Vísir - 11.11.1953, Blaðsíða 1
43. árjr.
Miðvifcudaginn 11. nóvembér 1953
258. tbl.
KaMiaiir möguleikar á breyttum
afgreifclufíma sölubtíla,
Hér er ekki ííisi !e*?gtEigu vinnuííroa a& iræða
— heídur t. é. vaktaskipli.
Fulltrúar Neytendasamtak-
anria hafa átt tvo viðræðufundi
við formælendur Verzlunar-
mannafélags Reykjayíkur og
Sambands smásöluverzlana.
Verkefni þessara funda hef-
ur verið það að kanna mögu-
lejk.a á breyttum afgreiðslu-
tíma söiubúða í bænum, í þyí
skyni að gera sem . fléstum
líleift.að. verzla á þeim tíma
dágsins sem almenningi kæmi
bezt.
Hér er ekki um það að ræða
að lengja vinnutíma starfsfólks
í söíubúðum, heldur telja Neyt-
endasamtökin, að unnt sé áð
koma til móts við almerining
með öðrum afgreiðslutíma, t. d.
með vaktaskiptum. Mál þetta
þarf vitanlega rækilegrar -rann
söknar við, og ekki væri ástæða
til að breyta afgreiðslutícna
allra sölubúða. Fer það mjög
eftir þvi, með hvaða vörur bær
verzla, o. s. frv. Formælendur
Neytendasamtakanna hafa berit
á, að ef almenningi gæfizt kost
ur á hentugri tkmvtil þess að
verzla, ,hlyti það að aUka -á
Qéqóki? affi líftu*
báta á Skaga.
Nokkrir bátar af Akranesi
iiafa stundað línuveiðar undan-
t'ari'ð og sumir aflað vel.
Afli bátanna hefir verið 2—7
smál. í róðri, t. d. fekk Keilir
7 smál, í fyrradag, og þykir
það allgott.
Vatnajökull er væntanlegur
til Akraness í kvöld til þess að
iesta fisk fyrir Rússlandsmark-
að, og handa setuliði Banda-
ríkjamanna í ÞýzkalandL —«
Jökulfell lestar sement á Akra'
möguleika manna til þess að
velja rétt í vörukauþum, en það
hefur líka sína þýðingu þjóð-
hagslega séð og á annan hátt.
Neytendasamtökin hafa ým-
is mál á prjónunum, sem varða
allan almenning, sem vafalaust
fylgist með starfsemi þeirra af
áhuga, enda um sameiginleg
mál alls þorra manna að ræða.
Magsay say
virðist æí!a
ai sigra.
N. York (AP). — Fullnaðar-
úrslit eru ekki kunn í forseta-
kosningunum á Filippseyjum.
Seinustu fregnir herma, að
Ramon Magsaysay hafi fengið
þrefalt fleiri atkvæði en Elpi-
dio Quirino forseti;
Forsetinn hef ur ekki enn við-
urkennt ósigur sinn. — Þetta
er í þriðja sinn, síðan Filipps-
eyjar urðu lýðveldi, að forseta-
kjör fer þar fram. — Forsetinn
er: 62ja ára að aldri og farinn
að heilsu, en Magsaysay 46 ára.
; Þjóðernis- og lýðræðissinnar,
,sem höfðu með sér kosninga-
bandalag, studdu Magsaysay.
Fimm milljónir manna voru á
kjörskrá. Nokkuð bár á óeirð-
um í kosningunum, en nokk-
urt manntjón verður tíðast í
kosningum á Filippseyjum. —
Mannrán voru einnig framin.
Síldar leitað
• *•
Síldar varð vart í Akureyr-*
arpolli í gær Og fékk m.s. Garð-
a'r'um 200 tunnur í nót.
Er hér um feita og fallega'
síld að ræða og var gert ráð
fyrir að hún yrði sett í bræðslu.
Er hú verið að athuga hvort.
um frekari síldargöngu 'sé að'
ræða 'í firðirium og í rííorgun
vár' bátur sendur í .síida'.ieit;
; Akureyrartogararnir ' bafa^.
undarífarið jveitt fyrir Þý^ka-;
landsmafkað og eru um þessar;
muridir' í sölufefð. Mun.'. nú.
r.áðið að þeir veiði fyrir Bret-
landsmarkað þegar þeir/koma:
tjl baka.
. Góðviðri er á Akureyriþessa;
dagana, föl'yfir öllu en hve'rgi
mikill snjór pg allir vegír færir.
Aðstoðar-utanríkisráðherra
Júgóslavíu hefur rætt Trieste-
deiluna við sendiherra Bret-
lands og sendifulltrúa Banda-
rikjanna í Belgrad. *
Já, það er m.a. þetta, senl menn erlendis kalla glímu. En það er
líka sú tegund, þar sem allt — eða því sem næst —r- er leyfilegt.
Hvernig halda menn, að það muni vera að fá þenna „jaka"
- aftan á hálsinn.
Engin síld hefir enn
veiðzt í H valffirði.
Voitir»ar iim síldargöngu þar háfa
brngðizt,- a.m.k. í bilí.
Truman, f. forseta, stefnt
McCartliys.
Fyrsta srain sem fv. forseta er
^rlr
Truman fv. forseti sagði í
gær, er kunnugt varð, að hon-
um og fv. dómsmálaráðherra
hans, James Byrnes, hefði ver-
ið stefnt fyrir Óamerísku nefnd
ina, að alþjóð væri kunnugt
hvað stjórn hans hefði gert til
þess að uppræta starfsemi
hættulega Bandaríkjunum.
Kvað Truman það mega vera
umhugsunarefni öllum, éf
stjórn Bandaríkjanna og for-
stöðumenn stofnana og nefnda,
sem starfa á vegum þings og
stjórnar, gera sér ekki grein
fyrir hinum raunverulegu
hættum, heldur lét stjórnast af
móðursýki.
