Vísir - 21.11.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 21.11.1953, Blaðsíða 3
Laugardaginn 21. nóvember 1953. VÍSIR ' I SWEÖlSH 1 . * <S*Ma aftur fyrirliggjandi. Komið og skoðið áður en þér festið kaup annars staðar Húsgagnaverzlun GuSmundar Guðmundssonar Laugaveg 168, í Sjálístæðlshúsinu í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEST AAGE LORANGE. Aðgöngumiðctsala frá kl. 5—6. FlugferÖ til Kaupmannakafnar og heim aftur.---SkipsferÖ til Kaupmannahafnar.------ Hveiti. --— Rúgmjöl. —---Kol.-----~ Timbur. —- — Olía. ---Rafmagnsáhöld.------Húsgögn.------- ^ Fatnaður — —: og márgt fleira svo sem: Ifllutiivelia flfleimdallai* ■ SjálfsiæðisliHSÍnu Á stnnniidag IdL 2 e. Ii. SK GAMLA Bið Sýnir á hiriu nýju „Panaroma“-tjaldi músik- og ballettmyndina Ameríkumaður í París (An American in Paris) Musik: George Gershwin. Aðalhlutverkin leika og dansa: Gene Kelly og franska listdansmærin Leslie Caron. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIO MH Sonur Indiánabanans (Son-of Paleface) Ævintýralega skemmtileg og fyndin ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Bob Hope, Roy Rogers, Jane Russell að ógleymdum undrahestin- Trigger. Hlátur lengir lífið. kl. 5, 7 og 9. Vetrargarðurinn V etr ar garðurinn Dansleikur í Vetrargarðinum i kvöld kl. 9 Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðar seldir milli kl. 3—4. Sími 6710. V. G. I G.T.-HOSINU I KVÖLD KL. 9. ' -fc Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveit Carls Billich. Sigurður Eyþói'sson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. — Sími 3355. Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi Sími 6419 eikur í samkömusalnum Laugaveg 162 í kvöld kl. 9. ★ Hljómsveit Magnúsar Randrup leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 5911, SAMKOMUSALURINN Laugaveg 162. % Litli ökumaðurinn (Escape to Paradise) Bráðskemmtileg og fallegl ■ ný amerísk söngva- og i i gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur og í i syngur hinn vinsæli níu ára i i gamli kanadíski drengur: Bobby Breen. Sýnd kl. 5 og 9. I Alice Babs og Norman-tríó. Kl. 7 og 11,15. Sala hefst kl. 2 e.h. AVVV^WWVVWWVVWVVt^ m HAFNARBIO M Gullhellirinn (Cave of Outlaws) Feikispennandi ný amer- ísk kvikmynd í eðlilegurn i litum, um ofsafengna leit að i týndum fjársjóði. MácDonald Cary, Alexis Smith, Edgar Buchanan. Bönnuð börnum innan 16 j ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ftAwwyvwvwwuvwwuvw ■1B PJÓDLEIKHÚSIÐ SUMRIHALLAR Sýning fellur niður í kvöld vegna veikinda. Valtýr á grænni treyju Sýning sunnudag kl. 20.00.; Aðgöngumiðasala opin frá: kl. 13,15—20,00. Sími: 80000 og 82345 Pappírspokagerðin h.f Wttattig 3. AlUk. pappire»<»*j> K TRIPOUBIO Auschwitz fangabúðirnar (Ostatni Etap) Ný pólsk stórmynd, er jlýsir á átakanlegan hátt j hörmungum þeim, er áttu j sér stað í kvennadeild j Auschwitz fangabúðanna í j Þýzkalandi í síðustu heims- j styrjöld. Myndin hefur [ hlotið meðmæli Kvikmynda- 'ráðs Sameinuðu þjóðanna. ' Aðalatriði myndarinnar eru ' tekin á þeim stöðum, þar ' sem atburðirnir raunveru- ' lega gerðust. Meðal leik- 'endanna eru margar konur, i sem komust lifandi úr i fangabúðunum að styrjöld- i inni lokinni. Myndin er með f dönskum skýringartex+a. Sýnd kl. 7 og 9. Prakkarar (Röskir strákar) Sýnd kl. 5. <WWWWtftfWW».V VVVWWtt Breiðtjaldsmynd. Mjög óvenjuleg ný amerísk mynd, sérstæð og spennandi, léikin af afburða leikurum, hefur alls staðar vakið óskipta athygli og er að- vörun til allra foreldra. Þetta er mynd sem ekki mun gleymast. David Hayne Howard da Silva Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ViIIi stríðsmaður snýr heim. (When Willie Comes March- i ing Home) Skemmtileg og spennandií ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dan Dailey Corinne Calvert Colleen Towsend Sýnd kl. 5, 7 og 9. UVVWVIAWVVWWVWVVWVW: lÆiisiásaíiiísjáíá íleikféiag; ^REYKJAVÍKDj^ „Undir heillastjörnu" Gamanleikur í 3 þáttum. ♦ Sýning annað kvöld-kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Síðasta sinn. Nýkoflnin amerísk kjólaefni. Verð kr. 41,75. Ir«$rslumb ita Wratn Klapparstíg 37. Sími 2937. PELSAR OG SKINN Krisiinn Kristjánsson, feldskeri, Tjarnagötu 22. Sími 5644. Ársþing Knattspyrnusambands íslands verður haldið laugardaginn 21. nóv. og hefst kl. 2 síðd. í Tjarnarcafé, uppi. Stjórn K.S.Í. vwww

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.