Vísir - 06.11.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 06.11.1953, Blaðsíða 1
- ;:.-; ¦ . :---.¦ ^ 43. árg. F^síudá'gjmi: 6. nóvcmbcr. 1353. 254. 'tbl. úasf á vé ® I Dansfca kvenfélagið, sem vinnur að viðgangi handavinnu i lahdinu, hélt nýlega sýningu, og meðal sýningargripa var borð ' eitt, sem útsaumaður dúkur var festur í plötuna á. Hafði Ingiríð- ur drottning saumað dúkinn og gefið föður sínum, Svíakonungi, hann og borðið. Herlið á verði í Trieste eftir manndráp í óeirðiim. Msrrgir menn meiddust í gær, tveir voru drepnir. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. í gær var áframhald á óeirð- unum í Trieste og gerði múgur- inn tilraunir til þess að vaða inn í byggingar og ná þeim á sitt vald. Lögreglan dreifði mannf jöld- anum með kylfum og táragasi, en uppivöðslumenn notuðu það að vopnum, sem hendi var næst. A. m. k. tveir menn biðu bana í óeirðunum, en margir meidd- ust. í morgun voru brezkir og bandarískir hermenn á verði við opinberar byggingar og aðra mikilvæga staði. Óeirðirn'ar hófust í fyrradag með mótmælum ítalskra stúd- enta í tilefni af því, að yfir- völdin vildu ekki leyfa að italsk ir fánar væru dregnir ar$ hún á opinberum byggingum, er minnst var þess dags, er ítalir héldu inn í Trieste eftir íyrri heimsstyrjöld. í gær var ítölsk- um fánum óspart veifað og skamrnai-yrði dundu yfir Breta og Bandaríkjamenn. Winterton, yfirmaður brezka og bandaríska liðsins í Trieste, kvað svo að orði í gærkvöldi, að grípa hefði orðið til róttækra ráðstafana til þess að halda uppi lögum og reglum í borg- inni, er sýnt var að óþjóðalýður hefði gripið tækifærið til uppi- vöðslu og spellvirkja. Margir menn voru fluttir i sjúkrahús, illa meiddir. — ¦— Pella, forsætisráðherra ítalíu, hefur kvatt ítali í Trieste til þess að gæta stillingar. Fréttir hafa borizt um, að Koisrraiaríjöröur sé 'ullur af síld, að minnsta kosti hm- fiörðurinn. Fjövðurinn cr langur og hagar þanirg íil, að utarlega skaga nes íravn beggja vegna, og heí'ur í.ium ugur maður sagt Vísi, að þarna kynnu að -vera mbgu- Ieikar fyrir hendi til þess að króa inni mikið síldarmagn. Mætti e. t. y, nota síídar- næíur til bess að girða fyrir fjarðarmynnið. Muu iengd fjarðarins innan ofan- greindra nesja vera \rm 7 Enn eitgiit sííd- veiði í Djúpiim. Vísir átti í. morgun tal við fréttaritara sinn á Flateyri við Önundarfjörð í sambandi við fregnina um síldargöngu í Djúp inu. Leitað hefur verið til síldar- verksmiðjunnar þar um mögu- leika á að taka við síld til vinnsiu þar, ef til kemur og um semst. Allt er þó óráðið um það, og bíða menn átekta, og engin leið að gera tilboð um verð á síldinni, sem veiðast kann. Síldarbræðslan á Önund- aríirði getur afkastað 500 mál- um. Hins vegar er vitað, aði mikill áhugi rikir fyrir síld-1 veiðum í Djúpinu, bæði á ísa- firði og víðar, en ekki var vit- að í morgun, að neinn bátur væri farinn af stað til veiða. .öndun úr togurum erfíc í Hafnsrfirði vepa' brottfarar manna ti! síldveföa. Mikill hugur er í mónnum að nota tækifærið, sem nú virðisf ætla að gefast til sildveiða á Breiðafirði, og vafalaust einnig 'i Jökuli'iörðum við Djúp, en bar hafa mælst torfur n stóiuE svœði, sem Iíkur benda til að sé síld. Löndun úr togurum hefurl tfizt í Keykjavík og Hafnarfirðí, vegna manneklu, og i Hafnar-: firði a.m.k. voru meim, sem að.. undanförnu hafa unnið a<S löndun, að fara eða farinr á síldveiðar. Samkvæmt viðtali við Grund- arfjörð í morgun hafði yeiðzt allmikil síld í gær, en er dimma tók dreifði síldin sér og dió úr veiðinni. Afli var nokkuð misjafn í gær/en nokkur skip. fengu ágætan afla.. Arnfinnur fékk stórt kast,. um 300 mál, Edda frá Hafnarfirði var þá búin að fá 4—500 mál, og Breiða f jarðarbátarnir Farsæll og Riui- ólfur búnir að fylla sig. Frá Hafnarfirði lögðu af stað vestur í gærkvöldi Fagrikletlur ngolfur Imiaii i Grinsby í »r§n§i9 IngólfUr Arnarson landaði ísfiskafla í Grimsby í gær. — Hann varð sem kunnugt er fyrstur íslenzku togaranna til þess að rjúfa löndunarbannið. Er betta briðji ísfiskfarmurinn, sem Dawson fær. Ingólfur Arnarson var með 3296 kít, er seldust fyrir 8672 , tíma koma frá útlöndum 4663 Mikil farþegaaukiting milli ísbnds 0g útlanda frá í fyrra. Æ 3. þús. fleiri farþegar fyrri helming þ. á. heldur en á sama tíma ¦ fyrra. Á milli íslands og útlanda landa