Fyrrverandi Bandaríkjai'or-
seta hefur ekki fyrr verið
stefnt fyrir þingnefnd. Tilefn-
ið er það, að Brownell núver-
andi dómsmálaráðherra, hefur
lýst yfir, að Truman hafi haldið
hlífiskildi yfir embættismanni
(Harry Dexter White aðstoðar-
f jármálaráðherra) og látið hann
I gegna embætti, þrátt fyrir
I skýrslu um að hann væri njósn-
.ari í þágu kommúnista. Þessí
: yfirlýsing Brownells kom eftir
| kosningarnar og eru nú meiri
æsingar í stjórnmálum Bandar
ríkjanna en verið hefur um
langt skeið. — James Byrnes,
sem snerist á sveif með Eisen-
hower í seinustu kosningum,
| hefur staðfest ummæli Brown-
i ells. ,' .' . ' - '.'¦¦'-.
Þær vonir, sem menn gerðu
sér í gær um síldargöngu í
Hvalfjörð, virðast ekki hafa
rætzt, — í bili, að minnsta
kosti.
Vísir átti aftur tal við Pétur
Sigurðsson, yfirmann land-
helgisgæzlunnar í morgun, eií
hann fylgist manna bezt með
því, sem gerist í sambandi við
síldarleit í Hvalfirði.
Tjáði hann blaðinu, að Ægir
væri enn við síldarleit, og með
skipinu væri Ingvar Einarsson
skipstjóri, þaulkunnugur síld-
arleit og síldveiðum. Skipið
hefur meðferðis net og háf, en
engin síld hafði veiðzt, er síð-,
ast var vitað, en það var um
11-leytið í morgun.
Pá hefur Vísir átt tal ...við,
Sturlaug H. Böðvarsson, út-
gerðarmann á Akranesi. Sagði
hann, að-v.b. Keilir hefði farið
upp í Hvalfjörð í gær, haft net
meðferðis og lagt þau hingað
og þangað í firðinum, án þess
þó að fá síld. Bátuiinn er bú-
inn mjög fullkomnum dýptar-
mæli, svo og þýzkri fisksjá, sem
á að vera mjög nákvæm,- en
pkki varð báturinn síldar var.
Pétur Sigurðsson skýrði
blaðinu svo frá, að torfur þær,
sem Ægir hefði mælt í Hvalf irði
Ikæmu upp á nóttunni, og var í
J fyrstu litið svo á, að hér væri
|um mikið síldarmagn að ræða.
| En hér getur verið um aðrar
og . smærri fisktegundir að
ræða, og verður því eki að svo
stöddu sagt nánar um það,
hvaða tegund það er.
Eins og fyrr segir, helduv
Ægir áfram leitinni.
Lítil síld var í Grundarfirði
í gær. Farsæll fór með um 600
mál til Stykkishólms, en alls
hefur hann fengið um 2000 mál.
og Krýsavíkar-
vegtr illfæriir.
Bæði Hellisheiði og Krýsu-
víkurleið voru illfærar orð'n-
ar bifreiðum í gærkveldi
vegna snjóalaga, að því er
Vegamálaskrifstofan tjáði
Vísi í morgun. Ekki var vit-
að um að neinn bíll hafi set-
ið fastur á þessum leiðum,
en þungf ært var orðið og því
sem næst ófært litlum bif-
reiðum.
Mjólkurbílar komu samt á
venjulegum tima að austan
í morgun, en bílstjórnir
töldu töluverðan snjó vera á
leiðinni. Snjóýtur voru send-
ar af stað í morgun til þess
að ryðja Hellisheiði og verð-
ur reynt að halda henni op-
inni eftir því sem tök eru á.
Miklu minni snjór er á
Mosfellsheiði og gekk um-
ferð um hana hindrunarlaust
með öllu. Ekki hefur heldur
heyrzt getið að vegir á norð-
urleið hafi nokkurs staðar
teppzt.
Miiar vel vid dvalarheimilið.
Unnið við efstu hæð stærstu faygginaarinnar.
Um þessar mundir er verið að vinna að efstu hæðinni á
stærstu byggingu Dvalarheimilis aldraðra sjómanna og hefur
miðað vel áfram, síðan það hófst s.l. sumar.
Húsin, sem unnið er að í
þessum áfanga, eru nálægt
12.000 kubikmetrar, eða % af
hinni fyrirhuguðu byggingu
fullgerðri utan og gengið að
fullu frá hurðum og gluggum.
Eins og kunnugt er tók-Stoð
h.f. að sér verkið í ákvæðis-
vinnu.
Sjómannadagsráð samþykkti
á funúi sínum í fyrradag að
hafa 50 cm. port á rishæð, til
þess að gera plássið á rishæð-
inni nothæft til íbúðar. Mikill
áhugi 'ríkti á fundinum fyrir að
hraða framkvæmum.
¦Fulltrúaráð Sjómannadags-
ráðs hefur leitað til Alþingis,
og bæjarstjórnar um f járstuðn-
ing, til þess að ekki þurfi að
verða stöðvun á framkvæmd-
um. Má að sjálfsögðu vænta
þess, að þeim málaumleitunum
verði vel tekið, þar sem hér er
verið að koma upp stofnun,
sem mikil þörf er fyrir, og al-
mennur áhugi ríkir fyrir, ekki
aðeins meðal sjómannastéttar-
innar, heldur meðal allra lands-
manna. Eins og gefur að skilja
mundi verkið sækjast seint, ef
I beðið væri eftir því fé, sem
safnast smám saman, ;og virðist
j sanngjarnt, að eitthvað komi á
móti.