Vísir - 03.11.1953, Page 5

Vísir - 03.11.1953, Page 5
VlSIR Þ’riðjudaginiv S. nóvember 1953. Leikfélag Ilafnarfjarðar: Hvílík fjölskylda! Sliopieikur í 3 páttwm eftir Vo(>/ Langiey* Letkfélag Hafnarfjarðar f riUtisýttai áílaugardaginir leik- yitiS „Hvílík fjöisk,ylda“ eftir Noel Langley. Er þetta gamanleikur og er höfundurinn — liðlega fertug- ur maður — að vísu fæddur í Suður-Améríku, en hefir eytt iiestum fullorðinsárunum í Bretlandi og Bandarikjunum. Mun hann hafa verið rösk-lega tvítugur, þegar hann fór fyrst að fást við leikritasmíð, eri auk þess' hefir hann samið kvik- myndahandrit, svo að hann hef- ir tvímælalaust talsverða þjálfun á þessu sviði, enda þótt hann risti ekki djúpt. En gam- anleikir geta verið og’ eru nauð- synleg skemmtun, og það getur verið vandi að semja þá eins og annað. ,.Hvílík fjölskylda!“ ber nafn með rentu. Snýst leikurinn tuu' á dýrum veigum og héfir við ekkju, lafði Buckering, sem má það mikla veraldarvizku, og er muna fífil sinn fegri — að öll- sá leikur beztur hjá henni. um líkindum - þótt svo sé Vllhe]m Jensson leikur Clif- komið fyrir henni, þegar leik- fQrd MagiUf gQn húseigandanS; urinn gerist, að hun verði að,er snýst gegn honum> tiJ þess hafast við í leiguhusnæði, og og Snorri Jónsson. Kristbjörg hefir ekki mikið hlutverk, en öll gera þau sínar kröfur, mætti hún sýna meiri geðofsa á köfl- uitl, en annars er leikur henn- ar áferðarfallegur. Snorri leik- ur atómskáld, er hefir íyrir- litningu á öllu nema sjálfum sér og list sinni. Hann á að nota hendurnar meira til að auka áherzlurnar hjá sér, svona til að taka undir með því, sem hann segir, en gerfi hans er anuars gott. Hinar dætur lafði Buckering, Katrínu og Bicky, leika Ást- hidlur Brynjólfsdóttir og Kristjana Breiðfjörð. Það vant- ar dálítinn samifæringarkraft í reiðikast Ásthildar, en annárs tekst henni vel. Kristjönu tekst ágætlega í öðrum þætti, þegar hún hefir bergt heldur mikið gerir það raunar fyrir náð hús- eiganda, því að hún skuldar árs leigu. En fjárhagsvandræði hennar eru það, sem leikurinn byggist á að miklu leyti, auk ástavandræða þriggja dætr- anna og áæðingarhríða — ímyndaðra og raunvemlega — hinnar fjórðu, sem áhorfendur fá þó ekki að sjá — af eðlileg- um ástæðum. Jóhanna Hjaltalín leikur Essie, lafði Buckering, og er það mesta hlutverkið, bæði að því er það snertir, að hún er lengstum á sviðinu, og auk þess af þeim sökurii, að það krefst mesta leilcsins. Jóhanna mun hafa einna mesta, ef ekki mesta, æfingu þeirra, sem þarna koma frairi, enda leysti hún hlutverk- ið ágætlega af hendi. Hefði leikur hennar getað sómt sér á stærra sviði en í Hafnarfirði, og hefir henni farið mikið fram síðustu árin. Sigurður Kristinsson hefír annað stærsta hlutverkið á hendi — Dougall Pitchford, eiginmann þeirrar dóttur lafði Bickering, er kemur ekki fram í leikritinu, en er þó með að tjaldabaki, svo að margt snýst um hana, þótt hún sjáist aldrei. í fyrsta þætti er Sigurður ekki í essinu sínu, en leikur hans tekur stakkaskiptum í öðrum þætti og þriðja, enda er hann ekki í hópi viðvaninga, og hefir raunar ekki verið lengi. Gerðu Marks, dóttur lafði Buckering, og Wilfred mann hennar, leika Kristbjörg Kjeld sem lelkur hiria heillum Itorfnu Jóhönnri, er inikill snillingur. Én ekki sný ég aftur með það, að uyntingar á kvilcmynd eru ógeðs- iegár, ekki síður en í bókurn, eða þá í veruleikanum. —- Einu sinni sá ég, barn að alilri, norræna kvikmynd urn Karl XII, og mig rriinnir, að Gösta Ekman liafi ieikið lietjukonunginn. Gaman þæiti mér að vita. iivort sú mynrl liafi i rauri og veru verið eins góð og mér' fannst hún í Gamla Bió" i ■ Ejálákettiriutii: Kaiinske Fihniá gDéti sýrít hánáí ’ að hjálpa ekkjunni og dætrun- ura. Ferst honum hlutverkið mjög sómasamlega úr hendi. Roland Wayne, annan biðl- anna, leikur