Vísir - 16.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 16.11.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginn 16. nóvember 1553. V f SIR » © nyjan Mannkynssagan hefði arblb ölruvísi, ef helztu menn hennar hefóu notið nútímalækins- Hver var ástæðan til þess að Hemik VHI. Iét Jiöggva köfuð- íð af húsfreyjum sínum og hver er skýringin á hetjuverkum Jeanne 'd’Arcs? Þetta mál er enn á ný um- ræðuefni í Danmörku vegna léikrits Kaj Munks, Cant, sem sýnt'er á „Det Ny Teater“,- En Kaj Munk hefur naumast þekkt ástæðuna til ógnaxverka kon- ungsins. Mannkynssagan lýsir oft í fjölda binda atburðúm, sem markað hafa tímamót í sögunni, dregur upp ægilegar myndir af harðstjórum, , en skýrir ekki hina miklu spurn- ingu — HVERS VÉGNA? syndina, og gerði Henrik sig því að yfirmannr ensku kirkj-. unnar, kvæntist Önnu, en lét hálshöggva hana skömmu síð- ar og kvæntist þá Jane Seymor. Hún fæddi Henrik son, en and- aðist skömmu síðar. Næstu húsfrevju sína, Önnu frú Gleve, hafði Henrik ekki séð, fyrr en allt var komið í kri.ng með hjónabandið, en þegar hann sá hana í fyrsta - skipti, sagði hann: „Þessa feitu, flæsku meri vil eg ekki hafa í heima- högum. Farið á brott með hana.“ Catherina Howard, sem vax hin næsta, hlaut sömu örlög og Anna Boleyn, en hin síðasta, Oat.herine Parr, lifði konung- Oft var um veikindi að ræða. Milljónir manna hafa þolað inn Bálarkvalir og jafnvel ægilegan | dauðdaga aðeins végna þess að Eftir fund Lúther þjáðist af algengum Anieríku. sjúkdómi, sem hann misskildi. ' Mannkynssöguhöfuridar hafa Sennilega hefði aldrei verið reynt að skýra allt þetta með samið leikrit um Henrik 8., ef því að segja, að Henrik 8. haíi Kólumbus hefði ekki fundið verið blóðugur endurreisnar- Ameríku og Jeanne d’Arc hefði maður, en þetta er engin skýr- aldrei orðið að þjóðhetju, ef ing. Málið verður mun ljósara, hún hefði komizt til kvenlækna ef sagt er, að hann hafði þjáðst nútímans. Það er skozki læknirinn C. af syfilis. sýna m. a. Að svo hafi verið fósturlát kvenna MacLaurin, sem segir allt ^ hans, sár, sem hann hafði neð- þetta. Hann starfar í Ástralíu ( an við hnéð og andleg hrörnun en Ies sögu í frístundum sínum, og hefur skrifað bók um at- huganir sínar. Bókin heitir „Post mortems of mere mor- tals“, „Dánarvottorð venjulegra dauðlegrá manna“. Hann skrif- ar i bók sinni um heimsfrægt fólk, en á jarðvistardögunum var það eins og fólk er flest á marga lund, en það gleymist oft, þegar rætt er um söguleg- ar persónur. Þjáðist kóngur af syfilis? Hafið þér veitt því eftirtekt, hvernig Henrik 8. stendur á mynduni? Það er ekki neitt hans. Syfilis var þá veiki, sem enginn gat neitt gert við, svo að á þriðja stigi urðu menn yfirleitt geðsjúkir. Það kemur mjög vel heima við það, að Henrik dettur hið synduga samband við Katrínu fyrst í hug eftir 17 ára hjónaband. Öll verk hans þaðan í frá bera geðtrufluðum manni vitni. Henrik 8. fæddjst 1491 og ók við stjórninni 1509. Senni- lega hefur hann smitast af syf- 'lis 15 ára gamail. Kolumbus fann Ameríku 1492 og föru- nautar hans færðu Evrópubú- um syfilis, sem Indíánastelp- urnar höfðu