Vísir - 24.10.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Laugardaginn 24. október 1953.
243. tbJ,
IÞati's&n segir:
Hafízt handa um sameraíi^
ega hitaveitu í Hveragerii. jFæ wæetanlega næsta farminn
irimsby á miðvikudaginn,
Áður boraði hver
verður samstillt
Um þessar mundir er verið að
hefjast hánda um að koma upp
hitaveitu í Hveragerði í Ölfusi.
Þetta kann að láta undar-
léya í eyrum, því að flestir
munu hafa litið svo á, að óvíða
á landinu væri hverahitun meiri
eg almennari en einmitt í þessu
borpi. Þetta er einnig rétt, en
þó með þeim fyrirvara, að.til
-.þessa hafá engin samtök verið
meoal þorpsbúa um þetta mál,
heldur hefur „hver maður bor-
Ið sína halu", ef svo mætti
segja, og ekkert skipulag;verið.
um. ieiSsiurr ogtannaii.útbúnað.
Jóhannes Þorsteinssonj odd--.
viti: í Hveragerði, tjáði'Visi í
gser, aðframkvæmdir værunú
hafnar .í.-þess^Uvmáli,;óg:er;'hÉr
um,aSrseða fyrsta sameigjnlejga
átak Kvéragérðisbua; í þessu
efni..."' i:
Syeinn TorfiSveinsson, yerk-
fræðinguri hjá, . Hitaveitu
Reykjayíkur, ,er ráðunautur um
fi-amkvæmdir allar þar eystra.
Skýrði hann blaðinu svo frá, að
til að byrja með verði komið
upp einföldu kérfi í austurhluta
þ-orpsins, en síðar verður kerf-
ið tvöfalt, en það táknar, að
sama vatnið verði nótað.
Til byrjunarframkvæmdá í
haust er varið 100 þúsund
krónum, en þá verður steyptúr
stokkur frá hverasvæðinu í
þorpið. Þá mun koma í ljós
kostnaður við hitaveitustokkinn
á hvérn metra, sem getur orðið
fróðlegt til samanburðar við
kostnað hér í Reykjavík.
Vatnið, sem notað verður, er
leitt í gefmi 3—4 m. í þver-
raál og um 2 m. á hæð. Þar fer
fram „botnfelling" og hreinsun
vatnsins, og jafnframt verður!
gufa notuð til þess að skerpa1
á vatninu, sem síðan verður
leitt í geymi, 3—4 m. í þver-j
leitt í grður- og íbúðarhús. ;
Líkur fyrir spell-
virki á Leyte.
New York. (A.P.). — Ríkis-
tögreglan er enn að rannsaka
iíkur fyrir því, að skemmdar-
verk hafi verið unnið í flug-
stöðvarskipinu Leyte.
Sprengin mikil varð í skip-
inu, þar sem það er í þurrkví
í flotahöfninni í Boston í sl.
viku og fórust þá 36 menn, en
40 særðust. Rannsóknin mun
standa enn í nokkra daga..
sína holu, en nú
átak þorpsbúa.
Sigurhjörtur Pálmason verk-
fræðingur mun sjá um mæling-
ar á hitaveitustokknum og haf a
umsjón með lögn hans og vatns-
æða.
Verður mikil bót að fram-
kvæmdum þessum, en þá hverfá
væntanlega ótal einkaleiðslur
er hitaveitu er koiriið á sam-
kvæmt skipulagi og með. átaki
þorpsbúa.
Feykti bílnuin út
af veginum.
•Fýrir skömmu varð uu dar-
legt-slys í Hvalfirði,aS ^því er
Akureyrarblaðið Dagut skýrir
frá. "" -¦"';¦*':'
-Vörubítí. frá, PréntverkL Qdds
Bjornssonar vai- á suðurleið: 4,
Hvalfirði með þriggja. lesta.
farm.. Skyhdilega skall svo
snörp vindhviða á bílnum,, að
hún svipti honum til á vegin-
um, og lenti hann út af, þó án
þess að velta. • Ekki sakaði
mennina tvo, sem í bílnum
voru. Kranabíll var fenginn til
þess .að ná vörubílnum aftur
upp á veginn, en engar
skemmdir urðu á honum né
Bretar segjast hafa
bézta skriðdrekann.
London (AP). — Bretar hafa
byrjað stórframleiðslu á nýrri
gerð Centurionskriðdreka.
" Skýrði birgðamálaráðherra
Breta frá þessu í gær, er hann
opnaði nýja skriðdrekaverk-
smiðju-í Lancashire.
