Vísir - 03.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 03.11.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Þriðjudaginn 3. nóvember 1953. ____;_'^a Hfinnisblað afmennings. 3. nóv. Þriðjudagur, — 307. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 15.20. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. ,16.50—7.30. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Hebr. 11. 32—40. Ög brautryðjenda ísraeís. Útvarpið í kvÖld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Úr ævitýrasögu manns- heilans; I. (Karl Strand læknir) —:. 20.55 Undir ljúfum löguni: Carl Billich o. fl. flytja. létt hljómsveitarlög. — 21.25 Nátt- úrlegir hlutir. Spurningar og svör um náttúrufræði. (Sigurð- \ir Pétursson gerlafræðingur). — 21.40. Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 11.10 Upplestur: Sigfús El- íasson les frumort kvæði. — 22.25 Dans- og dægurlög (plöt- irr) tilkl. 23,00. , ; ., ,, fi Gengisskráning. (Söluverð) Kx. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .. 16.65 100 r.mark V-Þýzkal. 388.60 VVWVVWVWVVWWWVWVWWVWWWVWVWWtfVVV^ WWVW< /WWVVWWWW •vwww /Wuvy^ BÆJAR- fréttir fWWWWVi'*^^* vvvwvyvuw^ rt^íWWWWWV* fcrt^^WWWWW JWWVWVVVWVVWVWVVWVVWVVVVVWVWWVWVVWVVB WVWWWWWVWWVWWWWVWWUWVVWWWWWWWW 1 enskt pund.......... 45.70 100 dahskar kr.......236.30 100 norskar kr.......228.50 100 sænskar kr.......315.50 100 íihnsk mörk...... 7.09 100 belg. frahkar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 iöQ avissn. frankar____373.70 100 gyllini...........429.90 1000 lírur............ 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00; á þriðjudögum og fimmtudögum. --¦ HnMféfaiUíZOSI Lárétt: 1 hnífdælsks i skálds, 6 fisk, 7 samt., 8 kjánar, 10 hljóm, 11 vatnagróður, 12 nál. Bveitabæ, 14 bardagi, 15 hita- tæki, 17 yfirstétt. Lóðrétt: 1 eldur, 2 drykkúr, 3--------búð, 4 be.itu, 5 tota, 8 t. d. orf, 9 fæða, 10 fangamark, 12 spil, 13 reiða, 16 endir (sk.st.). Lausn á krssgátu nr. 2050: Lárétt: 1 ræsting, 7 öís, 8 net, 9 SA, 10 ort, ll'seSi', 13 óps, 14 ör, 15 átt, 16 flý, 17'Stillir. Lóðrétt: 1 röst, 2 æla, 3 SS. 4 INRI, 15 net, 6 GT, 10 oss, 1 i fcspti, 12 brýr, 13 ótt, 14 oli, 15 Í6s, 16 fl. Vélstjórafélag íslands heldur aðalfund sinn kl. 8 í kvöld í fundarsal Slysavarna- félagsins, Grófinni 1. „Valtýr á grænni treyju", hið nýja leikrit Jóns Björns- sonar, verður frumsýnt í Þjóð- leikhúsinu á fimmtudagskvöld. Leikstjóri er Lárus Pálsson. Nýja Bíó sýnir þessa dagana spennandi og vel gerða mynd, sem nefnist „Á ræningjaslóðum". Riehard -Conte fer með aðalhlutverkið, og gerir það ágætlega. Sundhöll Reykjavíkur vekur athygli bæjarbúa á því, að þeir hafa aðgang að lauginni og böðunum síðdegis kL 5—6.15 og frá 8.30—9.15. Þessa er getið hér, vegna þess, að íþróttaíélög bæjarins hafa mikil afnot af Surídhöllinni kl. 7—8.30 og eftir kl. 10 síðdegis. Leikfélag Reykjavíkur hefir frumsýningu á sjón- leiknum „Undir heillastörnu" annað kvöld kl. 8. Leikstjóri er Einar Pálsson. Freyr, nóvemberheftið, hefir Vísi borizt. Á kápusíðu er