Vísir - 11.11.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 11.11.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaapendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis tll mánaðamóta. — Sími 1660. WEBWM. Mið,vikudaginn 11. nóvember 1953 VtSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Bygging Halfgrímsklrkju e? Motverk afirar þjóðaiánner. Enda er hún minningarbygging usn mesta sálmaskáld íslendinga. Á aðalsafnaðarfundi Hall- grímsprestakalls s. 1. sunnudag kom almennt fram sú skoðun að þjóðinni allri bæri að vinna að byggingu Hallgrímskirkju, þar sem þetta væri minningar- bygging um mesta sálmaskáld þjóðarinnar. Frummælandi .kirkjubygg- ingarmálsins var Gísli' Jónas- son, en auk hans töluðu Ingi- mar Jónsson, Guðrún Guð- laugsdóttir, Jónína Guðmunds- dóttir, Sigurbjörn Þorkelsson og Sigurjón Jónsson. Ýmislegt kom fram í þessum umfæðum, en sameiginlegt álit ræðu- naanna var það, að Hallgrims- söfnuði einum væri ofvaxið að þyggja hina fyrirhuguðu kirkju, enda væri ætlast til að hún væri minningarkirkja um mest sálmaskáld þjóðarinnar og sem öll þjóðin ætti að reisa. Bæri því að vinna að og vænta opinberrar aðstoðar við kirkju- bygginguna að miklu og jafnvel mestu leyti. í sjóðum kirkjunnar voni-870 þús. kr. þar af í rekstursjóði við síðustu árslok 430 þús., í bygg- ingasjóði voru 309 þús. kr. 30. okt. s. 1. dánargjöf Guðjóns Samúelssonar húsameistara 22 þús. kr. og í öðram sjóði 115 þús. kr. f byggingu Hallgríms- kirkju voru lagðar 382 þús. kr. Á fundinum gat síra Jakob Jónsson þess að byggingarsjóði Hallgrímskirkju hafi borizt sönglag við kvæði Matthíasar Jockhumssonar um Hallgrím Pétursson að gjöf og ennfremur gefin prentun á 600 eintökum af laginu, er selt verði til ágóða fyrir kirkjubygginguna. Áskorun frá síra Jakob Jóns- syni um afnám eða breytingu laga um leigunám prestssetra var samþykkt með samhljóða atkvæðum. Áskorunin var svo- hljóðandi: „Aðalfundur Hallgrímssafn- aðar beinir þeirri áskorun til Kaupa 700 þús. lestir kola í PólEandi. St.hólmi. — Til febrúarloka á næsta ári kaupa Svíar 700,009 lestir af kolum í Póllandi. Buðu Pólverjar alls milljón lesta á óbreyttu verði frá því, sem áður var greitt, en innflytj- endur voru ragir við að taka jafnvel þær 700,000 lestlr, sem þeir tóku. Allur kolainnílutn- ingur Svía á næsta úri mun nema 1,350.000 smál. og greiða Svíar fyrir þau um 325 rríilij. kr. (SIP). Alþingis að afnumin verði aftur lög frá síðasta Alþingi um leigunám prestssetra, eða þeim breytt í samræmi við tillögur þær, sem að frumkvæði biskups vou samþykktar á prestastefn- unni í sumar.“ Endurkjörnir í sóknarnefnd voru þeir Sigurbjörh Þorkels- son og Frímann Ólafsson, en Unnsteinn Beck kjörinn í stað Stefáns heitins Sandholts. Ingimar Jónsson var kjörinn safnaðárfulltrúi. . Næstu 0L verða í Mefitoume í ■des. 1956. Nýlega afhenti danska skipasmíáastöðin Burmeister & Wain Rússum olíuflutningáskip, sem hún hafði smíðað fyrir þá. Er skipið, sém sést hér á reynsluförinni, rúmlega 140 m. á lengd. i!OV.