Vísir - 05.11.1953, Síða 2
2
VÍSIR
Miðvikudagirm 4. nóvember 1933.
Hlinnisblað
almennings.
Fimmtudagur,
5. nóvember, — 309. dagur
ársins.
Flóð
'verður næst í Reykjavík kl.
16.35.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er 'kl. 16.50—7.30.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni.
5030.
Sími
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóteki. —•
Simi 1760.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Hebr. 12.
12-—17. Fylgjum dæmi þeirra.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Kvölvaka: a) Martin Larsen
lektor flytur erindi: Melkorka,
konungsættinginn í stofu Jóns
Sigurðssonar. b) Karlakór Rvk.
syngur; Sigurður Þórðarson
stjórnar (plötur). c) Þórarinn
Grímsson Víkingur flytur frá-
söguþátt: Hljóðin á Reykja-
heiði. d) Jónas Árnason flytur
erindi: Dagur í Bugtinni. —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
— 22.10 Frá útlöndum (Axel
Thorsteinson). — 22.25 Dans-
og dægurlög (plötur) til kl.
23.00.
Gengisskráning.
%í%í%J%J,W%í%rf%íV%^%i,W,W,W%^W%/W%/%PW%?VlW%flW,WW,V1«PW%í%',VV,WW%i%WW%(l,W%/WW%>*-*
VWWW í%vwwwwv*--J
WWWU __ b%%%fti%%Ww-*
vwww Wji /|V 1 m II /\ *v^av/ww«%
’UVVWW* 1® /J1. 1 ÍJk IC m // _ 'wW^WtfV
WWVW JLM- A M-J f& Á. M. Æ.M i/ \fé AA%WWW%W
w%pw%pw%« r M/írrf 9a • w%wv^w%^wpw>pww%
wwwm Trd'WLi ftwwvyyww*
WJVWW1 / UWWWUVUWW'
vwww ^ ywwwvvvwv
WWWt% /WWWUVWV
.d%*wwww%,vw,wv%%%/,wvvw%r%%rv%nv,w%''^^
(Söluverð) Kr.
I bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadískur dollar .. 16.65
100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60
lensktpund 45.70
100 danskar kr 236.30
100 norskar kr 228.50,
100 sænskar kr 315.50!
100 finnsk mörk 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 íarnskir frankar .. 46.63
3.00 svlssn. frankar .... 373.70
100 gylbni 429.90
1000 lirur 26.12
Gullgildi krónunnar:
100 gullkr. = 738,95 pappírs-
I krónur.
HnAAyátaHK 2053
Lárétt: 1 Talá. 6 hfyðj'a,. 7,
játning, 8 far, 10 tónn, 11
mannlaus, 12 eftir eld (ef.), 34
tveir eins, 15 kl. 3, 17 ílát.
Lóðrétt: 1 Á beizli, 2 á fæti,
3 gras, 4 kannast við, 5 átt, 8
skána, 9 þrír eins, 10 úr ull, 12
haf, 13 himintungl, 16 frum-
efni.
Lausn á krossgátu nr. 2052.
Lárétt: 1 New York, 6 öl, 7
LF, 8 ásaka, 30 an, 11 rof, 12
flag, 14 TT, 15 urg, 17 óðara.
Lóðrétt: 1 Nöf, 2 el, 3 yls, 4
ofar, 5 krafta, 8 ánauð, 9 kot,
10 al, 12 fé, 13 grá, 16 gr.
Systrafélagið „Alfa“
heldur bazar kl. 2 sunnudag-
inn 8 nóv. í Vonarstræti 4 til
styrktar fyrir sitt vel þekkta
góðgerðastarí. Eflaust verður
þar margt gott á boðstólum, ef
að vanda lætur og öðrum til
hjálpar það sem fyrir varning-
inn er látið.
Flugfclag íslands
auglýsir aðafund sinn föstu-
daginn 11. des. n. k.
Loftleiðir h.f.
greiða arð af hlutabréfum
félagsins fyrir árið 1952, dag-
ana 5— 30. þ. m. í skrifstofu
sinni, gegn framvísun hluta-
bréfa og arðmiða.
Valtýr á grænni treyju,
hið nýja leikrit Jóns Björns-
sonar, verður frumsýnt í Þjóð-
leikhúsinu í kvöld.
Samvinnan,
október-heftið, hefir Vísi bor-
izt. Af efni ritsins að þessu sinni
mán efna útvarpsræðu, er dr.
Kristinn Guðmundsson utanrík-
ismálaráðherra, flutti, grein um
minnismerki S.Í.S. að Yztafelli,
ágætlega skrifaða grein um
Menamfljót, eftir Sigurð Magn-
ússon, Heimilisstörfin og karl-
mennirnir, um járnnám í
Lapplandi, Engilrækjuna á
ísafirði, dr. Kinsey o. m. fl. —
Margar myndir eru í ritinu.
