Vísir - 16.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 16.11.1953, Blaðsíða 4
VISIR Mánudaginn 16. lióvember 1S5S-. . j.-í D A G B L A Ð Ritstjöri: Hersteinn Pálsson. ; Auglýsingástjóri: Kristján Jónsson. ; ,s Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. — Útgefandi: BLAÐAtrTGÁFAN VlSIR HJF. AfgreiSsla; Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm Mdot). LausasaJa 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.L Þeir vilja ekki samninga. Það virðist ætla. að fara svo, eins og marga grunaði, að erfitt mundi reynast að ná haldgóðum samningum við komm- únista austur í Kóreu, enda þótt unnt hafi verið að fá þá til að íallast á að vopnaviðskiptum væri hætt. Með því - að sam- þykkja vopnahlé, v'iðurkenndu kommúnistar þó, að tilgangur þeirra með innrásinni í Suður-Kóreu hefði mistekizt. Fyrstu mánuði styrjaldarinnar þar voru kommúnistar svo vissir um sigur, að þeim kom ekki til hugar að nefna vopnahle eða frið á nafn. En þegar það rann upp fyrir þeim, að hinar frjálsu þjóðir innan samtaka Sameinuðu þjóðanna ætluðu að berjast gegn ofbeldi þeirra, hvað sem það kostaði, gerðu þeir sér grein fyrir því, að leikuíinn var tapaður þarna — að minnsta kosti í þetta skipti. Þá var skyndilega látið í það skína, að i rétt væri að semja vopnahlé. En það tók þó meira en ár að komast að samkomulagi- um það, því að kommúnistar biðu enn, eftir því, að einhver veikleikamerki sæjust á fjandmönn- : úm þeirra. Þeir ger V . ;r vonir um að geta klofið fylkingar iþeirra, því að þá fæiv*»t sigurinn nær á ný. i Nú eru þegar liðnir nokkrir mánuðir, síðan hætt var að berjast í Kóreu, og nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til þess að undirbúa stjórnmálaráðstefnu þá, sem ákveðið er að halda til þess að skipa málum á skaganum í framtíðinni. Þar hafa kommúnistar leikið sama leikinn og þegar talað var um vopna- ,hléð. Þeir reyna að tefja allt og draga á langinn með málþófi, því að í rauninni vakir það ekki fyrir þeim, að koma reglu á , málefni -Kóreubúa eða annarra. Þeir eru aðeins að reyna að [þreyta andstæðinga sína, bíða eftir því, að þolinmæði þeiria '• verði á þrotum, því að þá er kannske nokkur von til þess, a'ð i hersveitir þær, sem hafa varið Suður-Kóreubúa, fýrir ofbeldi jkommúnista, verði kvaddir brott. / í viðræðum þeim, sem fram fara um þessar mundir varð- ;andi undirbúning ráðstefnunnar, er skipuð nefnd á nefnd ofan, i til þess að ræða fyrirkomulagsatriðin. Árangur af mörgum nefndum er hinn sami og af einní — enginn. Og hvað veldur því, að árangurinn verður enginn: Kommúnistar kæra sig ekki um að árangur yrði af þessum fundum frekar en yfirleitt öllum öðrum fundum sem þeir eru aðilar að. Það er alveg rétt, sem kommúnistaforingjar halda svo oft fram — að hægt sé að semja um öll deilumál, svo að komizt verði hjá því að þjóðirnar berjist. En þeir geta ekki eins, sem er undirstöðuatriði í þessu efni. Báðir aðilar verða að óska eftir samkomulagi, því a'ð annars verður því aldrei náð. Kom- múnistar óska ekki eftir því að kyrrð og friður komist á, að þjóðirnar semji um málin í stað þess að grípa til vopna, er upp úr sýður. Kommúnismanum eru úlfúð, hatur og sund- urþykkja sem matur og drykkur. Hann þrífst ekki án þeirra. Þess vegna ala þeir ævinlega á þessum lægstu hvötum, og þess vegna óska þeir eftir styrjöld, þótt þeir tali fagurlega. Landvinningar hérlendis. ý - ." í ;§Á. M Á; ij.;,* : a .. i undanförnum árum hefur gríðarmikið verið unnið hér vife : að ræsa fram mýrléndi og annað land til ræktunar. Hefur miklu fé verið v'arið til framkvæmda þessarra, sem unnar hafa . verið á ýmsum stöðum á landinu, en þó mjög mismikið, eins og gefur að skilja, og mun það fé, sem í þetta hefur verið lagj, koma margfalt aftur, þegar ræktunin verður komin í lag og þetta nýja land fer að gefa sér þær aíurðir, sem því er ætlað. ; ætlað. Héy,^efur yeriSVjjm landvinninga að ræða, friðsaml'éga land- | vinninga,',lffln- áæmrr þjöð, er f.