Vísir - 06.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 06.11.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginn 6. nóvember 1953. VlSIR Enn er farið á grasa- fjall á íslandi. Mikii búdrýgindi voru jafnan að fjðllagrös- unum, er voru beztu fjörefni forfeðra okkar. Ábugi ahncnnings fyrir setri þar 12 hestar.“ Hreindýra- fjaliagrösum hefir farið vax- ^ rnosi og geitaskóf voru notuð í audi í seinni tíð. Þau voru áður harðindum. í harðærinU eftir i'yrr höfð til matar um land allt og nú sveigir í þá átt, að menn i’ari almennt að meta kosti f jallagrasanna, en þau eru f jör- efnarík og vafalaust margra meina bót, t. d. ágæt við kvefi og hrjóstþyngslum. í eftirfarandi grein segir Ing- ólfur Davíðsson magister les- endum blaðsins ýmislegt um þessa gæðajurt íslenzkra fjalla óg heiða. Fjallagrös hafa sennilega hestar af grösum væru fluttir verið notuð til matar og lyfja'.yfir Hvítá á Arnarbælisferju í á íslandi allt frá landnámstíð.! Grímsnesi árið 1810. En neyzla þeirra hefir eflaustl Góð grasakona var mikils aukizt á einokunar- og hallær- metin í þá daga. Oft mun hafa aldamótin 1800 voru mjög mikið notuð fjallagrös. Var jafnvel farið að tína þau í apríl, jafnskjótt og þau komu undan snjó. Höfð í mjöls stað með mjólk, heil; og með spaði hreykt á járngrind og mulin á skinni með sleggju. Líktist grasaduftið mjöli til átu. Sum- staðar lagður til bús í grasa- byrjaði. Grösin vom oft tínd á nóttunni, eða a. m. k. byrjað að tína þau mjög árla morguns, meðan enn var dögg á grasi. Enda var bezt' að tína þau döggvot eða í röku veðri. Grasátekja er að nféstu lögð niður, en samt er enn stöku sinnum farið á grasafjall. Nokkrir félagar í Náttúru- lækningafélagi íslands fara árleg'a til grasa að eg hygg. í sumum héraðsskólum munu fjallagrös alltaf á borðum, enda eru þau hollur og ljúfíengur matur. Nemendur og kennslu- konur í Húsmæðrakennara- skóla Islands fara jafnan til grasa upp á Hveravelli, ann- að hvert ár, þ. e. sumarið sem skólinn er á Laugarvatni. Var farið á grasafjallið 14. júlí sl. sumar og komið heim með isöldunum. Eggert Ólafsson telur 4 grastunnur metnar á við mjöltunnu til búsilags. Grösin voru mest höfð í grauta saman við skyr, og var ýmist að mjöl- festa grautinn eða hafa í hon- um bankabygg eða þá grösin tóm. Ætíð voru þau losuð við mosa og kvisti, þvegin og síðan oftast skorin með grasajárni. Stundum voru þau og' höfð í slátur í mjöls stað, eða til mjöldrýginda og enda í brauð þ. e. pottkökur. Heil voru þau oft soðin í mjólk tii mála- og miðdegismatar, eins og enn er gert. Fjallágrös spretta víðast til fjalla, en mest á heiðum uppi. Voru grös mjög höfð til matar um iand allt. í „íslenzkum þjóðháttum“ segir: „Matreiðsla á fjallagrös- um var tvennskonar: a) Að þurka þau sem bezt við sól og síðan á grind yfir hægum eldi — kallað að breyskja. — Svo voru þau mulin á skinni með sléttum steini. b) Að bleyta þau upp og saxa síðan með grasajárni eins og kál. Hvort verið farið til grasa fyrir slátt- inn, áður en mesti annatíminn hestur á mann. Sagt er að 300'marga væna grasapoka: Hveravelli gisti glatt grasaleitarfólk sem batt átján bagga