N áttúr ufr æðingurinn,
3. hefti 23. árgangs, er ný-
kominn út. Þar skrifar ritstjór-
inn, Sigurður Þórarinsson, grein
um náttúrugripasafnið á Akur-
eyri, Níels Dungal om orkideu-
rækt, Finnur Guðmundsson
um íslenzka fugla o. fl., en auk
þess eiga þeir efni í ritinu Jó-
hannes Áskelsson, Ingimar
Óskarsson, Guðmundur Kjart-
ansson, sem skrifar um Heklu-
ösku í Tindfjallajökli.
Skrifstofa
Neytendasamtaka Reykjavíkur
er í Bankastræti 7, sími 82722.
Opin kl. 3.30—7 e. h. Veitir
hún neytendum hverskonar
upplýsingar og aðstoð, sem hún
getur í té látið. Styðjið sam-
tökin með því að gerast með-
limir. Árgjald aðeins kr. 15.
Neytendablaðið innifalið.
________V.b. Skíði
heíur verið seldur héðan úr
bænum. Það eru þeir Aðalsteinn
Gunnlaugsson skipstjóri og
Guðjón Scheving málarameist-
ari í Vestmannaéyjum, sem
hafa fest kaup á bátnum, sem
er um 60 lestir að stærð, og
allur hinn vandaðasti.
Gamla Bíó
sýnir nú (kl. 5 og 7) skop-
myndina „Óheilladag", en að-
alhlptverkið leikur þar hinn
gardál- og góðkunni Harold
Lloýd, sem við hlógum áem
mest að fyrir 20—30 árum.
Myndin heitir á ensku „Mad
Wednesday" (Vitfirrtur mið-
vikudagur), og ber myndin
nafn með rentu. Ekki má þó
skilja þétta svo, að ekki megi
hlæja að henni, því á köflum
er hún sprenghlægileg, og fyrir
þá, sem hafa gaman af yfir-
gengilegum ærslum, í stól við
Marxbræður, er hún ágæt. Har-
old er enn ungur, ef dæma má
eftir þessari mynd, og gaman
var að sjá hapn aftur. ; j
Hjúskapur,
í dag verða gefin saman. í
hjónaband. í New York ungfrú
Áslaug Bernhöft (Godtfred
Bernhöfts) og Jón Þórðarson
vélstjóri, Bjarnasonar, kaup-
manns, Akranesi. Utanáskrift
þeirra er 5 Dartmouth Street,
Forest Hills, Long Island, New
Yoi'k.
Þosteinn Ingólfsson
kom í nótt af karfaveiðum við
Gænland. Hann mun vera með
um eða yfir 300 lestir.
Hafnarfjarðaitogaiarar.
Júlí kom gl. laugardag með
250 lestir af karfa af Græn-
landsmiðum og' er farinn þang-
að aftur. Júní er í slipp og fer
á veiðar á morgun. Ágúst fór í
fyrstu veiðiferð héðan á laug-
ardaginn var og fiskar fyrir
Dawson. — Surprise kom í
morgun af Grænlandsmiðum
með fullfermi af karfa af
Grænlandsmiðum.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er á
Breiðafjarðarhöfnum; fer það-
an til Keflavíkur, Akraness og
Rvk. Dettifoss fór frá Rvk. í gær
til Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Hamborgar, Ábo og Leningrad.
Goðafoss er í Rvk.. Gullfoss fór
frá Rvk. í fyrradag til Leith og
K.hafnar. Lagarfoss ’ er í Rvk.
Reykjafoss fór frá Cork sl.
mánudag til Rotterdam, Ant-
werpen, Hamborgar og Hull,
Selfoss íór f:á Bergen í gær
til Rvk. Tröllafoss fer vænt-
anlega frá New York á morgun
til Jtvk. Tungufoss fór frá Ála-
borg í fyrradag til Rvk. Vatna-
jökull fór frá Hamborg í fyrra-
dag til Rvk.
Ríkisskip: Hekla verður vænt-
anlega á Akureyri í dag á vest-
urleið. Esja er á Vestfjörðum á
norðurleið. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið var á Alcui-eyri í
gær. Þyrill fór frá Rvk. í gær-
kvöld vestur og norður. Skaft-
fellingur fer frá á morgun til
Vestm.eyja.
H.f. Jöklar: Vatnajökull fór
frá Hamborg j fyrradag áleiðis
til Rvk. Drangajökull fór frá
Tromsö í fyrradag. Er væntan-
legur til Vadsö í morgun.
Veðrið í morgun:
KL 9 var mest frost á land-
inu 8 stig, en mestur hiti 3 st.
í Vestmannaeyjum og Gríms-
gy. Reykjavík ANA 4 og 0 stig.
Stykkishólmur A 3 og 2. Galt-
arviti SA 2 og 1. Blönduós SA-
2 og -r-1. Akureyrí SA 2 og h-2.
