Vísir - 16.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 16.11.1953, Blaðsíða 2
VtSIR Mánudaginn 16. nóvember 1953. Minnisblað almennings. Mánudagur, 16. nóvember, — 320. dagur ársins. Flóð ■ verður næst í Reykjavík kl. Ö0.30 í nótt. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.55—8.25. Naeturlæknir er í slysavaraðstofunni. Sími S030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 22—24. Leitið guðsríkis. 12. Útvarpið x kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Lórarinn Guðmundsson stjprn- ar. 2040 Um daginp og vggr inn (Þórarinn Grímsson Vík- ingur). 21.00 Eins.öngur: Is.obel Baillie syngur (plötur). 21.20 Erindi: Um öfneyzlu áfengra drykkja (Bragi Magnússon kennari). 2145 Hæstaréttar- mál (Hákon Guðmundsson hæstaréttarritapi). 22.00 Eréitir og veðurfregnjr. 22.10 Út vai'pssagan: „Halja“ eftir Jón Trausta; II (Helgi Hjörvar). — 22.35 Dans- og dægurlög (plöt ur) til kl. 23.00. GenglsskránÍDg. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 I kanadískur dollar .. 16.65 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 I enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 íamskir frankar .. 46.63 100 gvissn. frankar .... 373.70 100 gyllini . 429.90 1000 lírur 26.12 Gullgildi krónunnar: www vwúw wwvw WV»Ww«fVlV". vwvvvM BÆJAR- v"WAvyw-v >.vwvwyA‘ «*. ! lAVVýVWAv. xcoícocssa /WVWVVWVWWVWWVWUW^^ Vesturg. 10 Sími 6434 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. HnMqátaH?. 2662 Lárétt: 1 Fornmanns, 6 vafi, 7 tímabil, 8 óskiptur, 10 skáld, 11 þrajTxm, 12 til þvotta, 14 sagnending, 15 fleins, 17 sér aðeins á. Lóðrétt: 1 ílát, 2 ekki van, 3 máltíð, 4 snemma, 5 kallaðir Tyrkir hér, 8 vofui', 9 grjót- hnon, 10 högg, 12' e. hádegi, 13 .slæm, 16 á,tt. Lausn á krossgátu nr. 2061. Lárétt: 1 Lágfóta, 6 ör, 7 ös, 8 stall, 10 ek, 11 róa, 12 stam, 14 að, 15 Rán, 17 aðrir. Lóðrétt: 1 Lön, 2 ár, 3 föt, 4 ósar, 5 aflaði, 8 skarð, 9 lóa, 10 et, 12 sæ, 13 már, 16 Ni. Fulltrúax-áð sjálfstæðisfélaganna heldur aðalfund sinn í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8.30 í kvöld, mánudag. Á dagskrá fupdarins eru venjuleg aðalfundarstörf, svo sem kosning kjörnefnda. Fulltrúar sýni skírteini við innganginn. Heimilsblaðið Haukur, nóvemberheftið, hefir Vísi borizt. Af innlendu efni ritsins að þessu sinni má nefna þetta: í listamannaþættinum er í'ætt við Þóri Bergsson rithöfpnd, ennfremur birt tvö ljóð eftii’ hann, þá er kvæði eftir Kristján frá Djúpalæk, Gaman og alvara og sitthvgð fleira, auk þýdds efnis. Nokkrar myndir prýða ritið. Satt, sakamálatímarit, nóvember- heftið, er nýkomið. Það fjytur sem fyrr ýmsar sannar saka- málasögur, m. a. um morðið á Matteotti, sem Mússólínj stóð að o. fl. Sjötuig. er í ag Sigríður Bjarnadóttir, Urðarstíg g. Aðalfundur Myndiistpskólans í Reykjavík var haldinn í skólanum, Lauga- vegi 166, þann 12. þ. m. ■— Stjói'n skólans skipa: Ragnar Kjartansson, formaður. Jón B. Jónasson, vai'áformaðúr (end- ui'kosinn). Sæmundur Sigúrðs- json, ritari (endurkosinn). Ejn- ar Halldórsson, gjaldkeri. J>or- 1 kell Gíslason meðstjói’nandi (endurkosinn). Þorvaldur Skúlason, listmál- ari starfar ekki við skólann í vetur, en í hans stað kennir Höi'ður Ágústsson listmálari. Eins og að undanförnu kenna Ásmundur Sveinsson, mynd- höggvari og Kjartan Guðjóns- son, listmálari. í barnadeildum kennjr Valgerður Á. Hafstað. Axel Helgason, sem verið hefur formaður og forstöðu- maður skólans undanfarið, lét af störfum við skólann 1. ágúst síðastl. Frá Norræna félaginu. Á föstudagskvöldið næstk. efnir Norræna Félagið til sam- norræns kynningar- og skemmtikvölds í Þjóðleikhús- kjallaranum. Væntir félagið þessa að Danir, Fæi'eyingar, Norðmenn, Svíar og Finnar fjölmenni. Félagið v'æntir “og að félagsmenn þess fjölmenni á samkomuna. Skandinavar eru hér í Reykjavík svo hundruðum skiptir. Danir halda uppi fé- lagsstarfi í þrem félögum og Noi’ðmenn hafa með sér mikinn félagsskap. Allmargir Svíar dveljast hér og nokki'ir Finnar og Færeyingar. Þrátt fyrir all- mikla félagsstarfsemi hittast, Norðurlandabúar sjaldan