Vísir - 03.11.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 03.11.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 3. nóvember 1953. VlSIR Óftaslegin eiginkona, cJftir *fla.i>y Kobertó KhinaLirt. „Nei, nei. Auk þess geðjast mér að litlum drengjum. Eg var einu sinni strákur sjálfur." Hann varð að útskýra þetta nokkru nánar. Og hann gerði það svo ræ.kiiega, að Billy steinsofnaði. Hann þokaði hPnum næ'r sér, ¦ og þannig lágu þeir hlið við hlið, er Margery kom dauðskelkuð hálfri klukkustundu síðar, og tókofan í við hann. „Við héldum, að hann væri farinn aftur," sagði hún. „Eliza er alveg að sleppa sér." —¦ Klukkan var að verða tíu, þegar Forsythe komst í sjúkra- husið. Anna sat uppi við dogg og ljómaði af ánægju, enda var þá búið að segja henni, að Billy væri fundinn. Hún rétti honum þá höndma, sem heilbrigð var. „Eg fæ aldrei fullþakkað þér," sagði ' hún. „Lögreglan segir, að þú hafir verið óþreytandi." „Biliy kom sjálfur, Anna. Hann er indæll drengur. Hann kom inn til mín í morgun og skreið upp í hjá mér. Það hefir enginn sýnt mér eins mikla einlægni og traust og hanh." „Honum hlýtur að geðjast að þér. Billy hænist ekki að öllum." En það var enn margt ósagt. Hún horfði á hann spurnar- augum. „Hvernig stóð á þessu?" spurði hún. „Hvers vegna rændi Mike honum — og hver gat verið tilgangurinn? Eg hefi verið að velta þessu fyrir mér. Eg veit ekki annað, en að'hann kom í leitirnar og að hann er hjá þér." „Eigum við ekki að bíða með allar útskýringar, væna mín," sagði hann, „þar til þú hressist meira. Eitt get eg sagt þér. Mike vildi Billy ekkert illt. Honum var haldið.leyndum af þvi að þeir óttuðust, að hann vissi hver hefði reynt að drepa þig." „Og hver var sá, — eg á heimtingu á að fá að vita það." Vitanlega var hún í sínum fulla rétti. Fyrr eða síðar yrði hún að fá að heyra alla söguna, svo'að hann — án þess að sleppa hönd hennar — sagði henni alla söguna, í höfuðatriðum, en sumt yildi hann ekki segja henni enn, svo sem að Martha væri dauð. „Eg treysti Mörthu," sagði hún. „Eg á erfitt m'eð að trúa, að hún geti gert annað eins og þetta. Kannske hún geti útskýrt það.'< „Það held eg ekki, væna mín," sagi hún kyrrlátlega. „Að því er virðist skiptu þau jafnt rheð sér, hún og samverkamaður hennar. Lögreglan fann 65.000 dollara í nýjum seðlum i snyrti- tækjatösku, sem hún átti, og hitt fannst í kvöld í læstri tösku á öðrum stað." Það var sem hún léti sig engu skipta um peningana. „En hver var maðurinn — samverkamaður hennar. Viítíi ekki segja mér það. E.ða veiztu það ekki?" Hann ætlaði að fara að segja henni það, því að hann hafði sannfærzt um, að húh mundi þola að heyra það, en í þessum svifum kom Clöse inn, nýklipptur, rakaður og strokinn og með veikt sigurbros á vör, er hann sá Forsythe. „Einhvern tíma, þegar hún hefir kvongazt, skaltu reyna að færa konu þinhi iimvatnsflösku, ef henni geðjast ekki að steiktum ostrum. Eri kannske yður þyki góðar steiktar ostrur, frú Collier." „Já, mér þykir. þœr góðar," sagði hún og roðhaði. „Það lítur út fyrir, að þér ætiið eitthyað yður til skemmtunar." ¦ „Ég get nú varla sagt. það, eg er nefnilega á leið til lögreglu- stjprans,- • sem: nun • iieiðra raig fyrir uhnin afrek, m. a. með kossi á kinraa?. - -eg vona, að þrjóturinh hafi ekki gleymt að raka sig —•' .... 5 Close þagnaði o«'bætti svo við* «m leið og: hann. leit á blómtri: „Já,; þú héfir órðið' fyrri til, Forsythe." Forsythe. varð dáiítið sköihmustulegur á svipirin. . „Ef eg hefði nú haft hugsun á því, en svo var ekki," sagði hann. Anna brosti að þeim. Gleðin í hug hennar endurspeglaðist r svip hennar og hún var fegurri en nokkurn tíma fyrr, á þess- ari stund. „Það er ekki von, að þið hafið haft hugann við blóm — þið hafið haft um.annað að hugsa. Þessi blóm koittu í gær. Það var Jamison, sem sendi þau. Hann býr á hæðinni fyrir ofan íbúð- ina mína, og er einkar hugulsamur maður. Og hann skrifaði nokkur orð á spjald og kvaðst vona, að hann mætti heimsækjka mig, þegar eg yæri farin að hressast." Henni til mikillar furðu greip'Close vasann öskugrár í fram- an af reiði. „Jæja, hann var að hugsa um að heimsækja yður. Ekki nema það þó —", sagði hann fokvondur. „Til þess kannske að strengja vír yfir stigann til þess að þér hálsbrotnuðuð, og ef það mis- heppnaðist þykjast hafa dottið um hann sjálfur? Og með hvaða hugarfari haldið þér að þessi maður hafi sent blóm, maður sem drap Fred Collier og ætlaði að drepa