Vísir - 21.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 21.11.1953, Blaðsíða 5
Laugardaginn 21. nð-vember 1953. VÍSIR Bj.a-iu-gay'ilng'ssaga -JJarl jpacliér: Ævintýralegir foreldrar strauk hendi hans í róunarskyni Eg kinkaði að því er mér virtist. Eg vottaði; þykkis. ' j,Gerðu það kolli til sam- sinni máltæki og orðasambönd j hvarvetna út að eg væri fræg nútíma æskumrar. Mér gramdist þessi athuga- semd. „Tala eg nokkuð öðru vísi eða óskiljanlegar en t. d. þið leikararnir í sirkusnum?“ „Gabriela mín velur sér und- arlega kunningja,“ sagði konan.. „Hvers vegna Gabriela yð- ar? Ekki eruð þér móðir henn- ar?“ „Auðvitáð er eg móðir hemi- ar! Hvað ætti eg svo sem að vera annað?“ Konan virtist í senn undrandi og særð. „Hvenær komuð þér þá úr klaustrinu?“ „Hvaða klaustri?“ spurðu þau bæði. | Mér fór ekki að lítast á blik- ákváðum að hittast í ákveðnu una. Er þetta kannske allt kaffihúsi. Þegar þangað kom, þvættingur um nautabanann?“ hafði stúdentinn engan formála Vissulega var það allt þvætt- að því sem honum bjó í hug, ingu, og fíflið var heldur ekki heldur kom beint að efninu. * neitt fífl, heldur hátt sett „Eg er um þessar mundir að Gabriela hafði jafnan sagt okkur að faðir hemiar léki í hlutverki fífls í ferðasirkus. Aftur á móti hafði móðir henn- ar horfið fyrir tveimur árum með mexikönskum nautabaha, en húri hafði síðar orðið fyrir hræðilegum vonbrigðum og hafi loks hafnað í grísku hunnu- klaustri. Gabriela bar sorg sína með virðingu og vissum yndisþokka, sem fór vel við eldrautt hárið, þunglyndislegan vangasvipinn og austurlenzku peysuna henn- ar. ! .hfj Hún var lífið og sálin í fé- lagsskap okkar, og ef henni fannst á einn eða annan hátt at- hyglin ekki beinast nógsam- lega að sér, sagði hún aðeins: „Fíflið, hann pabbi minn — “. Og hún varð aftur möndullinn, sem allt og allir snérust um. Dag nokkurn fór eg í veit- ingahús með Gabriela. Við röbbuðum saman um tilbreyt- ingarleysi og tilgangsleysi mannlegs lífs, um orsakir og afleiðingar og önnur þessháttar málefni, sem flestir hugsa að meira eða minna leyti um. Allt í einu stóð Gabriela upp frá borðinu og sagði: „Vertu sæll“. Á næsta augnabliki .var hún« horfin. Eg varð ekki einu sinni hissa á þessu hvarfi hennar, því við öllu óvæntu var hægt að búast af henni. En á hinu varð eg meira en lítið undrandi, er roskinn karl- maður kom með konu sér við hlið að borðinu til mín. Mað- urinn tók Ofan hattinn og sagði: „Afsakið! Sat ekki Gabriela við borðið yðar? Eg er faðir hennar.“ Ó, fíflið, hugsaði eg. „Má eg okkur þarna á staðnum án til- ekki bjóða ykkur sæti. Gabriela lits til þess að þárna var fjöl- hlýtur að koma þá og þgar.“ : farin gata. Eg var dolfallinn. „Þakka yður fyrir,“ sagði sá En þegar náunginn varð æ nær- föðurlegi grínisti. „Má eg kynna göngulli og áfjáðari varð eg! yður konuna mína.“ Af seinna hræddur og hrópaði á hjálp. hjónabandi — bætti eg við í Lögreglan kom svo og fylgdi huganum, því eg þóttist viss mér heim. Rétt á eftir kom hið um að fyrri kona hans myndi sanna í ljós, en það var að sitja ennþá blýföst í- hinu _ Eduard hafði sagt skólabrseðr- um sínum frá því að eg hefði verið heimsfrægur glímugarp- ur, sem hlotið hefði óteljandi verðlaun. Einn þessara: skóla- stráka hafði síðan sagt bróður sínum, heljarmiklum beljaka og oflátungi, sem æfði glímu, frá þessu. Og það var hann sem veitti mér fyrirsát í því skyni að reyna getu sína á mér.