Vísir - 03.11.1953, Blaðsíða 1
ia&l
éS. árg.
ÞriðjutfagHin 3. nóvember 1953.
251. thl.
SóSur afls línu-
báta í Sandgerii.
Nokkrir Sandgerðisbátar
voru á sjó í gær með línu og
öfluðu vel.
Bátarnir voru Mummi,
Hrönn, Elín og trillubátur, og
reru þeir mjög skammt, aðeins
15—20 mín. siglingu. Þeir
feiigu góðan afla, eins og fyrr
segir, aðallega þorsk og ýsu, en
einnig nokkuð af skötu. Fisk-
urinn er mestallur fluttur til
fisksala í Reykjavík. Bátarnir
munu hafa fengið 4—7 lestir
hver, en stóru bátarnir voru
ekki með nema 28 bj'óð, svo að
menn eru mjög ánægðir með
aflabrögðin. , Tíðindamaður
Vísis fullyrðir, að ef laridhelg-
islínan hefði ekki verið færð
út, myndi ekki fást bein úr s.ió
á þessum slóðum.
41 íslendingur
keppír tim 80
þós. kr. verðlaum.
Svo sem áðúr hefur verið
skýrt frá hér í blaðinu efnir
stórblaðið New York Herald
til alþjóðakeppni um smásögu-
gerð og hefur 41 íslenzk smá-
saga borizt til keppninnar.
Það er tímaritið Eimreiðin,
sem tekur á móti hinum ís-
lenzku sögum og kemur þeim
þeirra, sem taldar eru boð-
legar, áleiðis.
Mest má sénda 4 sögur frá
hverju landi til keppninnar, en
þær þurfa ekki endilega að
yera svo margar. Ekkert er enn
,þá farið að athuga eða lesa yfir
þær sögur, sem hér hafa bor-
izt, enda frestur fram yfir ára-
mót til þess að skila þeim.
Þátttaka í keppninni mun
vera úr öllum heimsálfunum og
eru sögur frá nokkrum löndum
þegar komnar á ákvörðunar-
stað. Þannig hafa t. d. Belgar
sent 2 sögur, Grikkir 4 sögur,
Kongóbúar 4 sögur og Finnar
3 sögur. |
Verðlaunin, sem heitið hefur f
verið, eru 5000 dollarar. Áskil- f
inn er þó réttur til þess að veita
ekki neínni ákveðinni sÖgu verð
launin ef engin þykir verðlauna [
verð. Hefur New York Herald
Tribune áður efnt til slíkrar,
samkeppni og var verðlaunum
þá skipt milli 4 sagna. Meðal
verðlaunahöfunda þá var 1
Norðmaður.
Mýlega lokið sitiiði
tveggja sfórra brúa.
Sniíði hafin á brú yfir Vatnsdalsá og bru
yfir Hjaltadalsá í Skagafirði.
Smíði er nýlega lokið á
tveimur stórbrúm, en það er
yfir Hörgá í Eyjafirði og Keldá
á Fljótsdalshéraði. Auk þess
hefir nýlega verið hafin smíði
á brú yfir Hjaltadalsá í Skaga-
firði og Vatnsdalsá í Húna-
vatnssýslu.
Vísir hefur leitað til Árna
Pálssonar yfiryerkfræðings
um fréttir af síðustu brúa-
byggingum sumarsins og hefir
hann skýrt blaðinu frá því
• helzta á því sviði.
Hörgá
í Eyjafirði.
Nýlega hefir' verið lokið við
að steypa brú yfir Hörgá í
Eyjafirði. Brúin er 43 metra
löng. Hún kemur í stað.hengi-
brúar, sem var löngu orðirt of
veikbyggð fyrir hina miklu
þungaflutninga,- sem þurftu að
fara yfir hana, enda var þarna
um mjög fjölfarna leið að ræða.
