Vísir - 06.11.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 06.11.1953, Blaðsíða 6
9 Föstudaginn 6. nóvember 1953. VÍSIK Kaup! píi og silfur Permanentetofan Ingólfsstjræti 6, sími 4109. Alm. Fasteignasaian Lánastarfsemi Verðbréfakaup Austurstræti 12. Sími 7324. Ódýru dívanteppin komin aftur. Svartar og misl. ptítfsu r heilar, með háum kraga nýkomnar. H. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035. IERZL NfjjkomZil: Enskt 171IéSB't/ti ru Bleikt JFIónel hvítt sænguveradamask rósótt Cretonneefni. H. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035. Skósmíðaverkstæði Til sölu er skósmíðaverkstæði Stefáns heitins Stein- þórssonar. Eingöngu nýjar vélar. Einnig ýmis handverk- færi og nokkrar efnisbirgðir. Húsnæði fylgir. Til sýnis á staðnum, Bergsstaðastræti 13, Reykjavík, laugardaginn 7. þ.m. kl. 4—6 síðdegis og sunnudag 8. þ.m. kl. 10—12 ár- degis. Upplýsingum um verð og greiðsluskilmála gefur Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, Reykjavík, sími 3037. Reykjavík, 4. nóvember 1953. f.h. erfingjanna ÁRNI STEINÞÓRSSON Bakkastíg 5. WVVVWWUWWWWUNMWVWVWU>AAmMVVVVUVWV Skipstjóra og stýrimannafélagið . 1 hitin heldur fund, sunnudaginn 8. nóv. kl. 14, að Grófin l] ;! (Slysavarnafélagið). Fun'darefni: Lögin o. fl. Stjórnin. Stýrimsnn, matsvem og háseta vantar á síhlveiðiskip. Upplýsingar í skrifstofu Sveins Benediktssonar Ilafnar- stræti 5. Atvinnuleysisskráning I Hafnarfirði Atvinnuleysisskráning samkv. lögum nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram í Vinnumiðlunarskrifstofu Hafnarfjarðar, Vesturgöfu 6, dagana 9. og 10. nóvember 1953, kl. 10—-12 f.h. og 2—7 e.h. hvorn dag. Hér með eru allir sjómenn, verkamenn, verkakonur og iðnaðarfólk hvatt til að mæta til skráningar og vera viðbúið að gefa nákvæmar upplýsingar um atvinnu sína, tekjur, heimilishagi og annað það er verða má til að geía sem gleggsta mynd af atvinnuástandi bæjarbúa og af- komumöguleikum þeirra. i Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 5. nóv. 1953. — Hkomkmtt* - Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13. Kristniboðsfélags kvi verður laugardaginn 7. nóv. ólfsson, ritstjóri). Alli:: velkomnir. mm'A VINNA. — Stúlka ós til Vestmannaeyja. — i kaup. — Sérherbergi, óskað er. Gæti unnið í flök- un eftir hádegi. Allar uppl. í Mávahlíð 33, rishæð, og í síma 81588 eftir kl. 6. — Á sama stað hafa fundist vettlirtgar og perlufesti. (169 sitja hjá börnum á kvöldin Tilboð, mei-kt: „Edda — 14,“ sendist afgr. blaðsins. (153 TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til að gæta 2ja ára stúlkubarns 2—3 tíma á dag. Unnur Arngríms, Berg- þórugötu 33. III. hæð. (150 DUGLEG stúlka óskar eftir tímavinnu. Tilboð, merkt: „Vinna — 13,“ send- ist Vísi. (147 TAKIÐ EFTIR. Óska eftir málaravinnu í smáíbúða- hverfinu. Ódýrt. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Málaravinna — 12.“ SAUMAVELA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. HREIN GERNIN G ASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 PIANOSTILLINGAR og viðgerðir. — Snorri Helgason, Bjargarstíg 16. Sími 2394. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- stoð. Laugaveg 27. —- Sími 7«01. (158 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistækí. Raftækjaverzlunin Ljós og hiti h.f. Lauga’ægi 79. — S/mi 5184. KARLMANNSGLER- AUGU, með brúnum horn- spöngum, týndust riýiega í miðbænum. Skilvís finnandi geri aðvart í síma 1144. (1.75 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. WmmŒMÍ HERBERGI og fæði á góðum stað í bænum vantar reglusaman mann í hrein- legri vinnu. Afnot af síma æskilegt. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir sunnu- dagskvöld, merkt: „Helzt í austurbænum —- 11.