géfið þeim 'til m inningar um komuna vestur. konunglegt við það. Hann er veikin breiddísi út með milsíúm óeðlilega gleiður. , Ákveðinn hraða, og þjáði fólk af öíium sjúkdómur veldur slíku göngu- stéttum. Þegar Blóð-Mária dó, 3agi það er syfilis. . Þegar var hún með syfilis á háu stigi. sjúkdómurinn ei kominn á ^ gagan hefði orðið allt önnur ef þriðja stig, en það gerir hann salvarsan og penicillin hefði eftir allt að því tuttugu ái, á verlg fundið upp 500 árum fyrr. sjúklingurinn erfitt með að ^ halda jafnvægi, ákveðnar taug- Hinn öilagaríki ar eru eyðilagðar. Sanja ástæða misskilningúr Lúthers. veldúr þvi, að hann lyftir fót- Frá því/Lúther var. þrítugur unum hátt, þegaf hann gengur að aldri, þjáðist hann af há- •— hann finnuf ekki, hversu vaða í höfðinu. Honum fannst mikið hann beygir hnén. einhver vera að. flauta, banka Henrik 8. var næstelzti sonur, og berja undir gagnaugunum á og hann kvæntis't ekkju þi’óður sér, auk þéss var jhonUm svima- síns, en þáð var baniiáð sam- hætt og það svo mjög, að hann kvæjut' lögmáli MósesV;Páfinn datt oft úf stólnum. Síðar-fékk leyféi samt- hjóhábandið. Kát- hann verki við hjartað. Með rín frá Aragortiu. en svo hét áldrinum veisnaði honum, og fyrsta drottning hans, missti loks varð hann nærri því heyrn hvað eftir ánnað fóstur, en loks arlaus. Lúther hélt að allt þetta eignaðist hún dóttur, sem skírð væri vegna þess að hinn per- var María og síðar hlau,t_nafnið sónulegi djöfull sinn væri að Blóð-Maria. ! ásækja hann. Læknar sjá strax Eflir 17 ára hjónaband datt að hann hefur þjáðst af „Meni- Henrikj-8. áilt í einu í hug, að éres veiki“, en af henni stafar öll þesSi ár héfði hann lifað í höfuðverkir eins og sá, er Lúth- sýnd óg vildi skilja af þeita er þjáðist af. Auk þess hefur sökúm, en þá Var hann orðinn Lúther haft of háan blóðþrýst- litlu máli skipt, ef Lúther hefði ekki mis- skilið sjúkdóminn og skellt skuldinni á djöfulinn. Þannig yakriaði að nýju djöflatrúin, sem var alveg að hverfa.. Troels Lund segir, að á míðöldum hafi andskotinn verið hlægileg per- sóna, sem kirkjan gerði gys að. Fólk hugsaði þá mest urn hreinsunareldinn og dýrlinga. Lúther breytti öllu þessu, kenndi fólki að óttast guð og trúa á þann vonda. Afleiðingin vai’ð hinar ægilegu ofsóknir og galdrabrennur. Og allt þetta vegna þess að Lúther þjáðist af Méniéres veiki, sem hann vissi ekki hvað var. Mamikynssagan hefði orðið öll önnur, ef þessi mikli maður hefði notið nú- tímalæknishjálpar. Þoldi aðeins inniskó. Fortíðin fekk líka mikið af svipmóti sínu vegna þess að konungar og aðrir þjóhöfðingj- ar þjáðust af æðakölkun. Þann- ig var ástatt með Karl 5., Don Juan, Beaconsfield lávarð, Jo- seph Chamberlain og Philip annan Spánarkonung. Þegar hinn síðast nefndi fæddist var móðir hans svo stolt, að hún neitaði að gefa hljóð frá sér, meðan á fæðingu stóð. Sólin settist aldrei í ríki hans, en hann var ógurlegur harðstjóri — vafalaust vegna þess að hann gekk ekki sjálfur heill til skóg- ar. Hann þjáðist af gigt, sem hafði æðakölkun í för með sér — þar að auki sennilega af sykursýki og Brightsveiki. Á einni mynd sést