yður, og.lét ræna drengnum yðar? Maðurimi, sem kyrkti Mörthu Simmons, því að hennar samverkamaður var hann, maðurinn, sém í kvöld banaði Mike Hellinger. Syona er hann þessi hugulsami maður, þessi Jamison, en það er raunar alls ekki hans rétta nafn." Close leit á Forsythe. „Þú ert maðurinn, sem lögreglustjórinn ætti að kyssa, en ekki eg. Og það þó þú sért skytta í lélegra lagi. Því að fantur- inn lifði þetta af til þess að lenda í rafmagnsstólnum." „Herra Jamison," sagði Anna veikum rómi. ,,En við þekkt- um hann varla. Og hvers vegna skyldi hann hafa aðhafzt allt þetta?" „Vegna græðgi — peningagræðgi," sagði';Ctose": fý-rirlitléga. „O'g.nú ætla eg með þessar rósir með mér og eg ætla að rífa þær í tætlur þegar. eg kem út," Hann gekk til dyra og nam staðar. Það var skolli góð hugmynd, sem þú fékkst í gærkvöldi, Forsythe, — uppástunga væri kannske réttara að kalla hana. Klukkan tvö ínótt „höluðu" strákarnir mann að nafni Stone úr rúmi sínu, til þess að vita hvort hann þekkti Jamison. Og þessi Stpne var, eins pg þú gizkaðir á, bókhaldarinn, sem fjarver- andi er. Heitir Jenkins, og var sagður vera suður í Florida. Og frétti eg það seinast til hans að hann bað fréttamehn blaðanna að virða hið helga nafn Gotham Trust og láta ekkert um þetta í blöðin." Og svo þrammaði hann út með blórnin, en Forsythe hprfði á Önnu með nokkrum áhyggjusvip. Hún hafði hallað sér aftur og og var mjög hugsi, eh það vottaði ekki fyrir, að augu hennar væru rök. . . • „M'ér. virtist harm vera méinleysismaður, — og hann sendi mér rósir. Það er erfitt að átta sig á þessu." „Reyndu að beina huganum að einhverju öðru," sagði For- sythe. „Billy er aftur fundinn, og ef — það skiptir nokkru, — þá hefurðu aftur fundið mig." „Skiptir nokkru — hvað gæti ' skipt meir-a máli en þetta tv«nnt?<l sagði hún, „og eg — þótt eg standist vitanlega engan samanburð við lögreglustjórann — ef þú villt —" „Vil —?" sagði hann, beygði sig niður — og ef Close hefði verið viðstaddur, mundi hann vafalaust hafa séröfundað hann af kossinum sem hann fékk. „Þér hafið innt ex-fitt hlutverk vel af hendi," sagði lögreglu- stjórinn við Close, þegar hin formlega viðurkenningarathöfn var um garð gengin. „Og eg endurtek það, sem eg sagði, lög- reglan getur verið hreykin af yður." „Eg naut nokkurrar aðstoðar, herra lögreglustjóri, — það er sjálfsagt að það komi fram. Ef Wade Forsythe hefði ekki hjálpað mér hefði þetta ekki heppnast —" „Fprsythe? Hver er hann? Einn af okkar mönhum?" , „Nei, herra, hahn er lögfræðingur, og sannast að segja, eru skattamál sérgreín hahs," sagði Close, eh lögreglustjórinn horfði á hann eins eg tröll á heiðríkju og fékk epgu orði upp kolhið. .. « SÖGULOK.' " ' :: ' ' ms TVÍBVJRAJðilÐIIM - eftir Lebeck og WiHlams. ,Sta.rfsmaöurr-Aisa^iií augna- bliki: Garay: Fyi-irgefðu,; 'Vana, ég vérð ekki ne.ma-a.ndartait. I Hvað:. er ,að?-; Mannstu éftir dauðu gtúlkunum tveim,' sem urðu til .þess, að við fúndúm Tvífourajörðina? j vJá|~.! auðvítað.; mah->' ég' ':éíth því. — Já, en i dóti þeirra var þessí taska, sem einhvernveg- irm var ekki veitt athygli. - Er :þett.a eitthvað. merkitegt? Ég er nú hræddur um það. Skoðaðu hana sjálfur. fihninaai'áptö'i SJ.B.S. Permanentdtðfan IngóIfsstKæti 6, sími 4109. ÞttutUUr ette eð gœfan tflgHt hringunum fré 3IGURÞÖR, Hafaarstrœti **¦ Margar derSir tyrírliagjwtUH. Fjölritun og vélrítnn Fjölritiinarstofa F. Briem Tjarnargötu 24, sími 2250. Alm. Fasteignasalan Lánastarfsemi Verðbrcfakaup Aiísturstíætí 12. Sími 732á. OVERLOCK Union special Sem ný Overlöck-vél til sölu. Ehmig Singer zig-zag hraðsaumavél. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Over- lock" — 500. nýjar og fallegar (egunmr. Qm Mnni i&ffw Méðal bæjarfrétta Vísís hirm; 3. nóvember 1918, voru þessarr Þrjú seglskip sigldu héðan í fyrradag með^ fiskfarma til Spánar og Frakk--- lands. Það voru: Sænska skip- ið „Drois", sem hér hefur verið síðan í maí, danska skip- ið „Doris" (fóru bæði til Spánar)' og „Coniwall" 'tit Frakklands. Lögreglan rann- sakaði skipin áður en þau létu úr höfn. „GuIJfoss" náði sambandi við loftskeyta- stöðina hérna í gærkveldi kl. W og var þá 400 sjómílur undan. — FCrþegar Voru fjórír með' skipinu: Síra Ásmundur Gísla- soh, Magnús Kjaran verzlunar- stjóri, Árni Bénediktsson köup- maður pg Magnús Þorsteinsson- kaupmaður. Ferðin gengur að: óskum, og er skipið væntanlegt hingað á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.