Sverrir Guð- mundsson. Hann verður að vera snöggur í hreyfingum fyr- ir þetta hlutverk, og er það líka, en þó viðvaningsbragur á leik hans í byrjun, sem fer af hon- urn er á líður. Drew lækrii leikur Friðleif- ur Guðmundsson. Hann er ágætur í hlutverki sínu, hreyf- ingarnar eðlilegar og sannfær- andí. Hann er í þrenningunni, er bezt leikur, með Jóhönnu og Sigurði. Hlutverk heimilisþjónsins, Corders, sem er í höndum Finnboga F. Amdals, byggist að mikl leyti á gerfi hans, sem j er ágætt. Kemur engum á óvart, er sér hann í upphafi, að eitthvað muni óhreint við ,,karakterinn“, eins og kemur á daginn. Nína Sveinsdóttir leikur með sem gestur. Hún hefir að vísú lítið hlutverk, en leysir það vel af hendi, eins og við er að bú- ast, því að hún er gömul í hett- unni og skemmtileg' á svíði. Loks leikur Guðvarður Ein- arsson örlítið hlutverk, lög- reglumann. Eins og ráða má af því, sem sagt er hér að framan, er leik- urinn einna síztur í fysta þætti. Það var eins og einhver geigur væri í leikendum, en leikurinn breytti strax um svip að þessu leyti í öðrum þætti, enda eru þeir skeirimtilegir og meira um að vera. Þegar leikendur þjálf- ast meira fyrir framan áhorf- endur, mun leikurinn í fyrsta þætti færast í sama horf og í hinum. Rúrik Haraldsson hefir leik- stjórn á hendi og tekst yfirleitt vel, þótt hefla þurfi af dálitla agnúa, eins og getið hefir ver- ið. Halldór G. Ólafsson hefir snúið leikritinu á ísienzku og yfiríeitt á gott mál. Leiktjöld málaði Lothar Grundt og ijósa- meistari er Róbert Bjarnason. Leikendum og leikstjóra var að endingu þökkuð góð skemmtun með sæg blóma. H. P. 5 nýjar ísafoldarbækur. nilsafn Gröndals. nauöskiniia, .\iöjalal o. íl. Um leið og hin nýja stækkun- oddsenar - þótt aðeins séu þær bökaverzlun ísafoldar var tekin eiriar ættir nefndar. í notkuti fýiir fátim dögum sendi ísaiöldarprentsm iðja h.f. 5 nýjar bækur á markaöinn. Ritsafn Gröndals. I bókmni, senr er röskar 100 síður að stærð, -er rhikill fjöldi Jjósmynda og teikninga af niðj- um þessara tveggja ættliða, ennfremur eru þar myndir af ýmissi handavinnu og skart- gripurn Skarðssystra. —- Mun öllunr þeinr, senr ættfræði stunda, eða yndi hafa af henni, þykja fengur að þessari bók. Stærst og mest þessara bóka var fjóröa bindi Ritsafns Bene- dikts Gröndal í útgáfu Gils Guðmundssonar alþm. Binclið er hátt á 6. hundrað þéttprent- aðar síður að stærð og er meg- inefni þess tvíþætt. Annarsveg- , , Mattur liís og moldar. ar eru blaðagremar og ritgerðir frá árunurn 1891—1906 en hinsvegar sjálfsævisaga Grön- dals „Dægradvöl“. í blaðagreina- og ritgerða- safninu kennir margra grasa Það er heiti nýrr-ar skáld- sögu eftir skagfirzkan bónda, Guðmund L. Friðfinnsson að Egilsá. Guðmundur hefur áður skrifað barna- eða unglinga- sem að líkum lætur hjá jafn; bækur og háfa þær líkað vel, fjölgáfuðum og unr leið hisp- en nú heiur hann fserzt stærra urslausum manni sem Gröndal viðfangsefni í fang og skrifar var. Má segja að ékkert mál- ianga skáldsögu — sveitalífslýs- efni sé honum óviðkomandi ingu — sem er á 4. hundrað enda þótt listir, bókmenntir og bls. að stærð. náttúrufræði hafi verið honum i hugleiknast. Sjálfsævisaga Gröndals R»mur Símonar. ,,Dægradvöl“ hefur þótt önd- vegisrit í ævisagnagerð íslend- inga og mpn leitun á jafn skemmtilegri og vel ritaðri ævi- sögu sem henni. Nú er það vitað að til eru tvö Þær eru drjúgur eftirhreytur Símonar Dalaskálds. Fyrir skömmu birtist eftir hann áður óprentuð skáldsaga „Árni á Arnarfelli og dætur hans“ og nú koma út á prenti tvær áður ■■■■ jiiij ■■■■ ijjjj ■■■■ i ■■■■ lijij ■■■■ jjjij ■■■■ jjjjj ■■■■ gg ■■■■ jjjji Hvai! er NÍTl í kvikfMjH<fœkeitttiMin ? John Wayne, sem ekki er með öllu ókunnur íslenzkum kvikmyndahúsgestum, hefur undanfarið staðið í lijónaskiln- aði, en kona hans hefir heimtað