Nýlega sýndi ameríski herinn í Þýzkalandi kjarnorkuvopn, og
sýnir myndin fyrstu fallbyssuna af því tagi, sem flutt var
þangað til lands. Hlaupvíddin er 280 mm., og þarf 8—10 menn
til að koma henni fyrir í skotstöðu.
Kominúiiistar í íran æthéu
að efita t íl verkfalla.
Tiielnið átti að vera dómurinn
yfir Mossadegh.
Heytii^gsafSi á
á handfæri.
Tveir Keflavíkurbátar hafa
verið á handfæraveiðum í Mið-
nessjó, og fengið reitingsafla.
Bátarnir eru Andvari og
Reykjaröst, og eru sjómenn a
þeim ánægðir með aflabrögð.
Aflinn er saltaður, en hann ér
nær eingöngu upsi. Annars
rikir nú einskonar millibiis-
ástand hjá bátum í Keflavík,
engar síldveiðar, en verið að
búa bátana undir þorskvertíð.
Einkaskeyti frá AP. —
London í morgun.
Setuliðsstjórinn í Teheran,
höfuðborg Irans, txlkynnti í
morgun, að komist hefði upp
um víðtæk áförm kommúnista,
að stofna til verkfalla um allt
landið næstkomandi föstudag.
Talið er, að dagurinn hafi
verið ákveðinn með tilliti til
þess, að þá yrði nýbúið að
kveða upp dóminn yfir Mossa-
degh, en herréttur tekur mál
hans fyrir á morgun, og hefur
saksóknari krafist liflátsdóms,
en þótt hann yrði dæmdur til
lífláts er víst, að dóminum yrði
breytt í ævilangt fangelsi.
Síðan er Mossadegh hrökl-
aðist frá hafa fundist um 200
bækistöðvar kommúnista víðs-
vegar um landið. Af þeim sem
teknir hafa erið höndum síðan
Zahedi myndaði stjórn sína, eru
um 800 enn í fangelsi, flestir
Tudeh-menn eða kommúnistar,
því að Tudeh-flokkurinn er nú
orðinn aðeins grímuklæddur
kommúnistaflokkur.
Dregur til
samkomulags. ,
Líkur eru nú meiri en áður,
fyrir batnandi samvinnu Breía
og Irans. Eden utanríkisráðh.
Bretlands mælti í mjög vin-
saml. tón í garð Irans i ræðu
sinni um utanríkismál, kvaðst
rétta þeim vinarhönd, og hefur
Zahedi forsætisráðherra nú
svarað ummælum Edens í orð-
sendingu, en texti hennar hef-
ur ekki enn verið birtur.
íkviknuiii í
Garðinum.
Eldur kom upp í samkomu-
húsinu í Garðinum sl. sunnu-
dag.
Eldsins varð vart síðari hluta
dags. Var þegar brugðið við, og
tókst að slökkva, áður en tjón
hlytist, er néinu nemur. Ekki
er vitað með vissu, hvernig á
brunanUm stóð, en líkur benda
til, að hann hafi verið út frá
miðstöðvarkyndingu.
Stæ-rsísi oláuskijBÍft
sell á s|«.
í Japan hefur verið hleypt af
stokkunum olíuskipi, sem er
46,000 lestir.
Er skipíð 722 fet á lengd eða
yfir 200 metrar, og er. það að
öllu leyti stærsta blíuskip
heims. Það' er -smíðað fyrir
amerískt skipafélag.
Hryijtiverk kom-
munista á dagskrá
Dagskrárnefnd S. Þj. hefur
samþykkt tillögu Bandaríkja-
stjórnar um að taka á dagskrá
þingfundar skýrslu hennar um
hryðjuverk framin á stríðs-
föngum og almemiingi í Kóreu.
Var þetta samþykkt með 12
atkvæðum " gegn 2 (Rússa og
Pólverja).
Bandaríkjastjórn kveðst hafa
fengið fyrstu fregnir um hryðju
verk kommúnista 1950, en látið
kyrt liggja, til þess að spilla
ekki fyrir samkomulagi um
fangaskipti, auk þess sem hún
taldi rétt að bíða vitnisburðar
heimkominna stríðsfanga.