Ráðherrann sagði, að Gent-
-urioní-skriðdrekarnir yæru hiri
ar.;;fullkomnustu á heimL. Engin
þjoð franileiddi' skrio£Íreka- með
ehis nákvæniri; fallbyssu.
s ,Þá íágði ¦ ráðherrívim-!'.á:hjf'.rí:lu
a, aff'í Bretlandi væn komtrin
til. sögurinar 'nýr slíriðdrekaiðii^
aður,' eins ugf háön orðaðr það,
„Lengsta" nótt
ársins fer í hönd.
Klukkunni verður seinkað í
nótt.
Svo sem að venju verður
klukkunni seinkað aðfaranótt
1. sunnudags í vetri, sem
¦er á morgun.
Þegar klukkan verður 2 eftir
miðnætti í nótt fserist hún yfir
Á 1. ¦ -v. "'
Á 3. þús. gesta hafa
sótt sýninguna í Lista-
mannaskáfanum.
Annað kvold lýkur sýningu
Nýja myndlistafélagsins í
Listamannaskálanum og pví
síðustu forvöð að sjá hana ann-
að hvort { dag eða á morgun.
Aðsókn hefur verið meiri og
betri en á nokkra aðra listsýn-
ingu um langt skeið og hafa
þegar sótt hana á 3. þúsund
gesta, þrátt fyrir óhagstætt
veður flesta dagana. Hefur að-
sóknin farið vaxandi nú með
hverjum deginum sem líður og
er ekki ólíklegt að hún verði
hvað mest í dag og á morgun.
Happdrættið hefur gengið á-
gætlega og tiltölulega fáir
drættir eftir, en þó eru enn á-
gætir vinningar ódregnir, þ. á
hi". tvö málverk.
5 togarar veíSa
ffyiir Dawson.
Seni stendur eru.fimm togar-
arr að veiðum f yrir Dawson,
¦ Hpþlýsingar; þessar • fékk Vís.r
ir hjá skrifstofu LÍÚ í. rriorgun,
en Björn Thors, sem Vísir tal-
aði við, vissi ekki, hvenær bú-
S Vágu yar^árstarfsemi'ValIi'Ciia^t.mætti við lönduri út-i. Skip-
vestrætiu ;þjöðárina-"
Elzta .dagblað', Pprtúgals,
"Jorrial.de: Comerciö í Lissabori,
varð nýlega ÍÖÖ ára.
Burmastjorn lætur gera harða
hríð ai kmverskum hersveitum.
Til að reka á eftir bröttflutningi þeirra.
London (AP). — I Burma
stendur nú yfir stríð, sem ekki
berast miklar spurnir af.
Það er stjórn Burma, sem
hefur skipað hersveitum sínum
að gera hríð að sveitum þeim
frá Kína, sem flýðu inn yfir
landamærin, þegar ¦ kommún-
istar lögðu Kína undir sig. Var
á sínum tíma ætlunin að gera
samninga við stjórnina á For-
mósu um brottflutnirig her-
svéita þessara, en aðeins var
samið um bróttflutning tiltölu-
lega lítils hóps.
Kexverksmiðja
Aktireyri.
a
Nýlega tók til starfa á Akur
eyri nýtt fyrirtæki, kexverk-
smiðjan Lorelei h.f;
Framleiðslan er þegar hafin^
og til að byrja með er framleitt
kaffikex og kókoskex, en síðar
er von fleiri véia og aukinna
afkasta. Þýzkur sérfræðingur
stjórnar f ramleiðslunni, en
frámkvæmdastjóri er Guð-
mundur Tómasson.
9 daga og 20
klst Grænlaiids-
ferd.
Bv. Neptunus kom í nótt
með fullfermi af karfa af
Grænlandsmiðum. Var hann
9 sólarhringa og 20 klst. i
veiðiferðinni, frá því hann
tét úr höfn og þar til hann
kom, og er það styzta veið-
ferð togara á Grænlands-
mið til þessa.
Aflann fékk hann á karfa-
miðunum út af Eystribyggð,
en þau fann dv. Úranus í
fyrra, og er bað á þessum
miðum, sem íslenzku togar-
arnir hafa fengið uppgripa-
afla af góðum karfa, er þeir
•hafa stundað slíkar veiðar
við Grænland.
Hvaöan kom brezkum togaraeigendum
vrtneskja um ferm'r Ingólfs Arnarsonar?
