Vísir - 21.11.1953, Blaðsíða 1
^VV^VWV^^'^^V^^WSj-WWlUVVWVW,
'-»«.*«*":
Haifí
#3. árg.
Laugardaginn 21. iióvember 1953.
267. tbl.
niikli
Geia ekki fiuft nócg inn me5 öðs-u rrtóiL
AP.
hafa
ulli í
Einkaskeyti frá
London í gæi.
Undanfarna mánuði
Kússar selt óhemju af
Vestur- E vrópu.
Þeir hafa sem kunnugt er
tekið upp nýja stefnu í við-
skiptamálum, og kaupa 'nú
gríðarmikið frá öðrum þjóðum.
Útflutningur þeirra getur eng-
an veginn greitt fyrir öll þessi
kaup, svo að þeir hafa orðið að
grípa til þess að flytja af gull-
forða sínum til annarra landa,
sem getið er hér að framan, og
eftir því, sem bezt verður vitað,
halda Rússar áfram þessari
málmsölu, enda þótt í mirtni stíl
sé en fyrst.
ÆtSuðsi aS stofna
skozkt SýlvelÉ?
Nýlega voru fjórir ungir
Skotar leidir fyrir rétt í Edin-
en gullforði þeirra er annar borg, sakaðir um samsæri gegn
mesti heimi. brezku stjórninni.
var
Og Rússar sélja nú ekki
aðeins gull, heldur flytjá
þeir einnig aðra dýra og eft-
irsótta málma út —- svo sem
platínu, mangan, silfur og
tungsten.
Menn ætla, að það sé ekkert
smáræði af gulli, sem Rússar
hafa selt af gulli, eða milli 200
og 300 þúsund únsur, sem eru
milli 120—180 miUj. króna
virði. Er þá ótalið, sem þeir
hafa selt af öðrum málmum,
I gær komu hingað með Gullfaxa Svíar þeir, sem SÍBS hefur
. „ fengið til að skemmta hér. Á myndinni sést Alice Babs, en
Monnum þessum var gefio, ;.:v,-,.v" . .* . wr. , „ «... . * ,
að sök að hafa ætlað að koma I •Vlnstra megm vlð hana er K3artan Guðjonsson, er bauð hana
á byltingu og gera Skotland að velkomna fyrir hönd SIBS. Lcngst til hægri stjórnandi Norman-
Elisabet senn
á förum.
ELísabet drottning hafði boð
inni í gær, vegna fyrirhugaðr-
ar brottfarar.
Þau hjónin, drottningin og
hertoginn af Edinborg, leggja
upp í ferðalag sitt í næstu viku.
í ráði því, sem fer með kon-
ungsyaldið í fjarveru þeirra,
eru þær mæðgur Elísabet, móð-
ir drottningar, og Margrét þrins
essa og þrír menn aðrir af kon-
ungsættinni.
lýðveldi. Menn þessir kváðust
allir vera saklausir af ákær-
unni.
Þeir voru handteknir í júní
s. 1., eftir að lögreglumenn
höfðu fundið sprengiefni, skot-
vopn og skotfæri og olíuturmur
í húsi einu í Einborg. Menn
þessir heita Malcolm Johnston
MacAlister, 24 ára gamall stúd-
en|, RobertjDuncan Watt, dýra-
lækhanemi, Owen Billan, sölu-
maður og Raymond Glen For-
bes, verksmiðjuverkamaður.
Mál þeirra verður tekið. fyrir í
næstu viku.
trídsins.
(Ljósmynd: P. Thomsen).
Eklui* irá olíu-
kynditækium.
Þing Sveinasambands
byggingamanita.
Síðastliðihn sunnudag hófsí
18. þing Sveinasambands bygg-
ingamanna,
Forseti sambandsins, Tryggvi
Gíslason flutti skýrslu stjórn-
arinnar, en gjaldkerinn, Einar
Jónsson, gerði grein fyrir f jár-
hag sambandsins. Forseti þings-
ins var kosinn Zophonias Sig-
fússon.
