Vísir - 09.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 09.11.1953, Blaðsíða 2
a VlSIB Mánudaginn 9. nóvember 1953 Minnisblað almennings. BÆJAR Mánudagur, 9. nóvember, — 313. dagur ársins. Háskólafyrirlestur. Ivar Orgland, norski lektor- inn við Háskólann, flytur fyr- irlestur í I. kennslustofu Há- skólans þriðjudaginn 10. nóv. n. k. — Efnið .er: „Omkring Strindberg, Björnson og Bran- des i 1880 árene.“ Fyrirlestur- inn verður fluttur á norsku og hefst kl. 8.30 e. -h. stundvís- lega. Öllum er heimill aðgang- ur. — Minningársjóður Sigríðar Halldórsdóttur. Stjórn Minningarsjóðs Sig- ríðar Halldórsdóttur efnir til kvöldskemmtunar í C.. T.-hús- inu annað kvöld, mánudaginn 9. nóvember kl. 9. Svo sem verið hefir undanfarin ár, verður þarna um fjölbreytta og góða skemmtun að ræða. Meðal þeirra, sem þarna skemmta verða þeir Lárus Pálsson og Gestur Þorgríms- son, þá mun Hjálmar Gíslason syngja gamanvísur. Þá verður sýndur gamanleikurinn Pip-1 permann í klípu, og flokkur félaga úr St. Sóley sýnir þjóð- dansa. Af þessu má marka það, að hér er um ágæta skemmtun að ræða. Aðalfundur S.Í.F. verður haldinn í Hafnarhvoli þriðjudaginn 24. nóv. kl. 11 f. h. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Al- dís Jónsdóttir, Kaplaskjóls- vegi 12 og Þórður Gíslason, Hverfisgötu 88 B. Heimili ungu hjónanna verður á Hverfis- götu 88 B. Húsmæðrafélag Reykjavíkur efnir til sinnar vinsælu fé- lagsvistar fyrir húsmæður, á þriðjudaginn kl. 8 í Borgar- túni 7. Þar geta þær kastað frá sér áhyggjum eftir erfiði dags- ins og glaðst saman við spil og gott kaffi. Þórarinsson íþróttakennari. Kennsla er ókeypis. Væntan- legir þátttakendur gefi sig fram fyrir þriðjudagskvöld 10 þ. m., við Þórarinn Magnússon, Grettisgötu 28 B. Símar 3614 og 7458. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. í fyrrakvöld til Vestm,- eyja, Newcastle, Grimsby, Bou- logne og Rotterdam. Dettifoss fór frá Norðfir-ði sl. föstudag til Hamborgar, Ábo og Lening- grad. Goðafoss er í Rvk. Gull- foss fór frá Leith sl. föstudag til K.hafnar. Lagarfoss fór frá Rvk. sl. föstudag til Vestm,- eyja og austur og norður um land til Rvk. Reykjafoss fór frá Rotterdam sl. föstudag til Ant- werpen, Hamborgar og Hull. Selfoss var væntanlegur til Vestm.eyja í dag. Tröllafoss fór frá New York sl. föstudag til Rvk. Tungufoss er í Rvk. Jökulfell er væntanlegur til verður næst í Reykjavík kl. 19.05. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 16.20—8.05. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. : Fislífars, Itakkaður fiskur, fiskflök, reyktur fiskur og saltfiskur. tívinaKoieieiiur og bacon. Reykt og saltað tryppakjöt. Verzlunin Krónaii Mávahlíð 25. Sími 80733. Kjót & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs götu). Sími 3828, 4764. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. í dag: Diikakjöt, saltkjöt, hangikjöt og úrval af grænmeti. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Hebr. 15—26. Gjörið vilja hans. Kjöífars og hvítkál. VEKZLUN Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, simi 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin leikur íslenzka þjóð- lagasyrpu. — 20.40 Um daginn og veginn. (Sigurður Magnús- son kennari). — Einsöngur. (Ólafur Magnússon frá Mos- felli). — 21.20 Erindi: Heimil- isguðrækni. (Síra Magnús Runólfsson). — 21.45 Búnaðar- þáttur: Fóðrun í vetur. (Pétur Gunnarsson tilraunastjóri). — 22.10 Upplestur. — 22.25 Dans- og dægurlög. Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustig 12, simi 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgarholtsbraut 19, sími 82212. Dilkakjöt, nýtt, saltað og reykt. Alikálfakjöt, nautakjöt, svínakjöt, hval- kjöt, nautalifur, rjúpur og kjúklingar. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Borðið á Bíóbar Oengisskráning. (Söluverð) Kj 1 bandarískur dollar .. 16 3 1 kanadískur dollar .. 16.6 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.6' 1 enskt pund........... 45.7' 100 danskar kr........ 236.31 100 norskar kr........ 228.5' 100 sænskar kr. ...... 315.51 100 finnsk mörk........ 7.0! 100 belg. frankar .... 32.6' 1000 famskir frankar .. 46.6! 100 svissn. frankar .... 373.71 100 gyilini .......... 429.9! 1000 lírur............. 26.1! Gullgildi krónunnar: 100 gul2kr. «= 738,95 pappírs krónur. Nýjar RJÚPUR koma dagiega. Kr. 8,50 pr. stykki BURSTINN H A N S A H. F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25, Kjötbúðin Borg Rinir vandlátu borða á Laugaveg 78, sími 1636, Veitingastofunni Nýlagað kjötfars, bjúgu og pylsur. Skólavörðustíg 3, Bílahlutar í miklu urvali, Búrfell Skjaldborg, .sími ,82750, Harðfiskur á kvöldborð ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Sýning er haldin um þessar mundir í Skemmuglugganum við Aust- | urstræti af myndum af mönn- ' um, er stundað hafa Atlas-kerf- ið svonefnda. Er þar mynd af íslenzkum mönnum og erlend- um, sem stundað hafa þetta þjálfunarmerki til að auka sér ásmegin, og má m. a. sjá einn hinna íslenzkú bæði fyrir og eftir að hann fór að iðka þjálf- un þessa. Engin áhöld eru not- uð við hana, og er undirstaðan í rauninni eðlileg hreyfing, holt mataræði og heilbrigt líf- erni yfirleitt. Til eru á íslenzku leiðbeiningar um kerfið, og fæst það í Bókaverlun Sgifúsar Ey- mundssonar og Sundhöllinni. Meinjegar prentvillur ' urðu í forustugrein bláðsins ■ ét lajigardáginn 7— hókkrum ■ hluta upplagsins - og er þó í rauninni hægt aðs lesa þær. í málið. í 6.1. að ofan á að standa „að beita róginum ....“, í 11. línu „lúalegri“ og í 22. línu „þjóna rógslund sinni“ FrjálsfþróttardómSiaí'íIag Reykjavíkur hefir ákveðtð að.jbaida dónx- aranámsk. í frjálsum íþróttum fyrir áhugasaroa Reykvíkinga og utanbgéjarmenn, sem vilja starfa að fi.jálsíi.róttum. — Kennsla hefst mið'ikudaginn ‘ll. þ. m. í skrifstofu íþróttafé- lags Revkjavíkui-, Hólatorgi 2. í Kennari verður Guðmúndur Húsmæður! Munið fiskbúðinginn frá Glæný ýsa flökuð og óflökuð og lúða. Fiskbúðin Laugáveg 84, sími 82404. MATBORG H.F. tíími 5424 Rafkerti 10—12—-14 m.m. kr. 12,00 stk. — Bíl-tjakkar,XVz tonns. Hjóldælur bæði hand- og mótordrifnar. Sjnuiiptáutþrj pg .stútar, ■ Feíguiyklar .Felgujárn » Bf aljósker, 6 volta Afturlugtir frá kr. 24,50. Parklugtir, alls konar. Þéttikantur, 5 tegundir. Bréjttiimillilegg, svart og chromað. Rúðufilt Loftnetsstangir þriggja og fjöguj ra leggja FROSTLÖGUR Veðrið. Mest frost á landinu kl. 9 í mogrun var á Grímsstöðum, 10 stig. Á nokkrum öðrum stöðum var hiti 1—2 stig. — Reykja- vík SA 6, 1. Stykkishólmur SA 4 . Galiarviti SA 4, 2. Blöndu- ós A 4, -4-4. Akureyri SA 2, 4-4. Grímsstaðir.SSA 1, 4-10. Rauf- arhöfn, logn, 4-4. Dalatangi NV 1, 4-1. Hom í Hornafirði, logn, 4-2. Stykkishólmur SA3, 1. Þingvellir, logn 4-4. Kefla- víkurflugvöllur V 4, 2 st. hiti. — Veðurhorfur. Faxaflói: Suð- vetsan kaldi og síðar stinnings- kaldi. Snjókoma með köflum. Lárétt: 1 Umrót, 6 drykk, 7 flan, 8 duglegir, 10 verkfæri, 11 hagnað, 12 átrita við, 14' tvíhljóði, 15 áð utan, 17 stjórn- semina. Lóðrétt: 1 Fræg söguhetja. 2 hlýju, 3 eldsneyti, 4 spyrja, 5 stúdentaheimili, 8 fótakvilli, 9 eyjar voggi, 10 ósamstæðir, 12 land.'tólpi, 13 flana, 16 óþekkt- ur. Lausn á krossgátu nr. 2055: Lárétt: 1 svannar, 6 ká, 7 EJ, 8 stáls, 10 do, 11 löt, 12 ráfa, 14 ni, 15 NNN, 17 kanna. Lóðrétt: 1 sko, 2 vá, 3 net, 4 Njál, 5 rastir, 8 sofna, 9 lön, 10 dá, 12 ræ, 13 ann, 16 NN. ctrir/ms se tupávYaNir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.