“ Það var eins og að konan rankaði við sér. „Um svipað leyti og þessi atburður skeði,“ sagði hún „eltu allir unglingar t grendinni mig á röndum og hættu ekki fyrr en þeir voru búnir að fá eiginhandarnafn mitt. Mér var engrar undan- komu auðið, nauðug viljug varð eg að skrifa nafn mitt í hundrað og þúsund skipti. Á- stæðuna frétti eg af einskærri 'ilviljun, en hún var sú, að Eduard sonur minn bar það fyrir ljónatamningu.“ Ljónatemjari, nautabani. Ekki var það eínilegt. Stjóimarráðsfulltrúinn hélt áfram: „Þegar Eduard komst háskólann lagði hann sálkönn- un fyrir sig. Vitjið þér hvað sálkönnun er?“ Jú, eg vissi hvað það var. „Dag nokkurn kom einn af námsfélögum Eduards upp stjórnarráðsskrifstofu til og spurði hvort við gætum ekki hitzt einhversstaðar góðit hinum ógæfusama föður samúð mina, en hann hristi bara höf- uðið. „Það er ekki allt búið með þessu. Elisabeth, eldri dóttir mín gerði úr mér spæj- ara, slíkan sem veröldin hafði ekki þekkt í áþekkri mynd áð- ur.Og hún lét mér heppnast að hándsama svo til alla helztu glæpamenn og bófa jarðarinn- ar.“ „Og hvað mig snertir,“ sagði konan, „sagði dóttir mín, að eg hefði verið njósnari, tekin föst og átt að skjóta mig. En manninum mínum átti eg að hafa kynnzt í tugthúsinu og hann bjargað lífi mínu.“ fyrir mig að segja engum frá þessu," bað hún. „Ef eg missi fílið, þá er eg búin að vera meðal ykkar.“ Þetta leyndarmál sem við vissum tvö ein um batt okkur nánari tengslum. Og það fór eins og það fer alltaf þegai- maður og kona eiga leyndarmál saman. Við giftum okkur að lokum. í gær kom tengdapabbi miim heim til okkar. Hann var geysi reiður, eins reiður og stjórnar- ráðsfulltrúar geta frekast leyft sér. „Vitið þið hvað skeð hefur?“ „Svo var það Herbert sonur hrópaði hann. Við vissum það okkar. Hann sagði hverjum sem ekki. næði, þar sem hann bæri undir mig áríðandi mál. Eg hélt að þetta væri eitthvað viðvíkjandi I Eduard syni mínum og við skepna í virðulegu ráðuneyti. Þegar sagan var öll upplýst, bað hið atvinnulausa fífl um koníak til þess að styrkja sig á. „Já, eg hefi verið óheppinn með börnin mín. Ekkert þeirra hef- ur heldur getað sætt sig við at- vinnu mína og stöðu.“ Konan kinkaði kolli, eins og hálf utan við sig. Vafalaust hefir hún verið að hugsa um nunnurnar í hinu gríska klaustri. Faðirinn tæmdi koníaks- glasið til botns. „Þegar elzta barnið mitt, Eduard, var tólf ára gamall byrjaði ógæfan. Eitt kvöld þegar eg var á leið heim til mín frá skrifstofunni; gekk svolalegur og skuggaleg- ur náungi í veg fyrir mig, að útliti eins og slátrari, og skor- aði á mig í glímu. Hann krafð- 1 ist þess að við reyndum með rannsaka áhrif fornmenningar- iimar á geðsýkikenndar starfs- truflanir.11 „Stórkostlega merkilegt“, sagði eg. Ungling- urinn hélt að því búnu áfram: „Yður dreymdi draum þegar þér voruð níu ára gamall, þar sem yður birtist fornaldarvera." Eg kinkaði kolli, eða hvers vegna hefði eg ekki átt að gera það. Hann bætti við: „Nákvæm- lega tiltekið: Þér rekið skyld- leika þessarar veru til Aga- memnons!" Reyndar hafði eg fyrir löngu gleymt hver Aga- memnon varð hafi eg á annað borð nokkurn tíma vitað það. Samt sem áður kinkaði eg kolli, því eg sá ekki ástæðu til ann- ars. „Nú verð eg að spyrja yður samvizkuspurningar. Hvaða á- hrif hafði þessi draumur á sál- arlíf yðar? Skýring Eduards sonar yðar á þessum draumi finnst mér næsta ósennileg og vafasöm.