Aðalverkefni sambándsins
hefur að undanförnu verið það,
að hafa eftirlit með því að ó-
faglærðir menn vinni ekki í
Slökkviliðið var tvívegis
kvatt út í gær, í bæði skiptin
vegna elds sem kviknað hafði
út frá miðstöðvarkyndingum.
Staðir þessir voru Skipasund j viðkomandi iðngreinum.
65 og Kvisthagi 6, en á hvor- | Á þinginu verður. rætt um
ugum staðnum var. um teljandi, það, hvort stofna skuli allsherj-
eld að ræða og skémmdir urðu' arsamband iðnsveinafélaganna
engar. á fslandi.
Bidayft vitl aðild Þjéðverja
3» E»rép«her.
Franska þingið á þó eftir að gréiða atkvæði.
L'mræðunni um utanríkismál' sagt við umræðurnar í fulltrúa-
Iauk í gærkveldi í fulltrúadeild! deildinni en það, sem Bidault
franska þjóðþingsins, en á sagði að ekki væri hægt að af-
þriðjudagskvöld fer fram at-! saka athafnaleysi meðan beðið
kvæðagreiðsla. ' væri eftir að úr því fengist
j skorið, hvort unnt væri að ná
Lokaræðuna. flutti Bidault ¦ samkomulagi við Ráðstjórnar-
utanríkisráðherra, sem lagði til
að staðfestir væru samningarn-
ir varðandi Þýzkaland og Ev-
rópuherinn. Hann kvað ekki
annað geta komið til mála^ en
hlutdeild Þjóðverja í vörnum
Vestur-Evrópu, því að á hlut-
deild þeirra í A.-bandalaginu
eða hlutlaust V.-Þýzkaland með
óvarin Rínarlandamæri gæti
Frakkland ekki fallist.
Bidault sagði, að samkomu-
lagsumleitanir færu fram um,
að Bretar og Bandaríkjamenn
hefðu áfram liðsauka á megin-
landinu, og varðandi aðild eða
traustari tengsl Breta við Varn-
arbandalag V.-Evrópu, og mið-
aði þessu öllu vel áfram.
| Brezku blöðin Times og
i Daily Telegraph ræða þessi mál
nokkuð í morgun og bendir
Times m. a. á að engin frönsk
stjórn virðist geta fengið nægi-
legt traust til að framfylgja
bæði utan- og mnanríkisstefnu
sinni. Enn sem fyrrum sé hver
höndin upp á móti annarrj, og
þó sé glöggt, að flestir viður-
kenni staðreyndirnar, að annað
viðhorf hefur skapazt í álfunni.
Daily Telegraph segiiy að
ekkert skynsamlegra hafi verið
ríkin.
í gær var hleypt af stokkunum 40 lesta bát í skipasmiðastöð
Landssmiðjuhnar. Báturinn er eign fsvers h.f., Súgandafirði, og
hefur hlotið nafnið „Hallvarður" ÍS 150. Báturinn mun fara
vestur eftir nokkrá daga. Skipstjóri á Hallvarði verður Kristján
Nielsson og vélstjóri Guðm. Pálsson. (Ljósm.: P. Thomsen).
99«
skó
iitn.
66
Vísir hefir aflað sér nokk-
urra nánari upplýsinga um hið
nýja leikrit Leikfélags Reykja-
víkor.
Eins og þegar hefir verið get-
ið, er þetta leikrit eftir fransk-
an höfund, og hitir hann Louis
'Verheuil. Átti það í fyrstu að
heita „Litli' skatturinn", en hjá
L. R; "mun það verða kallað
„Skattsvikaraskólinn". Pálí
Skúlason er þýðandinn.
Attíee heiðurs-
borgarí Lundúna.
Clement Attlee, fyrrverandi
forsætisráðherra var í gær
gerður heiðursborgari Lundúna
og honum haldin veizla af því
tilefni.
