Vísir - 06.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 06.11.1953, Blaðsíða 4
VISIR Föstudaginn 6. nóvember 19Í3Ó. WlSIH DAG6LAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálssen. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla; Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Hjálp í viðlögum. Allir þingmenn Alþýðuflokksins í Neðri deild — þeir eru nú raunar aðeins f-jórir — hafa borið fram frumvarp um að flokkum sé heimilt að gera með sér kosningabandalög. Er ei'ni þess í aðalatriðum á þá leið', að tveir eða fleiri stjórnmáia- flokkar geti gert með sér bandalag i kosningum. Er þetta þó méð þeim takmörkum, að heimildin nái ekki ’tii annarra flokka en þein-a, sem hafa lagt fram landslista við kosningar þær, sem um er að ræða, og þeir hafi einnig átt'fulltrúa á þingi á síðasta kjörtímabili fyrir sömu kosningar. Af> kosningu lokinni skal talning'u hagað þannig í ein- menningskjördæmum, að leggja skal saman atkvæðatölur íram- bjóðenda þeirra flokka, er hafa myndað með sér bandalag í kjördæminu, ef enginn þeirra hefur fengið svo mörg atkvæði, aö hann nái kosningu án slíkrar blóðgjafar. Ef hin samanlagða atkvæðatala er hærri en nokkurs annars flokks eða frambjóð- anda í því kjördæmi, hlýtur sá frambjóðandi bandalagsflokk- anna, er flest fékk atkvæðin við kosninguna, öll atkvæði, sem .greidd voru bandala ->kkunum, og hefur hann þá náð kosn- ,'ingu. Svipaður háttur s.:al hafður á í tvímenningskjördæmum — samiagning atkvæðatölu framboðslista þeirra stjórnmála- flokka, sem gert hafa með sér bandalag í kjördæminu, ef þeir fá ekki báða frambjóðendur kjörna. , Með því að semja og bera fram frumvarp þetta sýnir AJ- þjýðufíokkurinn, að hann er í'arinn að örvænta um, að hann •eigi sér viðreisnar von hér á landi. Hann hefur verið að burðast ,-við að neita því síðu.stu árum, að hann væri að ganga saman, og eftir siðustu kosningar var hann m.jög hreykinn yfir þvi, að hafa ekki haldi'ð áfrani að tapa eins miklu og áður. En hann þykist þó sjá, að þróunin aftur á bak verði ekki stöðvuð til lengdar, þótt ekki háfi verið um hrun að ræða í sumar. Og þess vegna er nú nauðsynlegt fyrir hann að bera fram þetta , frumvarp. j Til þess að almenningi lítist betur á frumvarp þetta, láta , flutningsmenn i það skína^að það sé tilgangur þess, að auð- i veldara verði að mynda ’samhentan meiri hluta á þingi og ,-skapa skiiyrði f.yrir tveggja flokka kerfi. Þetta kann að vera einhver framtíðardraumur, er hæfir þeirri tíð, þegar íslend- ingar verða minni einstaldingshyggjumenn en þeir eru nú, en fyrst og fremst er hér aðeins um tilraun að ræða til að bjarga Alþýðuflokknum frá þvi að hverfa alveg af Alþingi um ófyrir- , sjáanlega framtíð. Það yrði sennitega fljótvirkari aðferð til að .skapa tveggja flokka kerfi, svo að frumvarpið er ekki annað ■en dulbúin tilraun til að smygla Alþýðuflokksmönnum á þing j óþökk meirihluta þjóðarinnar. } Frumvarp Alþýðuflokksmanna um kosningabandalög cr ekki svo ákaflega flókið eða torskilið, að því er