Vísir - 06.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 06.11.1953, Blaðsíða 2
► ► ► VÍSIR Föstudaginn 6. növember 1952 Minnisblað atmennings. Föstudagur, 6. nóvember, — 310. dagur ársins. Flóð verður næst í' Reykjavík kl. 17.05. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.35—6.00. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Hebr. 12. 18—28. Forysta Krists. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Útvarpssagan: Úr sjálfsævisögu Ely Culbertsons; X. (Brynjólf- ur Sveinsson menntaskólakenn- ari). — 20.50 Kammertónleikar útvarpsins (útvarpað frá Lista- safni ríkisins í þjóðminjasafns- húsinu): a) Strengjakvartett í d-moll (Dauðinn og stúlkan) eftir Schubert. (Björn Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og ■ Einar Vigfússon leika). 21.25: Erindi: Hvað ungur nemur gamall temur (Snorri Sigfús- son námsstjóri). — 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22:10 Rætt um umferðarmál. (Jón Oddgeir Jónsson o. fl.). — 22.35 Tónleikar (plötur) til kl. 23.00. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .. 16.65 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund ......... 45.70 100 danskar kr........ 236.30 100 norskar kr. ..... 228.50 100 sænskar kr, ......315.50 100 finnsk mörk .... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir írankar .. 46.63 100 sTÍssn. frankar .... 373.70 100 gyllini......... 429.9Ó 1000 lirur ... ..... 26.12 Gullgildi krónunnar- 100 gulíkr. = 738.95 pappírs- krónur. HrcMgátahK Z0S4 wwwwv BÆJAR- j^réttir íwíSSSíwwww wwwwww-v^ V^WWWVWWVWi WtfWWWWW WVWW»M ^WtftftftfWtfWtftfWVtfWWtftftftfVWWtfVWVtfWVtflW , WM340 VtfWWI^VWVtfWtfVftWWWWWWWVWtfWVlW|,«lWWSlV,i^i ■^vvvvwwwvv Lárétt: 1 Bíitegund, 6 fisk, 7 útrennsli, 8 j •, 10 kall, 11 vesæl, 12 standa við, 14 guð, 15 að viðbætfu 17 útl. fuglar. Lóðrétt: 1 ívrot, 2 ílein, 3 í kirkju, 4 kjána, 5 sefur, 2 lýk- «r upp, 9 óhreiniridi, 10 gerði vef, 12 keyri. 13 sjá 9 lóðr., 16 norðl. félag. Lausn é Lfossgáí.v nr. 2053. Lárétt: .1 Miiljón. 6 él, 7 já, £ bátur, 10 la, il auð, 12 sóts, 14 UU, 15 nón, 17 balar. Lóðrétt I Mei, 2 ii, 3 Ijá, 4 játa, 5 noróur, 8 batna, 9 UUU, 10 ló, 12 : r:, 13 sói, 16 na. Nauðlending, hin ágæta og spennandi kvikmynd frú Guðrúnar Brun- borgs, er sýnd 1 Nýja Bíó kl. 5, 7 og 9 þessa dagana. Myndin byggist á sannsögulegum at- bruðum, og er prýðisvel leikin af norskum, þýzkum og amer- ískum leikurum. Blindravinafélag Islands getur Iánað blindum, efna- litlum mönnum 10 viðtæki. Um- sóknir sendist til Biindravina- félags íslands fyrir 1. n. m. Tólf sönglög, eftir Guðmund Skúlason frá Keldum, hafa Vísi borizt. Lög- in eru þessi: Eg veit einn bæ við bjarta Rín, Þú leggur hönd á herrans plóg, Þú tállausa vor, Verndi þig englar, Ljósið er á þrotum, Við sundið, Nú sé eg og faðma þig, Hvílir á hvítum, Til hafs, Til griðastaðar, Vængj- um vild’ eg berast og Sjá, framtíðin ljómar. — Félags- prentsmiðjan prentaði. Sjómanablaðið Vikingur, w 10. tbl. XV. árgangs, er ný- komið út. Á kápusíðu er mynd af róðrarsveit m.s. Tröllafoss, sem tók þátt í alþjóðakeppninni í New York á dögunum. Þá minnast þeir Ásgeir