Vísir - 04.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 04.11.1953, Blaðsíða 5
Miðyikudaginn 4. nóvember 1953. VlSIB T H. SMITH: sannkölluð listaborg, og iðnað- ur máður glaðzt yfir list þeirra ur líklega lítill miðað við aðrar Rubens1, Ván Dycks og Rerii- þýzkar stórborgir, að frátekinni brandts. Já, Rembrándt, — ölgerðinni, en þar er elzta hann gnæfir uþp yfir alía mál- brugghús heimsins, Löwenbrau, ara, að mínum dómi, líkt og sem er stofnað á 13. öld. Þar'! Beethoven ber ægishjálm yfir voru listir og vísindi fyrir öllu, a'ðra tónameistara,, enda . flykktist þangað fólk XUtffiálariHH. Málaralistin er jafngömul mannkynmu, að því er fróðir menn telja. Frá örófi alda fram á þenna dag hafa verið uppi menn, sem höfðu hlotið næmt auga, styrka hönd, listfengi Og smekltvísi í vöggugjöf, og þannig getað gert myndir af umhverfi sínu, sem veitt hafa síðari kynslóðum nautn og unun, auk fróðlegrar vitneskju um það, sem var. Endur fyrir löngu, þegar forfeður okkar höfðust við í stein- hellum, þekktu ekki verzlun, viðskipti né samgöngutæki, og viðurkenndu engan rétt nema þess sterkari, gerðu þeir það sér til dundurs að krota eðá' höggva á hellisveggina myndir af dýrum eða verkfærum. Þegsi frumstæða myndlist var undanfari hinna fáguðu listniálara síðari alda. Höfundur Samborgarþáttarins lætur sér ekki til hugar koma, að hann „hafi vit á“ málaralist, a. m. k, ekki umfram það sem títt er um íslendinga árið 1953, sem ekki hafa lagt sérstaka stund á listsögu. Hins vegar hefur hann, eins og raunar flest fólk, ævinlega haft yndi af myndlist, ekki síður en öðrum listgreinum, sem almenningur á annað borð fær notið. Þá fer heldur ekki hjá því, að honum finnist meira koma til listaverka eftir Kembrandt heldur en Picasso, án þess, að nokkur tilraun sé gerð til samanburðar á þessum listamönnum. Um smekk mupna verður ekki deilt. Um allan heim liafa menn löngu gert sér ljóst, að fagrar myndir eru menntandi og upplýsandi fyrir allan alnienning, eins og flestar listgreinar, t.d. tónlistin. Því er það, að almenn- ingur hefur nú æ greiðari aðgang að málverkasýningum og listasöfnum, enda einn þáttúrinn í þróun lýðræðis og þjóð- félagslegra umbóta í heiminum. Þessu þokar í svipaða átt á íslandi. íslenzk listmálarastétt er ekki f jölmenn, enda ung, miðað við það, sem gerist í öðrum menningarlöndum. Hins vegar hefur hún þegar eignast þó nokkra afburðamenn og myndarlega sveit hlutgengra listmálara. í dag verður rabbað við góðan og gegnan fulltrúa hinnar ís- lenzku listmálarastéttar, Ásgeir Bjarnþórsson. Á efsta lofti hússins nr. 10 við Leifsgötu býr Ásgeir Bjarn- þórsson listmálari. — Þangað labbaði ég mig um daginn til þess að rabba við hann um eitt og annað í sambandi við sjálfan hann, feril hans og ferðir um listaborgir erlendis. Hann var þá við vinnu sína, stóð fyrir fram- an léreftið, festi á það andlits- drœtti eins góðborgarans í Hafnarfirði. Eg stóð stundar- korn og horfði á Ásgeir vinna, og óskaði þess einu sinni sem oftar, að ég gœti sjálfur málað myndir, já þó ekki vceri nema teiknað skrítna karla. En ekki tjóar að sakast um slíkt, það er ekki nllum gefið. Ásgeir Bjarnþórsson, ,,bohem ' og langförull, er léttur í skapi, minnisgóður og segir vel frá. Það er því nœsta auðvelt að, skeggrœöa við hann um eitt og annaö, og tíminn líður skjótt þar sem við sitjum og röbbum. Hann er fœddur hinn 1. apríl 1899 að Grenjum í Álftanes- hreppi í Mýrasýslu. Foreldrar hans voru Bjarnþór Bjarnason frá Knararnesi og Sesselja Nielsdóttir kona hans, frá, Grímsstöðum í Mýrasýslu. Enda þótt Ásgeir sé fœddur Mýra- maðúr, er hann þó löngu orðinn Reykvikingur, og því ágœtlega hlutgengur samborgari okkar, tel víst, að ég hafi búið að þeim alla tíð. Eg var