Vísir - 20.11.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 20.11.1953, Blaðsíða 8
Þ*ir tem gerast kaupendur VÍSIS eftír 1C. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. ■— Sími 1660. VISXR VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerísf áskrifendur. Föstudaginn 20. nóvember 1953. Vamarleysi eina von fslamfs, segja kommnnistar og þjóðvóm. Ræða CÍTlí'a ininníi á véfréáina í Uelfí, — |í« iiiiin Iiin síðariiefnda liafa verið skvrari. IJtvarpsumræðurnar í gær færðu mönnum heim sanninn ism jþað, hvað fyrir kommún- istum og frjálsþýðinu vakir: Að hafa landið algerlega varn- arlaust, enda sé hlutleysiskenn ingin gamla í fullu gildi. Ræður kommúnistanna F. R Valdimarssonar og Einars Ol- geirssonar kunnu menn utan að, áður en þær heyrðust í útvarp- inu í gærkveldi, en Einar stað- festi þá vitneskju, sem fyrir hendi var eftir síðustu útvarps- umræður fyrir kosningarnar í sumar, að hann er blaðrari, og ekker tannað. Hann bætti að þessu sinni við tveim látnum heiðursmönninn í fyíkihg þeirra sem kommúnistar nudda sér föst og skynsamlega upp byggð, og margar upplýsingar hans um varnarmálin voru fróðlegar. Ræða dr. Kristins Guðmunds sonar utanríkisráðherra var hófleg og flutt af prúðmennsku, sn Hermann Jónasson leiddi sterk rök að því, hvers vegna við yrðum að taka á ökkur þau óþægindi sem af dvöl erlends varnarliðs í landinu leiðir. Þeir Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra og Jónas Rafnar töluðu ag hálfu Sjálf- stæðisflokksins. Ræða Biarná var markviss, eins og hans er Hömlur á nafngiftum. , Hér á landi hefir lítillega verið rætt um mannanöfn und- anfarið, því að verið er að taka saman skrár yfir þan. Mun svo til ætlast, að ein- hverjar reglur verði síðar sett- ar í þessu efni. En það er víðar en hér á landi, sem um þetta er rætt. Manni einum í Haarlenn í Hollandi var nýlega bannað að skíra dóttur sína „Gardíníu Veracruzu“. Nafnið var þannig til komið, að telpan fæddist á skipi á leið frá Vera Cruz í Mexíkó, en sjálfur starfar fað- ii'inn í gluggatjaldagei’ð. Illöðwbi’uni á Itauðasandi. Á miðvikudaginn kviknaði í vandi, og verður ekki ar.nað fciöðu á Saurbæ á Rauðasandi. sagt en að þeir, sem nú þykjast Var unnið alla nóttina að þvi vera mexri Islendingar en aðrir | að komast fyrir eldinn> en mik- TT ^ menn’ °u tQluðu 1 umræðununV!ð af heýinit brann. Talið er að kiör í Stránénös í utan a við slik tækxfærx, þexm x gær, hafx fengxð verðskuld- eidurinn hafi kviknað í stokk, i Su he ”u taafyiiÁinargar Matthiasi og Grnni Thomsen. | aða hirtingu hja ráðhérranum. • sem lá undir heyinu frá súg- 1 Þ íy g Málið á henifur Helander biskupi vekur mikla athygli. Fréffamenn mas-gra þjó5a streyma til Dpp- sala, S*ar sem réttaB'fiiildin stamla yfir. Frá fréttaritara Vísis. spekilegar spurningar og Stokkliólmi í nóvembér. vardamál, sem dómaiamii og Undanfarið hafa blaðamenn frá ýmsum þjóðum streymt til Uppsala, en þar standa yfir réttarhöld í máli Dick Heland- ers biskups, eins og Vísir hefur áður greint frá. Mál þetta vekur ekki aðeins óhemju athygli í Svíþjóð, held- ur og víða um heim, og þess vegna hafa blöð ýmissa landa sent fréttamenn síná til Upp- sala. Enn hefur ekkert gerzt í málinu, sein taki af allan efa um sekt Helandérs biskups eða sýknu. Ákæi’uvalið taldi sig þegar í byrjunarstigi málsins geta sannað sekt Helanders, að því er snertir bréf þau, sem fram komu við biskupskjör í Slcara fyrir morgxun árum, og ; Virðast kommúnistum engin takmörk sett í frekju sinni að misno'ta nöfn látinna sæmdar- manna til framdráttar hinum þokkalegu kenningum sínum. Annars einkenndist ræða hans af Öskrum út í loftið, en Finn- ' bogi Rútur talaði á svipaða lund, en vindgangur bagaði hann ekki eins og Eiriar. Orða- hnippingar kommúnista og Gils Þjóðvarnarmanns munu hafa vakjð kátínu. Gils Guðmundsson talaði eins og við var að búast: Hlut- leysi er okkar eina vörn, — við eiguin að hafna allri samvinnu