Vísir - 03.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 03.11.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 3.-¦nóv'em.ber. 1953. JLcikfélag Hafiiarfjarðai*: Hvílík ffölskylda! Skopfeikur i 3 þáitutn effir No&l JLunyi&u. VlSIR Guðmundsson. ":. • Xetkfélag^ BafnarfjarSar - f rurasýitdiá lau«íardagimi leik- : riti5s>«vílík fjölskylda" eftir Noel Langley. Er þetta gamanleikur og er höfundurinn — liðlega fertug- ur maður — að vísu fæddur í Siiður-Améríku, en hefir eytt flestum fullorðinsárunum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Mun hann hafa verið rösk-lega tvítugur, þegar hánn íór fyrst að.fást við leikfitasmíð, eri auk þess- hefir hann samið kvik- rnyndahandrit, svo að hann rief- ir tvímælalaust talsverða þjálfun á þessu sviði, enda þótt liann ri'sti ekki djúpt. En gam- . anleikir geta verið og eru nauð- . synleg skemmtun, og það getur verið vandi að semja þá eins og annað. jjHvílík fjölskylda!" ber nafn með rentu. Snýst leikurinn um og Snorri Jónsson. Kristbjörg hefir ekki mikið hlutverk, en öll gera þau sínar kröfur, msetti hún sýna meiri geðofsa á köfl- um, en annars er leikur henn- ar áferðarfallegur. Snorri leik- ur atómskáld, er hefir fyrir- -litningu á öllu nema sjálfum sér og list sinni. Hann á að nota hendurnar meira til að auka áherzlurnar bjá sér, svona til að~ taka undir með því, sem hann segir, eri gerfi. hans er annars gott. Hinar dætur lafði Buckering, Katrínu og Bicky, leika Ást- hidlur Bryniólfsdóttir og Kristjana Breiðfjörð. Það vant- ar dálítinn sannfæringarkraft í reiðikast Ásthildar, en annars tekst henni vel. Kristjönu tekst ágætlega i öðrum þætti, þegar hún hefir bergt heldur mikið á dýrum veigum og héfir við ekkjU, lafði Buckering, sem má Þ&ð mikla veraldarvizku, og er muna fífil sinn fegri P að öll- sá leikur beztur hjá henni. um líkindum ^- þótt svo b£ vahelm Jengson leikur clif. komið fyrir henni, þégar leik- urinn gerist, að hún verði að hafast við í leiguhúsnæði,. og gerir það raunar fyrir náð hús- eiganda, því að hún skuldar árs leigu. En íjárhagsvandræði hennar eru það, sem leikurinn byggist á að miklu leyti, auk ástavandræða þriggja dætr- a.nna og íæðingarhríða — ímyndaðra og raunverulega -4- hhmar fjórðu, sem áhorfendur fá þó ekki að sjá — af eðlileg- um ástæðum. Jóhanna Hjaltalín leikur Essie, lafði Buckering, og er það mesta hlutverkið, bæði að því er það snertir, að hún er lengstum á sviðinu, og auk þess af þeim sökum. að það krefst mesta leiksins. Jóhanna mun | haf a einna mesta, ef ekki mesta, æfingu þeirra, sem þarna koma ford Magill, son húseigandans, er snýst gegn honum, til þess að hjálpa ekkjunni og dætrun- um. Ferst honum hlutverkið mjög sómasamlega úr hendi. Roland Wayne, annan biðl- anna, leikur Sverrir Guð- mundsson. Hann verður að vera snöggur í hreyfingum fyr- ir þetta hlutyerk, og er það líka, en þó viðvaningsbragur á leik hans í byrjun, sem fer af hon- um er á líður. . Drew lækni. leikur Friðleif- ur Uuömundsson. Hann er ágaetur í hiutyerki.sínu, hreyf- ingarnar eðlilegar og sannfær- andi. Hann er í þrenningunni, er bezt leikur, með Jóhörinu og Sigurði. Hlutverk heimilisþjónsins( Corders, sem er í höndum Finnboga F. Arndals, byggist að mikl leyti, á gerii 'hans, sem ; er ágætt; Kemur • engum: á óvart, er sér hann í upþhafi, að eitthvað muní óhreint við „karakterinn", eins o'g kemUr á daginn. Nína Sveinsdóttir leikur með sem gestur. Hún hefir að vísu lítið hiutverk, en leysir það vel af hendi, eins og við er að bú- ast, því að hún er gömul í hett- unni og skemmtileg á sviði. Loks leikur Guðvarður Ein- arsson örlítið hlutverk, lög- reglUmann. Eins og ráða má a-f því, sem sagt er hér að framan, er leik- urinn einna síztur i fysta þætti. Það var eins og einhver geigur væri í leikendum, en leikurinn breytti strax um svip að þessu leyti í öðrum þætti, enda