- Melbourne (AP). — Ástra- líumenn hafa nú birt dagskrá Ólympíuleikanna, sem haldnir verða þar í borg árið 1956. Þeir verða settir á cricket- velli borgarinnar hinn 22. nóv- ember 1956, og slitið á sama stað 8. desember. Engir kapp- leikar fara fram á sunnudög- um, í samræmi við landslög þar. Undirbúningsnefnd leikanna hefur nú gengið frá öllum Slys og árekstrar af völdum hálku í gær. Kona hlýfur opið fótbrof við fail á göfu. Vöfiier stærsta stjömmálafélag landsms. Starfsemi Varðar á s.l. árí var mjög margþætt og blóm- leg. Félagið hélt aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu í gær, og gaf Birgir Kjaran hagfræðingur, formaður þess, skýrslu um starfsemina. Gat hann þess m. a., að alls hefðu talsvert á sjötta .hundrað manns gengið í félag- ið á árinu, og er það nú stærsta stjórnmálafélag landsins. Jö- hann Hafstein alþm. var fund- arstjóri, en fundarritarí Biarni Sigurðsson skrifstofustjóri. Birgir Kjaran var endur- kjörinn formaður í einu hljóði, og með honum í stjórn þeir Björgvin Frederiksen, Friðrik Þorsteinsson, Ólafur Pálsson, Páll S. Pálsson, Ragnar Lárus- son og Þorbjörn Jóhannesson. Tvö slys urðu hér í bænum í gær; í öðru tilfellinu varð telpa fyrir bifreið, en í hinu féll kona á götuna og fótbrotn- aði. Umferðarslysið vai’ð-á Bar- ónsstíg laust'fyrir - kl. 5 í gær, er 9 ára telpa, Margr.ét Valdi- marsdóttir, Grettisgötu 72, varð fyrir bifreið. Margrét litla var flutt í sjúkrabifreið á Land spítalann. Kvartaði hún undan .undirbúningi til þess að hýsa eymslum eða verkjum fyrir þina fjölmörgu íþróttamenn, brjósti og hruflaðist auk þess sem búizt er við að flykkist á höku. Ekki töldu lækriac á- þangað til íþróttahátíðar þess- verka hennar hættulegan né um arar, og unnið er að því að gera allt sem bezt úr garði vegna gestafjöldans, sem vafa- laust streymir til landsins af þessu tilefni. Frjálsar íþróttir standa yfir frá 23. nóv.—1. desember. — Knattspyrnukeppnin 23. nóv.— 1. des. og 4.—7. desember. | Sundkeppnin fer fram dagana 'HáIka og árekstrar. brot að ræðá. Hitt slysið vai’ð á Laugavegi er Klara Örvar, til heimilis við Elliðaárstöðina datt á gang- stéttinni méð þeim afleiðing- um að hún hlaut opið brot á fæti. Sjúkrabifreið flutti hana á Landsspítalann. 28. nóvember til 7. desember. Pólverjar hvattir til átaka, Forseti Póllands flutti ræðu nýlega til þjóðarinnar pg íivatti til nýrrar átaka. Hann sagði m. a., að Pólverj- ar stæðu nú ítölum framar sem iðnaðarþjóð, en hefðu dregist aftur úr á sviði landbúnaðar- ins. — Auðsætt er að í Póllandi er á uppsiglingu sama stefna í framleiðslumálum sem í Ráð- st j órnarríkj unum. Ráðstefnan hefst þ. 4. des. Bretaþing fagnaði í gær, er Sir Winston Churchill lýsti yfir því á fundi, að ráðlierrafundur yrði haldinn á Bermudaeyjum. Utanríkisráðherrarnir taka einnig þátt í fundinum. Hann hefst 4. desember og stendur 4 daga. Vegna fundarins fer Sir Winston ekki til Stokkhólms, til þess að taka við Nobelsverð- laununum, eins og til stóð. Mikil hálka var á götum bæjarins í gær og af hennar völdum urðu óvenju margir á- rekstrar bifreiða í bænum, oða 6 talsins auk umferðarslyssins t er að framan getur. Vegna hálkunnar valt bifreið á gatnamótum vestur á Sel- tjarnarnesi, sem dregin var af annarri bifreið og skemmdist hún nokkuð. Happdrætti Hl: Isfirðingar og Stokks- eyringar heppnir. Sýning á verkun Hauks Stefáns- Dregið var í gær í 11. flokki happrdættis Háskólans. Að þessu sinni voru vinning- ar alls 850, svo og tveir auka- senar. Hestur í skurði. í gærdag var tilkynnt um hest, sem dottið hafði ofan í skurð hjá Jófríðarstöðum við Kaplaskjólsveg. Var hesturinn mjög þjakaður þegar honum i barst hjálp. Lögregluþjónar drógu hann upp og komu hon- um í hjúkrun. Slökkviliðið gabbað. Slökkviliðið var gabbað í gærkveldi að Grettisgötu 46 með því að brunaboði var brot- inn. Er þetta í annað sinn á fá- um dögum að brunaboði er brotinn í gabbskyni á þessum stað. Leikur með fyrsta snjó. I