um varriarmál, vera varnarlaus ir, einir allra þjóða Evrópu. Gylfi Þ. Gíslason talaði eins og hann mun hafa haldið, að félli hlustendum bezt í geð, og að loknum málflutningi hans, munu margir hafa spurt: Hvað vill maðurinn? Ræða Guðmund ar I. Guðmundssonar var rök- Ræða. Jónasar Rafnars var rök- föst, byggð á óvéfengjahlegum staðreyndum. — Yfirleitt má segja, að mennirnir, sem ekki ráða ser fýi’ir Bandaríkjahatri, um leið og þeir bregða upþ grímu föðui’landsvinanriá, hafi fengið háðulega útreið í gær, og‘ íná öllum hugsandi mönn- um nú yera ljóst, hverra erinrla þeir gánga í þeSsu máli. Jafnaðermenn héldu velli. í aukakosningu, sem fram Þarf ekki að nota báðar vélarnar. Síðiari vélasamstæða írá- fossvirkjunarinnar hefur verið reynd og þurrkuð. Steingrímur Jónsson rafmags- stjóri tjáði Vísi í morgun, að einhvern næstu daga væri von á stykki í samstæðuna, en þeg- ar það er komið, verður hægt að ganga endanlega frá vélun- um. Má því gera ráð fyrir, að vélasamstæða þessi verði til— búin til venjulegrar notkunar \ þurrkunartæki. Franskiir gamanteikur næsta viðfaitgsefni L.R. Vísir hefur fregnað, að næsta viðfangsefni Leikfélags Reykja- vííiur verði franskur gaman- leikur með Alfreð Andrésson í aðalhlutverkinu. Ekki hefur blaðinu tekist að fá vitneskju xnn, hvað leikrit þetta heitir eða hver höfundur er, en það mun nú vera að mestu fullæft, og sýningar hefjast innan skamms, enda var næst síðasta sýning á leikiitinu „Undir heillastjörnu“ i gær- kvöldi. Arás Israeir rædd hjá Sþ. N. York (AP). — Öryggis- ráð Sam. þj. ræðir í dag á- lyktun þríveldanna, þar sem síðar í þessum mánuði, en í1 ví*t er árás Israelsmanna é vetur hefur Sogsvirkjunin yfir ! þorpið Kibyia í Jordaniu. fór í Bretlandi í gær, héldu ’ nægri raforku að ráða án þess Fulltrúi Israels hefur mót- lögfi’æðingarnir hafa tæpast áður komizt í myririi við. Er Helander biskup sekur? Enginn nema hann sjálfur get- ur svarað þessu hreinskilnis- lega. Jafnvel þeir, sein eru sannfærðir um sekt hans, efast stórlega um, að hann, svo klaufskur sem hann er, hafi getað skrifað, og fjöMtað bréf- in og dreift þeim aleinn. Rétt- arhöldin munu standa lengi, ög fróðlegt verður að vita, hvort nokkru sinni fáist svar. jafnaðarmenn þingsætinu. j að nota þurfi báðar samstæð- Þátttaka var mikil, miklu urnar. meiri en vanalega í aukakosn- ingum, og auðséð, að báðir aðal- flokkarnir tefldu fram öllu sínu liði, enda var atkvæða- inunur elcki ýkja mikill miðað við kjörsókn. Jafnaðarmaður- inn fékk 15.184, íhaldsmaður- inn 13,808 og frjálslyndi fram- bjóðandinn 695. — Nú velta Herförinni gegn dúfum hald!5 áfram. Lögreglan hefur um alllangt menn því fyrir sér, hvort úr-js,k«ið unnið að Því að útrýma slitin séu vísbending um, að (iutum ?,er * bænum. fylgi flokkanna hafi raunveru- , Hefur töluvert orðið ógengt lega lítið breyzt. í þessu efni, þótt énn sé að vísu mikill sægur dúfna eftir, sem — af miklu skeytingarleysi og Fyrsta skemmtun Babs og Norman í kvöid. láta vegfarendur. Mikil eftirspurn var þegar í Sagði Erlingur Pálsson yfir- gær að miðum á fyrstu skenimt- (logregluþjónninn í samtali við *m sænsku söngkonunnar, Babs visi j morgun, að stöðugt væxox Normansírionsins. | jögreglunni að berast kvart- Listafólkiö er væntanlegt til anir ut af dúfunum, enda valda Oandsins í dag og verður fyrsta þær mlklum óþrifnaði, stífla ekeinmtunin í Austurbæjarbíói húsrennm’ og gera annan ó- i kvöld kl. 11.15. ^ skunda. Sagði yfirlögreglu- Um helgina verða tvær sýn- þjónninn að það væri mjög ingar á dag, það er kl. 7 og kl. erfitt verk að útrýma dúfunum, ‘11.15 bæði á láugardag og eri að því ’yfði þó urinið eftir jíunnudag. ......i ..