Vísir - 09.11.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 09.11.1953, Blaðsíða 6
VlSIR Mánudaginn 9. nóvember 1953 l/iiiii in t/ítjrsjfór) n i* Sigríöur Mialldórstióttur Stjórn MinningarsjóSs Sigríðar Halldórsdóttur efnir til kvöldskemmtunar í G.T.-húsinu í kvöld, mánudaginn 9. nóvembef kl. 9. Svo sem verið hefur undanfarin ár, verður þarna um fjölbreytta og góða skemmtun að ræða. Meðal þeirra, sem þarna skemmta verða þeir Lárus Pálsson og Gestur Þorgrímsson, þá mun Hjálmar Gíslason syngja gamanvísur, þá verð'ur sýnd gamanleikurinn, Pippermann í klipu, og flokkur félaga úr St. Sóley sýnir þjóðdansa. — Af þessu má marka það að hér er um ágæta skemmtun að ræða. fyrirliggjandi. — Efnið er litað og mjög ódýft'. Jónsson & Júlíusson Garðastræti 2. — Sími 5430. DIF Handcleaner Hreinsar hæglega óhreinindi, sem handsápa vinnur ekki á. O. Johnson ék Kaahrr /«./. Sími 1740. Jólasveinar einn og átta Jó ta ti nrtin . sem hörniri lita sjálf. — Ellefu kort kostá aðeins 10 krónur. Fást í flestum bókaverzlunum Jakkaföt á drengi komin, stærðir 3ja —4ra ára. Verðið mjög lágt. LAUGAVEG 10 - SIMI 33S7 PELSAR OG SKJNN Kristiun Kristjánsson, feldskeri, Tjarnagötu 22. Sími 5644. NYKOMID Strengbönd með gúmmí. líandprjónár úr plastik. Hringprjónar H. Toft Skólavörðustíg 8, sími 1035. Garberdine, satin og fóðúrei'nis Hdtttr íVíjög ódýrir. H. Toft Skólavörðustíg 8, sími 1035. K. F. U. M. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Samkoma í kvöld kl. 8.30. Olafur Ólafsson kristniboði talar. — Allir velkomnir. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfing í dag' kl. 6.50—7.40. II. fl. kl. 7.40—8.30, I. og meistarafl. og kl. 8.30—9.20 III. fl. Körfuknattleiksdeild Í.R. Æfingar í kvöld falla nið'ur vegna hraðkeppninnar. Handknattlciksmót Rvk. Mótið hefst um 15. nóv. í meistarafl. karla. Þátttöku- tilkynningar sendist á skrif- stofu Í.B.R. fyrir föstud. 15. nóv. Þátttökugjald kr. 25.00 sendist með tilkynningunni. H. K. R. R. (226 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahiuti. Raftækja tryggingar li.f. Sími 7601 EYRNASKJÓL úr brúnu skinni tapaðist á laugardag á Grettisgötu, Frakkastíg eða Laugavégi. Skilvís finn- andi vinsamlega geri aðvart í síma 4212. (204 PAKKI, með karlmanns- nærfötum, tapaðist á Karla- götu á laugardaginn. Skilist á Karlagötu 4. Simi 2083. (209 HANZKAR töpuðust í Hafnarstræti í gær. Finnandi gefi áðVá'rt í síma 82214. — Fundarlaun: (215 SU, sem tók óvart pakka með storesblúndu og kögri i Verzl. Önnu Gunnlaugsson, Laugavegi 37, vinsaml. skiii honum þangað. (212 þríh.tól. Stórt, svart þríhjól tapaðist síðastliðinn laugardag. Finnandi vin- samlega láti vita á Höfs- valiagötu 57 eða í síma 2186 (218 mzk STOFA til léigu fyrir ein- hleypa á Kárlagötu 5,1. hæð. Reglusemi áskilin. (192 ÍBÚÐ. Lítil íbúð í mið- bænum til leigu fyrir fá- menna f jölskyldu. Tilboð, merkt: „íbúð — 24,“ sendist á afgr. Vísis fyrir miöviku- dagskvöld. : (220 STÚLKA getur fengið húsnæði og fæði hjá annari gegn smávegis aðstoð. Tíl- boð sendist Vísi fyrir annað kvöld, merkt: „Hágkvæmt — 23.“ (211 IIERBERGI til leigu. — Sími 1878. (216 IIERBERGI tií leigú mcö eldúnarþlássi fyrir reglu- sama stúiku. Húshjálp æski- leg. Drápuhlið 13; uppí. (223 EINE GUTE IDEE! Ung og siðprúð stúlka (aldur 19—29) óskast til að veíta ungum manni tilsögn í sam- kvæmisdönsum. Endurgjald: Dansleikir eða aðrar skemmtanir. Tilboð skilist á afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt: „999 — 22.