fyrradag þegar fyrsta snjó- inn festi að nokkuru ráði á götum bæjarins léku krakkar það á nokkrum stöðum í bæn- um að byggja veghindranir úr snjó, þannig að farartæki kom- ust ekki ferða sinna eftir göt- unum. Bárust nokkrar kærur út af þessu til lögreglunnar og ruddi lögreglan snjógörðunum burt. Ceylonbúar nota ekki brezka fánann. Colombo, Ceylon. AP. Tilkynnt hefur verið, að framvegis muni brezki fáninn ckki verða notaður lengur sem opinber fáni Ceylons. Framvegis verður aðéins fáni Ceylonbúa notaður við hátíð- leg tækifæri og á opinberum byggingum, en jafnframt verð- ur hætt að leika brezka sönginn God' Save the Queen, heldur ceylonskt lag, Namo, Namo Matha. Áður voru báðir fán- arnir notaðir og báðir söngv- arnir. Hækkun fjárframlaga til íþróttamála. Sambandsráð Iþróttasam- bands íslands hefur skorað á Alþingi að hækka framlag til Jþróttasjóðs í milljón króna. Á sama fundi sambandsráðs var samþykkt að beina þeim tilmælum til ríkisstjórnarinn- ar og Alþingis að veita fé til aukinna framkvæmda við í- þróttakennaraskóla íslands að Laugarvatni, bæði hvað snertir A Akureyri verður opnuð j vallagerð og húsbyggingu. — minningarsýning á málverkum I Fundurinn lagði enn fremur og teikningum Hauks heitins áherzlu á, að stofnuð yrði leið- Stefánssonar málara, en hann j beiningadeild við skólann svo lézt fyrir ári síðan. > flíótt sem tök væru á> tn Þess Verklegt landfræói- nám á langferð. Fyrir skemmstu lauk löngu ferðalagi 27 franskra skóla- drengja á aldrinum 8—14 ára. Ferðuðust þeir um sex lönd, Belgíu, Holland, Þýzkaland, Danmörku, Noreg og Svíþjóð, og komust m. a. alla leið norð- ur fyjir heimsskautsbaug. Var ferðin jafnframt nám í landa- fræði, og kostaði hún 15.000 franka (um 700 kr.) á hvern einstakling'. • Sjálíur hafði Haukur aldrei efnt til sýningar og er hér því um fyrstu sýningu á listaverk- , um hans að ræða. vinningar, samtals 416.000 j £ru þag nokkurir nemenda krónur. — 40 þús. krónur féllu Hauks heitins, sem gangast á nr. 1064 (hálfmiðar á Isafirði fyrjr sýningunni og verður hún ( íslands. og Stokkseyri). 10 þús. krón-10pnUð í samkomuhúsinu á Auk þessa næstunni. Alls verða sýndar, hagsmuna- og' um 100 niyndir, teikningar og olíumálverk. að fá aukinn kost áhugaþjálf- ara í landinu. Ákveðið var að endurskoða dóms- og refsiákvæði í. S. í. og enn fremur að endurskoða starfsreglur Ólympíunefndar ur féllu á nr. 11.826 (fjórðungs- I miðar, tveir hjá Maren Péturs- j dóttur, í Vestmannaeyjum og 1 í Neskaupstað). 5 þús. krónur féllu á nr. 3942 (fjórðungsmiða hjá Pálínu Ármann). I Svíþjóð liggja ’nú rúml. 156 smák skiþsrýmis ónotuð. voru svo yms framkvæmda- mál íþróttasambandsins rædd m. a. rætt um hvaða Ieiðir væru heppilegastar til þéss að koma föstum fjárhagslegum grund- velli undir Í.S.f. Minnzt 11. nóv. 1918. í dag er vopnahlésdaguriim hátíðlegur haldinn víða um lönd. Minningarathöfn fór hins vegar fram í Bretlandi ög mörgum brezkum samveldis- löndum s.l. sunnudag. Eru nú 35 ár liðin frá því, er vopnaviðskipti hættu eftir fyrri heimsstyrjöld. Drottningarskipið lætur úr höfn. Hafskipið Gotliic, sem flytur Elísabetu drottningu og mann hennar, hertogann af Edinborg allt til Nýja Sjálands og Ástra- líu, er lagt af stað áleiðis til Jamaica. Drottningin og maður henn- ar fljúga þangað eftir hálfan mánuð og stíga þar á skipsfjöl. Egypska byltingarráðið hefur ákveðið að gera uppíækar allar eigur allra manna, karla og kvenna, af konungsættinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.