Fangar, sem átti að yfirheyra
í morgun, gerðu óp mikil að
fulltrúum kommúnista í morg-
un, er þeir ávörpuðu þá.
Fulltrúar kommúnista og
fulltrúi Bandaríkjastjórnar hafa
nú haldið 8 fundi án árangurs
um undirbúhirtg að stjórnmála-
ráðstefnunni.
Líflátsdómur
í Þýzkalandi.
Austur-þýzkur dómstóll dæmdi
í dag mann nokkurn til lífláts,
an annan í lífstíðarfangelsi, og
5 til mismunandi langrar fang-
elsisvistar.
Menn þessir höfðu verið sak
aðir um njósnir fyrir V.-Þ. og
Vestu rveldin. — Ekki var tekið
fram.í fregnum þeim, sem aust
ur-þýzka útvarpið birti í gœr-
kvöldi, að menn þessir hefðu
verið starfsmenn njósnahrinfifs-
ins, sem sagt var frá um sein-
i ustu helgi, en ætla má, að ívo
Var mikill áhugi ríkjandi í.
héraðinu fyrir því, að brúire
kæmist upp hið bráðasta og;
verður- hún að öllu forfalla-
lausu tekin tekin í notkun fyrirr
næstu áramót.
Keldá
á Héraði.
Einnig hefir verið lokið bygg-
ingu brúar yfir Keldá á Fljóts-
dalshéraði innanverðu. Er þar
um 50 metra langa stálbitabrú.
að ræða og voru stöplarnir
gerðir í fyrra, en stálbitunum:
og gólfinu komið upp í sumar..
I Þessi brú er síðasti liðurinn:
'í brúakerfi fyrír bötni Lagar-
jfljöts. í hitteðfyrra var gerð-"
| þar steinsteypubrú, á annað*
hundrað metra löng, yfir Jök-
ulsá i Fljótsdal. Þar með er
öll byggðin austan Jökulsár
komin í bílvegasamband við?
byggðina vestan Fljótsins og er
þetta geysi mikil samgöngubótP
því að allt til þessa hafa all-
margir bæir á þessu svæði ver-
ið með Öllu afskekktir frá bíl-
vegakerfinu. Er þetta jafnhhðai
samgöngubót innanhéraðs sero
og milli Fljótsdalshéraðs og;-
Austfjarðanna í heild.
Vansdalsá
í Hiinavatnssýslu.
Hafin er smíði brúar yfir
Vatnsdalsá í Vatnsdal. Þarna;
er um að ræða 42 metra langa:
járnbrú yfir Vatnsdalsá, sem_
byg'gð verður innarlega i daln-
um, eða nokkru fyrir neðan;
Grímstungu. /
Brúin er fyrst og fremste"
byggð í því augnamiði -að koma.
á bættri skipulagningu hvað5
snertir mjólkurfluthingá um.
sveitina, auk annarra innan- .
héraðssamgngna.
Hér er um járnbrú að ræða:
og er efnið komið til landsins.
Stöplarnir verða steyptir í
haust, en smíðinni verður lokið^
að ári.
Hjaltadalsá.
Fyrir nokkru var hafin smíðí.
á'nýrri brú yfir Hjaltadalsá í:
Skagafirði og er það 24 metra^
löng járnbrú.
Auk framantalinna brúa;
hefir verið unnið að ýmsum
smærri brúm víðsvegar um.
land og er smíði flestra þeirra.
þegar lokið.
Nato-æfingar
við Mí&jariarhai
Flugvclar 6 Nato-ríkja taka
nú þátt í flugheræfingum yfir
Suður-Evrópulöndum og Mið-
jarðarhafi.
Síðari hluta vikunnar taktu
þær þátt í heræfingum, sem.
fram eiga að fara í Grikklandi.
Þær heræfingar fara fram 1
Makedoniu og verða viðstaddir
fulltrúar Norður-Atlantshafs-
ríkjanna og Júgóslavíu.