Sigurðs- son skipstjóri og Henry Hálf- dánsson herra biskupsins. Júl- íus Ólafsson skrifar um land- helgisgæzluna, haldið er áfram endurminningum Stefáns J. Loðmfjörðs, Matthías Þórðar- son á grein um fiskveiðar út- lendinga við ísland, Júlíus Havsteen sýslumaður ritar um hvali í búri, en auk þess flytur blaðið þýtt efni, fréttir, skrítl- ur, myndir o. fl. Tímarit um sakamál hefir nú hafið göngu sína. Eins og nafnið bendir til, flyt- ur það frásagnir af sakamálum og þess konar, leynilögreglu- sögur, en ráðgert er, að það komi út einu sinni í mánuði. Frá póst og símamálastjóminni- Samkvæmt tilkynningu frá brezku stjórninni þurfa póst- sendingar (bréf og bögglar), sem berast eiga til viðtakenda á jóladag að vera komnar til Bretlands í síðasta lagi sem hér segir: Sjóleiðis: Bögglar, 10. des. Prentað mál 13. des. Bréf og bréfspöld 18. des. Loftleiðis: Böggglar og prent-| að mál 18. des. Bréf og bréf--J spjÖId 20. des. — Til þess að sndingar þessar komist í tæka tíð, er rétt að skila þeim tímán- lega til flutnings svo öruggt sé, að þæ: nái t:l Bretlands ekki síðar en að ofari getur. — Síð- ustu flugferðir til Bretlands (Prestwick), sem umræddar sendingar komast með, eru 16. des. (bögglar með prent) og 17. des. (bréf og bréfspjöld). Rétt er að merkja séridingár þessar orðunum „Christmas Dav“. Hiá póststofunni í Rvk. má fá upplýsingar um, hvenær jólasendingar, er sendast eiga um B^etland til landa x öðrum heimsálfum. þurfa að ver komnar til Bretlands. og K.hafnar. Lagarfoss fer frá Rvk. í kvöld 6. nóV. til Vestm.- eyja og austur og norður um land til Rvk. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Antwerpen, Hamborgar og Hull. Selfoss fór frá Bergen í fyrradag til Rvk. Tröllafoss fer væntanlega frá New York í dag til Rvk. Tungufoss fór frá Álaborg sl. þriðjud. til Rvk. Vatnajökull fór frá Hamborg sl. þriðjud. til Rvk. Ríkisskip: Hekla var á Akur- eyri síðdegis í gær á vestur- leið. Esja fór frá ísafirði síð- degis í gær á norðurleið. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Skjaldbreið var á Húnaflóa í gærkvöld á suður- leið. Þyrill er á Vestfjörðum á norðurleið. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Siglufirði 2. þ. m. áleiðis til Ábo og Helsingfors. Arnarfell fór frá Akureyri 27. október áleiðis til Napoli, Savona og Genova. Jökulfell er í Rvk. Dísarfell kemur væntanlega til Rotterdam í dag frá Fáskrúðs- firði. Bláfell kom .við í Hels- ingjaborg 29. okt. á leið frá Hamina til Grundarfjarðar. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór fi-á Hamboi-g sl. þirðjud. til Rvk. Drangajökull er í Vardö. Félagsfundur í Orator, féUgi laganema, 5. nóvember 1953, skoraði á hátt- virt Alþingi að samþykkja frumvarp það, er nú liggur j fyrir um fjölgun kennara við lagadeild Háskóla íslands. Um rök vísar fundurinn til grein- argerðar frumvarpsins, en leggur sérstaka áherzlu á það, hversu mjög hin mikla kenn- arafæð við deildina verður til að lengja námstímann. B.v. Geir, sem kom af karfaveiðum í nótt, mun hafa vei-ið méð um 230 lestir. Hann var rúma 11 daga í veiðiferðinni. Gæftir voru stirðar fyrst framan af. — Skipsmenn