úrvalmjöls, undir Stélbratts klettasnös. Svitinn rann, sólin brann; seint var komið heim í rarm, ausið súpu, etið ket — í öllu þessu sett var met. Fjallagrös fást jafnan í lyfjabúðum, enda þykir fjalla- grasate gott við kvefi og brjóst- þyngslum. Fjallagrös eru einn- ig tínd utan fslands t. d. i fjöll- um Noregs og Svíþjóðar og í fjallahéruðum Mið-Evi'ópu. Næring er talsverð í fjalla- grösum. Ber efnagreiningum síðari tíma nokkurn veginn saman við forna reynslu. Fjallagrös eru allt að því eins auðug: taf kolvetnum og t. d. hrísgrjón, en sennilega eitthvað meira 1 þeim af úrgagnsefnum. Ekki er þetta samt talið full- rannsakað'. Grasagrautur (grös soðin í mjólk) er eflaust hollur matur og góður til tilbreyting- ar. — Smásöiuverð helztu nauðsynja. Frétt frá skrifstofu verðgæzlustjórar .. ........ Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vöruteguiula í nokkrum Myndirnar með greininni eru teknar í grasaferð Húsmæðra- kennafaskóla Islands f. Hvera- velli í sumar. smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann I . þ. m. scm h’éf segir: Vegi'ð Lægst Hæst meðalverð kr. kr. kr. Rúgmjöl . . . ....... pr. kg. 2.30 3.05 2.64 Hveiti . ! 3.15 3.50 3.35 Haframjöl — — 2.95 3.30 3.20 Hrísgrjón — —• 4.95 6.50 6.17 Sagógrjón — . — 5.75 6.15 5.89 Hrísmjöl — 4.10 6.70 6.29 Kartöflumjöl — — 4.20 4.70 4.63 Baunir — — 5.00 6.00 5.43 Kaffi, óbrennt '26.00 28.10 27.02 Tp 1 /p, lh« rthc 5 10 3 95 fíQ Kakao, 1/2 lbs. dós . . 7.20 8.95 8.36 Molasykur —- — 4.20 4.20 4.20 Strásykur — — 3.25 3.55 3.47 Púðursykur _ .— 3.20 6.00 3.81 Kakao ■—■ — 5.75 6.70 6.00 Rúsínur 11.00 11.90 11.45 Sveskjur, 70/00 — — 16.00 18.60 17.83 Sítrónur 10.00 12.50 11.08 Þvottaefni, útlent .... pr. pkv 4.75 5.00 4.88 Þvottaefni, innlent . . — — 2.85 3.30 3.10 Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum: Kaffi, brennt og malað pr. kg. 40.60 Kaffibætir . . . . • 14.75 Konsum (suðusúkkulaði) — 53.00 B,cikíéla^ ISeTkJiavíksa s*: Undir heillastjörnu IsáiiMaifleikua* á 3 fsááiuiai e£tlr ISufffi SferSsert. sem grösin voru héldur mulin eða söxuð, voru þau svo þvegin vandlega, og veiddur ofan af allur mosi og fis, en sjálf sukku þau að botni. Hvort sem þau voru soðin í mjólk, vatni, eða vatnsblandi, var suðunní fyrst hleypt upp og grösin síðán látin útí eins og hvert annað ákast — með ögn af mjöli með ef vill og sjóða, þangað til öll remma er úr þeim. Sjaldan var grauturinn hafður alveg mél- laus. [Nú tíðkast að sjóða grösin í rnjólk með hrísgrjónum eins og kunnugt er]. Á sýslumannssetri í Þingeyj- arsýslu voru lagðir til bús 13 hestar af • grösum, og'á prests- Leikstj. Einar Pálsson. Höfundur þessa leikrits er sá hinn sami og skrifað hefur „Koss í kaupbæti“. Gamanleik- ur þessi er því að ýmsu leyti keimiíkur „Kossinum": efnið lítið sem ekkert en furðumikið úr því gert, samtölin létt og glaðvær. Stundum lætur nærri að maður dáist að þvi, hversu Herbert tekst að krydda nagla- supuna sína. Einar Pálsson hefur sett leikinn á svið og tekizt að ná ■■ fram miklu af kímni höfundar. i Hefur hann áður sýnt ágæta leikstjórnarhæfileika, ekki sízt j í „Miðlinum", sem var prýði- ■ lega