^.i^iþvi sem kostur værL mælt ályktuninni og segir, að hún muni verða til þess að spilla fyrir samkomulagsumleitunum, sem verða mættu til þess að friður héldist á landamæi’unum — og stappaði nærri, að álykt- unin afsakaði árásir Jordaniu- manna á landamæi’um Israels. ritvélar af ólíkuirx gerðum, sem biskupinri á að, hafa íengið i skiptum fyi’ir aðrar, keypt undir fölsku nafni eða eyði- lagt letrið á. Þá hefur réttux.’inn fjallað um bréf, sem biskupinn þefur ski’ifað, og hafa þau veiúð lögð, fi’am tjl samanþurðar við bréf, sem koma þessu máli við. Fremstu rithandarf ræðirigar Svía hafa komið fram í réttin- um á vegum álcæruvaldsins, en ekki þykir hafa sannazt neitt ákveðið í máli biskups. Menn velta því fj’TÍi’, sér, hvox-t nokkru sinni takist að komast til botns í máli þessu. Oft er biskupirm spui’ður nær- göngulla spxu’ninga, og venju- lega leysir hann úr þeim með prýði með aðstoð hins frækna málfutnxngsmanns síns, Hugo Lindbergs, en það kemur jafn- oft fyrir, að harm getur ekki gefið skýr svör, og þá telja sækjendur málsins sig hafa unnið á. Liðin eru 350 ár síðan síðast var höfðað mál á hendur sænskum biskupi, og það er ekki nema að vonum, að ýmis- legt heyrist í réttarsalnum, sem menn. eiga ekki að venjast. Fyrir koma guðfræðilegar eða hehn- Maðtir stabinn að þvt að brjóta brunaboða. Um klukkan 1 í nótt var komið með mann á lögrcglu- stöðina, en hann hafði verið staðinn að verki, er hann braut brunaboða á horni Smiðjustígs og Ilvcrfisgötu og gahboði þannig slökkviliðið þangað. Maður þessi var tekinn í vörzlu lögreglunnar. Töluvért vár um ölvun í bæn- uxri. Einn ökúmaðúr var tekinxi ölvaður við akstur, og Iveir menn fundust söfandi á gÖUun úti ofurölvi og voru þeir flútt- ir heim til sín. Eldur i verkstæði á Akranesi. 1 fyrradag kom upp eldur í trésmíðaverkstæði Lárusar Þjóðbjömssonar á Akranesi. Urðu þar miklar skemmdir. Meðal annars eýðilagðist mikið af efni og fullsmíðuðum hús- gögnum, auk þess sem miklar skemmdir urðu á húsinu. Talið er að um sjálfsíkveikju sé að ræða í herbergi á neðri hæð hússins. Fimm menn hafa beðið bana af sprengingu í lest í Marokkó. Má skila vör- unni aflur? Miinchen. (A.P.). — Hér í borg eru hjúskaparskrifstofur er virðingarleysi við háttvirta eins °S annars staðar borgara — lætur driti sínu rigna j úafa ,,á lager“ konur og karla, jafnt yfir réttláta sem rang- er yúja giftast. Ein þeirra hefir vakið at- hygli á sér raeð því að auglýsa upp á síðkastið: „Það er ti’yggt, að hjúskapur, sem stofnað er til með aðstoð okkai’, stendur í a. m. k. 10 ár. Fullar bætur til þeirra, sem neyðast til að skilja fyrir þann tíma.“ Myndir Jóns Engilberts fá lof- samlega dóma í dönskum blöbum. Á hinni árlegu sýningu lista- mamxafélagsins „Kammer- atene“ í Kaupmannahöfii, sem opnuð var 10. októbcr síðast- Iiðinn, átti Jón Engilberts sjö stórar vatnslitamyndir, en hann er meðlimur 'þessa félags. Á sýningunni voru alls 124 verk eftir 17 listamenn. Vöktu vei’k Jóns Engilberts sérstaka athygli, og þóttu skera sig mjög úr öðrum vei’kum á sýn- ingunni. Margir af kunnustu listdómendum Dana skrifuðu um sýninguna og fóru mjög lofsamlegum orðum um mynd- ! ir Jóns. M. a. talaði forstjóri | Thorvaldsenssafnsins um sýn- | inguna í útvarpi og komst m. a. Japanir vei’ja 51 milljarði svo að orði um mynúir Jóns, að yen (2,5 milljörðum kr.) til Þasr „værXx: hlaðnar skapandi hjálpar fólki á flóðasvæðunúm krafti og áhrifamagn þeiri’a á næstu 12 mánuðum. iminnti á eldsumbrot í Etnu.“ ,,Politiken“ segir að myndir Jóns séu þrungnai’ fjöri, ríku innihaldi og fi’ásagnargleði, Aftenbladet, að þær séu á- stríðuþrungnar, umbi*otin í hug hans minni á eldgos .... og verk hans veki mesta eftii’tekt á sýningunni. Listdómari B. T. segir að litir Jóns séu ákafir, hann sé ósvikinn expressjón- isti og minni á þýzka meistar- ann Emil Nolde. — í Extra- blaðinu segir m. a., að þótt Jón leiti vei’uleikans fyrst og fremst á sviði tilfinninga og undir- vtundar, séu það hin hreinu, listrænu tök á viðfangsefnun- um, sem bezt lýsi persónulegri reynslu hans. í svipuðum tón eru ski'if margra fleiri blaða um myndir Jóns Engilberts á þessari sýn- ingu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.