fjarska efnalítill þá, eins.og oftar síð-.j ar, en þó voru þetta að ýmsu leyti hagstæð ár. Þá var að upp- hvaðanæva að. Þetta var á ár- urium 1922—23, þegar ástandið í peningamálum Þýzkalands var bókstaflega brjálað. Verð Svo varstu aftur í Dan- mörku, var það ekki? Jú, þar var ég árin 1927- -31, hefjast mikiö stríðsgróða- og gúllas-tímabil, og þar af leið- ; bólgan var ofboðsleg, og við málaði og gekk á söfnin. Eg | Norðurlandabúar vorum eins bjó lengst af við Halmtorvet og auðkýfingar, er við fengum númer 20, hafði þar tvö her- bergi uppi á. hanabjálka. Hús- peninga að heiman, um Kaup- .. .. .. . , . mannahöfn. Eg man, að ég gögn fylgdu, og þarna brasaði Z ,V!llU?.m brenndi mig á þessu, ervég fór ég og steikti, og sparaði tals- fyrst til Þýzkalands. Eg skipti vert fé með því móti. Sumarið nefnilega talsverðu af pening- 1929 var ég heima, og var þá um í þýzk mörk í Höfn, en það Þrjár vikur inni á fjalli í leit- átti ég vitanlega ekki að gera, arkofa þeirra Álfthreppinga, því að markið féll daglega. Síð- og málaði. Fyrstu sýningu an skipti ég aldrei nema 10 mína hafði ég í Höfn árið 1930, er krónum í einu, svona eftir hend og fékk yfirleitt góða dóma. Þá og nóg að starfa. Eg var líka svo heppinn, að ég fékk að vinna að húsamálun hjá Ágústi Lárussyni málarameistara, en ég hafði miklu meira upp úr því en venjulegri erfiðisvinnu. Þetta kom sér einkar vel ég var við nám og auðveldaði mér margt. — Svo var ég einn vetur hjá heiðursmanninum Ás grími Jónssyni, sem veitti mór tilsögn í málaralist og meðferð lita. Um líkt leyti mynduðú listamenn, í félagi við eldri kollega sína, félag eða klúbb, til þess að teikna eftir lifandi fyrirmyndum, eða nöktum „módeium“. Við feng- húsnæði til þess á gerlarann- sóknarstofu ríkisins, sem Gísli gerlafræðingur Guðmundsson veitti forstöðu, en hún var uppi á efsta lofti í Búnaðarfélags- húsinu. Hvenær fórst þú utan í fyrsta sinn? Eg stóð á tvítugu er fór til Hafnar í fyrsta sinn. Þar gekk ég í inni. Eg man að ég skipti þó einu sinni 50 krónum áður en ég lagði af stað heim. Pening- unum tróð ég í báða vasana innan á jakkanum mínum, og þá gat ég ekki hneppt að mét . Til skamms tíma átti ég í fór- um mínum 10 milljarða marka seðil. Þú fórst víðar, var ekki svo? Árið 1926 fór ég til Luxem- borgar. Þar ætlaði ég í Cler- valkklaustrið til að byrja með en síðan í Beuron-klausturskól- seldi ég nokkrar myndir, og þegar ég fór heim, átti ég pen- inga í banka í Danmörku, en það þótti stórmerkilegt iy rir- bæri. erida hefur hann búið hér síðan um 10 ára aldur. Hann fermdist hjá séra Bjarna Jónssyni, í Dórkirkjunni, en þeir \ eru nú orönir œði margir, sem sá mœti maður hefur skírt og fermt í því virðulega húsi. Snemma beygist krókurinn til þess, sem verða vill, því aö upp úr fermingu tekur hann að nema teikningu hjá Ríkarði myndhöggvara Jónssyni. Að vísu .hafði hann lœrt svolítið i teikningu í barnaskólanum, en á þeim árum var sú kennsla mcð milklum ágœtum, segir Ásgeir, en hann minnist ?neð þakklæti þeirra Sigríðar Björnsdóttur (Jónssonar ráðherra) og Lauf- eyjar Vilhjálinsdótiur, sem báð- ar kenndu honum í barnaskól- anum við Tjörnina. Sjálfur segir Ásgeir, að sér finnist, se?n traustur grimdvöll- ur hafi ve?