi, er iítii bléssunar-nyt \ vur eigan? Stephan hefur séð fyrir þvi, að nafn Sigurbjarnar Jóhanns- sonar lifir meðan íslenzk tunga er töluð (en hve lengi verður það, eins og henni er nú traðkað?), og jafnlengi knýi hann lesendur sína til að leita uppi ljóð Sigurbjarnar sjálfs (en af þeim er vitaskuld ekki enn til viðunandi útgáfa). Og þá komast þeir að raun um að leitin var ómaksins verð. Finnst þér þetta útúrdúr? Þá skjátlast þér. Ef þú vilt skilja dóttmina til hlítar, þá er til þess beinasti vegurinn að' kynnast föðurnum. Eplið féll ekki langt frá eikinni. Um þvert og endilangt ís- land, jafnt í glitsölum ríkis- manna sem í óskreyttum hreys- um kotunganna, hljómar í dag nafn Jakobínu Johnson, og efst í allra hjörtum verður þakklætið til hennar, enda þótt nauðafáir viti það glögglega, hve mikið, margþætt, fágætt og hamingjudrjúgt starf henn- ar fyrir ættjörðina hefur verið. Nokkuð margir þekkja eitthvað til kvæða hennar á íslenzku fyrir þau tvö litlu söfn, er út hafa komið, en langflestir ekk- ert til þýðinga hennar á enska tungu, sem þó er meir um vert frá þjóðmetnaðarlegu sjónar- miði, eða til þess geysimikla og margbr ey tilega kynningar- starfs, sem hún hefur unnið i Bandaríkjunum og Kanada svo að þær þjóðir, er lönd þessi byggja, mættu öðlast nokkurn skilning á hlutverki og afrek- um litlu eyþjóðarinnar, sem ekki var nema þrjátíu og átta þúsund þegar hún var fámenn- ust, og ekki komst yfir hundr- að þúsund fyrr en nú á allra síðustu áratugum, en lagði þó þann skerf til andlegra fjár- sjóða mannkynsins, er William Morris sagði að væri engil- saxneskum þjóðum meira virði en hinn gullni bókmennta-auður Grikkja og Rómverja. Sennilega voru það öfgar, en hann sagði þetta nú samt þessi frægi mað- ur, þetta mikla skáld — sagði það af því að hann var sjálfur hjartanlega sannfærður um það. Því fer fjarri að Jakobína hafi unnið þetta allt með þýð- ingum sínum, þó að merkar séu og mikilsverðar. Hún heí- ur lagt margfalt meira starf í þau hundruð fyrirlestra er hún hefur flutt í þessu skyni, skrif sín og félagslegt starf. Er það ekki undur,. að hvenær sem ís- lendingar safnast saman í há- skólaborginni og stórborginni Seattle vestur við Kyrrahaf, þá skuli það vera á heimili þess- arar konu? Hvernig hún fer að því, að halda uppi þvílíkri risnu, má guð vita. Þvi að auð- kona er hún ekki á veraldar- vísu. Já, satt er það,. Jákobínu cr þakkað í dag. En er henni þar irieð fullþakkað? Fjarri fer því. Framh. á 6- síðu.. y l’að er naú; ótrúlegl, live al- gengt Jkiö virðist vcra, að fölk hafi innbú sitt óvátryggt, eins og inikii hsetta og öryggisíeysi er þvi sainíara. Mér virðist að ofl- iist :nær I ylgi það iréituhi áf elds- voðum hér • á lancli;, að annað hvort iiáfi innanstokksnumir verið óvátryggðir eða svo lágt tryggðir, að eigandi bíði stórtjón. Það virðist sannarlega vera koní- inn tími til þess að athuga, hvort ekki væri rétt að koma á skyldu- tryggingu á svo nauðsynléginn munum sem fatnaði og húsmun- um. Eldsvoðar eru enn tið fyrir- brigði, og sú ógæfa er tilfinnan- leg, þegar engar eru bæturnar fyrir tjónið, sem fólkið verður fyrir, er eigur þess brenna. Nauðsynleg vörn. Mér sýnist það vera nauðsyn- leg vörn hverjum cinum gegn, skakkaföllum, að nota sér trygg- ingarnar, því fíest má og er hægt að tryggja. Mörg innlend trygg- ingarfélög eru nú starfandi hér, svo ekki verðui’ því borið við, að leita þurfi út f.yrir landstein- ana. Allt er hægt að tryggja, er næstum hægt að segja. Það er liægt að tryggja lif og eignir, enda munu það algengustu trýgg- ingarnar. En það er lika hægt að tryggja sig gegn þjófnaði og munu ýmsar verzlanir notfæra sér þær tryggingar. Viðgerðir — raftaeki. Tryggingarkerfið er meira að segja svo fullkomið hér í bæ, að fyrirtæki er til, sem tekur að sér tryggingar á bilun raftækja alls konar, svo sem isskápum, þvotta- vélum og öðriim dýrum tækjum, seiri þykja nauðsynleg nii á heiní- iluni og luisbændui' koma sér upp fyrir ærið fé til þess að léttá slörf húsmóðurinnar. Það er hægL.að tryggja sig gegn bilim- uni og skemmduiu á þeim, gegn lágu iðgjalcli, þegai' ábyrgð er úti, eða þcgar bilun nær til þess, er ekki er tekin ábyrgð á af framléiðcndnm. Raftækjatrygg- ingar sjá um það. Þarft fyrirtæki. Það ef ltægt að framlcngja á- byrgð á heimilistækjum með því að snúa sér til fyrirtækis, serii nefnir sig Heimilisvélar, Skip- holti 17. Eg rakst á það af 1il- viljun, að þetta fyrirtæki tekur að sér viðgerðir á heimilisvél- um alls konar. Þessum dýru tækj um, sein flestir ciga erfitt með að eignast nema einu sinni. Eftir að viðgerð hcfur verið fram- kvæmd af Heimilisvélum, hvort sem er lireinsun eða vélar gerð- ar upp, er að lokinni viðgcrð tekin sama ábyrgð á vélumim, og þegar þær koma frá verk- smiðjunum. Eg minnist þessa fyrirtækis hér, því ég held að fáir viti hve fullkomnar trygg- ingarnar eru, cf menn vilja vcra hagsýnir. En það er öllum riáuð- synlégt að vera hagsýnir, og á- stæðulaust er að liætta eigiim sínum frekar en þörf er. Trygging er nauðsyn. Tryggingar eru öllum nauðsyn- legar, og sjaldan ástæða til að sjá eftir þeim fáu krónum, sem fara til iðgjalda. Þær eru brofn- brot af tjóninu, sem menn géía orðið fyrir, cf illa tekst til. — Tryggingar eru öryggi, sem e.ög- inn getur í rauninni án verið. — kr. h.f. iVttattio í. Alltk.pappírspoká- ]

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.