Vísir - 11.11.1953, Blaðsíða 2
VlSIR
Miðvi.kudaginn 11. nóvember 1953
PWWtfVWJVWWWUV^
Minnisblað
almennSngs*
Miðvikuilagur,
11. nóvember, — 315. dagur
ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
20.30.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 16.20—8.05.
Næturlæknir
er í Lyfjabúðimii Iðunni, —
Sími 7911.
Nætuvvörður
er í Slysavarðstofunni, Sími
5030.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Lúk. 11.
14—28.
Útvarpið í kvöld:
20.20 Útvarpssagan: Úr
sjálfsævisögu Ely Culbertsson;
XI — síðasti lestur (Brynjólfur
Sveinsson menntaskólakenn-
ari). 20.50 íslenzk málþróun
(Halldór Halldórsson dósent).
21.20 fslenzk tónlist: Lög eftir
Björvin Guðmundsson (plötur).
21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurn-
ingar og svör um náttúrtifræði
(Ingimar Óskarsson grasafræð-
ingur). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Kammertónleikar
(plötur) til kl. 22.50.
Gengisskráning.
VVVVVWVWVVVVVVVýWVVVVVVWVVVVVVýVVVVýJVVVVVVVVS-^
aXÍSCvw __ -M m, wwvwvw.v
www /fj'* | \ Ij /\ wvvýiVvvwvwv
www w% /Jn. I £Jk fC m wwvwwww^.
vwvww MJp JL JLs# v «*. 2L M.%*. g/ pg g m mvuvwvwjv
iWtfWW
'WWVV^
WVWW1 /“ - wwvvwvwvvv
waw F wvvVVvvVvvvw
jVVVWii JVWVWWWW
JWWWVWWWVMWWtfWVWWWWWVWWWWUW
VWVWWWWWwWwWWVW
-JF
TBYGG:
Vesturg. 10
Sími 6(34
WVVWWtfWWWWWWWWWWAWWWW
^^www
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadískur dollar .. 16.65
100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60
1 ensktpund 45.70
100 danskar kr 236.30
100 norskar kr 228.50
100 sænskar br 315.50
100 fiimsb mörk 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 famskir frankar .. 46.63
100 avissn. frankar .... 373.70
100 gyllini 429.90
1000 lírur 26.12
Gullgildi krónunnar:
100 gullkr..
krónur.
; 738,95 pappírs-
Söfnin:
Þjóðininjasafnið er opið kl.
13:00—16.00 á sunnudögum og
M. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
HreMgœtaHK Z0SS
Lárétt: 1 Farartæki, 6 stafur,
7 kristniboði, 8 hót, 10 séndi-
herra, 11 sagnaritara, 12 kvenna
maður, 14 titill, 15 rödd, 17 á.
sumum flíkum.
Lóðrétt: 1 Sár, 2 hreyfing, 3
atlot, 4 stórhátíðar, 5 óduglegri,
8 svarar, 9 tæki, 10 fangamark,1
12 býli, 13 lykt, 16 ósamstæðir.
Lausn á krossgátú nr. 2057
Lárétt: 1 Hreppar, 6 ös, 7 Eá,
8 aðför, 10 HG, 11 ÍSÍ, 12 fang
14 PN, 15:Ilf, 'tí eðla'n. ' ' •
Lóðrétt: 1 Höm, 2 RS, 3 peð,
4 páfi, 5 rörinu, 8 agnið, 9 ösp,
10 ha, 12 fá, 13 gil, 16 IA.
Afmælisdagur Gustafs Adolfs
VI. Svíakonungs.
í tilefni af afmælisdegi Gúst-
afs Adolfs VI. hefir sænski
sendiherrann, herra L. Öhrvall
og kona hans, móttölcu í sænska
sendiráðinu, Fjólugötu 9, í dag,
miðvikudaginn 11. nóvember,
kl. 5—7 e. h.
Ménntamál,
september—októberhefti, hef-
ir Vísi borizt. Af efni ritsins að
þessu sinni er þetta helzt: Gils
Guðmundsson skrifar um Guð-
mund Hjaltason, Guðmundur
j Þorláksson um kennslu og
skóla í Bandaríkjunum,
viðtal við Magnús Finn
bogason, Ármann Halldórsson
ritar um fræðslulöggjöf og
skólahald, Helgi Þorláksson á
greinina Enn í heimboði til
Danmerkur, minnzt er fimm-
tugsafmæla Halldóru Friðriks-
dóttur og Ólafs Þ. Kristjáns-
sonar. Þá eru fréttir og margt
fleira í heftinu.