undiy einu þaki. Norræna Félagið á- kvað því að efna til samnor- ræns kynningarkvölds til þess að á þann hátt auka sam- skipti þeirra Norðurlandabúa sem hér dveljast. Dagskrá kvöldsins var samin í samráði við og með aðstoð sendikennara Noi'ðurlandanna við Háskóla íslands. Þau mag. Anna Lars- son, mag. Ivar Orgland og dr. Ole Widding. Norski sendikenn- arinn Orgland hefur samið prologus í tilefrú kVÖldsins og verður hann íluttur á kyim- ingarkvöldinu. Danski sendi- kennarinn di-. O. Widding ætlar að rabba um Kaupmannahöfn og sýndar vei’ða 2—3 stuttar kvikmyndir frá skandinavisku löndunum. Þá ætlar fröken Sirkka Viithanen frá Finnlandi, sem hér er stödd á vegum Ung- mennafélags Reykjavíkur að sýna finska þjóðdansa með að- stoð íslenzki-a danspai-a. Að lokum vei’ður stiginn dans. — Aðgöngumiðar að kynningar- kvöldinu kostar aðeins 10.00 kr. og verða seldir hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. ífyai’ erií skipiix? H.f. Jöklar: Yatnajókull fpr fi’á Hafnarfirði sl. föstudag til Harnboi'gar. Di’angajöjíull. lest- ar fisk fyrir Austfjörðum; var væntanleguf til Vestni.eyja í gær. Skip SÍS: ' Ilvassafell er í Helsihgfors. Arnarf.ell er í Genova. Jökulfell er á Akur- eýri. Dísarfell kom til Leith í ’ nótt fár Hamborg. Bláfell lest- ar gærui' á Breiðafjarðarhöfn- um. Höfpjn. Gejr kom j nótt af karfaveið- um hér við alnd mpð 260—270 lestir. Jón forseti kom af ís- fiskveiðum í gæi'kvöli og mun leggja af stað til útlanda m.eð aflann í dag. — Uranus er far- jpp.út aftur á karfaveiðar. '."eðrið 1>1. 8 í morgun á nokkrum stöð- um: Reykjayík S 10 og 3 st. Stykkishólmur SV 10 og 2. Galtarviti SV 6 ög -:-3. Rauf- arhöfn SSV 4 og 3. Dalatangi VSV 4 og 3. Horn í Hornafirði SV 8 og 1. Stórhöfði SSV 12, Þingvellir S 8 og 2. Keflavíkur- flugvöllur SSV 9 og 2. Veðurhorfur: Suðvesturland,' suðvesturmið, Faxaflói, Breiða- fjörður, Vestfirði og Vesti'jarða- mið: Sunnan og suðvestan rok. Éljaveður og hiti um frostmark. Sænski sendiherrann afhenti í sendiráðinu á laugar- dag, fyrir hönd konungs Sví- þjóðar, forseta hæstaréttar Árna Tryggvasqn og hæstarétt- ardómara dr. jur. Þórði Eyjólfsl- syni kommandörskross 1. gráðú hinnar konunglegu norðstjörnu- orðu. ftvaójlcest' 9 Hitiir vandlátu boröa a Veifingastofursni Skólavörðustíg 3. 1» ^ Kír.dahjúgu, kjötfai's, fiskfarsi Bananar, vínber, 5 melónur, sítrónur og' góð- í ar gulrófui-. KA?,lAS(U<5y 5 • 8Xi?3 5 Verziunin Krónan \ Mávahlíð 25. i Sími 80733. ;> Harðfiskur á kvöldborð- ;« ið. Fæst í næstu matvöru- •1 búð. Harðfisksalan f Glæný ýsa, flökuö og' ö- ! flökuð stórlúða. Skaía (út- ! bleytt). og' grásleppa. Fiskbóðin Laugaveg 84, sími 82404. Daglega nýtí! VínarpyLsur, kjötfars, fiskfars o. m. fl. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Hangikjöt og syið. Búrfell Skjaldborg, sími 82750. Hixs,mæður! Munið fiskbúðinginn frá MATBORG H.F. Sími 5424 S 5 922 kviarteíiir Updanfarið hefur gætt mik-' illar óánægju meðal verkafóllcs, sem vinnur hjá amerískum verktökum á Keflavíkurflug- velli út af kaupgreiðslum. Hafa alls 922 kvartanir verio gerðar. Af þeim hef-ur náðs-t sam- komulag um 637 en ,141 yerið vísað frá. 114 kvartanir bíða afgreiðslu meðan verið .ér að afla nauðsynlegra gagna og 30 eru í athugun af ýmsum ástæð- um. Utanríkisráðuneytið hefur tilnefnt íslenzka menn til þess að rannsaka allar kvartanir, sem ekki fást afgreiddar þegar i stað, og vinna að lausn þeirra. Verlcfræðihgadeild hersins hefur brugðizt vel við og gert það mögulegt, að menn þessir geti þegar tekið til starfa. Einnig hafa aðrir aðilar lofað allri aðstoð. (Slcv. frétt frá utamikisráðuney tinu). wwwvw WWWVVVWtíWVVtíWtíVWWir Beztu Lækjartorgi úrin hjá Bartels Sími 6419 1B*4§F SéíEpmW úr vönduðu efni og nokkrir stórir peysufataswaggerar til .sölu með, tækifærisverði. Upplýsingar í síma 5982. rtVrtVM.vwwí\vwMwvwvvvywvvvirtJsvvvwjwww ndcieaner Ilreinsar hæglega ókremtndi, sem handsápa vinnnr ekki á. ' O. Muesh&w h~$. Sími 1740. WVUV^VVSAW^VW^WWWVyW^VVVVW^ Beit íiíi auglýsa í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.