Öec’ étóki ívópny.en téir.’þó ekkij ánægð með það, sem hún á og vill bæta það og auka. Það eru hka mikilvægir landvinningar, þegar menn taka sig til og rækta brunasanda, svo að þeir verða grænar breiöur á skömmum tíma. Menn vissu, að hægt var að rækta mýrarnar, en hitt var ekki vist, að sandauðnirnar mundu geta verið gjöfular. En'það eru líka Iandvinningar, þegar komið er í veg fyrir landb"ot af völdum sjávar, svo sem gert hefur verið á Álfta- nesi, en Vísir skýrði frá mikilvægum framkvæmdum á þvi sviði í vor, er tjörn, sem sjór hafði brotizt inn í, var lokað með. öflugum varnargarði. Þar mun þó þörf meiri aðgerða, bvi áð land er þar enn í hættu. Væntanlega verður ekki látið stað- armumið-, þár sem kdmíð er nú, héldur háldið: áfratir' á, söriju braut, enda mun það mál nú koma til kasta Alþingis. Bræðurntr eru fimm, — allir kunnir ténlistarmenn. Rabbðft við dr. Heinrich Steiner, hljómsvertarstjóra frá Fiensborg. Meðal hinna þýzku tónlist- atmanna, sem liingað eru komnir vegna jþýzku kjmning- arvikunnar, er dr. Hcinrich Steiner, Wjómsveitarstjóra frá Flensborg. Dr. Steiner hljómsveitarstjóri í Þýzkalandi; þessu höfuðlandi tónlistarinn- ar, enda hefur hann stjórnað hljómsveitum víða í heimalandi sínu, svo og í öðrum löndum álfunnar. Tíðindamaður Vísis brá sér upp á herbergi hans að Hótel Borg í fyrradag og rabbaði við hann um eitt og annað, en drj Steiner er gagnmenntaður maður, fróður og skemmtilegur. Það er vist óhætt að segja, að tónlistargáfán sé oft arfgeng, að minnsta kosti bendir það til þess, að dr. Steiner á fjóra sumriia á baðstaðnum Wester- land á eynni Sylt við Norður- sjó, en þangað sækir mikill fjöldi gesta. Uppáhaldstónskáld yðar? — Því er erfitt að svara. er víðkunnurlHljómsveÍtarstjórÍ verður að vera vel kunnugur flestum meistaranna, og erfitt að gera upp á milli þeirra. Þó held eg, að mér þyki mest gaman að stjóma verkum eftir Brahms og Beethöven. Mér þykir auð- vitað vænt um fleiri, t. d. Gireg af Norðurlandatónskáldunum Hann'er svo ramnorskur, og eg Að þessu sinni Iicfst Bcrgmál á bréfi frá Akurcyri, sem fjall- ar um þingmál. „í Akureýi'ár- blaði nokkru, sem ekki þýbir ljóma i óhófi, sé cg að boriS er fram frumYarp á Alþingi, um að taka frctt á Vcstur-BIciksinýnu - dal i Suður-Þingeyjarsýslu, eign- arnámi Iianda Hrafnagilslirepjj i Eyjafirði. Er talið að krafan sé byggð á fornum ítakarétti þessa hrepps á Bleiksmýrardal, sem er löngu kominn i hendur hrepps ncfndar Hálshrcpps i S.-Þing., og þar með vanhugsað fljótraeði, ásanit öfund og ágirnd, að krefj- ast þess að til baka gangi. Er hluti Þingeyjarsýslu. Bleiksnn rardalur Iiggur inn af meira á symfóníusviðinu, Annars er dr. Heinreich Steiner ekki Flensborgari að bræður, og allir eru þeir kunn-fuppruna’ heldur frá Warttem" ir hljómlistarmenn. — Elzti bróðir minn, ‘sem heitir Adolf, er prófessor í Köln, leikur á celló. Þá er Karl, en hann er konsertmeistari við ríkisleikhúsið í Stuttgart. Sá þriðji í röðinni er Fritz, sem er einleikari á viólu í Berlin. Fjórði að aldri er eg, en sá 5’ngsti okkar er Willy, en hann er hljómsveitarstjóri í Hann- over. Okkur þykir leitt, að við skulum ekki búa í sömu borg, en við höfum oft haldið kon- serta saman, kvintett-hljóm- leika, ýmist sjálfstætt eða með hljómsveit minni í Flensborg. Hvernig stóð á því, að tón- Isitarmennirnir, sem hingað koma eru frá Flensborg? — Það er líklega af því, að Flensborgarsymfóníuhljóm- sveitin hefur getið sér gott orð, á erfitt með að hugsa mér aðra-^njóskadal( scm cr sarahiiea viS músik en Griegs við Pétur, ( Eyjafjörð. Dalur þessi er hlnfi Gaut. Hins vegar er Sibelius \ af Þingeyjarsýslu, og á aS vera ,,voldugri“ á vissan hátt, enda1 allur full eign hreppa í henni. Fnjóskdælingum cr sárt uiti iand sitt liið fagra, enda hafa