Vísir - 04.11.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 04.11.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftír 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Vf SIR VISIR er ódýrasta blaðið og jþó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 ag gerist áskrifendur. Miðvikudaginn 4. nóvember 1953. Komnuímstar fagna nýrri stférn í stúdentaráii. Og eiga þó engan mann í henni! Þau furðulegu tíðindi hafa gerzt að afstöðnum kosningum til stúdeutaráðs, að Iýðræðis- öflin innan Háskólans hafa, í bili, verið brotin á bak aftur með „skýrum málefnasamn- ingi“ kommúnista og annarra andstöðuflokka Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta. Þjóðviljinn, sem enginn hef- ur bendlað við lýðræðislegar tilhneigingar, segir frá þessu í morgun undir þriggja dálka fyrirsögn. Að vísu er þannig um hnútana búið, að kommún- istar eru hafðir að tjaldabaki, eiga engan mann í stjórn ráðs- ins, en Framsóknarstúdent lát- inn skipa formannssætið, Frjáls þýðismaður- gjaldkerasætið, en ékki hefur tekizt að koma í veg fyrir, að Vökumaður gegndi ritarastörfum. Einhvern tíma hefðu það þótt tíðindi, að kommúnistar gleddust ,yfir þeirri skipan stjórnar stúdentaráðs, . að þeir ættu þar engan mann, og band- ir það örugglega til þess, sem vitað er, að þeir hafa þar tögl og hagldir. — Um all-langt skeið hafði tekizt að halda kommúnistum utan garðs . í málefnum stúdenta, eins og vera ber, en nú hafa Fram- sóknarstúdentar og kratar snúið við blaðinu. Hitt undrar engan, þótt Frjáls- þýðið sanni með þessu tengsl sín við þá fjarstýrðu, enda þótt þeir hafi gengið til kosninga með nafn Jóns Sigúrðssonar á vörunum. Það eru ill tíðindi og smán- arleg, að kommúnistum skuli með þessu hafa gefizt tækifæri til þess að stunda laumuspil sitt í málefnum stúdenta, er fylgi þeirra með þjóðinni fer síhrak- andi. Kommúnistar munu að lokum standa einangraðir með þjóðinni og einnig innan raða stúdenta, þó að í bili hafi æðstu menntastofnun landsins verið ' gerð þessi hneisa. ! íitterbug-úrslit | annað kvöld. I Annað kvöld mega „jitter- bug“-unnendur vænta góðrar skemmtunar í Austurbæjar- bíói, því að þá fer þar fram úr- slitakeppni í þessari dansþraut. j Undanfarið hefur farið fram keppni víða úti á landi, svo og |keppninni verða sex pör utan hér í Reykjavik, og í úrslita- af landi og fjögur héðan úr bænum. Hljómsveit K.K. mxm leika fyrir dansinum, en Ragn- | ar Bjarnason syngur. Ensk I söng- og dansmær, Linda Lane, sem hingað er komin á vegum Ráðningarstofu skemmtikrafta, mun afhenda verðlaunin, sem eru 2000 krónur. Skemmtunin hefst kl. 11.15 annað kvöld. Frakkar ssekja á í Indókína. 1 gær var heiftarlega barist um bæ nokkurn sem er 80 km. suður af Hanoi í Indokína, en þar höfðu uppreistarmenn mikla birgðastöð. Herlið Frakka, stutt flugvél- um og skriðdrekum, ruddist inn í bæinn, en uppreistarmenn gerðu snarpt gagnhlaup síðar í gærkvöldi. Þama gerðu Frakkar árás fyrir hálfum mánuði, en þá leituðu uppreistarmenn til fjalla. Frakkar ónýttu þá mik- ið af hergagnabirgðum þarna. 167 kommúnistar fyrir herrétti í Tyrklandi. Ivítug stúíka var forsprakki þeirra. Fyrsti skemmti" fundur FÍ annað kvöld. Ferðafélag Islands efnir til fyrsta skemihtifundar á þessu Það var gullfalleg stúlka um i og þeirra, sem eru henni með- hausti annað kvöld ld. 8.30 í tvítugt, sem hafði með höndum j sekir, hafi tekist að uppræta aðallilutverk njósnarhrings, með öllu leynisanitök kom- Sjálfstæðishúsinu. Þar verður frumsýnd litkvik sem fyrir skömmu komst upp mynd, sem Árni Stefánsson hef- ; um f Tyrklandi, þar sem öll ur tekið af viðarkolagerð aust- kommúnistisk starfsemi er ur á Skaftafelli í Öi'æfum s. 1. bönnuð. sumar. Viðarkolagerð var áður, ekki ómerkur þáttur í íslenzku i Sevim Tari. hét hún, dóttir þjóðlífi og búskaparsögu. Nú1 látins, háttsetts starfsmanns í er þessi þjóðlífsþáttur