Grímsstaðir SA 2 og -r-8. Rauf-
arhöfn SV 2 og -1-3. Dalatangi
logn og 1 st. hiti. Horn í Horna-
firði SV 1 og 2. Stórhöfði í
Vestmannaeyjum SA 4 og 2.
Þingvellir logn og 1 og Kefla-
vík A 2 og 1.
I.O.O.F. 5 —. 1351158% = 9. O.
Skeiruntii’imd
heldur Ferðafélag íslands í
kvöld í Sjálfstæðishúsinu. Hús-
ið verður opnað kl. 8.30. Tvær
fallegar kvikmyndir sýndar.
Dansað til kl. 1.
Frumsýning
er á sjónleiknum Valtý á
g'rænni treyju í Þjóðleikhúsinu
í kvöld. í sambandi við það er
rétt að geta þess, að frumsýn-
ingargestir geta fengið fram-
reiddan kvöldverð, eimi rétt
eða fleiri, í Leikhúskjallargn-
um frá kl. 6, eins og undanfarið
á frumsýningum Þjóðleikhúss-
ins, L.
nnwmapJJS,"
;■ Svínakótelettur og bacon.
Reykt og saltað
5 tryppakjöt.
> Verzlunin Krónan
Mávahlíð 25.
> Sími 80733.
I dag: Dilkakjöt, saltkjÖt,
hangikjöt og iirval af
grænmeti.
K0tverslaniw
Vesturgötu 15. Simi 4769.
Skólayörðustíg 12, sími 1245.
Barmahlíð 4. Sími 5750.
Langholtsveg 136, sími 80715
Þverveg 2, sími 1246.
Fálkagötu 18, sími 4861.
Borgarholtsbraul 19, sími
82212.
Kjötfars og’ hvítkál.
Baeon og egg.
Matarbúðin
Laugaveg 42, sími 3812.
Hlair vandlátu borða á
Veitingastofunnl
VtifJÍM
Skólavörðustíg 3.
Saltkjöt og batuiir.
Reyktur lax og bacon.
Laugaveg 2. — Laugaveg 32
Ysa og heilagfiski, þorek-
ux heill og flakaður. Enn-
fremur útbleytt skata.
Fiskhöllin
<og útsölur hennar)
Reykhólarófur.
Afurðasalan
Símar 7080 og 2678.
Léttsaltáð lirossakjöt.
Nýtt og reykt folaldakjöt.
Reykhúsið
Borðið á Bíóbar
Nýjar RJUPUR korna
daglega. Kr. 8,50 pr. stykki
Kjötbúðin Borg
Laugaveg 78, sími 1636.
Nýreykt hangikjöt og
léítsaltað kjöt. ,
Búrfell
Skjaldborg, sími 82750.
Húsmseður!
Munið fiskbúðinginn frá
MATBORG H.F.Sími 5424
Kjöífars og hvítkál.
Kjöt & fiskur
(Horni Baldursgötu og Þórs-
götu). Sími 3828, 4764.
Daglega! ný ýsa, flökuð |j
og’ óflökuð.
Fiskbúðin
Laugaveg 84, sími 82404.
Kjötfars og hvítkál.
Rófur og svið.
VERZLUN
Axels Sigurgeirssonar
Barmahlíð 8, sími 7709.
Háteigsvegi 20, sími 6817.
Silungur.
Hjalta Lýðssonar h.f.
Grettisgötu 64, sími 2667.
Hofsvállagötu 16, sími 2373.
Grettisgötu 50B. Sími 4467.
*w%?%nrf%i,w,,wvwv%rw%rf%rw,,w“-nw%%rtíw,w,wvv%rw,vrwy%.'%A»rw%rw%^%j%í%A/w%arf%J%^
Kvenstúdentafélag íslands
hélt nýlega aðalfund sinn. —
Samþykkt var að hefja fjár-
söfnun á veguxn félagsins. Skal
fé það, sem inn kemur renna í
sjóð, sem verja á til þess að
bjóða erlendri háskólakonu
hingað til dvalar við Háskóla
íslands. Sjóður þessi á að bera
nafn dr. Bjargar heitinnar
Blöndal, sem var aðalhvata-
maður að stofnun Kvenstúd-
entafélagsins á sínum tíma. —
Félagið á 25 ára afmæli á næst-
unni, var stofnað þ. 7. apríl
1928. Afmælisins verður minnst
með hófi í Þjóðleikhússkjallar-
anum þ. 6. nóvember n. k. Eru
þær félagskonur, er sækja vilja
hófið, beðnar að hafa samband
við Hönnu Fossberg í síma
80447 eða 2147 hið allra fvrsta
og í - síðasta lagi þriðjudaginn
3. nóv. — Stjórn Kvenstúdenta-
félagsins skipa nú: Rannveig
Þorsteinsdóttir, form., Auður
Þorbergsdóttir, Hanna Foss-
berg, Margrét Bergmann, Rósa
Gestsdóttir, Sigríður Ingimars-
dóttir og Teresía Guðmundssom