í ræðu sinni rakti Attlee
nokkuð sögu Lundúna, sem
mundi vera eina borg álfunn-
ar, þar sem herlið erlends sig-
urvegara hefði ekki gengið um
götur. Lundúnabúar hefðu allt-
af verið frjálslyndir og sjálf-
stæðir og reiðubúnir að leggja
allt í sölurnar fyrir borg sína
og land. __________
75 þúsund krónur í
Eddu-söfnunina.
Hafnfirðingár hafa brugðist
mjög drengilega við fjársöfnun-
Ínni vegna Eddu-slyssins.
. Strax fyrsta daginn báthst
60 þúsund krónur og nú nemur
söfnunin alls um 75 þúsund
krónum. '
Fjölda mörg fyrirtæki, verzl-
anir og skrifstofur hafa tekið
söfnunarlista, og listarnir launu
verða kallaðir inn aftur eftir
um það bil mánuð. Enn íremur
getur fólk komið frámlögum
sínum beint til söfnunarnefnd-
arinnar, en hins vegac mun
ekki verða farið um bæinn íil
söfnuaar. Formaður söfnunar-
nefndar er será Garðar Þur-
steinsson.
imasKrain
fer aH k«>ieta út.
Símaskráin 1954 er nú fiill*
prentuð, og er verið að bindBi
Jhana þessa dagana.
Er skráin í sama broti og síð-
ast, en allmiklu stærri, eða 405
blaðsíður. Síðasta skrá var inn-
an við 370 síður. Á minnisblaðt
símanotenda eru upp tálirt
númer þeirra landssímastöðva
hér í grendinni, sem hægt er
að fá beint samband við um.
bæjarsímann, svo sem Akranesr
Borgarnes o. fl. Þá eru prentuð^
á kápuna þau númer, sem
Reykvíkingar og Hafnfirðingar
þurfa oft að ná i skyndilega^
svo sem lögreglu og slökkvliðs,.
en áður hefir aðeins verið slílc
upptalning fyrir Reykjavík.
Byrjað verður að bera skrána
'til símanotenda hér í bæ þann.
4. desember, og verður væntan-
lega lokið fyrir jól, en út um
land getur hún ekki borizt fyrr
en f janúar.
Sæmilegur afli hjá
Sandgerðísbátuin.
Fjórir bátar liala róið fræ
Sandgerði uhdanfarna daga, og
Ihefur afli þeírra verið sæmi-
legur.
Bátarhir eru Mummi, Hrönn,
Elín og Andvari. Róa þeir
skammt, eða. hálfrar stundar
til þriggja stundarfjórðunga
róður, og hafa fengið 4—5 lest-
ir í róðri.
í gær var enginn bátur á
sjó, en í fyrradag vár róið.
Annars hefur verið ótíð í Sand-
gerði undanfarið, að því er tíð-
indamaður Vísis í Sandgerði:
tjáði blaðinu.
Gullfoss fer aðeins eht^
ferð enn fyrir jól.
Gullfoss kom til Reykjavíur
laust eftir hádegið í gær, og
verður hér fram á þriðjudag,
en fer þá til Leith og Kaup-
mannahafnar, og er það síðasta
ferð skipsins út fyrir jól.
Frá Kaupmannahöfn f er
Gullfoss 5. desember áleiðis til.
Reykjavíkur og verður komirux
hingað 11. Síðan fer skipið til.
Akureyrar 16. desember og
kemur þaðan aftur 20. og dvel-
ur hér yfir. jólin. Á þriðja í jöl-
um, eða 27. desember, fer' Gull-
foss svo héðan og þá beint till
K.hafnar og verður kominni
þangað á gamlársdag.
23 Kykyumenn voru felldir
í gær' -í' bardaga við öryggis-
sveitir.
f^rtry§gll©i mjóSkur-
framleiðsla.
París (AP). — Allar stéítir
hafa undanfarið verið hyattar
til að auka framleiðsluna.
Það vakti því nokkra furðu:
(ef ekki tortryggni), er mál-
gagn mjólkurframleiðenda:
sagði í sambandi við þetta ný-.
verið: „Mjólkurframleiðslan:
l stendur- í beinu sambandi við^
I bað vatnsmagn, sem fyrir hendi
i er"H