“ (145 TIMBURFLEKAR og járnborar, sérstaklega hent- ugt í upphækkanir á bíl; einnig borðaviður og segl, nýtt, til sölu frá kl. 4 í dag og næstu daga. Laugarnes- camp 31, norðurenda. (165 MÁLVERK af Þingvöllum, eftir Jón Engilberts, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 5982. (161 REGLUSAMA stúlku vantar herbergi sem næst miðbænum. Helzt fæði á sama stað. — Uppl. eftir kl. 7—8 í síma 6663. (148 STÓRAR peysufatakápur til sölu. Sími 5982. (160 ELDRI kona getur fengið leigt gott kj allaraherbergi á Grenimel 3. Uppl. á staðn- um. (149 NÝ, stígin saumavél með zig-zagi í hnotuborði til sölu með tækifærisverði. — Sími 5982. (159 i TIL LEIGU sólríkt her- bergi á I. hæð í Lönguhlíð 11. Uppl. eftir kl. 6. (157 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Hjólið er 3ja ára gamalt frá Fálkanum. Verð 700 krónúr. Uppl. á Lauga- veg 126. unni. (158 GOTT herbergi óskast gegn húshjálp eða formið- dagsvist. Þarf að geta elaað. UppL í síma 7135. (156 KAUPUM. — SELJUM. Gamla — nýja sjaldséða muni. Til sölu í da-g ísskáp- ur, stór, til fullra nota hvar sem er, þótt ekki sé rafmagn. Þvottavél Hoover, hrærivél, gólfteppi. Mikið úrval af þýzkum smávörum o. m. fl. Verzlunin Hverfisgötu 16. — (155 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann á Lamb- hóli við Þormóðsstaðaveg. — Uppl. í síma 2705. (162 NÁMSMANN vantar lítið herbergi strax (gjarnan á rishæð). Tilboð sett á afgr. Vísis, merkt: „Reglusemi — 15“. (163 DÖKKRAUÐUR Silver- Cross barnavagn til öslu. — Skúlagötu 64, III. hæð t. h. (172 TUTTUGU þúsund krónur vil eg borga fyrirfram fyrir góða 3ja—4ra herbergja íbúð. Uppl. í síma 81058. — (166 KOLAKYNTUR ketill óskast. Stærð 5 cub. metrar. Uppl. í síma 6316. (152 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Einhver húshjálp æskileg. Drápuhlíð 13, uppi. (167 BARNARÚM, með dýnu, og barnakerra, til sölu í Breiðagerði 21 (Sogamýri). (151 HERBERGI í risi til leigu. Uppl. í síma 5523, milli kl. 7 og 8. (168 GÓÐUR barnástóll óskast. Uppl, í síma 6753. (144 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk. Ijósmyndir, myndarammar. Innrömmuia myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. STÓR stofa til leigu í vesturbænum. Reglusemi á- skilin. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Vesturbær — 16“ (171 . CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmföturu. húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 FRÍMERKJASAFNARAR. Falleg og ódýr frímerkj, ein- stök og í settum. — Albúm, margar tegundir. — Inn- stungubækur, Frímerkja- katalogar o. fl. — Jón Agn- ars, Frímerkjaverzlun S/F, Bergstaðastræti 19, Reykja- vík. (174 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvai'pstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31.— Sími 3562. (179 GOÐUR barnavagn til sölu. Ódýr. Uppl. Víðirnel 37, kjallaranum. (154 ÐÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 TIL SÖLU nýr, amerískur herrafrakki með speijl, meðalstærð. Brekkustíg 6 A, miðhæð. (170 FLÖSKUR og glös, þó elcki minni en 200 gr., eru keypt í Laugavegsapóteki. (997- TIL SÖLU nokkur pör af nýjum og lítið notuðum ame- rískum kvenskóm 36%, 37 og 37%, einnig amerísk kvenkuldaúlpa nr. 14. Uppl. á Skúlagötu 56, I. hæð t. v., milli lcl. 5 og 7 í ag. (172 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstig 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fi. Sími 2926. (22 TIL SÖLU pelskápa (hálf- síð), Silver-Cross barna- kerra, og ainerískur barna- gallt; BóVhlöðustíg 9, I. hæð. Sími 3172. (164 PLÖTUR á graíreiti. Út- vegum áleitraðar plötur á grafi-eiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.