Vísir - 02.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 02.11.1953, Blaðsíða 5
■Mánudaginn 2. nóvember 1953 VlSIR Kalli varð milljónari af harmónikuleik sínum. Carl Jularbo er stórríkur, enda uppá- halds-harmonikuleikari Svía. Getur maður orðið milljónari á því að leika á harmoniku? Undir venjulegum kringum- stæðum virðist það vonlítið. Að minnsta kósti þorum vér varla, að ráðleggja háttvirtum lesend- um sem óbrigðula leið til þess að safna auði á skömmum tíma, að fá sér harmoniku og byrja að leika á hana. Þó hefur einum manni heppnazt þetta. Það er hinn kunni og vinsæli, sænski harm- onikuleikari, Karl Julai'bo. — Hann hefur bókstaflega spilað sig inn í stóra „lúxusvillu‘% sem hann á i Storlangen hjá Stokkhólmi og hann á tvær ný- tízku bifreiðar og bankainni- stæðu, sem margur myndi öf- unda hann af. Og allt þetta á hann fyrst og fremst að þakka harmonikunni sinni. Karl Jularbo var barn að aldri, þegar hann byrjaði að leika á harmoniku, eða tæplega sex ára. Foreldrar hans voru bláfátæk, og það kom sér vel fyrir heimilið er Karl litli fór að geta dx'ýgt tekjur þess með því að leika á samkomum. Þeg- ar hann var sex ára, samdi þetta spilandi undrabarn fyi’sta lagið sitt, og valdi því hið sanna en yfii'lætislausa nafn: „Fyrsta lagið mitt“. Nokkrum árum seinna var lagið gefið út og' seldist upplagið í þúsundum . eintaka, og enn í dag selst það mikið bæði á nótum og plötum. Það eru kannske ýkjur a'ð Kai'l Julai’bo hafi orðið milljónari af því einu að leika á hai'monikuna. Hann er nefni- lega einnig afkastamikið tón- skáld. Frá því fyi'sta lagið hans kom út fyrir rúmum fjörutíu árum, hefur hann samið á ann- að hundrað lög af ýmsu tagi, og plöturnar, með sumum af iögum hans hafa selst í milljón- um eintaka víðsvegar um heim- inn. Frægasta lag hans frá æskuái'unum er „Lífið í Finna- skógi“, sem gaf honurn í tekjur aðeins í Ameríku um 30 þús- und dollara. Þegar minnst er á lög Jular- bos og Ameríku má minna á það, að þar var hann eitt sinn leikinn grátt, en þar var tveirn- ur af Iggum hans, stolið og upp úr þeim kokkað eitt, er það hinn heimsþekkti slagari „Mocking Bii’d Hi]l“. Heima í Svíþjóð varð uppi fótur og fit út af þessum rit- „stuldi og áttu fulltrúi sænska „Stefs“ viðræður yið ameríska útgeíenda lagsins áður en „Mocking Bird Hilí“ var gefið út. En þar sem Karl Jularbo er meinleysismaður nennti hann ekki að gera neinn hávaða út af málin.u og lét það niður , falla, ,í, I : : i’ Þegar Kalli var átta ára var hann ráðinn ásamt mörgum öðrum börnum til þess að leika í barnahljómsveit. Eitt af börn- unum í híjómsveitinni var fiðluleikarinn Charles Barkell, sem síðar vai’ð frægur snilíing- ur á Norðui'löndum. Kalli og hljómsveit hans lé.k undir i viðskiptunum, ]xvi það mun ekki varða við nein lög að ílytja inn- rakvélar, þólt blöðiii séu ekki fhitt inn. —!'kr. ’ :i ' meðal annars tvö ár í Dofra- höllinni í þáverandi Kristjaniu, og einnig lék hljómsveitin nokkrum sinnum í Kaup- mannahöfn. Frá þeim tíma hefur Kalli Julai’bo eiginlega ekkei't annað gert, en að leika á harmoniku sína. Hann hefur ferðast land úr landi; leikið á dansleikjum, í kvikmyndahúsum og fleiri samkomustöðum. — Eitt sinn starfaði hann með sænska í-evyukóngnum Ernst Rolf, og hann vann hverja samkeppnina í harmonikuleik eftir aðra, var hai'monikumeistari Svía mai’g- sinnis, harmonikumeistari Norðui’landa og heimsmeistari í harmonikuleik. Þegar um það var rætt fyrir nokki’um árum, að hljómsveit Louis Armstrongs kæmi í heimsókn til Svíbjóðar, var það bundið þeim samningum, að