og af þeim 2524 íslend- hafa nær 8900 manns ferðast á;ingar. Hingað komu þá 3093 og fyrra helmingi yfirstandandi árs og er það um 2200 manns fleira en í sömu mánuðum í fyrra. Aðeins þriðjungur þessa hóps hefur komið og' farið með skip- um, en hinir tveir þriðju hlut- arnir ferðast með flugvélum. Á fyrstu sex mánuðd-m árs- ins fóru 4216 manns frá ís- landi til útianda og þar af voru 2415 íslendingar, eða rösklega helmingur. Á sama stpd. —: Allt gekk eins og í sögu við löndunina. Næsta ísfisksala verðurmánu- dag næstk. að-ííkindum. Þá sélur Jón Þorláksson. farþegar, og af þeim 1801 Is- lendingur. Til samanburðar má geta þess að á sama tíma í fyrra fór'u 3627 manns héðan til út- þar af 1735 landar. Samanburður þessi gefur í fyi-sta lagi til kynna, að nokkuð á þriðja þúsund manns fleira hefur ferðast í ár milli Islands og útlanda og í öðru lagi að þessi aukning er svo til ein- vörðungu útlendingar, því að tala íslendinga sem ferðast milli landa í ár og í fyrra er að heita má sú sama. í ár voru þeir 4216, en á sama tíma í fyrra 4259. Af einstökum mánuðum er tala farþega lang lægst'í jan- úar og febrúar. í janúarmán- nði s. 1. nam farþegafjöidinn alls, bæði með skipum og flug- vélum 532 manns og 678 í fe- Annar „foss" s^ttiir á sjo í {sgssum mánifii. Síðustu nýsmíð Eimskipafé- la_gs íslands að þessu sinni verður vjentanlega hleypt af stokkunum í Kaupmannahöfn í þessum mánuði. Hér er um 2500 lesta'vöru- flutningaskip að ræða, diesel- knúið, eins og Vísir hefur áð- ur skýrt frá. Það skip verður afhent um miðjan febrúar n.k., eða jafnvel fyrr. Viggo Maack, verkfræðingur E. í., er staddur í Höfn, þar sem hann fylgist með smíðinni, svo og Guðmund ur Magnússon, sem veiður fyrsti vélstjóri skipsins, en hann var áður á Selfossi. „Tungufoss" er á heimlEÍð í fyrstu: för sinni. til landsins, og mun væntaníegur til Reykja- víkur síðdegis á laugardag, ef veður verður skaplegt á íeið- inni. Sjónværp hafið í Belgíu. London (AP). — Fyrsta sjón- varpsstöð Belgíu var tekin í notkun 1. þ. m. Er raunar um tvö sjónvarps- kérfi að ræ'ða — annað fyrir flæmskumælandi menn, hitt fyrir frönskumælandi — en rík ið á bæði, Auk eigin efnis fær sjónvarpið efni ,,að láni" ; hjá Frökkum — endurvarpar því. brúar. Síðan fer farþegatalan hækkandi með hverjum mán- uðinum sem líður, og á fyrra árshelmingi nær hún hámarki í júnímánuði, kemst þá upp í 2841 íarþega. og Fiskaklettur, en Öi-n Árnar-«i son og Síldin búast á yeiðar, og heyrzt hefur, að Einav (Mafs-! son eigi að fara á síld, og efi t'il vill fleiri. Hafnarfjarðarbát- arnir leggja upp hjá Lýsi cig, mjöl h.f., sem fyrr hefúr verið. getið. ' Frá Reykjavik er Straumey farin, en Rifsnes er byrjað veíð- ar. Þá var Fiskaklettur eins byrjaður í morgun. Síldartorfur í Jökulfjörðum? Varðskipið Ægir fann marg'- ar fisktorfur í Jökulfjórðunx við Djúp á 10 mílna löngu svæði í fyrrinótt og í morgun. Varð þar vart við um 70 torfur á 5 — 15 metra dýpi. Torfurnar fann varðskipið með Asdictækj um sínum. Svipað hefur frétzt frá Skölufirði, sem gengur inn úr ísafjarðardjúpi. Mikill viðbúnaður til að taka á móti síldinni. Allar síldarverksmiðjum við Faxaflóa eru viðbúnar að taka við síld — Síldarverksmiðjan við Köllunarklettsveg, sem verð- ur þó einnig að vinna úr karfa- úrgangi frystihúsanna, Faxi óg, síldarverksmiðjurnar í Hafnar- firði og Akranesi. Geymslu- pláss þessara verksmiðja er mikið — það rúmar tugi þús- unda síldarmála. Hæringur cnn á dagskrá. Þá er þess að geta, að komið er á dagskrá, að athuga allf móguleika á að taka Hæring i notkun, ef uppgripasíldarafli verður, og var nokkuð um þetta rætt á bæjarstjórnarfundi £¦ gær. Var ekki.; minnstur áhugi þeirra, sem mest hafa skamm- azt; út iaf .Hæringi, og var svo> að heyra, sem þeir teldu nú ó~ metanlegt að haía hann. Var samþykkt tillaga um, að skora á stjórnir Hærings og Faxa, að athuga, hversu bezt megi hag- nýta þá síld, sem berast kann. Mannekla. Löndun úr Surprise í Hafn- arfirði í gær gekk erfiðlega vegna manneklu. Mannskapur fékkst ekki í Reykjavík í morg- un, til þess að landa úr Hyal- felli, sem er nýkomið af áált- fiskveiðum. -— Verið-er að landa. úr Geir, sem kom af karfaveið- jim hér yið land, og Neptúnusij sem er komirin af karfamiðum, við' Grænland með fullfermi;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.