Fél. ísl. stórkaupmanna
heldur hátíðlegt 25 ára af-
mæli sitt með sameiginlegu
borðhadli að Hótel Borg nk.
föstudag kl. 7 e. h.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Vestm.eyjum sl. sunnudag til
’Newcastle, Grimsby, Boulogne
og Rotterdam. Dettifoss kom til
Hamborgar í fyrradag; fer það-
an til Ábo og Leningrad. Goða-
foss fór frá Rvk. í fyrrad. vest-
ui' og norður um land. Gullfoss
ko mtil K.hafnar sl. sunnud. frá
Leith. Lagarfoss kom til Akur-
eyrar í gærmorgun kl. 10.00.
Reykjafoss hefir væntanlega
farið frá Antwerpen í fyrrad.
til Hamborgar og Rvk. Selfoss
er í Rvk.. Tröllafoss fór frá
New York 7. nóv. til Rvk.
Tungufoss fór frá Rvk. í gær,
10. nóv., til Keflavíkur. Vatna-
jökull er í Rvk. Röskva lestar
vörur í Hull um 12. nóv. til Rvk.
H.f. Jöklar: Vatnajökull er í
Rvk. Drangajökull fór væntan-
lega frá Noregi í gær til íslands.
Ríikisskip: Hekla fer frá Rvk.
um hádegi á morgun austUr
um land í hringferð. Esja kom
til Rvk. í gærkvöld að austan
úr hringferð. Skjaldbreið fór
frá Rvk. í gærkvöld til Breiða-
fjarðar. Þyrill átti að fara frá
Rvk. snemma í morgun fil
Austfjarða. Skaftfellingur fór
frá Rvk. í gærkvöld til Vestm,-
eyja.
Til aðstandenda
bræðranna Eyjólfs og Ólafs
Þorleifsson, 'afhent Vísi kr. 50
frá G. S.
Veðrið.
Reykjavík, 1 morgun, V 5, 0.
Stykkishólmur SAS 3, 1. Galt-
arviti NA 2, 1. BlÖnduós SA 3,
-í-3. Akureyri SA 1, ~v3,
Grímsstaðir,- logn, ~A. Dala-
tangi NNA 2, 2. Horn í Horna-
firði, logn, 2. Stórhöfði í
Vestm.eyjum V 4, 0. Þingvellir
N 1, ~2. Keflavík N 4, 0. —
Veðurhorfur. Faxaflói: Vestan
og suðvestan kaldi. Él, en bjart.
með köflum. Frostlítið.
Eimreiðin, 3. h. 29. árg.,
er nýlega komin út mjög f jöl-
breytt að efni. Óskar Magnús-
son, sagnfræðingur, frá Tungu-
^efl gþejnina: Uþphaf ej;ki
stóls’í Níðarósi. Þá er greín e"ft-
ir Jón J. Jóhannessen um starf-
semi Heiðafélagsins danska
(með 5 myndum), greín um
Sameinuðu þjóðirnar, eftir rit-
stjórann, með mynd af aðal-
stöðvum þeirra í New York,
giæin um indverskar bókmennt-
ir, framhald af þáttunum um
erlendar bókmenntir, sem hóf-
ust í 2. hefti þ. á., grein um
Þorstein Ö. Stephensen, leik-
ara (með myndum) eftir Lárus
Sigurbjörnsson, greinin Kyn-
glæpir — orsök þeirra og út-
rýming, eftir Charles I-Iarris,
ennfremur framhald af bólc dr.
Alexanders Cannons, Máttur
mannsandans, sem Eimreiðin
flytur í þýðingu og nú er senn
lokið. Þá eru í þessu hefti smá-
sögur eftir Svein Bergsveins-
son, Marlís, og Rósberg G.
Snædal, Stefnumót, ennfremur
Djákninn í Ögri, sem Skuggi
hefir skráð. Þá eru kvæði eftir
ýmsa, svo sem kvæðið Lauf-
blað eftir Þóri Bergsson, í
Tjarnarskarði eftir Rósberg G.
Snædal, kvæðin Við Eyrarsund
og Sedras eftir Þórhall Þor-
gilsson, Örendur Máríuerlu-
ungi eftir Guðmund Þorsteins-
son frá Lundi, Ljóðaþýðingar
'úr frönsku, spönsku og portú-
gölsku eftir Þ. Þ., ritsjá og nýj-
ar bækur eftir ýmsa o. fl. o. fl.
Læknablaðið,
1.—2. tbl. 38. árgangs, hefir
Vísi borizt. Efni þess er að
sjálfsögðu um læknisfræðileg
málefni, og eiga þessir greinar
í því: Fáll A. Pálsson, Björn
Sigurðsson og Kirsten Henrik-
sen, Arinbjörn Kolbeinsson,
Jón Steffensen og Esra Péturs-
son. Þá eru þar samþykktir að-
alfundar Læknafélags fslands
1953 o. fl.
