Vísir - 03.11.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 03.11.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 3. nóvembér 1953. VÍSIR UU GAMLA BiÓ UWMn TJARNARBlÓ UU ííeiíaSIiðinniævi (Random Harvest) Hin víðfrægá ameríska stórmynd af skáldsögu James Hiltons sem komið i hefur út i ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Greer Garson Ronalcl Colman Myndin yar sýnd sýnd hér árið 1945 við geysimikla að- sókn og þótti með beztu myndum, sem sést höfðu. — Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 wWwwwkW.vuvwvvww gamanléikur eftir Noel Langle Leikstjóri Rúrik Haraldsson. j [ Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í\! . Bæjarbíói frá kl. 4, sínn\| 9184. .... VONARLANDIÐ (The Road to Hope) Mynd hinna vandlátu ftölsk stórmynd. Þessa . mynd þUrfa allir að sjá. Sýnd kl. 9. Aðalhlutverk: Raf Vallone, Elcna Varzi. Spreilikarlar (The Stooge) Bráðskemmtileg ný am- [erísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. ii§ ÞJÓDLEIKHIÍSID Valtýr á grsenni treyju Eftir Jön Björnsson Leikstjóri: Lárus Pálsson Frumsýning fimmtudag kl. 20.00 Agöngumiðasala opih frá kl. 13,15—20,00. Sími: 80000 og 82345 LEYNDARMÁL ÞRIGGJA KVENNA (Three Secrets) Áhrifamikil og spennandii | ný amerísk kvikmynd, byggS i [á samnefndri sögu, semi | komið hefur sem framhalds- ' saga í danska vikublaðinu i ] „Familie Journal". Aðalhlutverk: Eleanor Parker Patricia Neal Ruth Roman Frank Lovejoy. Sýnd.kl. 9. Hljómleikar kl. 7. Nils Poppe — syrpa Sprenghlægileg og spenn-' I andi kaflar úr mörgum vin- ] ! sælum Nils Poppe-mynd- ¦ l'um, þar á meðal úr „Of-i |Vitanum". Nils Poppe ij I herþjónustu" o. fl. Aðalhlutverk: Nils Poppe. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2 e.h. nn TRIPOUBIÓ MM HRINGURINN (The Ring) Afarspennandi hnefaleika- mynd, er lýsir á átakan- legan hátt lífi ungs Mexi- kana, er gerðist atvinnu- hnefaleikari út af fjárhags- örðugleikum. Myndin er frábrugðin öðrum hnefaleikamyndum, er hér hafa sézt. $ Sýnd kl. 5, 7 og 9. wwwwwwvwwvwwv Á ræningjaslóðum (Thieve's Highway) Ný amerísk mynd, mjög spennandi og ævintýrarík. Aðalhlutverk: Richard Conte Barbara Lawrence Lee J. Cobb og ítalska leikkonan Valentina Cortesa Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -^VW^V-irt>VV."J'.ÍVP'«"irtAíVV%AJU«V,W1 WWWVftftl%WWVVWVW«WWWftW^W^WkWWWW^ Þnðjudagur Þriojudagur F. I. ft. Dansleikur í Þórscafé í kvöld kl. 9. ic Hljómsveit Guðm. R. Einarssonar. 'qÉF Bubby Lundström (syngur) (Hin vinsæla kabarett-söngkona). ASgöngumiðar seldir eftir kl. 8. ÞriSjudagur Þriðjudagur © eppw Vönduð alullar gólf teppi væntanleg í þessum mánuði. Sérstaklega falleg mynstur og 'litir. SÝNISHÖRN 'fýrirlifgjandi. — Pantanir teknar. I. Jónsstm hif. — Brautarholti 22. — Sími 80388. Beztu Lækjartorgi mtm hjá Bartels Sími 6419 tU HAFNARBIO Dauðadansinn (Dance de Mort) Frönsk stórmynd, gerð £ eftir hinu heimskunna leik- riti August StrinaullPs. Leikrit þetta var flutt hér í Iðnó fyrir nokkrum árum með Önnu Borg og Paul Reumert í aðalhlutverkinu. Eric von Stroheim, Dulcia Vernac. Aukamynd: Ingólfur Arnarson landar í Englandi. Sýnd kl. 7 og 9. Bönuð innan 16 ára. ösýnilegi hnefaleikarínn (Meet the Invisible Man)! Sprenghlægilég ný amer- ísk •grínmynd með hinumi vinsælu Bud Abbött Lóu Costéllo Synd kl. 5. Hörkuspennandi og við- burðarík ný amerísk mynd um baráttu sýrlenzku neðanj arðarhreyf ingarinnar við frönsku nýlendustjórn- ina. Þetta er víðfræg og mjög umtöluð mynd, sem gerist i ævintýraborginni Damaskus. Sýnd með hinni nýju „Vide screen" aðferð. Humphrey Bogart og Marta Toren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. „Undir heillastjörnu" eftir Hugh Herbert í þýðingu Þorsteins Ö. Stephensen. Leikstjóri Einar Pálsson. <. Frumsýning, miðviku- daginn 4. nóvember kl. 8. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna kl. 4—7. sími 3191. ivvvvwwjw^rjvj-j^r^nn/w v&> g Lj/ Reykjavíkur j Æfingar verða í dag í Skátaheimilinu sem hér segir. í ! Fullorðnir mæti: Sýningarfl. kl. 7,15, byrjendafl. kl. 8 ogj ! framhaldsfl. kl. 9,30. Börn mæti: Byrjendur 9 ára og yngri I! kl. 5, byrjendur 10 ára og eldri kl. 5,45 og framhaldsfl. kl. 6,30. Stjórnin. I ."vnj,vvvvvv^wvv'v«j"v,w"^~"vv"w,wvw*rtr^v%/w^^ ! bezt m mmsh t visi m B Tæktfærisveri Bólstrað sóf asett klætt méð beztu tegund af ullar- áklæði, ennfremur tveir armstólár og standlampi, Húsgagnavinnustofa Helga SigurSssonar Njálsgötu 22, sími 3930. BEYKJAVÍK: UNDANKEPPNI í DANSINUM JITTERBUG fer fram á DANSLEIK í samkomusalnum Laugavegi 162, í kvöld klukkan 9. AÖgóngumíðasala frá klukkan ~8. Áhorfendur velja tvö danspör, sem síðan taka'þátt í urslitakeppni fyrir allt landið í Austurbæjarbíói næstkomandi fimmtudag. Ji Þátttakendur í keppnittni láti skrá sig *' kvöld kl. S 7—9 í Samkomusalnum, Laugavegi 162. 5 Ráöningarskiifstofa Skemmtikrafta. Dodge bifreið með stöðvarplássi til sölu. Bifreiðin er til sýnis á Skeggja- götu 10, kl. 4—7 í dag. Upplýsingar í síma 4052. »¦»¦»..».»¦¦»-»¦»¦ ?-»¦,»„»„¦»,< ..¦¦».,#.,..»,» »„»¦»,,?¦,»..»„» »! i » »¦¦? m » <m * i,tMMMIMmMM..M.»MMI..MI......l.I...M.IM..........««...............»« m ¦ SATT ¦>f ^»>l4^N-«>»^»^t^ »»#»'»4•»;#•»'«¦?¦>"< O •'»«»'•» 'P-C.*> »•'». ?•"•^»,'*>•,»»{¦»*¦• ,*>'f>"»Jl*"'»-*l'l»il»\»1'*'*> •¦'é'+'4 m-^*-<+<-+ *•*¦'*+^¦£¦1***^*+'*^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.