liðinn j tyrknesku lögreglunni, og stund undir lok og tilheyrir fortíðinni i aði hún læknanám í heima- einni. Fyrir bragðið var ekki! landi smu, og fór svo til fram- seinna vænna að kynna kola- j haldsnáms í Svartaskóla í París gerð og hefur Árni Stefánsson J — Fyrir tveimur árum var hún riðið á vaðið í því efni. Hákon [ stödd vxð. höfnina í Miklagarði Bjarnason skógræktarstjóri flyt °S ætlaði út í skip, sem var á ur erindi á fundinum og segir þar frá viðarkolagerð hér á landi. Axik framangi-eindi'ar kvik- myndar verður kvikmynd sýn.l af flugi Gullfaxa norður yfir förum til Marseille, en stjórn- málalögreglan kom og handtók hana. Á henni fundust ýms skjöl, sem sönnuðu, að hún ög fleiri höfðu. með höndum kom- múnistiska ' neðanjarðarstarf- Grænlandsjökul, er hánn flutti semi. Sevim játaði allt — og vistir og annan farangur til leið j gerði svo tilraun til að fremja. angurvs Paul Victors, sem vet- ; sjálfsmorð. ursetu hafði inni á miðjuvn jökli. Sýndi myndin m. a. hið hrikalega f jallalandslag á aust- ursti'önd Grænlands. — Mynd þessa tók Magnús Jóhannsson, en Jón Eyþórsson veðurfræð- ingur skýi'ir hana. Á eftir verður stiginn dans til kl. 1. Skipastóllinn hefir 13- faldasí frá 1948. SigíittgarV.-ÞjóÖverja aukast hratt. Einkaskeyti frá AP. — Bonn í gær. Skipastóll Sambandslýðveld- isins þýzka hefur aukizt um 1300% frá árinu 1948, en er þó enn aðeihs helmingur þess, sem hann „vár 1939, og þriðj- ■ungur á við skipastólinn 1914. Á árunum 1945—1948 var V.- Þýzkalandi stjórnað samkvæmt Potsdam-sáttmálanum, sem bannaði smíði allra skipa ann- ai'ra en fljótaskipa. Þá nam skipastóllinn, sem nota mátti til siglinga um úthöf, aðeins 120.000 lestum. f apríl 1949 leyfðu Vestur- veldin Þjóðverjum að hefja nokkrar skipasmíðar, og nú, þegar segja má, að Þjóðverjar sé sjálfum sér ráðandi í flest- um efnum, er skipastóllinn kom inn upp í 1..6 millj. Iesta. Jafíifranxí hefur farið fram i gagngerð viðgerð á helztu : liafnarb ji jum landsins, Hanx | borg, Bremesx og Bremer- lxavcn, en bær voru að heita má eyðilagðar í stríðinu. Aðeins 10% af vöruskemm- um voru uppistandandi, svo að nokkuð sé nefnt af tjóninu, en í lok síðasta árs voru þær oi'ðn- ar 5— 6 sinnum fleiri en í lok stríðsins, og í Bremen voru flutningar til dæmis komnii' upp í 85% af því, sem verið hafði fyrir stríð. Fram tii 1948 komu engin er- lend skip til þýzki'a hafna, en í lok sl. árs hafði 101 erlent skipafélag siglingar til Ham- borgar, þar sem 260—270 er- lend skip voru afgreidd á mán- uði hverjum. Til Bremen korau mánaðai'lega 154 erlend skip 73 félaga. Þótt skipasmíðastöðvarnar verði að sinna viðgerðum að mestu, voru í apríl-lok 270 skip ■— nærri milljón lesta — í smíð um og var helmingur lesta- fjöldans fyrir útlend fyrirtæki. I skipasmíðastöðvunum starfa nú um 80.000 manns. Tóniistarkynnmg í Háskólanum. Karlakói' Háskólastúdenta gengst fyrir tónlistarkynningu á verkum þeim, sem flutt verða á næstu hljómleikum Symfón- íuliljómsveitarinnar. Kynningai'kvöld þetta verður á föstudagskvöld kl. 8.30, í I. kennslustofu Háskólans, en þá mun Róbei-t A. Ottósson skýra symfóníu í es-dúr eftir Mozart, og forleik úr Tannháuser, eftir Wagner, en þessi verk verða ’flutt á hljómleikum Symfóníu- sveitarinnar á þriðjudaginn kemui’. Vei’ða vei'k þessi flutt á grammófón, en Róbert A. Ottósson mun síðan skýra þau, eins og fyi’r segir. Þetta er fyrsta tónlistar- kynning, sem Karlakór Há- skólastúdenta beitir sér fyrir, en öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. í Kai'lakór Háskólastúdenta ei'U um 30 manns. Formaður hans er Bogi Melsted, en Carl Billich ei’ söngstjóri. Eftir játningu hennai' tók lögreglan til óspiltra málanna, en handtökurnar byrjuðu ekki fyrr en löngu seinna. Fyi'Stu 12 samsærismennirnir, sem hand- teknir voru, neituðu öllu, — þar til lögreglan sem hafði gef- ið þeim nánar