Höfnin.
Skúli Magnússon kom af
karfaveiðum við Grænland í
gærkvöldi með 250 tonn. Ing-
ólfur Arnarson kom frá Bret-
landi. Akurey var á saltfisk-
veiðum og landaði á Akranesi.
Kom hingað í dag. Sólborg er
væntanláég að vestan.
Bláfell
kom í morgun með timbur-
farm. Eitthvað af farminum
var losað á Akranesi.
Af síldveiðum
hafa komið hingað Rifsnes
með um 1100 mál og Straumey
í morgun með um 1000 mál.
Síldinni er ekið í þrær síldar-
verksmiðjunnar við Köllunar-
klettsveg.
|
1
Miihið, ef þér þiu-fið
að auglýsa, að tekið er
á móti smáauglýsingum
í Vísi í
r
VerzlimAritaJ.
Sigurðssonar,
Langhol(§yegi 174
tr Vísis
.a^ígiysmi
eru ódýrasfcar og
fljóívirkastar.
Glæný ýsa, flökuð og
óflökuð, grásléppa og út-
bléytt skata.
Fiskbúðin
Laugaveg 84, sími 82404.
Húsmæður!
Munið fiskbúðinginn frá
Saltkjöt, léttsaltað og
spaðsaltað. Horna-
fjárðarrófur.
Verzlunin Krónan
Mávahlíð 25.
Sími 80733.
Hakkað saltkjöt, hakkað
nautakjöt, kjötfars og kál.
Matarbúðin
Laugaveg 42, sími 3812.
Hinir vandlátu borða á
Veitingastofunni
Vegm
Skólavörðustíg 3.
Harðfiskur á kvöldborð-
ið. Fæst í næstu matvöru-
búð.
Harðfisksalan
IsTý ýsa daglega!
Fískbúðin Hafborg,
Suðurlandsbraut 100.
Nýtt! Kjöt-meyrir, efni
sem gerir kjöt meyrt,
sty'ttii' Suðutímann og bæt-
ir bragð. — Nauðsynlegt á
hvert heimili. .. .
MATBÖKG H.F. Sími 5424
Kjöífars og hvítkál.
Hrossabjúgu ög kinda-
bjúgu.
Kjöt & fiskur
(Horni Baldursgötu og Þórs-
götu). Sími 3828, 4764.
Léttsaltað kjöt
og baunir.
VERZLUN
Axels Siprgeirssonar
Barmahlíð 8, sími 7709.
Háteigsvegi 20, sími 6817. 2
Borðið á Bíóbar
Nýjar RJÚPUR koma
daglega. Kr. 8,50 pr. stykki
Kjötbúðin Borg
Laugaveg 78, sími 1836.
Sagasi um Sfúí
Bókaúfgáfan Björk hefur
sent frá sér litprentaða smá-
barnabók, sem néfnist „Stúfur“
og hefur fsak Jónsson kennari
endursagt hana.
Þetta er sagan um Stúf, sem
vár svó pínulítill af því hann
vildi ekki borða graut, en svo
skrapp hann upp til tunglsins
og datt á leiðinni til baka ofan
í grautarpott, át allan grautinn
og varð við það bæði stór ójg
sterkur.
an7i—wm wwywau—htir w'»■ -h*b—r*r~r~-
Litprentuð mynd í 3 litum
er á hverri blaðsíðu, letrið stórt
og aðgengilégt fyrir krakka og
kverið hið skemmtilegasta af-
lestrar.
Þetta er sjötta bókin, sem
Ivjötfars, pylsur
og bjúgu.
Búrfell
Skjaldborg, sími 82750.
Hann fjarlægir
iistaverköBi.
Lögieglan í Hamborg leitar
að óvenjulegum innbrotsþjófi,
er „leggur sig eftir“ listaverk-
nm.
Hefur hann stolið fjölda ný-
tízku listaverka, sem finnast
síðan hingað og þangað um
borgina. M. a. fannst nýlega
100 punda þung mynd, „StuLka
að leika“, langa leið frá sýn-
iþgarskála, þar sem hún hafði
verið sýhd. Stundum hótar
hann að ræna verltunum, ef þau
verði sýnd áfrám.
„Björk“ hefur gefið út í smá-
barriaflokki sínum, en áður
hafa komið út „Bláa kannan“,
„Græni hatturinn“, „Benni og
Bára“, „Stubbur“ og „Tralli“.