Vísir - 24.10.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 24.10.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupcndur VÍSIS cftir 10. hvers mánaðar fá blaðiö ókeypis til mánaðamóta. — Símí 1660. VfSIR. VtSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Laugardaginn 24. október 1953. Urgangi breytt í verðmætt fiskimjöl og lýsi. Ver&mæti framleiðslu verksmiðjunnar við Köitunarkiett yfir 9 miiij. frá áramótum. Stjórn Síldar- og fiskimjöls- | 3600 lestir af mjöli en 550 1. verksmiðjunnar h.f.bauð blaða- mönnum í gœr, að skoöa verk- smiðju sína, sem er við Köli- unarklettsveg hér í bænum. Árið 1929 var stofnað hér i bænum Fiskimjöl h.f., sem Einar í’étursson stórkaupmað- ur veitti forstöðu, og var unnið i verksmiðju þess úr þurrkuð- um beinum og öðrum fiskúr- gangi, run alllangt árabil, en 1947 var stofnuð Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f. Var þá mikill stórhugur ríkjandi, eftir hina miklu síldargöngu í Hvalfjörð, og eitt þeirra fyrir- tækja, sem þá komst á Jaggirn- ar var þessi verksmiðjá, er tók við af Fiskimjöl h.f. Hlutáfé félagsins var í byrjun kr. 1,000,000,00, en var aukið upp í 2.5 millj. á sl. hausti. Aðal- hluthafar eru frystihúsin hér í bænum og auk þeirra nokkrir einstaklingar. Húsin voru keypt af Fiskimjöli h.f., og síðan endurbætt, en vélar smíðaði Vélsmiðjan Héðinn, en kostnað- arverð véla og húss varð frá saltfisks-og skreiðarfram- leiðendum. Afköst verksmiðjunnar eru 5000 mál af síld á sólarhring, en 4—500 lestir af karfa, en nokkuru minni þegar um fisk- úrgang er að ræða. Það eru aðallega frystihúsin, sem leggja til hráefnið, en talsvert keypt um og skreiðarframleiðendum endum. 3600 lestir af mjöli. Verðmæti framleiðslunnar hefur numið 32 millj. 260 þús. kr., þar af 9 millj. á þcssu ári. — Fram- leiðslan er mjög eftirsótt og , verð gott. Karfamjölið, sem | verksmiðjan framleiðir, er ! mestallt flutt út, en nokkuð ‘ selt sem fóðurbætir innanlands. Um 20 manns vinna i verk- smiðjunni að jafnaði. Vinnu- t laun frá upphafi hafa numið 5 millj. kr. og á þessu ári það af er um 800 þús. Áður en verksmiðja þessi tólí. til starfa fór mikið af ofan- nefndu hráefni forgörðum og lýsi úr feitum fiski var ekki hægt að nýta, en þeir sem létu hráefnið af hendi fengu sáralítið fyrir það. Baldvin Jónsson er formað- ur verksmiðjustjórnarinnar en í stjórn eiga einnig sæti Ingvar Vilhjálmsson útgm., varaform., dr. Jakob Sigurðsson ritari, Björn G. Björnsson, Einar Pét- ursson og Hallgrímur Oddsson, en íramkvæmdarstjóri er Jón- as Jónsson frá Seyðisíirði. Karfamjölshlaðar í mjölskemmunni, Hefir haldii 200 sýningar fyrir 30-40,000 manns í sumar. Guðrún Brunborg byrjar sýningar hér. Vaxandi framleiðsla og afköst. Frá byrjun hefur verið unn- jð úr 70 þús. lestum af fiskúr- gangi en á þessu ári til 15. okt. úr 18 þús. lestum. Úr hverri lest af karfa, sem frystihusin taka við til vinnslu, fær verk- smiðjan 650—700 kg., en úr hverri lest af fiski frá saltend- um og skreiðframleiðendum 2—300 kg. Við vinnslu hrá- éfnisins í verksmiðjunni fæst um 20% af mjöli en auk þess 5—7 % af lýsi úr feitum fiski, t. d. karfa. Mjölframlciðslan hefur frá byrjun numið 13500 lestum og lýsisf ramleiðsl- an 1700 lestum. Framleiðslan til 15. þ.m. hefur verið rúml. A-svæðið verður afhent. Dulles utanríkisráðherra endurtók í gær í viðtali við ítalska sendiherrann í Was- liington, að Bandaríkjamenn og Bretar rnyndu ekki hvika frá því, að afhenda A-hluta Trieste-svæðisins. Sendiherrann kvaðst hafa endurtekið, að ítalir myndu sitja fimmveldaráðstefnu um Trieste, en ekki fyrr en þeir væru búnir að fá A-hlutann. — Afstaðan er þannig óbreytt, á yfirborðinu a. m. k. Frú Guðrún Brunborg hefur frá ágústbyrjun haldið nm 200 kvikmyndasýningar víða um land.'