af hendi leyst. Þorsteinn Ö. ' Stephensen hefur snarað leikn- I um á lipurt leiksviðsmál, sem 1 fellur víðast hvar vel að efn- inu og skaphöfn leikpersónanna j en mætti þó vérá ötm hrein- legra. En sterk hefur fréisting- j in verið að snúa hinurn sJitnu J og meinlausu blótsyrðuijn höf- j undar á æði hranalega íslenzlíu, enda sýndi reynslan, að mest ! var hlegið þar sera hraustlegast j var tekið upo í sig. Hér skal . út af fvrir sig ekki- amazt við blótsyrðurn, ef þau eru hofð í hófi og hitta í mai'k, én'sýnu Mismunur sá, er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði , getur m. a. sltapast vegna tegundamismunar og mismunandi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakra verzlana í sambandi við íramangreindar athuganir. óviðkunnanlegri eru slettur og slanguryrði, sem eiga sér vafa- saman þegnrétt á leiksviði. Frú Margrét Ólafsóttir leik- ur aðal-kvenhlutverkið, og er það hennar fyrsta stórhlutverk — virðist því miður svo sem númeri of stórt fyrir hana. Kemur það þó varla að sök í mótleik hennar við Steihdór Hjörleifsson, sem fer mjög fallega með hlutverk unga mannsins, en á móti Þorsteini, sem er miklu stei'Jtari persónu- leiki, á hún bágt með að halda svipmóti sínu. Engu að sí'ður var meðferð hennar á margan hátt skemmtilég, og spáir góðu. ^ Þorsteinn Ö. héfði mátt vanda j útlit sitt betur. Hárkolla og stirðlegúr „maski“ drógu mjög ■ úr leik hans, sem að öðru leyti J vat' mjög markviss. Bryhjólfur Jóhannesson kom rétt snöggvast fram í örsmáu hlutverki en tókst einhvernveginn að leika það þannig, að það verður minnisstæðasta persóna l-tvölds- ins. Leiksvið Lothars Grundts fór Jaglega við efnið, - enda þótt nokkuð skorti á einfaldleik og hreinar línuf. sém væntá mætti ,af ibúð arkítekts. Ljósih vofu GLUGGAKAPPiNN H A N S A II. F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. IÞ&bh sb -Sk úa áils $ óskast til kaups. €r. Sh ts iíaxeíSB . sími 1029. Píanókennsla Nokkrir tímar lausir. Tek einn eða fleiri i tíma. Munið, mjög ódýr. Uppl. í síma 4895 milli kí. 8 og 10 e.h. ■ Stefán G. Ásbjörnssoú. Skólávörðústíg 8. Sími 1035. góð í stofusviðinu, en klaufaleg i útisviðinu r>g féllu illa við andlit leikaranna. Frammistaða leikstjóia og leikara bar vitni um ágætan undirbúning og samvizkusam- leg vinnubrögð. Svo mikilli og góðri vinnu hefði betur verið várið í veigameira viðfángsefni. K» o. Vji. Stílabækur (enslvar) kr. 1,30 Glósubækur. Skrúfblýantar kr. 0.00 blý í þá kr. 2,25 túpan með 6 stk. Ljósmyndaaíbúm kr. 53,50— 75,50. Teiknibækur kr. 3,10. Tcikniblokkir kr. 4,65 og 8,00. Vaínslitir, 3 gerðir kr. 8,15— 19,00. Vatnsíitapenslar 3 stærðir. Amei'ískt lím „STRENGTH". límir: tré, leður, föt, leir, gler o. fl. Stór túpa aðeins kr. 5,75. Bréfsefni: Blokkir, Möppur, Kassar. Lausblaðabækur 2 stærðir. Umslðg: Venjuleg stærð kr. 36,00—100,00 pr. 1000 stk. FJugumslög 2 stærðir. Visitkoríaumslög kr. 6,55 pr. 100 stk. TafSmeim — Tafiborð Ferlatöfl Ávallt eittliváð nvtt!! B&úkeihúð m&MÞMtA Hafnarstræti 4. Sími 4281. Kristjáa Guðlaugssoo hæstaréttarlögmaður Aueturstrsetl \, Sfml

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.