eru þeir skemmtilegir og meira um að vera. Þegar leikendur þjálf- ast méira fyrir framan áhbrf- endur, mun leikurinn í fyrsta þætti færast í sama horf og í hinum. _______¦[¦¦_ -¦". Rúrik Haraldsson hefir leik- stjórn á hendi og tekst yfirleitt vel, þótt hefla þurfi af dálitla agnúa, eins og getið hefir ver- ið. Halldór G. Ólafsson hefir snúið leikritinu á íslenzku og yfiríeitt á gott mál. Leiktjöld málaði Lothar Grundt og ljósa- meistari er Róbert Bjarnason. Leikendum og leikstjóra var að endingu þökkuð góð skemmtun með sæg blóma. H. P. ! ¦¦¦« ffii? ¦¦¦¦ lijjl 5 nýjar Itíi safn €>röndals. Han Niðjatal «*. 4*1. i«ma. l*m leiðíoghin^nýja.stœkkan- addsenar ;þótt aðeins -séu þær bokaverzlun ísafoldar var tckin einar ættir nefndar. í notkun fyrír fátím dög?am sendi. Isaioidarprenísmiðja ixl. 5 nýjár bækurvá marköðinn. ,! Ritsafn Gröndals. - Stærst og mest þessara bóka var f jórða bindi Ritsafns Béne- dikts, Gröndal .í útgáfu Gils Guðmundssonar alþm. Bindið er hátt á 6. hundrað þéttprent- aðar síður að stærð og er meg- inefni þess tvíþætt. Annarsveg- ar eru blaðagreinar og ritgerðir frá árunum 1891—1906 en hinsvegar sjálfsævisaga Grön- dals „Dægradvöl". í blaðagreina- og ritgerða- safninu kennir margra grasa í bókirini, sem er röskar 100 síður að, stærð, -er rriikill f jöldi l§ósmyndaog teikninga af niðj- um þessara tveggja ættliða, «nnfremur eru þar myndir af ýmissi handavinnu • og skart- gripum Skarðssystra. —- Mun öilum þei'm,; sem ættfræði Stunda, eða yndi hafa af henni, þykja fengur. að þessari bók. Máttiir lífs og tnoldar. Það er heiti nýrrar skáld- sögu eftir skagfirzkan bónda, Guðmund L.' Friðfinnsson að Egilsá. Guðmundur hefur áður skrifað barna- eða unglinga- sem að líkum lætur hjá jafn bækur og hafa þær líkað vel, fjölgáfuðum og um leið hisp- ' en nú'hefur hanri færzt stærra urslausum manni sem Gröndal viðfangsefni í fang' og skrifar var. Má segja að ékkert mál- langa skáldsögu — sveitalífslýs- efni sé honum óviðkomandi ingu — sem er á 4. huhdrað enda þótt listir, bókmenntir og hls. að stærð. náttúrufræði haf i verið honum j hugleiknast ! Sjálfsævisaga Gröndals «ímur Símonar. „Dægradvöl" hefur þótt önd- vegisrit í ævisagnagerð íslend- inga og mun leitun á jafn skemmtilegri og vel ritaðri ævi- sögu sem henni, Nú er það vitað að til eru tvö handrit að ævisögu Gröndals Þær eru drjúgur eftirhreytur Símonar Dalaskálds. Fyrir skömmu birtist eftir hann áður óprentuð skáldsaga „Árni á Arnarfelli og dætur hans" og nú koma út á prenti tvær áður óprentaðar rímur eftir hann, og var Dægradvöi, sú er ut; Bieringsborgarrímur og Þor- kom 1923, gefin út eftir því steinsrímur. Bera. þær einu handritmu sem var styttra. nafni heitið miklu og virtist þar vera um' YTT / kíikmijti^aheititimm ? John Wayne, sem ekki fram, enda leysti hún hlutverk ið ágætlega af hendi. Hefði með ÖUu ókunnur ísienzkum leikur hennar getað sómt sér á kvikmyndahúsgestum, hefm- stærra sviði en í Hafnarfirði,' unaanfarið staðið { hjónaskiln- og hefir henni farið mikið fram aði) en kona hans hefir heimtað siðustu ann. 'geysiháan framfærslueyri. Síð- Sigurður Knstmsson hefir ast mun Mn hafa geft kröfur annað stærsta hlutverkið a til hess að f. 9000 doUma , hendi - Dougall Pitchford, manuði> en ^ samkvæmt ör. eiginmann þeirrar dóttur lafði Bickering, er kemur ekki fram í leikritinu, en er þó með að tjaldabaki, svo að margt snýst um haha, þótt hún sjáist aldrei. : í fyrsta þætti er Sigurður ekki iessiriu sínu," éri leikur hans' tekur stakkaskiptum í öðrum' þætti og þriðja, enda er hann ekki í hópi viðvaninga, og hefir raunar ekki verið lengi, \ Gerðu Marks, dóttur lafði Buckering, og Wilfred mann hennar, leika Kristbjörg Kjéld skurði, að láta sér nægja 1100 dollara, — og Iþykist John Wayne hafa sloppið vel- er áhyggjur um framtíðina, einla 'þótt hann ofreyni sig ekki á leiklistinni, en annars er hann mjög vtnsæll leikari. • Fred Astaire, hinn frægi kvikmyndadansari, hefir kunn- gert, að hann muni innan skamms leggja danslistina á hilluna. Þó ætlar hann að leika í 1—2 myndum í viðbót, en síð- an ætlar hann að snúa sér að revýum; -.