-ið lagður að síðara i starfi, er han?i byggir lífsaf- komu sí?ia á, vieð tilsögn þess- ara ágœtu kennara. Hina raunverulegu undir- stöðu ævistarfs síns, telur Ás- geir: vera veturinn, sem hann lærði hjá Ríkárði Jónssyni. Það er því eðlilegt, að hann segi okkur eitthvað nánar frá þessu tímabili. Hvað fannst þér um Rómaborg? Þar dv'aldi ég' tvo mánuði eða svo árið 1931. Róm er eins og risavaxið safn, — maður gengur varla nokkurt skref, án þess að rekast á eitthvað, sem hefir sögulegt og iistrænt gildi. í Róm fannst mér unaðslegt að vera, þó málaði ég lítið þar, ann við Dóná, fyrir milligöngu hebt nokkrar akvarellur frá Meulenbergs biskups. Þá i|r Colosseum bg Forura Romanum. ég suður eftir til Parísar, dvaldi Til íslan# ,kom ég £ árslok þar um hríð, en lengur í Cagn- ! lg31( og hér hefi ég verið síð_ eg es við Miðjarðarhaf, þar var an> en hefi þó skroppið út sið_ itíilpl myndlistarmiðstöð, en ^ __ gýndi f London 1947> en einkaskola hja uDDtókin að ■v’inssBldum óessa , -m ... . „ ... uppioitin ao onsæiaum pessa su Symng var siðan viða a Eng Viggo Brandt, þekktan skola unaðslega staðar var dvöl mál- hjá mikilhæfum kennara. Þar ’ arans Renoirs þar, sem settist teiknuðum við lærisveinarnir þar að. síðan fór eg norður til gifsafsteypur á Statens Museurn Luxemborgar, og nú hóf eg að for Kunst. í Kaupmanna- j skreyta kirkju þar, undir hand höfn kunni eg vel við mig. leiðsiu br. Notka í Peppingen. Þó stóð hugurinn til fjarlægari Enginn riiátti vita, að ég væri landa, og 22ja ára gamall fer „heiðingi“, heldur hagaði ég' ég suður til Múnchen í Bayern,! mér ems og sannkaþólskum Hver eru helztu landi næstu tvö árin. Þá sýndi ég á Ólympiuleikunum í Lon- don 1948 og Helsingfors 1952. Þá voru nokkrar myndir mín- sýndar í Rio de Janeiro árið 1950. sem sagja má, að hafi verið háborg myndlistarinnar á svip- aðan hátt og Leipzig var keppi- kefli tónlistarmanna. Þar var stórfróðlegt að dvelja. Þar hitti maður menn af flestu þjóðerni úr öllum álfum heims. Þar stundaði ég nám hjá pró- viðfangsefni þín? Þau eru margþætt. Eg hefi [manni sæmdi. V'ið máluðum engla og helga menn, skreytt- um veg'gi og rjáfur. Fyrir bragð ! aldrei einskorðað mig við neitt ið kynntist ég allvel kaþólsk- j sérstakt, heldur málað jöfnum um hugsunarhætti, en það höndum andlitsmyndir, lands- leiddi aftur til þess, að ég átti lag, kyrralífsmyndir o. s. frv. betra með að skilja kaþólska Hvað landslagsmyndir snertir, list. Svo fór ég yfir til Belgíu hefi ég helzt haldið mig á fessorunum Schwegerle og ’ og skoðaði þar sofn í Brússel heimaslóðum, málað myndir í Heimann, en vitaskuld sótti eg [ og Antwerpen, en þar erú fá- Borgarfirði, en líka talsvert á söfnin. 1 gætar myndir hinna miklu Þingvöllum. Eg hefi oft verið Þar var sannarlega margt að meistara Niðurlanda. Þar get- beðinn að mála andlitsmyndir, sjá. Mér er óhætt að segja, að; söfnin voru mér aðalskólinn, sem veittu mér meiri en nokkur kennari gat Söfnin í Múnchen voru, og eru, heimsfræg, eins og alkunna er. Þar skoðaði maður Altes Pina- kothek, sem einkum hafði að geyma myndir frá viðreisnar- tímabilinu (Renaissanee); Neu-, es Pinakothek, sem einkum var íyrir „klassicismann“, Neue þakka konunni, þótt ég væri henni ekki alveg samþykknr, en ég var þa'ð i flestu, og fieiri slik- ar raddir þyrftu að heýrast. — ílamall sveitamaður“. . *'• Bergmái þakkár bréfið og geta fleiri látið lil sin heyra um þessi jnál, en stutt bréf eru æskileg. Einlægur og góð- viljaöur kennari. Þeir eru fáir, sem ég á eins mikið að þakka og Ríkarði Jóns syni. Hann reyndist mér fram- .úröka,randi góður kennari, ein- láfegúí dg g&ðviljáðui'. ‘Hann hafði slík áhrif á mig, ómótað- an piit á' gelgjuskéiði, að ég Staatsgallerie, sem hafði geyma impressionistíska expressionistíska list, og Schach-Gallerie. Hittirðu úokkra landa? Jú, blessaður vertu. Þeir voru þarna margir öðru hverju, sumir í snöggri ferð, aðrir við, nám, eins og' t. d. Guðmundur frá Miðdal, Eggert Laxdal, Lei|, úr Kaldal og Árni B. Björnsson, sem þar lagði stund á högg jAbstraktlistin gengur yfir. eins og inflúenza", segir Ásgrei iriýndálist. Múnchen var þá’ Bjarnþórssón, sem hér sést við vinnu sína. (Ljósm.: P. ThomsenX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.