mynd af Deildartungu 'í' Reykholtsdal. Af efni ritsins-að:þessu\sinni má nefna þetta: „Sláttukóng- ur", „ViS djúpið", hvórttveggja eftir ritstjórann, Gísla Krist- jánsson. Þá ritar Jón H. Þor- bergsson um sauðfjárrækt og Ólafur Guðrnúndsson um vinnu og afköst við heyskap, og Árni Jóhannsson um ásetning og af- urðir o. m. fl. Kvenstúdentafélag íslands minnist 25 ára afmælis síns með samsæti í Þjóðleikhús- kjallaranum föstudaginn 6. þ. m, kl. 7.30. Þátttaka tilkynn- ist í síma 80447. Heilsuvernd, tímarit Náttúrulækningafé- lags íslands, 3. hefti 1953, ér' nýkomið út. Efni: Ný læknis- fræði. Ný hugarstefna (Jónas Kristjánsson, læknir). Listin áð íifa — og deyja (Grétar Fells rithöfundur), Andárdrátt- úr (Helgi Tryggvason, kenn- ari). Gigt og liðágigt (Rasmus Alsaker, læknir), Tíu ráð til verndar tönnum (Lennart Ed- ren, tannlæknir). Bakteríur snúast. til varhar gegn lyfjum. TJni lungnabóígu. Eiturmeng- aður jurtagróður. Um hvítltauk. "Safnhaugagerð Haagborgar. o. rctrii-.- '--. Áhéit ögf gjáfir til Óháða fríkirkjusafnaSar- ins í Reykjavík. Einar Þórðar- son 300 kr. Kristbjörg 100. S: B., áheuylÖO. Ónefnd kona aS austán, 'ÍOÓ. Minningargjöf um Tryggva Guðhagon, 200;. G. G., að austap, 100. Áheit frá Kiddú 50. Áheit frá H. Þ. ÍÖO'. Áheit frá Þ. Á. og Höllu 130. Móttekið með þakklæti Gjald- keri. Vegicg minnisgíof til S.Í.B.S. Ólafur S. Lúðvíksson, bók- .bindari, Seljavegi_15 hé í bæ, kom á skrifstofu S.f.B.S. 31. þ. m. og færði byggingasjóði sam- bandsins 10 þús. kr. að gjöf til. minningar .um' eiginkonu sína, fíú Gróu Einarsdóttur, er lézt að Vífilsstöðum 23. nóv. 1952. S.Í.B.S. biður blaðið að flytja gefandanum alúðarfyllstu þakkir. ¦»¦¦¦¦¦¦¦ ¦ ¦¦• ¦¦¦¦¦¦ ii -i ¦ ¦ r ¦ ^wvWMWwif wywiwnnnn nnrf TSfGGINGlJS^11 swwftJWVWWVtfVWWWWWWWWWWWWWVWWWwWI Hvar eru skipin? Eimskip.: Brúarfoss , fór frá Drangsnesi í gær til Hólmavík- ur, Þingeyrar og Rvk. Dettifosr fór frá ísafirði í gær til Rvk Goðafoss kom til Rvk. í gær frí Hull. Gullfoss fer frá Rvk. í dag til Leith og Khafnar. Lagarfoss kom til Rvk. 31. okt. frá New York. Reykjafoss fór frá Dublin 31. okt. til Cork, Rotterdam, j Antwerpen og Hull. Selfoss fór frá Hull 31. okt. til Bergen og Rvk. Tröllafoss kom til New York 30. okt. frá Rvk. Tungu- foss kom til Álaborgar 1. nóv. frá K.höfn. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja er í Rvk. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjald- breið er á Skagafirði á austur- leið. Þyrill er í Rvk. Skaftfell- ingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvk. í gærkvöld til Búðardals. Þor- steinn fór frá Rvk. i gærkvöld íil Snæfellsneshafna. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Siglufirði í gær áleiðis til Helsingfors. Arnarfell fór frá Akureyri 27. okt. áleiSis til Na- poli, Savona og Genova. Jökul- fell fór frá Alaborg 31. okt. á- ieiðis til Rvk. Dísarfell fór frá- Fáskrúðsfirði í gær til Rotter-1 ;dag, Antwerpen, Hamborgar, Leith og-Hull. Bláfell fór frá Jlelsingjaborg 29. okt. áleiðis tilíslands. . :, ¦¦• Hvalbakur, sem átti að selja i Grimsby á laugardag, en komst þangað ekki í tæka tíð, til þess að kom- ast þar að, seldi í Þýzkalandi í fyrradag um 150 lestir fyrir 99.314 mörk, en það svarar til söíu sem jafngildir 8.400 stpd. Er þetta d^góð sala, miðað við aflamagn. Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur fund í kjallarasal kirkjunnar annað kvöld kl. 8.30. — Félagsmál, kaffidrykkja, skemmtiatriði. Andreas Boyer, sem hefur lestað saltfisk á höfnum úti á landi, er nú um það bil búinn að fylla sig^ og tekur hér tií viðbótar. SkipiS kom í gær og fer. héðan, til Grikklands eftir 2 daga. Veðrið í morgun: Hiti er enn um land allt, — Horfur á sunnanátt og hita alit að 5 st. VeðriS kl. 9 9 í mprgun: Rvik SV 4 og 3, Stykkíshólmur VSV 3 og 3. Galtarviti SV 4 og 3, Akureyri SA 3, -Grímsey SA 2 og 1, Raufarhöín SA 4 og 7, Höfn í Hornafirði SV 4 og 3, Þingvellir S 1 og 1 og Kefla- víkurflugvöllur VSV 6 og 1.!— Veðurhorfur, Faxaflói: SV kaldi og sums staðaí'skúrifí'dag, en S stinnings i'íúái og rífáning í nótt. Hiti 2—5 'stig. íslandskantata flutt í amerísku úrvarpi. Samkvæmt frétt í tímariti félagsins „American—Scandi- navian Foundation" var kant- atan „Þjóðhvot" op. 13 eftir Jón Leifs nýlega ílutt í laugardag:>- þættirium ,Hendur yfir hafið" hjá útvarpsstöðinni WNYC í í New York. Verkið var sungið 3. þýzku, en kynnír þáttarins var Mr. -David Hall,-forstjóri tónlistardeildar hjá „Ameriean —Scandinavian Foundation", Soðið hangikjöt, saltkjöt, I svið .og rófur. Steiktar -Nýlagað kjötfars, pylsur kótelettur. ogbjúgu. Búrfell Skjaldborg, sími 82750. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst I næstu matvöru- búð. Harðfisksalan Hínlr vandlátu borða á Veitíngastofunni Wegst Skólavörðustíg 3. .Saltkjöt og baunir. Reyktur lax og bacon. Laugaveg 2. — Laugaveg 32 Svínakótelettur og bacon. Reykt og saltað tryppakjöt Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. 1 dag: Dilkakjöt, saltkjöt, hangik jöt og úrval af grænmeti. KjoÉversianir knófj Vesturgötu 15; Sími 4769. Skólavörðustíg 12, shni 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, shni 80715 Þverveg 2, shni 1246. Fálkagötu 18, shni 4861. Borgarhoítsbraut 19, sími ,. . : . 32212. '• Daglega nýiagað! kinda- bjúgu, kjötfars og pylsur. HUSMÆÐUE! BOLLUR Fást í næstu búð. Fiskfars, hakkaður fiskur, fiskfaí*s 6g reyktur fiskur. Bananai-, melónur, vínber. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. S^2 ¦áat/extá» KA^LASKJÓLI S "' SÍMi 82243 Daglega! ný ýsa, flökuð og óflökuð. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Svið, hraðfryst hval- kjöt, léttsaltað kjöt og gurrófur. VEBZLUN Axeis StgurgeJrssoiiar Barhiahlíð 8, shni 7709. Háteígsvegi 20, sími 6817. Dáglega nýtt! kjöffars og fiskfars. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Borðjð á Bíóbar VWAIWVWSJVfWWVWVVIWVWV^VtfVWMVWVWV^^ Einangranarko: í'ýmsiun þykktum væntanlegt. ' GeriS pantanir sem fýrst. Jónsson & Júlíusson • : Garðastrarti. 2. — Sími-.-54a0.'-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.