segjast hafa mætf mörgum síldarbátum á vestur- leið í nótt. Bátarnir voru frá Reykjavík, Hafnarfirði og fleiri stöðum við Faxaflóa. Veftrið í morgun: Frost var noi'ðanlands í morgun, mest 11 stig, en ann- arsstaðar á landinu 0—3 sliga hiti. Logn er nyrðra, en strekk- j ingur víða og hvasst sumstað- ' ar. Spáð er austanlivassviðri hér syðra. Kl. 9 var NNA 6 og 1 st. Stykkishólmur A 4 og 0. Galt- arviti A 2 og 2 Blönduósi A 2 og -:-4. Akuxeyri logn og -7-8. Gi'ímsstaðii'- logn -4-11. Raufar- höfn logn og -:-4. Dalatangi lgn og .2. Hornafirði A 2 og ,1. Loftsalir. 3. si. hiti. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 10 og, 2. Þingvellír N 4 og 2 pg Kefla- víkurflugvöliur A 6 og 1. Veðurhorfí ■: Austan hvass- viðri, snjókoma eða slydda fyrst. Rigning í kvöld og nótt. Í/vaðJ&sú' ^ Nýjar rjúpur, hjöríu, svið, kindabjúgu, svína- steik. Hvar cru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Keflav-ik í gær til Akraness og j Rvb. DeítifctS!, fór frá Rvk. í * fvrradag > lii Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðai', Norðfiarðar, Ham- borgar, Abo og Leningrad. j haFiaskjóu s • sími iíms Goðáfóss er í. Evk. Gullfoss fór frá Rvk, sl, þriðjud. til Leith Léttsaltað hrossakjöt. Nýtt og- reykt folaldakjöt. Reykhúsið Grettisgötu 50B. Sími 4467. Svínakótelettur og bacon. Keykt og saltað tryppakjöt. Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. í dag: Dilkakjöt, salt- kjöt, hangikjöt, rjúpur og úrvals gulrófur. Melónur, sítrónur og vínber. Kjötveralanir Kro: Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustig 12, síxni 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, síxrd 4861. Borgarholtsbraut 19, sími 82212. Dilkakjöt, nýtt, saltað og reykt. Alikálfakjöt, nautakjöt, svínakjöt, hval- kjöt, nautalifur, rjúpur og kjúklingar. Matarbuðin Laugaveg 42, sími 3812. Hinir vandlátu borða á Veitingasftofunni Vefja Skólavörðustíg 3. Nýjar RJÖPUR, hangi- kjöt og svínakjöt. RJUPUR ódýrar, Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar h.í. Grettisgötu 64, sími 2667. Borðið á Bíóbar Nýjar RJUPUR korna daglega. Kr. 8,50 pr. stykki Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. R J U P U R. Búrfell Skjaldborg, sími 82750. Húsmæður! Munið fiskbúðinginn frá MATBORG H.F. Sími 5424 Laugaveg 2. — Laugaveg 32 Ysa og heilagfiski, þorsk- ur heill og flakaður. Enn- fremur útbleytt skata. Léttsaltað kjöt, hangi- kjöt, heitur blóðmör og heit lifrarpylsa í kvöld. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Daglega! ný ýsa flökuð og óflökuð. Skata, útbleytt og grásleppa. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Dilkakjöt, svið og góðar Fiskhöllin (og útsöljtir hennar), gulrófur. VERZLUN Axeís Slgurgeirssonar Barmahiíð 8, simi 7709. Háteigsvegi 20, sími 68 7. Reykhólárófur. Afaröasalan Síiiiar 7080 og, 2678. Nýíí folaldakjöt í buff og guladt, léttsaltað trippakjöf og ný dilkasvið. Nýtt saltaft' og reykt dilka- kjöt. Rjúpur. hangikjöt, salt- kjöt, BræBríi bcirg Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hpfsvallagötu 16, simi 2373 í I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.