geysiháan framfærslueyri. Síð- ast mun hún hafa gert kröfur til þess að fá 9000 dollara á mánuði, en varð, samkvæmt úr- skurði, að láta sér nægja 1100 dollara, — og Iþykist John Wayne hafa sloppið vel- Kvikmy ndafréttaritara r skýrðu nýlega frá því, að hjón- in Joan Bennett (kunn leik- kona) og Walter Wanger (leik- stjóri) hefðu sætzt heilum sáttum og lagt af stað í nýja brúðkaupsferð tii Evrópu. Wanger var annars settur í tukthúsið fyrir að skjóta máriri, senr hann taldi eiga of vingott við konu sína. Maður þéssi dó þó ekki, en hlaut slæmt skot- sár. Nú er þetta grafið og gleynrt. ★ Franchoí Tone er talinn einn jrikásti leikarinn í Hollywood. |Fyrir fáum vikum bættist hon- um enn stórfé, er hann erfði j eftir nióður sína um eina mill- jón dollara í hlutabrcfum og skuldabréfum. Tope þarf því ekkt áð hafa neinar sérstakar . áhyggjur unr framtíðina, enda i'þótt hann ofreyni sig ekki á leiklistinni, en annars er hann mjög vinsæll leikari. ★ Fred Astaire, hinn frægi kvikmyndadansari, hefir kunn- gert, að hann muni innan skanrms leggja danslistina á hilluna. Þó ætlar hann að leika í 1—-2 myndum í viðbót, en síð- an ætlar hann að snúa sér að revýunr. ★ Judy Garland er sögð ætla að fara að leika aftur af fullUm krafti. í tilefni af því Jagðist hitn í sjúkrahús í Santa Monica í Kaliforníu til. þess að láta fram fara á sér gaumgæfilega skoðun. Undanfarin ár hefir lítið heyrzt til hennar, en um tíma var hún rireð vinsælustu leikkonúril, ekki sízt í dans- og músikmyndum, eins og menn muna. ★ Bette Davis er mjög kunn leikkona, eins og allir vita, en færri vita, aö maður hennar heitir Gary Merrill. Þau keyptu sér nýlega lrús í Maine-ríki á austurströnd Bandaríkjanna og ætla að búa þar framvegis, en aðeins skreppa til Hoilywood .sinnum tií kyikrnýnda- töku. handnt að ævisögu Gröndals óprentaðar rímur eftir hanri; og var Dægradvöi, sú er ét ’ Bieringsborgarrímur og Þor_ kom 1923, gefin út eftir Því steilf.ímur. Bera. þær einu handntinu sem var styttra, nafni heitið ;;Tvennar |imur« miklu og virtist þar vera um' Qg hefur Snæbjörn Jónsson uppkast að ræða. Hitt handritið, þóksali búið þær undir prentun. sem var ítarlegra og vandaðraj að frágangi var selt í hendur Rauðskiuna Landsbókasafninu með því skii- , Rauðskinna síra Jóns Thor_ yrði, að það yrði ekki lánað til' arensen hefur sofið um langt iesturs næsta aidarfjórðung.! skeið og flestir hugðu að ekki Það er þetta handrit sem lagt mynda örla á henni aftur En hefur verið til grundvallar út- nú eftir margra ára hvíld skýt_ gáfu sjálfsævisögunnar nú, og er hér því raunverulega um nýja bók að ræða. ur hún upp kollinum að nýju og flestum eða öllum til mikillar ánægju, því síra Jón segir flest- um betur frá og snillibragð á mörgum sögunum hans. Hér birtast tvö fyrstu heftin af 3ja bindi Rauðskinnu og flytja þau brot af Suðurnesjaannál frá árinu 1000 til i890v sem síra Sigurður Sívertsen að Útskál- Niðjatal. Óskar Einarsson læltnir hef- ur skrásett niðjatal Staðar- bræðra og Skarðssystra. Gerir kona Óskars, frú, Jóhanna Magnúsdóttir apótekari, grein fyrir því í formála að bókinni, itlrn saman °S skráði. Er þar að það fágæta atvik að langafi! um mikinn og margháttaðan hennar og tveir bræður hans,, fróðleik að ræða. sem allir voru prestar, kvænt- . ust þrem systrum, vakti athj’gli ( eiginmanns hennar og fyrir það hafi þetta niðjatal til orðið. Fléttast inn í þetta ýmsar merkar ættir sv sejrn. Brienrs- ættin, Stephensenar og Thor- iviAiyvj i A SAMA STAÐ U''Q*VEG 10 - SlMl 3361 Á myndinni sjást þrír Bandaríkjanrenn, sem telja verður einna áhrifumesta þar í landi eins og er, það eru þeir Eisenhower forsetí, Jolm Fokter‘Dújlesj, útánríkisráðherra og Adlai Steven- son,'forsetaefni demokrata vio síðasta forsetakjör.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.