Vísir - 11.11.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 11.11.1953, Blaðsíða 6
9 VÍSIR Miðvikudaginn 11. nóvember 1953 NÝJA fataviðgerðin á Vesturgötu 48. — Kúnst- stopp og allskonar fatavið- gerðir. Seljum fatasnið. — Sími 4923. (111 ingur að kynnast svo mörgum nemendum eða hafa við þá svo náin tengsl, sem æskilegt er, og unnt var, meðan nemendur voru ekki öllu fleiri en 200. Úti í garðinum fyrir utan hús Einars Magnússonar við Skeggjagötu stóð furðu garnali bíll, þegar ég kom til hans að rabba við hann. Þetta er 27 ára gamall Elear-bill, auga- steinn Einars. Hann segist stundum setja hann af stað og aka í honum, og vekur það mikla furðu, — og kátínu. Bíll- inn er sem sé eins konar tóm- stundadutl Einars, en um leið gamall og tryggur vinur. Ann- ars gerir hann það sér til dundust að fást við smíðar heima hjá sér, en öll höfum við eitthvert tómstundagaman, til hvíldar frá erli og önnum hins daglega starfs. Einar er kvæntur Rósu Guð- mundsdóttur, Guðnasonar skipstjóra, og eiga þau tvær dætur. — Ég sat góða stund hjá þeim hjónum eftir að hinu eiginlega viðtali lauk, og létum hugann reika aftur í tímann. Margs er að minnast frá árun- um í hinu virðulega, stílhreina húsi við Lækjargötu, en ó- gerlegt er að ræða það hér í stuttum Samborgaþætti. En Einar hefur lifað svo margt sem námsmaður, sjómaður og' kennari, að hann gæti auðveld- lega fyllt nokkrar bækur, og þær góðar. Og það er það, sem ég segi við hann að skilnaði. ari, að meðaltali. Þeir eru verr að sér í almennum fræðum svo sem lanadfræði, sögu og nátt- úrufræði. Og svo er það dansk- an. Kunnátta nemenda nú í því máli er bágborin, eins og þú sást á stílunum áðan. Nú er danska aðeins kennd í 3. og 4. bekk skólans, en ekki í 5. og 6. Undirstaðan er léleg, enda hef- ur óspart verið haldið uppi áróðri gegn henni. Sannieikur- ínn er sá, ef við ætlum að halda áfram að reyna að teljast í samfélagi norrænna þjóða, verðum við líka að kunna til hlítar tungumál, sem við skilj- umst á á Norðurlöndum, og geta notið bókmennta þeirra þjóða. Danskan er tiltölulega auðlærð, og íslendingur sein talar dönsku, skiist mæta vei i Svíþjóð og í Noregi, og meðal sænskumælandi Finna. Dönskukennsla má ekki minnka, heldur verður að auk- ast, ef við eigum að halda forn- um tengslum við hin Norður- löndin. PENINGABUDDA fannst í sl. viku í strætisvagni með þó nokkru af peningum. Vitjist á afgr. við Lækjar- torg. (277 Dr. juris ' HAÍfeÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa ,_g lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7«01. (158 RAÚÐRONDOTT barna- peysa tapaðist á Eiríksgötu sl. föstudagskvöld. Finnandi geri aðvart í síma 5257. (278 RAFLAGNIR OG VÍÐGERÐIR á raflögnum, Gerum við straujárn og RAUTT barnahjól tapaðist við Nönnugötu 10, mánu- dagskvöld. Vinsaml. skilist þangað. (281 HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 81525 Kiisíján Guðlaugssoo hæstaréttarlögmaður. H \ Slml I GÆRKVOLD tapaðist brúnt karlmanns-veski á leiðinni Hafnarstræti—Báru- gata. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 82023. Fundar- laun. (286 önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og hiti h.f. Laugavegi 79. — Simi 5184, GOÐ gaseldavél óskast, Sími 4441. ' (280 .SKARI6RIPÁVERZLUN. fe. HAf Ni.DSTqf T1 * RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður iang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja tryggingar h.f. Sími 7601. Þessi þáttur hefur ekkl nema sitt tiltekna rúm í blaðinu, og því verð ég að fara að slá þotninn í hann, en það er alls ekki auðvelt, þegar rætt er við svo fróðan og skemmtilegan mann sem Einar Magnússon. Freistandi væri að nefna hér rök hans gegn því, að hið nýja menntaskólahús verði svo stórt sem áformað er. Einar telur það ut í bláinn, enda sé ógern- SKÍÐASLEÐAR til sölu á Lokastíg 20. , (287 SOKKA-viðgerðarvél ósk- 3t. Sími 7896. (288 BARNAVAGN til sölu ó- dýrt á Ásvallagötu 29. Sími 2299. (000 GOSTAF A. SVELNSSOJN EGGERT CLAfíSSEjN hæstaréttarlógnienn Templarasundi 5, (Þórshamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. SJÓMAÐUR óskar eftir herbergi. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Áreiðanlegur — 34.“ (279 SKAUTAR, nr. 38 eða 39, óskast. —- Uppl. í síma 7233 eftir kl. 6. (284 DagFeimfiig FUGLABÚR til sölu, fuglabaðker, drykkjarker, matarílát og fræátómat, ný- komið. Sími 81916. (276 HERBERGI. Maður í fastri stöðu óskar eftir herbergi strar. Uppl. í síma 2710 eftir kl. 5. (283 Októberhefti þessa árs er nýkomið út. FRIMERKJASAFNARAR. Falleg og ódýr frímerki, ein- stök ogi settum. —• Albúm, margar tegundir. — Inn- stungubækur, Frímerkja- katalogar o. fl. — Jón Agn- ars, Frímerkjaverzlun S/F, Bergstaðastræti 19, Reykja- vík. , (174 Vitastig 3. AlUfc.pappirfpo*** 1 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast. — Uppl. í síma 3646. (285 Helztu greinar eru: Hjð mikla tækifæri íslands, eftir Adam Rutherford Kristileg þjóðfylking, eftir Jónas Guðmundsson. Kirkjan og kristnin í landinu eftir Jón H. Þorbergss Þý.dd grein um Atlantis o. fl. GOTT herbergi óskast. Má vera í úthverfunum. Uppi. í dag í síma 2973 til kl. 8 í kvöld. (289 Dagrenning fæst hjá bóksölum, en bezt er að vera fastu kaupandi. — Skrifið eða hririgið. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31.— Sími 3562. (179 SA, sem getur leigt eða útvegað íbúð, getur fengið góða ráðskpnu eða duglega stúlku í vist í vetun Tilboð, merkt: „Strax -— 35,“ send- ist Vísi fyrir fimmtudags- kvöld. (290 TÍMARITIÐ DAGRENNING, Reynimel 28. Sími 1196. CHEMIA-Desinfector er Tellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (440 Air-Wiek iyk tetfihandi undmeíni UNGAN, reglusaman mann vantar herbergi, helzt með húsgögnum. — Uppl. í síma 4475 í dag milli kl. 4—6. Svona lítur pakkinn út af hinu fínmalaða mjölmikla og fjörefnisríka skozka haframjöii. Næst þegar þér kaupið hafra mjöl, þá munið að biðja un, 8*eter ÓDÝRT húsgagnaáklæði, dívanteppi og gluggatjalda- velour. Húsgagnaverzl. Sig- urbjörns E. Einarssonar, Höfðatúni 2. — Sími 7917. (Vogaferðin um Borgartún stoppar við dyrnar). 25.i Hristið glasið, takið upp kveikinn — tóbaksreykurinn bvcrfur. Njótið ferska loftsins innan húss allt árið og notið AIR-WICK. &EZT Ajö AUGLYSA í V!SI HREINGERNINGAR. — Vanir menn. —• Fljót af- greiðsla. Símar 80372 og 80286. — Hólmbræður. (93 GÓÐ stúlka óskast til hjálpar við heimilisstörf. — Uppl. í síma 3180. (275 ELDHUSBORÐ og kollar. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (221 I. R. KÖRFU- KNATTLEIKS- DEILD. Stúlkur. Æfing í kvöld ki 8.30 í Í.R.-húsinu. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að verk- smiðjurnar selja ekki framleiðsluvörur sínar í smásölu. WKK OC MfUNINGfiR 1111) H VERKSMIÐ JRN tl&KKf\F~ SÖLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 SAMUÐARKORT Slysa várnafélágs íslands kaup; flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síms 4897. (364 PLÖTUR á grafreiti. Ut- vegum áleitraðar plÖtur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. ITppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. — Snorri Helgason, Biargarstíg 16. Sími 2394. VÉLftlTUNARNÁMSKEIÐ. Cecilie Helgason. — Sím 81178. (70! Kaypi p ili og silfyr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.