Einkaskeyti til Vísis. London í gær. —
Dawson hefur skýrt svo frá, að hann búist við. að naesti
togari landi í Grimby á miðvikudag, cn fjórir togarar séu nú á
veiðum fyrir hann. -
Þá segir Dawson, að hann
muni kæra það; fyrir heilbrigð-
ismálaráðuneytiriu, ef 'dreifirig
fiskjar vérði tafha vegnahéil-
brigðisskoðunar í Grimsby.
Þórarinn Olgeixsson mun. snúa'
sér til yfirvaldanna ~>í Grhnsby
út af þessu máli, enda fyrir-
tækið Island Agencies skrásett
þar.
Að svo miklu leyti, sem eg ,
get komizt næst, virðist veræ
að rofna skaxð í : Jondunar-.
bannsmúrinn, en opinberir að-
ilar þegja alveg um málið.
ÞaS er mjög athyglivert,
a8 blaolð „Fishing News"
birti á forsíðu 10. október,
að Ingólfur Arnarson væri
að veiðum f yrir Dawson, og
myndi landa í Grimsby 14,
okt., eins og kom á daginn.
En hvernig blaðið vissi, a$
Ingólfur fór frá Reykjavík
30. september hefi eg ekki
getað komizt að, þrátt fyrir
éftirgrennslanir.
í Grimsby og Hull er almennt
[ talið, að þingið taki málið fyr-
in, sem: eru að yeiðum, era
þessi: Kaldbakur, Fylkir, Ing-
ólfur Arnarsorv Sléttbakur og
Svalbakvir. Síðan bætast flejri
togarar- í hópinn.
Þetta hefur orðið til þess,
að Burmastjórn hefir sagt
hersveitunum stríð á bend-
ur og fyrirskipað sókn á"ir; SVq og ríkisstjórnin, en svo
hendur þeim
Flugsveitir eru meðaí her-
.sveita þeirra, sem fengið hafa
fyrirmæli um að leggja til at-
lögu við Kínverja. Tilgangur
sóknarinnar er þó ekki fyrst
og fremst að fella hei-sveitir
þeirra, heldur vill Burmastjórri
gera þeim „lífið leitt", svo að
þær kjósi annað hvort að gef-
ast upp fyrir stjórnarhernum
eða þá að þær leiti inn fyrir
landamæri Kína aftur, þar sem
kommúnistar bíða reiðubúnir
til að taka á móti þeim.
Jafnframt er brottflutning-
ur hersveitanna byrjaður og
eru þær fluttar til Thailands,
þár sem flugvélar bíða þeirra.
Er þetta gert fyrir tilstilli
Bandaríkjanna er greiða mest-
an hluta kostnaðarins.
hefir ekki orðið, ennþá að1
minnsta kosti. •'*
Til gamans skal eg geta þess,
að meðan eg var að semja
skeytið kom hreingerningakona
hótelsins inn til míri. Hún er
fylgjandi Dawson og fiskverð-
lagslækkunartilraun hans, en
virtist halda, að Bretar yrðvt
umsvifalaust myrtir ef þeir
kæmu í námunda við ísland,
enda byggðu það víst tómir
kommúnistar!!
Erindi Woodcock fiskiráðu-
nauts var forsíðuefni í Hull-
blöðunum.
B. Jak.
Síldarvertíð er nú hafin í
Englandi og vænta menn mik-
ils afla.
Smyslov sigraði á stór-
meistaramótinu í Zúrich.
llami isiiiss lieyja eiiivás*i við heinis-
meistaraiiii Botviiinik í vor.
Yfir 50 manns hafa farist, en
30 er enn saknað, á Kalabriu-
skaga, þar sem flóð af vöhium
mikillar úrkomu, liaf a : valdið
miklu tjóni.
Rússinn Smyslov bar sigur
af hólmi á stórmeistararskák-
mótinu, sem lokið er í Ziirich
í Syiss.
Hlft xt hann 18 v. af 28 mögu-
legum. Næstir urðu þeir Bron-
stein og Keres, báðir frá Rúss-
landi, og Resevskí frá Banda-
ríkjunum, með 16 vinninga
hver. Næstir í röðinni urðu
Petrosian frá Rússlandi, 15%
v., og þar næst Geller frá Rúss-
landi og Naidorf frá Argentínu,
en þeir höfðu 14% v. hvor. *-
Smyslov mun nú heyjaein-
vígi við heimsmeistarann Bot-
vinnik, sem einnig er Rússi, <:>g
fer það að líkindum ffam í
Moskvu í yor, og tefla þeir þá
24skákir., :. .: , ,„-,
Mót þetta, sem nú er lbkið í
Zúrich, er talið mesta skákmót,
sem háð hefur verið. . -.,,