Vísir - 06.11.1953, Page 1

Vísir - 06.11.1953, Page 1
43. árg. FGstudaginn. ö. novcmbcr. 1933, 254. tbi. ifeB' fernir vestur m ' - aðrir búest á vei< ier—siBd (?) í Jökuifförðum Er hægt að kröa Ðanska kvenfélagið, sem vinnur að viðgangi handavinnu i iandinu, hélt nýlega sýningu, og meðal sýningargripa var borð ! eitt, sem útsaumaður dúkur var festur í plötuna á. Hafði Ingiríð- j ur drottning saumað dúkinn og gefið föður sínum, Svíakonungi, j hann og borðið. Herlið á verði í Trieste eftir manndráp í óeirðum. Mfirgir irtenn meiddust í gær, tveir voru drepnir. Einkaskeyti frá AP. — Liondon í morgun. í gær var áframhald á óeirð- iinum í Trieste og gerði múgur- inn tilraunir til þess að vaða inn í byggingar og ná þeim á sitt vald. Lögi-eglan dreifði mannfjöld- anum með kylfum og táragasi, en uppivöðslumenn notuðu það að vopnum, sem hendi var næst. A. m. k. tveir menn biðu bana í óeirðunum, en margir meidd- ust. í morgun voru brezkir og bandarískir hermenn á verði við opinberar byggingar og aðra mikilvæga staði. Óeirðirnar hófust í fyrradag með mótmælum ítalskra stúd- enta í tilefni af því, að yfir- völdin vildu ekki leyfa að ítalsk ir fánar væru dregnir áð hún á opinberum byggingum, er minnst var þess dags, er ítalir héldu inn í Trieste eftir fyrri heimsstyrjöld. í gær var ítölsk- um fánum óspart veifað og skammaryrði dundu yfir Brcla og Bandaríkjamenn. Winterton, yfirmaður brezka og bandaríska liðsins i Trieste, kvað svo að orði í gærkvöldi. að grípa hefði orðið til róttækra ráðstafana til þess að halda uppi lögum og reglum i borg- inni, er sýnt var að óþjóðalýður hefði gripið tækifærið til uppi- vöðslu og spellvirkja. Margir menn voru fluttir í sjúkrahús, illa meiddir. — •— Pella, forsætisráðherra Ítalíu, hefur kvatt ítali í Trieste til þess að gæta stillingar. Fréttir hafa borizt um, að Kofcraiaríjöröur sé íulltir af' síid. aft minnsta kosti inn- fjöröurinn. Fjöcðurinn er iangur og hagar þann!g íil, aft utarlega skaga nes iram beggja vegna, og hefur l,u,.n ugur maður sagt Vísi, aft þarna kynnu a'ft vc.'a mögu- Ieikar fyrir hendi til þess að króa inni mik'tð síldarmagn, Mætti e. t. v. nota síldar- nætur til bess að girðá íyrir fjarftarmynnið. Mun iengd fjarftarins innan ofan- greindra nesja vera i m 7 iim. Enn engin síld- veiði í Djiípinu. Vísir átti í morgun tal við fréttaritara sinn á Flateyri við Önundarfjörð í sambandi við fregnina um síldargöngu í Djúp inu. Leitað hefur verið til síldar- verksmiðjunnar þar um mögu- leika á að taka við síld til vinnslu þar, ef til kemur og um semst. Allt er þó óráðið um það, og bíða menn átekta, og engin leið að gera tilboð um verð á sildinni, sem veiðast kann. Síldarbræðslan á Önund- arfirði getur afkastað 500 mál- um. Hins vegar er vitað, að i mikill áhugi ríkir fyrir síld- i veiðum í Djúpinu, bæði á ísa- firði og víðar, en ekki var vit- að í morgun, að neinn bátur væri farinn af stað til veiða. Löndun úr togurum erfiB í Hafnarfirði vegnai brottfarar manna tii stfdveíða. MikiII hugur er í mönnum að nota tækifæriö, seni nú virftisf ætla aft gefast til síldveiða á Breiðafirfti, og vafalaust einnig í Jökull'jörftum við Djúp, en þar hafa mælst torfur á stóruí svæði, sem líkur benda til að sé síld. Löndun úr togurum hefup tfizt í Reykjávík og Háfnarfirði, vegna manneklu, og í Hafnar-: firöi a.m.k. voru menn, sem aft undanförnu hafa unnið a<S löndun, að fara eða farinr á síldveiðar. Samkvæmt viðtali við Grund- arfjöfp í morgun hafði veiðzt allmikil síld í gær, en er dirnma tók dreifði síldin sér og díó úr veiðinni. Afli var nokkuð misjafn í gær, en nokkur skip. fengu ágætan afla. Arnfianur fékk stórt kast, um 800 mál, Edda frá Iiafnarfirði var þá búin að fá 4—500 mál, og Breiða fjarðarbátarnir Farsæll og Run- ólfur búnir að fylla sig. Frá Hafnarfirði lögðu af stað. vestur i gærkvöldi Fagrikletlur Engolfur landa&i í Grinsby í raorgun. Ingólfur Arnarson landafti ísfiskafla í Griinsby í gær. — Hann varð sem kunnugt er fyrstur íslenzku togaranna til þess aft riúfa löndunarbannið. Er hetta briðji ísfiskfarmurinn, sem Dawson fær. Ingólfur Arnarson var með 3296 kit, er seldust fyrir 8672 stpd. —; Allt gekk eins og' í sögu við löndunina. Næsta ísfisksala verður mánu- dag næsfk. að, líkindum. Þá selur Jón Þorláksson. Mikil faijtegaauknmg milli íslands og útlanda