. Svo sem kunnugt er hefur Guðrún stofnað' tvo sjóði, ann- an við háskólann hér og hinn við Oslóarháskóla, til minning- ar um son sinn, sem lét lífið af völdum nazista á stríðsárunum. Styrkja sjóðir þessir stúdenta tii náms hér'ogi Ofeló, og hefir Guðrún verið óþreytandi við að afla fjár i sjóðina, svo að þeir geti innt hlutverk sitt af hendi sem bezt. Hún hefir komið hingað ár- lega og haldið kvikmyndasýn- ingar úti um land, svo að eng- in kona mun hafa farið eins víða um landið á þessum ár- um og hún. Hefir hún meira að segja ráðizt í að kaupa sér lít- inn bíl, sem hún kom með frá Noregi í sumar, til þess að draga úr ferðakostnaði sínum, en synir hennar tveir hafa komið til landsins í sumar, til þess að aka henni um landið. Fékk hún lán út á hús sitt til bílakaup- anna. í sumar hefir hún sýnt um landið allt nema á Austfjörð- um á svæðinu frá Fáskrúðs- firði til Homafjarðar, og ekki komizt til Víkur eða Vest- mannaeyja. Hefir hún sýnt tvær myndir aðallega, Olym- þíumyndina norsku og „Við ætlum að skilja. Gerir hún ráð fyrir, að áhorfendur. hafi alls verið 30—40 þus. í sumár. Á næstunni mun Guðrúnhafa sýningar hér í borg, og verður væntanlega hægt að skýra nán ar frá þeim braðlega. Kirkjufundin- um lokið. Hinum almenna kirkjufundi er nýlokið hér í hænum. Aðalmál hans voru Ríki og kii'kja (framsögumenn Gísli Sveinsson fyrrv. sendiherra og dr. med Árai Árnason, Krist- indómur og kennslumál frams.- menn Jónas Jónsson skólastj., cand. theol. Ástráður Sigur- steindórsson og Þórður Krist- jánsson kennari), og Kirkju- byggingar, en í sambandi við það flutti Sigurður Óli Ólafs- son alþm. erindi. Kjörnir voru fjórir aðalfull- trúar í undirbúningsnefnd, þeir Gísli Sveinsson fyrrv. sendi- herra, Sr. Sigurbjörn Á. Gísla- son, Páll Kolka héraðslæknir og sr. Þorgrímur Sigui-ðsson en fyrir voru í nefndinni sr. Sigur- jón Guðjónsson prófastur, _ Hannes Guðmundsson stud. theol. og Sigurbjörn Þorkelsson forstjóri. Nokkrar tillögur voru sam- þykktar á fundinum, m. a. um, að stjómarvöld landsins láti kirkjú þjóðarinnar njóta réttar síns í hvívetna, að tekin verði upp sérstök kennsla í kristnum fræðum í yngstu bekkjum baraaskólanna, og að skipaður verði sérstakur prestur við sjúkrahús og fangelsi Reykja- víkur til að annast guðþjónust- ur og sálgæzlu. Börn setja bifreið af stað með því að losa um hemla hennar. Skorin höfuðleður og árás á flokksskrifstofu. Þá skorti póli- tízka þjálfun. Nýlega fór fram alþjóðlegt hjólreiðamót í Lugano í Sviss, og voru þrír Pólverj- ar meðal þátttakenda. Þeir komust hvergi nærri því að verða í fyrstu sætunum, og hefir pólska blaðið Trybuna Luða nú gefið skýringu á orsökinni. Blaðið segir, að eina leiðin til 'þess að hæta gettu íþróttamannanna sé að auka pólitíska þjálfun þeirra, sem jliafi ekki verið sinnt upp á síðkastið. Fyrir bragðið hafi þeir ekki verið nógu þolnir eða kappsamir við að verja heiður þjóðar- innar. Bretastjórn lætur herlið annast eldsneytisflutninga. Verkfallsmenn samþykktu áframhald. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Brezka stjórnin tilkynnti í gær, að herlið yrði látið annast nauðsynlegustu benzín- og olíu flutninga til borgarinnar, með- an vetkfall bílstjóra á olíubíl- um stæði — en í því taka þátt 2500 menn — sakir þess vand- ræðaástands, sem væri að skap- ast af völdum þess. ^lur miðhluti Lundúnaborg- ar var benzínlaus í gær og hvar vetna annars staðar í borginni var mikill skortur á benzíni og fjölda margir benzíngeymar tæmdir. Einkabifreiðar máttu heita horfnar af götunum og fjórða hverjum strætisvagni hafði verið kippt úr umferð. Aukajárnbrautarlestir voru í förum. Hætta var talin á, að mjólkurflutningar legðust nið- ur. Verkfallsmenn samþykktu I gær munaði litlu að slys Iilytist af er börn fóru upp í bifreið og losuðu um hemla hennar svo hún rann af stað. Skeði atburður þessi fyrir hádegi í gær inn í smáíbúða- hverfinu. Voru börn þar að leika sér, fóru upp í 4ra manna bifreið sem stóð þar í halla og losuðu um hemlana. Bifreiðin rann af stað niður brekkuna, lenti þar á stórum olíubíl og staðnæmdist við það. Er ekki að vita hvernig farið hefði ef hinn stjórnlausi bíll hefði ekki st.aðnæmst við olíubilinn. Tals- verðar skemmdir urðu við á- reksturinn á litla bilnum, en börnin sakaði ekki. I i Kórcustyrjöld í smækkaðri mynd. í gærkveldi eftir kvöldmat. heyrði fólk við Sogaveg her- ! gný mikinn, háreysti og heróp á fjöldafundi að halda verk- fallinu áfram, nema gengið væri fyrirfram að helztu kröfum þeirra. Lítið er um samúðarverkföll þar úti fyrir. Og þegar litið var og mörg félög hafa neitað að gera samúðarverkföll. — Fyrir spurn var gerð á þingi um það, hvort kommúnistar hefðu róið undir, er verkfallið var gert, og því svarað, að líkur væru o. m. k. að þeir hefðu reynt að spilla fyrir samkomulagi eítir að það var hafið. Blöðin í London telja öii, nema málgagn kommúnista, að úumflýjanle.gt hafi verið fyrir stjómina að gera þær ráðstaí- anir, sem hún gerði, þar sem ekki aðeins gæti lamast atvinnu líf„ heldur væri og heilsu og öryggi manna stofuað í voða, með slíku verkfalli sem þessu, er væri hið mesta áfall fyrir borgina og íbúa hennar. út um gluggana sáust tvær andstæðar fylkingar er skiptust á spjótalögum og benti allt til að þarna myndi slá í harðan bardaga. Var lögreglunni gert aðvart og kom hún á staðinr til þess að skakka leikinn. Var þarna um að ræða tvo hópa ungiinga, annan úr Bústaða- vegshverfinu en hinn úr Soga- mýrinni og ætluðu þeir að láta til skarar skríða og sjá hvorir hefðu betur. En þegar þeir sát’ lögregluna koma leizt þeim ekkí á blikuna og brast þá flótti í bæði liðin. Réðst ó flokksskrifstofuna. í nótt handtók löereelar mann, sem hafði gefzt sekur úm rúðubrot á skrifstofu Lýðveld- isflokksins, Laugavegi 7. Mað- urinn var allmjög drukkinn og hafði hann skorizt svo illa á hendi í viðureign sinni við gluggann, að flytja varð hann á slysavarðstofuna til aðgerðar. i Skorin jhöfuðleður. í nótt kom til nokkuð harka- legra átaka á skemmtun einni hér í bænum. Varð að kveðja lögreglu til að skakka leikinn og hafði hún á brott með sér tvo óróaseggi sem. voru sárir orðnir og varð að fara með þá til læknis til þess að sauma saman á þeim höfuðskui'ði. Grettístaki lyft á 15 árum. Samband íslenzkra berkla- sjúklinga, SÍBS, er 15 ára í dag. Á þessum 15 árum, sem liðin eru, hefur SÍBS lyft stærra Grettistaki og urinið. meira af- rek en nokkur annar félags- skapur ef tekið er tillit til þess að stofnendurnir — sem voru 28 berklasjúkling'ar — byrjuðu með tvær hendur tómar. Var í örstuttu máli drepið á þróun sambandsins hér í blaðinu fyrir skemmstu og vikið að helztu áhuga- og baráttumálum þeirra. Andrés Straumland var fyrsti forseti SÍBS, en Maríus Helga- son núverandi forseti þess. Vísir árnar SÍBS allra heilla í tilefni afmælisins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.