“ Eg spurði hvaða skýringu hann hafi gefið Stúdentinn virtist forviða. „Hann sagði að þér hefðuð ekki þorað að fara í bað eftir þetta.“ Stjórnarráðsfulltrúinn virt- ist vera. í æstu skapi, og konan hafa vildi að eg væri af rúss- neskum háaðli og væri réttbor- inn til keisarakrúnunnar.“ Stjórnarráðsfulltrúinn stundi þungan. Eg skildi mæta vel stunu hans, föður slíkra barna sem hann átti. Þegar eg svo nokkrum dögum seinna hitti Gabrielu á förnum vegi, fór hún hjá sér og var hálf skrýtin. „Pabbi og mamma hafa sagt þér allt?“ „í gær spurði sonur ykkar mig: „Afi er það satt, að þú hafir verið konungur kúrek- anna og að amma hafi verið eldgleypir í sirkus?“------Ja, fari það norður og niður, í heit- asta sjóðandi. Á þá aldrei að hlífa mér við þessum álögum?“ En í þetta skipti var það eg, sem leit undan og ekki að öllu leyti laus við sektartilfinningu. ' -r íá :,á gríska klaustri, enda leit þessi varla út fyrir að hafa getað tál- dregið mexikanskan nautabana. Konan var mjög stillileg og nokkuð rjóð í kinnum og mér datt í auknablikinu í hug að þetta væri ef til vill sú tegundin af konum, sem gömlum fíflum litist vel á. Maðurinn bað Um kaffi. „Mér þykir vænt um að hafa kynnzt kunningja Gabrielu. Sannast sagna veit maður alltof lítið um börnin sín eftir að þau .komast á legg.“ „Það er heldur ekki nema eðlilegt um yður þar sem þér eruð á sífelldum ferðalögum.“ „Á sífeldum ferðalögum?“ Fíflið hristi höfuðið. „Eru þér ef til vill í sýning- arförhér núna?“ Fíflið sneri talinu að konu •sinni. „Maður skilur1 ekki eini Hollenzku gangadreglarnir eru komnir aftur, í bessum breiddum : 70 cm., 90 cm., 100 cm., 120 cm., 140 cm. — Fjölda litir, mjög skrautlegir. Þessir dreglar eru þekktir um allt land fyrir sérstaklega góða endingu og mjög fallega áferð. Gjörið svo vel og skoðið í gluggana nú yfir helgina, og þér munuð vissulega sjá það sem yður líkar. Allar faldamr og samansaum, kvæmt af fagmönnum. „GEYSI8S“ H.F. Veiðafæradeild. fram- BEZT AÐ AUGIYSA 1 VfSI ® H Fjársöfnun er liafin víða um lönd fyrir munaðarleysingja i Kóreu. Myndin hér að ofan var birt í Danmörku, er slík söfnun hófst þar, og má greinilega sjá á myndinni, að þörnin eru sannarlega hjálpar þurfi. Rcuða bókin er komin. Bókfellsútgáfan gefur út á hverju ári valdar bækur fyrir pilta og stúlkur — bláu og rauðu bækurnar. Nú er rauða bók ársins kom- in út, og heitir húh „Aldís, elzt af systrunum sex“ — eftir vin- sælan höfund, Carl R. Brink. Eins og nafnið bendir til er hér um sögu að ræða af stúlku, sem á fimm systur, og má geta séi” til um það, að sitthvað gerist á ævi hennar, þótt ekki komi ann- að til. Þýðandi bókarinnar er Freysteinn Gunnarsson sóla- stjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.