gætur, sýndi þeim myndir, sém hún hafði tekið af þeim, þar sém þeir mæltu sér mót, afhentu skjöl hverir öðrum í skemmtigörðum o. s. frv., en ljósmyndarar lög- reglunnar höfðu falið sig í krónum trjáa og öðrum hent- ugum stöðum, og beittu allri galdi'atækni nútíma ljósmynda- tækni til þess að fá sannanir í hendur. Og alls voi'u 167 meim handteknir. — Við undirbún- ingsrannsókn sannaðist, að hús- bændur Sevim vonx í Moskvu, og sendu þeir hana frá París, eftir að hún hafði tekið kom- múnistiska „trú“, til þess að stjórna neðanjarðarstarfsem inni í Tyrklandi. Fyi'ir skemmstu byrjuðu réttai'höld í Tyrklandi yfir þeim 167, er handteknir voru, þeirra meðal Sevim. Herréttur dæmir í máli þeirra. — Lög' reglan telur, að með því að koma upp um starfsemi hennar múnista í landinu. Komimínistar hafna tillögum. Á fundimun í Panmunjom í morgun höfnuðu kommúnistax’ tillögu Arthurs Dean um að ákveða þegar hvenær stjórtx- málaráðstefnan skyldi koma saman. Allen, sendiherra Bandaríkj- anna í New Dehli, Indlandi, nýkomixm þangað frá Kóreu, sagði að.yfirheyrzlutíminn, sem væri ákveðinn 90 dagar í vopnahléssamningunum, yrði - ekki framlengdur, og 30 dögum eftir þann tíma, yrði sleppt þeim föngum, sem þá -væru í vörzlu hlutlausu nefndarinnar. Margir hinna - svissnesku gæzlunefndarinnar gengu út í mótmælaskyni í morgun, vegna þess að kommúnistar héldu áfram yfirheyrslum sínum á föngum lengur en heimilað — Þetta verður rætt í eftir- litsnefndinni í dag. Nýtt þafc á Safnahúsið. Vegfarendur um Hvei'fisgötu hafa veitt því atþygli, að reist- ir hafa verið vixmupallar mikl- ir við Safnaþúsið. Pallarnir hafa verið reistír við húsið Hverfisgötu- og Ing- ólfsstrætismegin. Verður nú tekið til við að setja nýtt þak á húsið, eða endurnýja, en það hefh' lekið og var því naumast hægt að geyrna þar verðmæti undir í'isinu vegna hættu á skemmdum. Þar var geymt ýmislegt frá Þjóðminjasafninu til skamms thna, en nú hefur Landsbókasafnið fengið i'isið til sinna nota. Jólameriklsi erts komin. Bainauppeldissjóður Thor- valdsensfélagsius gefur út jóla- merki að þessu sinni eins og fyrr. Eru merkin smekkleg eins og ævinlega og verða til sölu fyrir jólin til ágóða fyrir sjóð- inn. Þau kosta aðeins 50 aux-a, og er því engum ofraun að styrkja gott málefni með því að kaupa þau. Páll Gi'ikkjakonungur i vai’paði þing S. Þj. í gær, en hann er á ferðalagi um Banda- ríkin ásamt drottningu sinni. Trésmiðir felfcSu ai skipta félaginu í tvær úeikfir. Sfcorfur á tréisniiðunB hár « hœ. Eftirspurn er nú nxeiri eftir ’ ar og þar fram eftir götunum. trésniiðumiixér í bænum en unnt Fyrir nokki’u komu upp er að sinna, að því er Vísi er tjáð í skrifstofu Trésmiðafélags Reykjavíkur. í fyrravetur var hins vegar talsvert atvinnuleysi í stéttinni, fyrst verkfallið, en síðan lítið að gera upp úr því. Þetta hefir bi'eytzt mjög til batnaðar, og horfur eru á, að verkefni vei'ði næg fram undan fy-rst um sinn. Orsakir til mikillar og stöð- ugrar vinnu trésmiða eru marg- ar. Allmargir trésmiðir hafa haft vinnu í sambandi við fi'amkvæmdir á Keflavíkur- velli, eða yfir 100 manns, þeg- ar flest var. En hér í bænum er einnig nóg vinna, einkum við breytingar á íbúðarhúsum, smíði kvista og við innrétting- raddir í Trésmiðafélaginu, einkum frá meisturum, að heppilegt myndi vera að skipta félaginu í tvær deildir, aðra fyrir meistara, en lúna fyrir sveina. Fór fi'am allsherjar- atkvæðagreiðsla um þetta um síðustu helgi, sem lauk með því, að fellt var að skipta fé- laginu, með 140 atkv. gegn 110. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var dauf, með því að félagar eru nú rúmlega 600 talsins. Geta má þess, að Ti'ésmiða- félag Rvíkuv er nú eina cag- félag bæjarins, þar sem rneist- arar og sveinar eru saman og njóta sömu réttinda. — For- maður félagsins er Pétur Jó- hánnesson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.