•¦ * Judy Garland er sögð ætla að fara að leika aftur af fullum krafti. í tilefni af þ'ví lagðist hún í sjúkrahús í Santa Monica í Kaliforníu til., þess að láta ,Tvennar rímur" og hefur Snæbjörn Jónsson uppkast að ræða. Hitt handritið, bóksali buið þær undir prentun. sem var itarlegra og vandaðra I að frágangi var selt í hendur Landsbókasafninu með því skil- yrði, að það yrði ekki lánað til Rauðskinna. Rauðskinna síra Jóns Thor- arensen hefur sofið um langt lesturs næsta aldarf jórðung. I skeið og flestir hugðu að ekki Það er þetta handrit sem lagt mynda örla á henni aftur En hefu' ' : .il :-.¦»:,... . , - nú eftir margra ára hvíld skýt_ ur hún upp kollinum að nýju og f lestum eða öllum til mikillar ánægju, því síra Jón segir flest- um betur frá og snillibragð á mörgum sögunum hans. Hér birtast tvö fyrstu heftin af 3ja bindi Rauðskinnu og flytja þau brot af Suðurnesjaan.nál frá árinu 1000 til J89,0V sem síra Sigurður Sívertsen að Útskál- um tók saman og skráði, Er þar að það fágæta atvik að langafi|um mikinn og margháttaðan gáfu sjálfsævisögunnar nú, ög er hér því raunverulega um nýja bók að ræða. Niðjatal. Óskar Einarsson læknir hef- ur skrásett niðjatal Staðar- bræðra og Skarðssystra. Gerir kona Óskars, frfj Jóhanna Magnúsdóttir apótekari, grein fyrir því í formála að bókinni ¦': Kvikmyndafréttaritarar ¦ skýrðu nýlega frá því, að hjón- in Joan Bennett (kunn leik- kona) og Walter Wanger (leik- stjóri) hefðu sætzt heilum sáttum og lagt af stað í nýja 'fram fara á sér gaumgæfilega bi-úðkaupsferð til Evrópu. skoðun. Undanfariri ár hefir Wanger var annars settur í lítið heyrzt til herinar, en um tukthúsið fyrir að skjóta manri, tíma vár' hú'n með virisælustq , . ' , ,„ BL '¦.:, isem hann taldi eiga of vingott leikkonuht, ekki sízt í dans- og hina heillum llorfnu ., ' , . ,„ v ,,.,.,.-., -. ¦ '. við konu sina. Maður þessi doimwsikmyndum,- eins og menn sem k'ikur Jóhönnu, er 'inikill sriillingur. Eri ekki sný ég aftur með það, að þó ekki' en hlaut slæmt skot" .pyntingar á kvikmynd eru ógeðs-|sár- Nu er betta grafið og legar, ekki síður en í bókum, eða J gleymt. þá í veruleikanumv. — Einu sinni sá ég, barn að alclri, norræna kvikmynd tim Karl Xtf, og mig minnir, a'ð Gösta Ekman hafi leikið hetjukonunginn. Ganian þæiti mér að vita, hvort sú mynd hafi í rauri og veru Terið eins góð og mér fannst hún í GsvmW Bíó i . Fjáíakettiriuhi:' Kaíiriske :Fihnia'gæti sýrit hana'í"' Fran'chot Tone er talinn eimi líkasíi íeikarinu í Hollywood. Fyrir fáum vikum bættist hon- um enn stóri'é, er hann erfði eftir móðiir sina um cina mill- jón dollara í hlutabréfum og skuldubréfum. .Tone þarf ,því ekki að hafá neinar sérstakar muna. Bette Davis er mjög kunn leikkona, eins og allir vita, en færri vita, aö maður hennar heitir Gary Merrill. Þau kéyptu sér nýlega hús í Maine-ríki á austurströnd Bandaríkjanna og ætla að búa þar framvegis, en aðeins skreppa til Hollywood ,sfiJku ;sinnum "til' kýikriiýridá- töku. hennar og tveir bræður hans, sem allir voru prestar, kvænt- ust þrem systrum, vakti athygli eiginmanns hennar og fyrir það' hafi þetta niðjatal til orðið. Fléttast inn í þetta ýmsar merkar ættir sv sern. Briems- ættin, Stephensenaf "og Thor- fróðleik að ræða. MAnu » A SAMA STAÐ t.»íi<3*VEG 10 _ SIMI 336/ Á myndinni sjást þrír Bandaríkjamenn, sem telja verður einna áhrifamesta þar í landi eins og er, það eru þeir Eisenhower forsetí, Jöhn Foster'DuIlesj utamíkisráðherra og Atllaí Steven- son, "forsétaefni démokratá við siðasta foi'setakjör.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.