frá í fyrra. * A 3. þús. fleiri farþegar fyrri helming þ. á. heldur en á sama tíma ■ fyrra. A milli íslands og útlanda hafa nær 8900 manns ferðast á fyrra lielmingi yfirstandandi árs og er það um 2200 manns fleira en í sömu mánuðum í fyrra. Aðeins þriðjungur þessa hóps hefur komið og farið með skip- um, en hinir tveir þriðju hlut- arnir ferðast með flugvélum. A fyrstu sex mánuðúm árs- ins fóru 4216 manns frá ís- landi til útlanda og þar af voru 2415 íslendingar, eða i rösklega helmingur. Á sama I tíma koma frá útlöndum 4663 farþegar, og af þeim 1801 ís- lendingur. Til samanburðar má geta þess að á sama tíma í fyrra fóru 3627 manns héðan til út- landa og af þeim 2524 Islend- ingar. Hingað komu þá 3093 og þar af 1735 landar. Samanburður þessi gefur í fyrsta lagi til kynna, að nokkuð á þriðja þúsund manns íleira hefur ferðast í ár milli Islands og útlanda og í öðru lagi að þessi aukning er svo til ein- vörðungu útlendingar, því að tala íslendinga sem ferðast milli landa í ár og í fyrra er að heita má sú saraa. í ár voru þeir 4216, en á sama tíma í fyrra 4259. Af einstökum mánuðum er tala farþega lang lægst í jan- úar og' febrúar. í janúarmán- uði s. I. nam farþegafjöldinn alls, bæði með skipum og flug- vélum' 532 manns og 678 í fe- Annar „foss" sottur á sjó í jsessum mámtii. Síðustu nýsmíð Eimskipafé- lpgs íslands að þessu sinni verður væntanlega hleypt af stokkunum í Kaupmannahöfn í þessum mánufti. Hér er um 2500 lesta vöru- flutningaskip að ræða, diesel- knúið, eins og Vísir hefur áð- ur skýrt frá. Það skip verður afhent um miðjan febrúar n.k., eða jafnvel fyrr. Viggo Maack, verkfræðingur E. í., er staddur í Höfn, þar sem hann fylgist með smíðinni, svo og Guðmund ur Magnússon, sem vtííður fyrsti vélstjóri skipsins, en hann var áður á Selfossi. „Tungufoss" er á heimlsið í fyrstu för sinni til landsins, og mun væntanlegur jtil Reykja- víkur síðdegis á laugardag, ef veður verður skaplegt á leið- Sjónværp hafið I Beigíu. London (AP). — Fyrsta sjón- varpsstöð Beigíu var tekin í notkun 1. þ. in. Er raunar um tvö sjónvarps- kerfi að ræða — annað fyrir flæmskumælandi menn, hitt fyrir frönskumælandi — en rík ið á bæði. Auk eigin efnis fær sjónvarpið efni ,,að láni“ hjá Frökkum — endurvarpar því. brúar. Síðan fer farþegatalan hækkandi með hverjum mán- uðinum sem líður, og á fýrra árshelmingi nær hún hámarki í júnímánuði, kemst þá upp í 2841 farþega. og Fiskaklettur, en Öi n Arraf-< son og Síldin búast á veiðar, og heyrzt hefur, að Einav ölafs-: son eigi að fara á síld, og efi til vill fleiri. Hafnarfjarðarbát- arnir leggja upp hjá Lýsi ag, mjöl h.f., sera fyrr hefuv verið getið. Frá Reykjavik er Straumey: farin, en Rifsnes er byrjað veið- ar. Þá var Fiskaklettur eins byrjaður í morgun. Sildartorfur í Jökulfjör'ðum? Varðskipið Ægir fann marg- ar fisktorfur í Jökulfjörðum. við Djúp á 10 mílna löngu svæði í fyrrinótt og í morgun. Varð þar vart við um 70 torfur á 5 — 15 metra dýpi. Torfurnar fann varðskipið með Asdictækj um sínum. Svipað hefur frétzt frá Skölufirði, sém gengur inn úr ísafjarðardjúpi. Mikill viftbúnaftur til að taka á móti síldinni. Allar síldarverksmiðjum við Faxaflóa eru viðbúnar að taka við síld — Síldarverksmiðjan við Köllunarklettsveg, sem verð- ur þó einnig að vinna úr kai-fa- úrgangi frystihúsanna, Faxi og síldarverksmiðjurnar í Hafnar- firði og Akranesi. Geymslu- pláss þessara verksmiðja er mikið — það rúmav tugi þús- unda síldarmála. Hæringur enn á dagskrá. Þá er þess að geta, að komið er á dagskrá, að athuga allf möguleika á að taka Hæring i nötkun, ef uppgripasildarafli verður, og var nokkuð um þetta rætt á bæjarstjórnarfundi í gær. Var ekki minnstur áhugi þeirra, sem mest hafa skamm- ázt út af Hæringi, og var svo að heyra, sem þeir teldu nú ó- metanlegt að hal'a hann. Var samþykkt tillaga um, að skora á stjórnir Hærings og Faxa, að athuga, hversu bezt megi hag- nýta þá síld, sem berast kann. Mannekla. Löndun úr Surprise í Hafn- arfirði í gær gekk erfiðlega vegna manneklu. Mannskapur fékkst ekki í Reykjavík í morg- un, til þess að landa úr Hval- ■felli, sem er nýkomið af sált-f fiskveiðum. — Verið er að landa úr Geir, sem kom af karfaveið- um hér við land, og Neptúnusi, sem er kominn af karfamiðuiu við Grænland með fullfefmi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.