þeir líka orðiS að horfa upp á það um aldabil, að það væri nítt af ágangi annarra héraða. En þeir berg í Suður-Þýzkalandi, en í Flensborg hefii' hann átt heima og starfað síðan árið 1950. Fyrir styrjöldina starfaði dr. Steiner í Oldenburg, og þá söng Sig- urður Skagfield í óperunni „Hollendingurinn fljúgandi“, undir stjórn hans. Tónskáld heiðrað. I ágúst sl. ákvað þáverandi menntamálaráðherra, Björn Ólafsson, að setja skyldi leg- stein á gröf Sveinbjarnar Sveinbjörnssonar, tónskálds, en konar eigendaskipti. Valda myndi hann hvílir í kirkjugarðinúm | slíkt þvílíku rifrildi um landið, hafa og sjálfir mikla þörí' fyrir notkun þess. Kröfunni ætti a5 hafna. Þess er þvi að vænta, að AI- þingi neiti gjörsamlega að t'allast á kröfu Hrafnagilshrepps. Sam- þykkt slík, sem frumvarpið, myndi líka draga nokku'ð þting- an dilk á eftir sér. Þá yrðu uppi raddir annarra kröfugeranda um land allt, út af livcrjum einasta afrétti, jafnvel um hveria jðrð, og þess krafist að Alþingi lcylði gömul ítaksréttindi á ný, og aJIs við Suðurgötu í Reykjavík. Hefir nú verið. komið fyrir stuðlabergssúlu á gröf tón- skáldsins. Afstej'pa úr eir af lágmynd, sem Ríkarður Jóns- son gerði af Sveinbirni árið og utanríkisdeild stjórnarinnar | 1919, er felld í súluna ofarlega. í Bonn spurðist því fyrir hjá Þar fyrir neðan er letrað: okkur, hvort við gætum farið! „Sveinbjörn Sveinbjörnsson. þessa för, eftir að sendiráðið tónskáld. — Ríkisstjórn íslands þýzka í Reykjavík hafði snúið reisti honum stein þenna.“ sér þangað. Annars hefur eng- J Ársæll Magnússon, stein- inn okkar komið hingað áður. smiður, hefir höggvið steininn Hvað tekur næst við hjá og fellt í hann myndina, en yður? Sigurbjörn Þbrkelsson, for- — Eg á að stjórna Berlínar stjóri kirkjugarðanna, útvegað Fílharmoníuhljómsveitinni í steininn pg sá ,um verkið að marz en til Parísar fer eg í öðru leyti. september. Annars leikur Menntamálaráðuneytið, Flensborgar-hljómsveitin á 13. nóvember 1953. ÚR RÍKI NÁTTÚRUNNAR : Deyja kanínar út í Evrépu ? Bráftdrepandi pest breiftisf út um álfuna. að bezt væri þvi fyrir Alþingi að liætta sér ekki út á þá braut, en taka fyrir hætfuna i eitt skipfi fyrir öll. í*»ksréttindi hverfi. Gömul ítaksréttindi eiga gjör- samlega að hverfa. Um alrétti geta þær hreppsnefndir nútim- ans, sem vilja, samið sín á milli um notkun, i fullri vináttu, ef svp fellur. Ef frjálst samkomulag er ekki fyrir hendi, um, einhverja afrétti, verður svo að vera, og núverandi handliafar þeirra, einkum studdir Iandfræðilegum rökum, ráða þá sínu.“ — Bergmál þakkar bréfið. Mér er alltaf ljáft að fá bréf til birtingar frá les- endum Bergmáls utan Reykja- víknr. kr. Kaiíínuveikin, sem geisað hefir í Astralíu og sumum Ev- rópulöndum, er nú komin til Bretlands. Er mikið um þessá veiki rætt og ritaðýþví áð hún hefi'r víða orðið litið fag’n'áðafé'fni, eins ög í Ástraliú, þar sem kariínur eru landpága vegna mergðar, svo áð um skeið horfði svo, að sauðfjárrækt yrði að leggja niður í heilum lándshlutum. í Frakkfandi, þar sem kanínu- veiðar eru mikið stundaðar, vegna skinnanna, og' vegna þess, að fátækt fóik neytir-mjög kanínukjöts, en það er ódýrasta kjötmeti sém á boðstólum er, }i«f|f síður'éri syö' verið í&gnac ':'/l ..... l almennt. y: Brazilskir vísindamenn gerðu athuganir fyrir nokkrum ár- um, sem leiddu til þess, ao reynt var að smita kanínur i Ástralíu. Bar það í fyrstu eng- an árangur, en svo fóru þær allt í einu að hi-ynja niður. —- Áður hafði sannazt, að, flær og mýflugur eru smitberar. Veik- in er óskaðleg mönnum. Rann- sóknir fóru og fram í Cam- bridge í Englandi. Útrýming á kanínum hefir verið reynd víðar. T. d. í Sví- þjoð. Er nú svo komið að kan- ínum hefir stórfækkað í ýms- um löndum, m. a. í .Þýzkalandi Hollandi, Frakklandí og víðar, m inn ingíf rspjo S. J. 8 S. 4-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.