hann ásamt boðberum frá Niðurlöndum, sem biðjast vægðar. Konung- urinn er skrautlega klæddur, en á fótum hefir hann aðeins inniskó — annað hefir hann ekki þolað. Maður, sem er svo þjáður, er ekki hinn rétti til þess að biðja náðar. Jeanne d’Are hlaut aldrei „leyndardóm kvenna“. Fáir hafa leitað orsakanna að gerðum Jeanne d’Arc. hugum fóhis er hún dýrlingur- inn og hetjan, hin hreina mey, sem fór á konungsfund í karl- mannskæðum og veitti her- mönnunum nýtt þor með nær- veru sinni, þannig að þeir báru sigur af .hólmi.. Og Iqks vár hún bvennd á báli eins qg hvér'önn- ur galdranorn. í réttarskýrs]- unúrrí ensku! sem sjaldan er farið eftir, stendur .framhurð- ur skjalþsveins hennar, d’Au- lon. Þar segir svo m. a.: „Hann hafði heyrt af vörurn. kvenpa, er séð höfðu jómfrúna nakta, og nutu.trausts hennar, að hún heíði aldrei ko.mizt í kynni við „hinn leynilega veikleika kvenna“ og enginn hefði nokkru sinni, séð þess merki á klæðum hennar eða á annan hátt.“ ; Með öðrum orðum: Jeanne d’Arc hafði aldrei á kheðum. Vitranir sínar um að vera sí- hrein fékk hún 13 ára að aldri, um sama leyti og aðrar stúlkur kynnast „veikleika kvenna“. Vitranirar urðu æ sterkari, unz hún 18 ára að aldri vann hetju- dáðir sínar á 2—3 mánuðum. Þá mun henni hafa verið ljóst, að hún yrði aldrei eins og kon- ur eru flestar. Nú kynnast læknarnir þó nokkrum stúlkum, sem líffæra- lega eru eins og Jeanna d’Arc. Stundum verða -þessar stúlkur gripnar trúarlegu ofstæki -— þær sjá sýnir, heyra heyrnir, „Harðsotönn" hroUvakl t Austurbæjarbíó. Myndin, sem Austurbæjarbíó sýnir þessa dagana, er vaía- laust með „harðsoðnari“ hroll,- vökum, sem hér hafa sézt iim langt skeið. „Þjóðvegur 301“, heitir þessi. mynd, sem er tæknilega séð mjög vel gerð, og iýsir baráttu lögreglu þriggja fylkja í Banda rikjunum við óvenjulega st-m- vizkulausan bófaflokk. Yfir- bófinn er ótrúlegur hrotti og fúlmenni, fyrir utan morðin, sem hann drýgir af stöku jafn- aðargeði. Unglingar ættu aUs ekki að sjá þessa mynd, en full- orð'ið fólk, sem sækist eitu sér- lega spennandi og taugaæsandi klæðast karlfötum og vilja mynd, mun þarna fá eitthvað vinna karlmannsverk. Kynduld við sitt hæfi. — Steve Cochran Jeanna d’Arq var grundvöllur er hinn fúllyndi morðingi i hetjudáða og þær verða ekki myndinni, einn þeirra, sem minni af þeim sökum. Nú vit- .maður myndi forðast að hitta um við aðeins, hvernig á þeim eftir að rökkva tekur. PhS. stóð. Mannkynssagan yrði vafa- laust skiljanlegri, ef fleiri læknar færu að athuga, hvað þjáð hefir ýmsa heiztu menn hennar. (Þýtt). Kaujil pll og silfur Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmafíut Skrlfstofutíml 10—12 og 1—» Aðalstr. 8. Siml 1043 og 809S0 PLASTPOKAR til að geyma í föt og skó. „GEYSIR“ H.F. Fatadeildin. hviiur 40 Og 57 em. rl. Fýrirliggjandi. 0. Johnson & Kaaber, Sími 1740. J* Fjölbreyttastur! — Odýrastur! YÍSIR kostar aðeins 12 kr. á mánuði — en er þó fjölbreyttastur. — Gerist áskrifendur í dag. — Blaðið er sent ókeypis til mánaðamóta. — Uriiigiö £ 1000. eða talið víð litburðarbömin —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.