tilgang jþeirra snertir, en það er, ákaflega flókið mál og býsna torskilið, hvernig unnt verði að halda lífi í Alþýðuflokknum. Annars ættu Alþýðufiokksmenn að hafa þá reynslu af bandalögum og ai lívæðablóðgjöfum úr síðustú kosningum — samanber úrslitin •á í safirði — að þeir ættu ekki að æskja fleiri ósigra, er orsakast (beinlínis af óbeit flokksmanna á því, að verið sé að rugla T.eitum við aðra flokka. En ef AJþýðuflokkurinn vill velja sér slíkan dauðdaga, þá ættu aðrir flokkar ekki að vera mjög .andvígir því að veita honum hinztu ósk í þessu lífi. Ríklsverzlun með elíu. i Á tþýðuflokkui-lnn hefur gert meira síðustu daga.en að leggja fram á Alþingi írumvarpið, sem getið er hér að ofan. Hann hefur einnig' samið og lagt fram frumvarp um að ríkið taki •alla olíuverzlunína í sínar hendur. Að sjálfsögðu á þetta að vera til þess að Jækka verðið á þessu eldsneyti og .smurningsolí- um lil notenda, og væri gott,; ef slík ráðstöfun, hefði ,þann . árangur. Reynsla þjóðanna af ríkisi'ekstri er hinsvegar sú, að ríkis- reksturinn leysir ekki það vandamál, Verðlækkun á varn- .ingi og þjónustu er undantekning, þegar hið opinbera tekur að sór einhverja starfrækslu eða sölu. Þetta vita til dæmis for- •vígism“nn norskra krata, því að ekki hafa þeir rokið til og þ.jóö- nýtt íriést:: tekjulind þjóðarbúsins, skipastólinn. Það mundu þeir vai'alaust gera, ef hagkvæmt þætti. En Alþýð'uflokKurinn hér er svo slitinn úr tengslum við allan raunveruleika, að hann Jokar augunum íyrir þessum staðreyndum æ ofan í æ. Það er ekki að fur.ðfi. þótþ: á honum megi alltaf ?já fieiri og ílehi íeigðip'iwerki.; : VÍÐSJÁ VÍSIS: Tvær hreinsanir í Grtísíu sýna að stefna Beria er lífseig. Hann vildi veita þfóðernis- er skrifað eftirfar- Tvær „hreinsanír“ hafa átt sér stað í Grúsíu, föðurlandi Bería, síðan hann var ihand- Bergmáli andi: „Margir eru óúnægðir með, hve seint gengur að afgreiða blaða- póst frá útlönclum, en oft virðist það taka marga daga að koma brotuim aiukið freisi. maí, ef til vill til að fjarlægja alia andstæðinga Beria úr á- þeim pósti fil viðtakcmla, þótt hrifastöðum, ,en hvort sem var, annar i>óstur sé afgreiddur. Lag- tekinn. Hin fyrri í júlí, eftir fail i að andstæðingar Beria voru að arfoss kom til dæniis frá útlönd- Bería, hin síðari í september. | eflast, eða ástæðurnar voru 11111 sL laugardag, en erlend l>]ö'ð, aðrar, var flokksþingið ekki sel11 komu með skipimi, voru lát haldið og í júní var Beria op- inberlega stimplaður „svikari". Það talar sinu máli, segir í „Economist“, að tveir mánuðir liðu frá þvi fyrra liöggið var greitt og hið síðara. Það bendir margt til, að allt gangi ekki sem greiðlegast fyrir þeim, sem „sigruðu1' Beria, og að skoðanir hans eigi enn fylgi og fylgismenn hans veiti mótspyrnu, m. a. að stefna Beria um aukið frelsi þjóðern- islegra minnihluta muni hafa fundið hljómgrunn í þeim ráð- stjórnar-lýðveldum, sem ekki eru rússnesk, og hreinsanirnar kunni að ná siðar frá Tiflis til Kiev, Minsk og Vilnu. En það var við ,,Korsíku“ Ráðstjórnar- ríkjanna — ættlandi Stalíns og Beria, — sem hinn síðarnefndi var nánast tengdur, og atburða- rásin þar skýrir bezt hver á- tökin eru. Hreinsunin seinasta vai- fjórði þáttur eða ef til vill væri réttara að segja, annað atriði þriðja þáttar, í harmleik, sem ekki er lokið, en harmleik- urinn byrjaði í apríl í fyrra, þegar stjórninni var vikið frá og aðalritara flokksins, en , hinn nýi aðalritari, Mgeladze, sakaði hina fyrri leiðtoga um að hafa verið andvíga Rússum. 1 Hann tók mikilvægan þátt í alríkisflokksþinginu i október, og stefna hans hafði haft þegj- andi samþykki Stalins, en greinil. ekki Malenkovs er tók til sinna ráða þegar eftir frá- fall Stalins. Þá var Mgeladz vikið frá, og Mirtshulava settur í hans stað, en Bakhradze gerð- ur að forsætisráðherra, en hann hafði áður verið þar ráðherra, Hreinsað á nýjan leik. in afskiþtalaus fram á íuiðviku- dag. Al' þcssu er mesta óhagræð' fyrir alla, <>g ekki sjáanlegt, hvers vegna þetta þurfi að vera þarin- ig. Með þessu sleifarlagi er næst- mn ómögulegt að veru áskrifandi erlendra hlaða, nema með því í júlí ltom miðstjórn Kom if,fá |,a.U “Llfaf en har , I tylgir sa hoggull skammriíi, að mumstaflokksins í Grusiu sam- .... .... .... . . . , _ _ • , það er flestum okleift vegna kosln an a fund. Þar kom i Ijos, að ag.u,« herinn hafði átt sinn veiga-, mikla þátt í falli Beria. Dekan- ozov var vikið frá og sömu ör- lög biðu brátt allra ráðherra, sem fóru með innanríkismál, en víðar voru menn valdir af Beria, bæði í stjórn Grúsíu og kommúnistaflokknum. Á i'undi æðsta ráðsins kom þeim Mirts- hulava og Bakhradzhe ekki að haldi að víta Beria. Þeir fengu að vera í friði í tvo mánuði — svo var þeim varpað fyrir borð. Sjálfur aðalritari kommúnista- flokks ráðstjórnarríkjasam- bandsins kom sjálfur frá Moskvu til þess að annast hreinsunina. En átökunum er ekki lokið. Beria stóð ekki einn að stefn- unni um aukið frelsi, sem fylgt var fyrstu 100 dagana é'ftir Pistill frá ísafirði. Bergmáli liefur borizt hréf frá lesanda á ísafirði og fer það liét á eftir: „Eg vil þakka þér Berg- málspistlana í Vísi. Þú lireyfir svo mörgu. Við það skapast fjöl- breytni. i*að er líka nauðsynlegt í slíkum dálkum, sem þurfa að rúiriá allt inilli himins og jarðar. Verðlag á landbúnaðarafurðum. Iig cr bændavinur. Vil efla ræktun og velferð sveitanna. Samt get ég varla orða lnindizt utn verðlagið á landbúnaðarvör- unum. Það gnæfir yfir allt ann- að á þessari miklu dýrtíðaröld. í smriar hækkaði verð á kartöft-- um í fáeiuar vikur vísitöluna okkar um þrjú stig. Dýra'r kar- andlát Stalins, og hún hfýtur J te^ui' þa®> lllc® öliuni sínum af- enn að eiga sér marga fylgj-1 ri'iðingum. endur, jafnvel í Kreml. And- stæðingar Beria veroa því að athuga vel sinn gang í hvert sinn, áður en þeir greiða nýtt högg. Og þarna kann að' vera að leita skýringar' á þeirri þögn, sem verið hefur um Beria, síð- an er hann var handtekinn. Mál hans var lagt fyrir Hæsta- rétt og' nýr saksóknari skipað- eða fyrir styrjöldina, er Beria