“ (202 FIÐLU-, mandólín- og guitar-kennsla. Sigurður Briem. Laufásvegi 6. Sími 3993. — (201 'ÍMi/na STÚLKA óskast til hús- verka á lítið heimili í Hafn- arfirði. Tvennt fullorðið. — Nánari uppl. gefur Elisabet Jónasd. Sólvallagötu 3. Sími 3674. (222 NOKKRIR menn teknir í þjónustu á Urðarstíg 8 A. SAÚM A V ÉL A - viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. HREINGERNINGASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreihgerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 PIAN OSTILLINGAR og viðgerðir. — Snorri Heigason, Bjargarstíg 16. Sími 2394. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð; Laugaveg 27. — Sími 7601. (158 RAFLAGNIR OG VÍÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raffækjáverzlunín Ljós og hiti h.f. Laugavegi 79. — Sí'mi 5184. KODAK-retihette mynda- vél, sem ný, til sölu. Einnig I. flokks Ricflér-teikniáhöld. Mjög lágt verð. — Uppl. í síma 5793 kl. 7—8. 0Ó0 ELDHÚSBORÐ og koUar. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (221 HIT A V ATN SDUNKUR, 200—300 lítra, til sölu á Hagamel 25. Sími 4127. (217 TIL SÖLU klæðaskápur og bókahilla á Grettisgötu 73. Sími 82228. (214 VEGNA brottflutnings er til sölu ný þvottavél, Hoover, raætti greiðast í tvennu lagi. einnig vöfflujárn, þýzkt, stærri gerðin, gott fyrir veitingahús, á kr.' 125 og þvottavinda á kr. 100. TiJ- boð sendist afgr. blaðsins. fyfir miðvikudag, merkt „Góð kaup — 25.“ (225 TIL SÖLU miðstöðvarket- ill, kolakyntur, og kolaofn. Laufásveg 50. (208 MJÖG falleg kjól- Qg smokingföt til sölu. Sann- gjarnt verð. Uppl. eftir kl. 6 ,í síma 81756. (219 VIL SELJA eða skipta á notuðum 2 ferm. kolakynt- um miðstöðvarkatli fyrir annan minni eða miðstöðvar- eldavél. Til sölu er 110 volta borvél og amerískur olíu- stillir. Uppl. í síma 2597 eft- ir kl. 5 í dag og á morgun. (213 TIL SÖLU eru 5 sauma- vélar ásamt nokkru af verk- stæðisáhöldum og- vöruiager. Uppl. í síma 7672 eftir kl. 7 e. h.(205 FRÍMERKJASAFNARAR, Falleg og ódýr frímerki. einstök og í settum. Albúra, margar tegundir. Innstungu- bækur, frímerkjakatalogar O. fl. Jón Agnars, frímerkja- verzlun S.f. Bergsstaðastr. 19, Reykjavík. (174 DVALARHÉIMILI aldf- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðarfæra- vérzl. Vefðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Sími 1915. Tóbaksverzl. Bostoh, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókavex-zl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar- firði: Bókaverzl. V. Long. Sími 9288. 203 NÝ HARRIS logsuðutæki, ásamt mælum, eru til sölu á Grettisgötu 46, annari hæð til vinstri frá kl. 3—4 í dag. (206 TILBOÐ óskast í B.T.H. strauvél á þvottavél og' G.E. tepparyksugu. Tilboð, merkt: „Vélar — 497,“ sendist Vísi. (199 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarþstæki, saumavélai', húsgögn o. fl. Fornsalán, Grettisgötu 31.— Sími' 3562. (179 HUSMÆÐUR: Þegar þer kaupið lyftiduft frá oss, bá enið þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.í. — CHEMIA-Désinfector er vellyktandi, sótthreinsanai vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munurn, rúmfötur.s, húsgögnúm, símaáhöldum, andrúmslofti o. fL Hefjr unnið sér miklar vinsældu' hjá öllum sern háfa notað hann. (448 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. ra. fl. Sími 2926. (22 PLÖTÚR á grafreití. Út- vegúrh áleitraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vará. Úppl. á Ranðarárstíg 26 (kjallará). —Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.