sænsk hljómsveit færi í skipt- um og léki í Bandaríkjunum. Armstrong með sína tólf manna sveit setti Svía i nokk- urn vanda: — Hvaða hljórn- sveit gátu þeir sent í staðinn, sem vekja myndi tilsvarandi athygli og hrifningu í Ameríku. En Ameríkanar þui’ftu ekki lengi að hugsa sig um: Þið fáið Armstrong, ef við fáum kvart- ett Kalla Julai’bos Þetta tilboð vitnar betur en möi'g orð um vinsældir og frægð þessa heimskunna sænska harmonikuleikara. Kalli á einn uppkomiixn son, Kalli Jularbo, yngri og er hann einnig á góðri léið með að verða milljónari. Þegar Kalli Jularbo varð ekkjumaður fyrir nokkrum ár- urn, tók hann brátt að líta kring um sig á ný. Og nú er hann giftur og á tvö yndisleg börn í síðara hjónabandinu, börn, sem hann misbýður með dálæti og eftirlæti. Nú á hann aðeins einn draum í lífinu — hinir hafa þegar rætzt: — Hann langar til þ'ess að fara með fjölskyldu sína til Suðurhafa og setjast þar að á einhverri undurfagurri eyju, þar sem hann geti til æviloka spilað fyrir þá innfæddu, fjöl- skyldu sína og' sjálfan sig. ft Umfir stjomunti og sól", in bók sr. §igurðar liiitars§onar. f dag kemur á bókamarkað Ijóðabókin „Undir stjörnum og sól“, eftir síra Sigurð Einars- son í Holti. Allir, sem eitthvert skyn- bragð bei’a á ljóðagerð á ís- landi, vita mæta vel, að síra Sigurður er mikið skáld, enda voru listdómendur og Ijóða- unnendur á einu máli um á- gæti bókar þeirrar, er hann lét frá sér fara í fyri’a, og nefndi „Yndi unaðsstunda“. En það er vafalaust með nokkurri eftii’vænting, er menn spyrja, að ný ljóðabók sé vænt- anleg frá hendi þessa snjalla kemiimanns og rithöfundar. „Undir stjömum og sól“ er góð bók, ekki siður en „Yndi unaðsstunda“. Öll eru kvæðin snjöll, sumar hreinar perlur. Nægir í því sambandi að benda á kvæðin „Einar Benedikts- son í Herdísarvík“ og „Stjörnu- Oddi“. Bókin er 96 bls. að stærð, gefin út af Rangæingaútgáf- unni, nöfn kvæðanna eru þessi: Til Hönnu, Æskuvinir, Bjóð þú fram allt þitt — og bíð þú guðs. Spor í sandi. Þórdís Todda. í Gautlöndum. Lífstregans gáta. Einar Benediktsson í Herdísar- vík. Kom, blessaður dagur. Uma Laitakarli. Stjörnu-Oddi. Veizlan. í Kópavogi. Múladís. Er ilminn af daganna starfi. Guðný G. Hagalín. í áfanga um kvöld. Að vinna, elska og' vaka. Kom innar og heim. Fyrsta næturfrost. Geturðu sofið um sumarnætur? Litur voi’s lands. Hey. Arngrímur Kristjánsson. Vangaföl og vindsvöl. Geyr nú Garmur, og loks Undir stjörn- um og sól. — Prentsmiðjan Oddi prentaði. Æ fgreiðslu,- stúlhn óshasi Veitjngastofán Vega Skóla- vörðustíg 3. — Uppl. í síina 2423 eftir kl. 6 í dag. voiilnjarii Höfum fengið nýlega þýzk. yöfflujárn á! kr. 186,- árt snúru, einnig hraðsuðukönnur með potti og eggjagrind. — MafléwmpaqferöÍBt Suðurgötu 3. — Simi 1926. 99Stromrand — psitt ii s'íiist 1 v/íwð/r „Töfrapotturinn“. „Kóngurinn meðal potta“. Ummæli tveggja húsmæðra. í „STROMRAND“ má baka, stcikja, gufusjóða, þurrsjóða. Fæðan miklu ljúffengari. cn eftir venjulega suðu. Fá má AUKABOTNA með bökunarforminu. Lokið sjálfstæð rafmagnsplata. 2 nýjar sendingar koma fyrir eða um miðjan nóvember. Sýnishom í þúð' Náttúrulækningafélagsins að Týsgötu 8. Pantanir teknar þar og lijá ur.iboðinu. EL31ÆH09 Sími 7057. — Pósthólf 785. Vinsamlegast gerið jóláþantanir 'nógu sncmma. iivesiitadeilíl Slysavaritai*fél. | £ í REYKJAVÍK heldur fund mánudaginn 2. nóvember kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Kvikmynd, einsöngur, dans. Stjórnin. lí! 3EZT &Ð AUGIYSA i «1Si »V«'»VAVW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.