ur og' síðan ríkir þögn um hann. réð þar öllu. Og Dekanozov Það virðist vera einhverjum varð þar öryggismálaráðherra. ■ erfiðleikum bundið, að leiða Flokksþing Grúsíu var boðað i Beria í stúku sakborninganna. Fiðlutónleikar Ingvars Jónassonar. Ungur og mjog efnilegur • fiðluleikari kvaddi sér hljóðs. , Hann er fyrsti fiðluleikari, sem „debútérar“, síðan Björn Ól- aísson kom heim frá útlöndum og raunar einnig fyrsti nem- andi þess ágæta kennara, sem heldur sjálfstæða tónleika. Allt þetta ætti venjulega að nægja til að fylla samkomuhús, ekki 'sízt hjá Tónlistarfélaginu, þar sem aðgöngumiðarnir eru upp- seldir fyrirfram. Engu að síður var furðulega fátt fólk á .íyrri tónleikunum, en á. hinum síð- áfi var sæmileg aðsókn. Eins og að likindum lætur, gætti nokkurs óstyrks í uþp- hafi. Fór Ingvar ekki nema sæmilega með d-dúr sónötu Léclairs og adagio og fúgu eítir Bach. En þegar hann réð- ist til atlögu við Sibelíus (són- ötu oo. 80), varð það deginum ljósara, að hér er á ferðinný dugmikill og eftirtektarverður | fiðjplei^ari rrnpð örugg'a tækni ng ágætan tón. Sótli hann, sig með hverju verkefni að hléinu ioknu og lék að lokum aukalög við mikla hrifningu. Hefur hann með tónleikum þessum skapað sér örugg'an sess í hópi fremstu fiðluleikara vorra og á efalaust eftir ,að vaxa enn að! Svo er það blessað sumarið. Þetta einstæða ágætissumar, þar seiri Guð lét sól sina skína yfii' réttláta og rangláta, og gaf okkur íslendingum ríkulega úr sínum blessaða nægtabrunni. lil't- ir slíkt sumar finnst manni þaö hljóma kynlega, að allar land- búnaðarafurðir eigi og þurfi að hækka i ve.r'ði, sumar stórlega, ýmist beint til neytenda eðanneð felustyrkjuni aúknum niður- gfeiðsluin úr ríkissjöði. Þetta seg ir samt hið aímattuga yerðlags- ráð bændanna, en jafnframt blas- ir við sú staðreyrid, að talsvert af þessurii afurðum seljast ekki. Suniu kaslað fyrir hund og lirafn’ að lokum. Öðru ráðstafað 'fyrir litið verð til ótíkiegustu þarfa. Hvert stefnir? Er þetta ekki allt öfugt? Stefn- ir þetta ekki í hreiria ófæru? Eg sé ekki betur. a.“ — Þannig lýk- ur bréfinu að véstan og þakka iég lilskrifið. Væri mér kærkomið tækni og skilningi, því að hannj.að fá meira a8 heyra úr þessari er mjög ungui að árum. j átt. Um verðlag landbúnaðaraf- Uridirleikur Jóns Nordals var | i'U'ða hefur áður verið rætt, og • ljómandi góður og samæfing!er ísi irðingurinu ckki einu um þeirra féíaga til fyrirmyndar. j fressai, skoðun. i>að eru riiargir, Jón ræSúr yfir mikilli tækni og' hefur öfundsvefðan áslátt. Átti hann sinn mikia þátt í því, hversu þessir tónleikar tókust vel og ánægjulegá. B. G. Stúika vön skoðun. Það eru ! sem furðar á því, að .neylendu: skuli aldryi njóta góðs al' því. að nátlúran ér gjöful og atvinnu- vegirnir g'anga yel. Kannske ger- ir oiskipiilágnihgin það að vork um, að þeir eru ulltaf reknir með tapi. — kr. afgreiðslu- og skrifstofustörfum óskar efíir vinnu hálfan daginn. IJppIýsingar í síma 8388!).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.